Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Side 7
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985. 7 Neytendur Neytendur Neytendur Neytendur Notendur hitaveitna geta komið í veg fyrir ýmiss konar aukakostnað með einföldu eftirliti á eigin hitakerfum og skynsamlegu háttalagi. #★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★->< í Boddí-hlutir | * Lada sport: £ húdd-framstykki, * S- frambretti, silsaro.fi. -k J Fóstsendum. jjg ]rsr% !^^Bíllinn»l * Skeifan 5, s. (91) 33510 - 34504 * EIN VÉL FYRIR VATN OG RYK Fjölhæf vél fyrir lítinn pening. Allir fylgihlutir 3 til heimilisnota. Fullkomin varahluta- og viðgerðarþjónusta. Fæst um allt land. Verð kr.8258,- SÍÐUMÚLA 32 SÍMI 686544 Notendur hitaveitna: Nokkrar gullnar ábendingar a. Stjómkerfi ofna og ofnakerfis. Einn eða tveir vanstilltir ofnar geta til dæmis hleypt í gegnum sig meira vatni en allt húsið þarfnast. b. Hitafall í ofnakerfi. Þetta er mismunur á hitastigi vatns inn í ofnakerfi og út úr því. Góð nýting er þegar vatnið fer sem kaldast út. Hitastig undir 30 á Celsíus á frárennsli er góð nýting. c. Oþéttar og/eða opnar hurðir og gluggar ásamt illa einangruðu hús- rými geta opnað stjómloka ofna það mikið að vatn renni í gegn í verulegum mæli. d. Oþéttar pakkningar í neyslu- vatnskrönum valda því aö stöðugt dropar úr krönunum. Þetta getur valdið talsverðri umframnotkun. e. Þumalfingursregla er sú regla kölluö sem nota má sem mjög grófa viðmiðun. Notendur geta haft hliðsjón af eftirfarandi tölu er þeir meta og áætlanotkun sina: Lítið einbýlishús notar 2,1—2,3 m! á sólarhring. Meöal einbýlishús notar 2,7—2,9 m5 á sólarhring. Stórt einbýlishús eöa tvíbýlishús notar 3,6—3,8 m3 á sólarhring. Fjölbýlishús notar 0,9—1,1 ms á sólarhring per íbúö. Með því að lesa af mæli á sama tíma með nokkurra sólarhringa millibili og deila upp í mismun aflestrartalna með sólarhringafjölda milli aflestra getur notandi reiknað út meðaltalsnotkun á sólarhring og borið hana saman við töfluna hér að ofan. 1 1. Taflan miðast við venjulega vatnsnotkun, þ.e.a.s. upphitun á húsi og kranavatn innanhúss. 2. Taflan er byggð á meðaltals- notkun yfir áriö. kai1KH¥ bloðið! ÁÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.