Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.1985, Qupperneq 33
DV. LAUGARDAGUR 31. ÁGUST1985.
33
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið simi 11100.
Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvUiö
ogsjúkrabifreiðsimi 11100.
Hafnarf jörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreið sími 51100.
KeflavUt: Lögreglan sími 3333, slökkvilið simi
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666,
slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og
23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Apótek
Kvöld- og helgarbjónusta apótekanna í Rvik
30. ágúst — 5. september er í : Langavegs-
apóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs-
ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga—föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími
651321.
Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og
Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum
frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12.
Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600.
Apótek Kefiavikur. Opið virka daga kl. 9—19,
laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12.
Apétek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá
kl. 9—18. Lokað í hádeginu mUli kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9—
19, iaugardaga frá kl. 9—12.
Nesapótek, Seltjarnarnesi. Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga 10—12.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri. Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma búða. Þau
skiptast á, sína vikuna hvort, að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í
því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19.
Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22455.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heiisuverndarstöðinni
við Barónsstíg aiia laugardaga og sunnudaga
kl. 10-11. Sími 22411.
Reykjavík—Kópavogur—Seltiarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga — -
fimmtudaga, simi 21230.
A laugardögum og helgidögum eru læknastof-
ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í síma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og heigidaga-
varsla frá kl. 17—08. Upplýsingar hjá lög-
reglunni í sima 23222, slökkviliðinu í sima
22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445.
Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi meö upplýs-
ingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Stjörnuspá
Stjörnuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 1. september.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.)
Góðir vinir þínir eru í góðu formi þessa dagana, þú ættir
að vera mikið með þeim. Þeir gætu hresst þig eitthvað
við.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars)
Þetta er mjög góður dagur í viðskiptalífinu. Þú gætir átt
von á peningum. Þeir sem eru að vonast eftir stöðu-
hækkun eða nýrri vinnu fá ósk sína uppfyllta.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl)
Þú skalt vara þig á fólki sem er að troða skoðunum
sínum upp á þig. Þú ættir að hreyfa þig meira en þú
hefur gert undanfarið.
Nautið (21. apríl—21. maf)
Þú ert mjög atorkusamur í dag og ættir að gera eitthvað
sem þú hefur vanrækt lengi. Síðan skaltu slappa vel af í
kvöld.
Tvíburamir (22. maí—21. júní)
Eyddu ekki of miklum tima í að hugsa um hvað þú gætir
gert, reyndu frekar að framkvæma hlutina.
Krabbinn (22. júní—23. júlí)
Góður dagur til að heimsækja ættingja. Kvöldið í kvöld
er vel til þess fallið að undirbúa ferðalag.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst)
Áætlun sem þú ert búinn að gera fyrir daginn í dag
breytist skyndilega vegna vinar eða ættingja. Einhver
mun þarfnast hjálpar þinnar í dag.
Meyjan (24. ágúst — 23. sept.)
Astæðu fyrir heilsuleysi þínu má sennilega rekja til gær-
dagsins. Vertu rólegur í dag og vertu eins mikið í tæru
lofti og hægt er.
Vogin (24. sept,—23. okt.)
Góðar fréttir munu berast þér langt að i dag. Athugaðu
þær samt gaumgæfilega áður en þú tekur einhverjar
ákvarðanir í sambandi við þær.
Sporðdrekinn (24. okt.—23. nóv.)
Vertu ekkert lengur í vinnunni í dag en nauðsynlegt er.
Þú verður bara þreyttur og pirraður. Eyddu kvöldinu
með mjög góðum vini.
Bogmaðurinn (24. nóv.—20. des.)
Vertu viðbúinn öllu í dag. Vinnufélagar munu vera þér
hjálplegir. Vertu heima í kvöld.
Steingeitin (21. des.—20. jan.)
Þú hefur unnið betur og helmingi meira en þú hafðir
planað því getur þú leyft þér aö taka þér smáfri í dag.
Spáin giidir fyrir mánudaginn 2. september.
Vatnsbcrinn (21. jan.—19. febr.)
Reyndu aö koma lagi á peningamál þín, það mun ekki
veita af því fyrir haustið. Þú gætir orðið fyrir
vonbrigðum með samkomulag sem þú gerir.
Fiskarnir (20. febr,—20. mars)
Vinnan og fjölskyldan fara ekki saman. Þú ættir því að
aðskilja þetta tvennt. Reyna t.d. að koma ekki með auka-
vinnu með þér heim.
Hrúturinn (21. mars—20. apríl)
Veikindi undanfarinna daga eru horfin eins og dögg fyrir
sólu og þér finnst þér aldrei hafa liðið betur. Nýttu því
daginn vel.
Nautið (21. apríl—21. maí)
Reyndu að nota hvern tíma sem gefst til að slappa af
annars verður þú orðinn allt of þreyttur í kvöld. Bjóddu
þá vinum heim.
Tvíburarnir (22. maí—21. júni)
Þú hefur tekið allt of mikið af verkefnum að þér undan-
farið. Til þess að geta leyst þau öll þarftu að taka daginn
snemma.
Krabbinn (22. júní—23. júii)
Einhver þér ótengdur er að reyna að brjóta niður sjálfs-
traust þitt en láttu sem þú takir ekki eftir því og haltu
þinu strikí.
Ljónið (24. júli—23. ágúst)
Gamall vinur hefur samband við þig og biður þig að
hjálpa sér með eitthvað sem þú ekki getur. Ræddu þetta
viö þína nánustu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.)
Þú færð gott tilboð i dag sem þú ættir að taka. Það veitir
víst ekki af ef þú ætlar að koma fjárhagnum í sæmilegt
lag.
Vogin (24. sept.—23. okt.)
Þú ættir ekki að vera hræddur við að leggja peninga í
áhættusama fjárfestingu því árangurinn mun skila sér
innan tíðar.
Sporðdrekinn (24. okt,—22. nóv.)
Frestaðu öllum frekari ákvörðunum til betri dags af
heilsufarsástæðum. Þú ert ekki í sem bestu skapi, vertu
því heima í kvöld til að angra ekki aðra með geðvonsku
þinni.
Rogmaðurinn (23. nóv.—20. des.)
Gefðu öðru fólki tækifæri til að sanna hæfileika sína.
Deilur við ættingja munu koma þér í einhver vandræði.
Vertu því varkár í samskiptum við þá.
Steingeitin (21. des.—20. jan.)
Þú ert eitthvaö leiður í dag en ekki láta það bitna á
vinnunni. Reyndu frekar að hressa þig við og gerðu
eitthvað skemmtilegt eftir vinnu í dag.
Heimsóknartími
Borgarspítaiinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeiid: KI. 15-16 og 19.30-20.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30— 16.30.
Kieppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: AUa daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali: AUa daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Ilvítabandið: Frjáis heimsóknartími aila
daga.
Kópavogshælið: Eftir uintali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
TTTTTHTTTTTTTTTTTrHTTTTTTTTTo odo o o
o
Ef tónskáldið hefði viljað hrotusóló í þriðja þætti
hefði hann skrifað bað.
Sjúkrahúsið Akurcyri: AUa daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
Vifiisstaðaspítali: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30-20.
VistheimUið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15.
Söfnin
Bo: jarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl.
13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á
þriðjud. kl. 10-11.30.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27,
sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.—aprU er einnig opið á laugard. kl. 13—
19. Lokað frá júní—ágúst.
Aðalsafn: Sérútián, Þingholtsstræti 29a, simi
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Op-
ið mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 11—12.
Lokað frá 1. júlí—5. ágúst.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: HofsvaUagötu 16, sími 27640.
Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Losao ira i.
júlí—11. ágúst.
Bústaðasafn: Bústaöakirkju, sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
.fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Lokað frá 15. júlí—21. ágúst.
Bústaðasafn: BókabUar, simi 36270.
, Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ganga
ekki f rá 15. júlí—26. ágúst.
BÖKASAFN KÖPAVOGS, Fannborg 3-5.
Opið mánudaga —föstudaga frá kl. 11—2l'en
laugardaga frá kl. 14—17.
AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga
• kl. 13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á
verkum er í garöinum en vinnustofan er
aðeins opin við sérstök tækifæri.
ÁSGRÍMSSAFN BERGSTAÐASTRÆTI 74:
Opnunartími safnsins í júní, júlí og ágúst er
daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga.
ÁRBÆJARSAFN: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut:
Opið daglega frá kl. 13.30—16.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 14.30—16.
NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið
daglega frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Hafnarfjörður, Garða-
bær, Kópavogur, súni 25220 á daginn. Nætur-
og helgidagavakt s. 27311. Seltjarnarnes, sími
15766, Akureyri sími 24414, Keflavík sími 2039,
Vestmannaeyjar sími 1321.
Hitai eitubUanir: Reykjavík, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520. Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar-
nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar, simi 41575. Akureyri, sími ’
11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar-
f jörður, sími 53445.
Símabilanir í Reykjavik, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Biianavakt borgarstofnana, sími 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8
-árdegis og á helgidögum er svarað allan'
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarmnar og i öðrum tilfellum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borg-
arstofnana.
Vesalings
Emma
Nú sérðu af hverju við þurfum nýtt tæki. Sonja Diegó á
ekki að vera fjólublá í framan..