Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Síða 32
32
DV. LAUGARDAGUE31. ÁGUST1985.
Grunnskóli Reyðarfjarðar
Kannara vantar til starfa i etdri bekki veturinn '85—'86.
Æskilegar kennslugreinar:
Handmennt stúlkna, tungumál, raungreinar, almenn kennsla og
sérkennsla.
Mjög ódýrt og gott húsnœði fyrir hendi.
Flutningsstyrkur greiddur.
Upplýsingar gefur skólastjóri i sima 97-4247 eða 97-4140.
Skólanefnd.
v.
FÓSTRA
óskasttil að veita forstöðu nýjum leikskóla í Búðardal.
Upplýsingar eru veittar í síma 93-4132.
Sveitarstjóri Laxárdalshrepps.
ONSKÓLINN í REYKJAVÍK
Iðnskólinn verður settur mánudaginn 2. september kl.
14.00. Þá eiga nýnemar að koma í skólann. IMemendur
framhaldsdeilda og samningsbundnir iðnnemar á
öðru og þriðja stigi sæki stundaskrár og bókaskrár
sama dag kl. 10.30.
Nemendur meistaraskóla sæki stundaskrár mánudag-
inn 2. september kl. 17.00.
Kennarafundur verður sama dag kl. 9.00, deildastjóra-
fundur verður kl. 11.00. ......... .. ..
Iðnskolinn i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 62., 66. og 67. tbl. Lögbirtingablaös 1984 á hluta I
Eskihlíö 23, tal. eign Lárusar Johnsen, fer fram eftir kröfu Guöjóns A.
Jónssonar hdl. og Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri þriöju-
dag 3. september 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 1101. og 109. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 3. tbl. þess
1985 á hluta í Kötlufelli 11, þingl. eign Elísabetar Snyder, fer fram eftir
kröfu Steingríms Þormóössonar hdl., Gjaldheimtunnar i Reykjavik, Haf-
steins Sigurðssonar hrl., Björns Ól. Hallgrímssonar hdl. og Ólafs Thor-
oddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudag 3. september 1985 kl. 14.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta í Rauöagerði 45, þingl. eign Andrésar Andréssonar, fer
fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Iðnaðarbanka íslands, Ólafs
Gústafssonar hdl., Baldurs Guölaugssonar hrl. og Gjaldheimtunnar í
Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudag 4. september 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Brekkubæ
12, tal. eign Magnúsar Olafssonar, fer fram eftir kröfu Veðdeildar
Landsbankans, Búnaðarbanka Islands og Gjaldheimtunnar I Reykjavík á
eigninni sjálfri miðvikudag 4. september 1985 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 142., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta í As-
garði 28, þingl. eign Irisar L. Arnadóttur og Ólafs Högnasonar, fer fram
eftir kröfu Hafsteins Sigurðssonar hrl., Kristjáns Stefánssonar hdl.,
Veðdeildar Landsbankans, Otvegsbanka Islands og Ólafs Gústafssonar
hdl. á eigninni sjálfri miðvikudag 4. september 1985 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Kleifarási
4, þingl. eign Renata Erlendsson, fer fram eftir kröfu Iðnlánasjóðs á
eigninni sjálfri miðvikudag 4. september 1985 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 105. tbl. Lögbirtingablaðs 1984 og 10. og 13. tbl. þess
1985 á hluta í Hraunbæ 2, þingl. eign Kristmundar H. Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Landsbanka Islands og Ara Isberg hdl. á eigninni sjálfri
miðvikudag 4. september 1985 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavlk.
Fimmtugur er á morgun, sunnudaginn
1. september, Trausti Einarsson múr-
arameistari, Lágmóa 2, Njarðvík.
Hann tekur á móti gestum ásamt konu
sinni í kvöld, laugardagskvöld, eftir kl.
20.
Áttræður verður þriðjudaginn 3.
september nk. Kristján Sigurmunds-
son, Kvisthaga 27 í Reykjavík. Hann og
kona hans, Guðný Jóhannsdóttir, ætla
að taka á móti gestum í Félagsheimili
Rafveitunnar við Elliðaár á þriöjudag-
inn milli kl. 16 og 19.
Tilkynningar
Kjarvalsstöðum berst
höfðingleg málverkagjöf
Systurnar Jónína, Helga og Petra Ásgeirs-
dætur hafa gefið Kjarvalsstöðum olíumálverk
eftir Jóhannes S. Kjarval, af Hrauntúni í
Þingvallasveit, málað 1929.
Gjöfin er í minningu foreldra þeirra,
Asgeirs Jónassonar skipstjóra frá Hrauntúni
og Guðrúnar Gísladóttur frá Stóra-Hólmi í
Leiru.
Málverkið gáfu Skaftfelhngar Ásgeiri á sín-
um tíma. Vegna brims hafði hann beðið dög-
um saman úti fyrir ströndinni á skipi sínu,
Selfossi, með vistir. Fólkið á „hafnlausu
ströndinni” vildi á þennan hátt sýna honum
þakklæti sitt. Guðbrandur Magnússon for-
stjóri var hvatamaður að gjöfinni og fékk
hann listamanninn til þess að mála myndina.
Gríma frumsýnd í
Laugarásbíói í dag
Stjóm Laugarásbíós hefur ákveðið að tekj-
ur af frumsýningunni á Univejsal myndinni
Grímu, sem frumsýnd verður kl. 17 í dag,
renni óskiptar til Skálatúnsheimílisins.
Myndin fjallar um Rocky D^nnis, „eðUleg-
an” táning á allan hátt nema einn — vegna
sjúkdóms, sem engin lækning er við, safnast
kalk í svo ríkum mæli í höfuðkúpu hans að hún
ummyndast og við það verður andlitið eins og
gríma, svo hann hefur útlitið á móti sér eins
og sagt er. Eins og fyrr segir verður myndin
frumsýnd kl. 17 í dag.
Tapaði sumarhýrunni
Hún Olöf Kristjánsdóttir, 14 ára, frá Olafs-
vík var svo óhepprn að týna aleigunni í Popp-
húsinu á fimmtudag rétt fyrir kl. 18. Um er að
ræða rauða buddu með skilríkjum og sumar-
hýrunni, 10—15.000.
Þetta kemur sér vitanlega mjög bagalega
fyrir Olöfu sem ætlaði að kaupa sér fatnað
fyrir veturmn.
Peninganna hefur hún aflaö með gífurlegri
vinnu við rækjuvinnslu á Olafsvík og stundum
unnið heilu sólarhringana í stærstu hrotunum.
Finnandi er vinsamlegast beðinn að hafa
samband í síma 22252.
Söngdagar í
Skálholti
Nú um næstu helgi veröa hinir árlegu Söng-
dagar í Skálholti í áttunda sinn. Söngdagarnir
fara þannig fram að söngvinir hittast og
syngja saman frá föstudagskvöldi kl. 21.00,
allan laugardaginn og sunnudaginn.
Hópurinn syngur við messu í Skálholts-
kirkiu kl. 14.00 hjá sóknarprestinum, séra
Guðmundi Ola Olafssyni, og Söngdögum ’85
lýkur með tónleikum í kirkjunni kl. 17.00 og
eru allir velkomnir.
Verkefni að þessu sinni verða eftir Bach,
Handel og Schiitz í tilefni afmælisársins.
Geðhjálp
Við endum sumarstarfið með kaffi og rjóma-
vöfflum í félagsmiðstööinni, Veltusundi 3B
(við Hallærisplan), í dag, laugardaginn 31.
ágúst, frá klukkan 14 til 18. Allir velkomnir.
Hússtjórnin.
Dregið hefur verið í
almanakshappdrætti
Landssamtakanna Þroska-
hjálpar
fyrir ágúst. Upp kom númeriö 5124.
Tapað - fundið
*
Grátt fress
í óskilum
Ungur grár fressköttur með hvítan blett á
hálsi er í óskilum á Dýraspítalanum. Síminn
er76620.
fÖ Bridge
Næstsíöasta spilakvöld í sumar-
brigde var sl. þriöjudag í Borgartúni.
54 pör mættu til leiks og var spilað í 4
riðlum. Urslit uröuþessi (efstu pör):
A) stig
Guðmundur Kr. Sigurðss.-Sigurður Stein-
grímss. 262
Ragnar Ragnarss.-Stefán Oddss. 243
Björk Pétursd.-Gróa Guðnadóttir 243
Guðlaugur Sveinss.-Magnús Sverriss. 242
Guömundur Kr. (hin aldna kempa)
gerir það ekki endasleppt. Á níræöis-
aldri slær hann viö þeim sem eiga um
60 ár eöa meira ókomin á þær slóðir
sem hann hefur þegar fetaö.
B) stig
Sigfús Þórðars.-Þórður Sigurðss. 195
Asgeir P. Ásbjömss.-Friðþjófur Einarss. 189
Hrólfur Hjaltas.-Kristján Blöndal 184
Ragnar Björnss.-Sævin Bjarnas. 178
0) stig
Hermann Láruss.-Isak örn Siguröss. 207
Anton R. Gunnarss.-Friðjón Þórhallss. 185
iteingrímur Jónass.-Þorfinnur Karlss. 185
AgústHelgas.-LárusHermannss. 163
D) stig
Olafur Láruss.-Páll Valdimarss. 143
Jónas. P. Erlingss.-Þórir Sigursteinss. 136
Margrét Jakobsd.-Kristinn Gíslas. 111
Helgi Samúelss.-Sigurbjörn Samúelss. 110
Og eftir 15 kvöld í sumarbridge (af
16) er ljós endanleg niöurstaða í röð
efstu spilara. Sigurvegari í sumar-
bridge 1985 er Kristján Þ. Blöndal.
Hann hlaut samtals 18 stig en næstur í
rööinni kom svo Isak Örn Sigurðsson
meö 17 stig.
Röö efstu spilara varö annars þessi:
Oskar Karlsson 16, Páll Valdimars-
son 15, Sigurður B. Þorsteinsson 14,
Hrólfur Hjaltason 13, Baldur Ásgeirs-
son 13, Magnús Halldórsson 13, Ragnar
Ragnarsson og Stefán Oddsson 12, 5,
Hermann Lárusson 12, Sigurður Stein-
grímsson 10 og Sturla Geirsson 9,5.
Alls hlutu 195 spilarar vinningsstig
(1—2—3) á 15 spilakvöldum, en 242
hlutu meistarastig. Þar af 41 kona sem
er þaö mesta sem konur hafa komist í
frá upphafi sumarbridge.
Sumarbridge lýkur næsta
fimmtudag. Það veröur 16. spila-
kvöldið og verða þá veitt verölaun
fyrir sumariö. Spilaö veröur að venju
og hefst spilamennska í síöasta lagi kl.
19.30.
Bridgesamband Reykjavíkur þakk-
ar spilurum aðsóknina í sumar. Hún er
sú mesta frá því sumarbridge hóf
göngu sína. Yfir 60 pör á kvöld að
meðaltali (þar um bil).
Næsta sumar veröur aö líkindum
spilaö tvisvar í viku og ef til vill þá í
eigin húsnæöi. Hver veit?
Frá Bridgesambandi íslands:
Bikarkeppnin:
Fyrsta sveitin til að tryggja sér sæti í
undanrásum bikarkeppni Bridgesam-
bands Islands, varö sveit ísaks
Sigurössonar Reykjavík. Sveitin
sigraöi sveit Þóröar Sigfússonar,
Reykjavík, með 25 stiga mun eftir
frekar jafnan leik.
I 16 sveita úrslitum áttust svo viö
sveitir Þórarins Sófussonar, Hafnar-
firöi, gegn sveit Þórarins B. Jónsson-
ar, Akureyri. Gaflaramir sigruðu meö
rúmlega 20 stiga mun. Meö Þórarni
Sóf. eru: Olafur Valgeirsson, Ásgeir
P. Ásbjörnsson og Friöþjófur
Einarsson.
Á Akureyri áttust viö sveitir Arnar
Einarssonar og Braga Jónssonar,
Reykjavík. Þar stóð ekki steinn yfir
steini hjá Braga (enda haföi hluti
sveitarinnar lent í óskaplegum hrakn-
ingum á leiöinni yfir Kjöl, fest jeppa-
bifreiö sína í á og orðið aö brjótast í
fleiri tíma niður á Blönduós). Sigurinn
varö því heldur í stærra lagi. Meö Emi
eru í sveitinni: Hörður Steinbergsson,
Olafur Ágústsson, Pétur Guöjónsson,
Dísa Pétursdóttir og Soffía Guðmunds-
dóttir.
Þeir Þórarinn og örn eigast svo við í
8 sveita úrslitum fyrir sunnan.
Hinir tveir leikirnir í 8 sveita
úrslitum eru: Aðalsteinn Jónsson,
Eskifirði, gegn Jóni Hjaltasyni,
Reykjavík, og Jón Gunnar
Gunnarsson, Homafirði, gegn Eðvarð
Hallgrímssyni, Skagastr. Undanrás-
irnar verða spilaöar á Hótel Hofi
v/Rauðarárstíg laugardaginn 7. sept-
embernk.
Dregið hefur verið í undanrásir
bikarkeppni Bridgesambands Islands.
Eftirtaldar sveitir eigast við: Isak ö.
Sigurðsson gegn Aöalsteini Jónssyni/-
Jóni Hjaltasyni og Jón G. Gunnars-
son/Eðvarð Hallgrímsson gegn Þór-
arni Sófussyni/Erni Einarssyni.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 12., 19. og 30. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Grundartanga 12, Mosfellshreppi, þingl. eign Halldórs H. Ingv-
arssonar, fer fram eftir kröfu Arnar Höskuldssonar hdl. og Ölafs Gúst-
afssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 3. september 1985 kl. 16.30.
Sýslumaðurinn i Kjósarsýslu.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 29., 38. og 41. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Urðarstíg 10, Hafnarfiröi, þingl. eign Guðjóns Jónssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði á eigninni sjálfri þriöjudag-
inn 3. september 1985 kl. 15.00.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 20., 31. og 33. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Smiðjuvegi 12 — hluta —, þingl. eign Hafsteins Júlíussonar
hf., fer fram að kröfu skattheimtu ríkissjóðs I Kópavogi á eigninni sjálfri
miðvikudaginn 4. september 1985 kl. 16.15.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 20., 31. og 33. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á
eigninni Astúni 12 — hluta —, þingl. eign Ingva Magnússonar, ferfram
að kröfu skattheimtu ríkissjóðs I Kópavogi á eigninni sjálfri fimmtudag-
inn 5. september 1985 kl. 16.30.
Bæjarfógetinn i Kópavogi.