Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Page 30
30
DV. I.AUGARDAGUR 31. AGUST1985.
Myndin er tekin á Reykjavíkurflugvelli viö heimkomu unglingalandsliösins frá Færeyjum.
Þetta eru mennirnir sem bera hitann og þungann af unglingalandsliðum okkar í dag. Þeir eru
frá vinstri: Lárus Loftsson þjálfari, Sveinn Sveinsson unglinganefndarmaöur og Steinn
Halldórsson liðsstjóri. (DV-myndir HH).
Sigrudu í Færeyjum
Spjallað við þjálfara
og leikmenn við
heimkomuna
Unglingasíðan brá sér út á flugvöll
sl. laugardag því unglingalandsliðið
var að koma frá Færeyjum. Það var
hress hópur sem steig frá boröi þennan
fagra laugardagseftirmiðdag.
Eg hitti Lárus Loftsson unglinga-
landsliðsþjálfara að máli og spurði
hvemig til hefði tekist með ferðina.
— Jú, ég er tiltölulega ánægður. Við
sigruðum í báðum leikjunum, 2—1 og
1—0, að vísu bara með einu marki en
það er nóg. Færeyingum hefur farið
mikið fram, sagði Lárus.
Eg vék mér að Guðjóni Þorsteins-
syni fyrirliða:
Ert þú ánægður með ferðina,
Guðjón?
— Já, mjög. Þetta var afar
skemmtileg ferð en erfið.
Kom þér á óvart geta Færeying-
anna?
— Já, þeir voru mun sterkari en ég
reiknaði með.
Komu einhverjir sérstakir veik-
leikar í ljós hjá ykkur?
— Já. Seinni hálfleikurinn í báðum
leikunum var lélegur af okkar hálfu.
Þaö var eins og við hættum bókstaf-
lega og þá réöu Færeyingarnir spilinu.
En fyrri hálfleikina áttum við.
Var undirbúningur nægur að þínu
mati?
— Hvenær er hann nægur, ég spyr?
Þetta voru lokaorð fyrirliðans sem
sneri sér hvatlega frá til að huga að
farangri sínum.
Einar Páil Tómasson, sem var fyrir-
liði annan leikinn, kvað ferðina erfiða
og góðan skóla sem ætti að koma aö
notum þótt síðar yrði. Bjartsýni gætti
fyrir leikinn gegn Englandi. En ljóst er
að við verðum að leggja okkur alla
fram.
Guðjón Þorsteinsson, til vinstri, og Einar Páll Tómasson, Val, voru fyrirliðar íslenska unglinga-
landsliösins hvor í sínum leiknum í Færeyjum. Hver veröur fyrirliði gegn Englendingum þann
11. sept. nk?
Sótti knattspyrnuskóla í Hollandi
I
I
I
L
Guðni Magnús Yngvason er 5. I
flokks leikmaður með Þrótti. Hann *
átti góöa leiki i úrslitakeppninni á I
KR-vellinum á dögunum. Engin -
furða því hann haföi verið í knatt- |
spyrnuskóla í Hollandi og kom heim ■
rétt fyrir úrslitakeppnina. Guöni I
sagði að skólinn hefði verið skemmti- I
legur en erfiður. — Við vöknuðum kl. I
7 á morgnana og fórum í fótbolta og I
vorum til kl. 10 á kvöldin. — Það ■
komu strákar úr Wiel Courver, I
knattspyrnuskólanum fræga, og ‘
lærði ég mikið af þeim.
Guðni er mjög efnilegur og það eru .
reyndar fleiri drengir í Þróttarhð- |
inu.
— En munum, ekkert kemur af I
sjálfuséríþessumefnumnéöðrum. I
K
Guðni M. Yngvason
Leiðinleg villa slæddist inn í
texta undir mynd þessa af þekktum
Víkingum í síðasta laugardags-
blaði. — Nafn frúarinnar misrit-
aðist. Hún heitir Lára Herbjörns-
dóttir. Á myndinni er hún með
manni sínum, Ásgeiri Ármanns-
syni stjórnarmanni í Víkingi. Hlut-
aðeigendur eru beönir velvirðingar
á þessum leiðu mistökum.
Haustmót KRR 198sl
Haustmóí KRR hefst 2. sept. og lýkur I
28. sept. Unglingasíöan mun á laugardög- I
um birta leiki vikunnar sem er fram- I
undan.
Mánudagur 2. sept. KI. |
5A Ármannsv. Ármann-KR 17.00 ■
5A Þróttarv. Þróttur-Fram 17.00 |
5A Fellav. Leiknir-Valur 17.00 _
5B Fellav. Leiknir-Valur 18.10 I
5A IR-Völlur IR-Fylkir 17.00 '
5B ÍR-völlur ÍR-Fylkir 18.10 I
Þriðjudagur 3. sept.
2A Gervigras ÍR—KR 20.00 *
3A Gervigras Vík.—KR 18.00 I
4A Víkingsv. Vík,—Fram 17.00 I
4A KR-völlur KR-Þróttur 17.00 I
4A Ármannsv. Ármann-ÍR 17.00 *
4A Fellav. Leiknir-Valur 17.00 I
Miðvikudagur 4. sept.
5A Víkingsv. Vik.-Þróttur
5A Framv. Fram-ÍR
5B Framv. Fram-ÍR
5A Valsv. Valur—KR
5B Valsv. Valur-KR
5A Fellav. Leiknir-Ármann
Fimmtudagur 5. sept.
2A Gervigras Valur-Fylkir
3A Gervigras tR-Valur
4A Árbæjarv. Fylkir—Vik.
4B Arbæjarv. Fylkir-Vík.
4A Framvöllur Fram-KR
4A ÍR-völlur ÍR-Valur
4B ÍR-völlur ÍR-Valur
4A Ármannsv. Ármann-Leiknlr
Laugardagur 7. sept.
3A Gervigras Þróttur-Leiknir
4Á Fellav. Leiknir-ÍR
4A Valsv. Valur-Ármann
5Á KR-vöIlur KR-Lciknir
5B KR-vöIIur KR-Leiknir
17.00 I
17.00 I
18.10 I
17.00 I
18.10 I
17.00 |
20.00 |
18.00 |
17.00 I
18.10 .
17.00 I
17.00 '
18.10 I
17.00 1
13.00 1
14.00 . I
14.00 I
14.00 I
15.10 I
— J
2. flokkur — A-riðill:
Létt hjá Þorsurum
— í sigurleik gegn UBK, 2-0
UBK og Þór Ak. léku í 2. fl. A-riðils á
aðalleikvanginum í Kópavogi sl.
Ofnotum gervigrasið
Gervigrasið er gott til síns brúks í
des.—jan. En á sumartímum hentar
hið náttúrlega gras auðvitað miklu
betur. Að Iáta fara fram mót eftir mót
á gervigrasinu í júni-júlí-ágúst, er
fráleitt. Nánar næsta laugardag.
2. fl. — B-riðiIl:
ÍR-Stjarnan, 0-6
IR og Stjarnan léku í 2. fl. B-riðils sl.
þriðjudag á iR-velli. Stjarnan sigraði
6—0. Þessir skoruðu: Skúli Gunn-
steinsson 2 mörk, Heimir Erlingsson 2,
Hilmar Hjaltason 1 og Guömundur
Þorsteinssonl.
| Ekkinógugott! I
| Það verður að teljast í meira lagi I
• slæmt að þjálfari unglingalands-1
I liðsins skuli vera erlendis nú þegar ■
Iundirbúningur liðsins á að vera í|
fullum gangi fyrir leikinn gegn J
I Englandi þann 11. sept. nk. — |
* Lárus Loftsson og Guðni Kjartans- ■
I son fóru á þjálfaranámskeiö í I
IAusturríki og eru væntanlegir heim I
þann 1. sept. nk. ■
mánudag. Þór sigraöi með 2 mörkum
gegn engu.
Þórsarar voru sterkari aðUinn aUan
leikinn. Hlynur Birgisson skoraði fyrra
mark Þórs í fyrri hálfleik eftir harða
sóknarlotu. Þannig var staðan í hálfleik.
Á 12. mín. síðari hálfleiks bættu
Þórsarar við 2. markinu. Þaö mark
skoraði SigurpáU Aöalsteinsson eftir
aö Þórsarar höföu leikið vörn UBK
grátt. Þannig uröu lokatölur þessa
leiks 2—0 fyrir Þór sem voru réttlát
úrsUt. Þaö var eins og UBK-strákarnir
kæmust aldrei í gang.
Bestir í liði Þórs í þessum leik voru
Hlynur Birgisson, hættulegur sóknar-
maður hvaða vörn sem er, SigurpáU
Aöalsteinsson og Ingólfur Samúelsson,
— einnig voru þeir Baldur og Þórarinn
Guönasynir traustir og sýndu góða
baráttu.
UBK-Uðið átti slakan dag. Jón Þórir
Jónsson var bestur í Uði UBK. Guð-
mundur átti af og tU góðar rispur en
hvarf þess á milU. Aörir léku undir
getu. AthygU vakti hvað vörn UBK
opnaðist oft iUa.
Umsjon:
Halldór Halldorsson
—____________ . , n Fram, Islands-
banna
2. flokkur - - A-riðill:
KA—Fram 1-2
UBK-Þór 0—2
Fram—Þár 4-1
KR-IA 3-1
Valur—Þróttur 3-2
IBK-KA 1-0
KA—Þróttur 1-4
Fram 9 7 2 0 18-4 16
IBK 7 5 11 14-6 11
ÞórAk 9 5 0 4 15-11 10
KR 8 5 0 3 14-11 10
Valur 8 4 13 13-12 9
lA 8 3 2 3 10-12 8
Víkingur 8 3 1 4 5-10 7
UBK 8 2 2 4 11-14 6
Þróttur R 9 1 0 8 14-24 2
KA 6 0 1 5 6-15 1
2. flokkur - B-riðill:
IR—Stjarnan 0-6
Fylkir—FH 5-3
Selfoss—lBV (Selfossgaf)
IBV-IK 4-0
IBV 7 5 11 16-3 11
Stjaman 7 4 2 1 23-7 10
FH 7 5 0 2 29-17 10
IR 7 3 13 14-19 8
Fylkir 7 2 2 3 13-15 7
Haukar 7 3 0 4 15-32 6
IK 7 2 0 5 20-17 4
Selfoss 7 1 0 6 11-20 2
IBV er sigurvegari í 2. fl. B-riðli.
Allirleikirbrúnir. 2. flokkur - C-riðill:
VíkingurOl. 5 4 10 18-2 9
IBI 5311 7-8 7
Njarðvík 4 2 2 0 16-4 6
KS 4 2 0 2 10-9 4
Skallagrímur 5 0 1 4 6-12 1
Leiftur 5 0 1 4 4-28 1
IMARKTEIG
VfkingurOl. slgurvegari í C-riftli 2. fl.
4. flokkur Grindavíkur lék gegn Val í A-riðli Islandsmótsins á grasvelli Vals 4. júlí sl. I ljós
kom, eins og hjá flestum unglingaliðum utan Reykjavíkur, reynsluleysi í leikjum. Margir harð-
snúnir strákar eru í Grindavíkurliðinu sem gætu náð enn lengra með auknum æfingum og
Ieikjum. Grindavíkurstrákarnir töpuðu að vísu 0—11, og er þaö stórt tap, en sum markanna
voru, svona eins og sagt er, af ódýrari gerðinni. Grindavík var þarna að leika gegn Islandsmeíst-
urum eins og kom í ljós síðar. Strákum með mikla leikreynslu og harðsnúnum og þar af leiðandi
erfiðum við að eiga. Myndin er tekin skömmu eftir leikinn. (DV-myndir HH).