Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 9

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 9
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985. 9 Norðmenn ætla að veiða hrefn- una áf ram Björg Eva Erlendsdóttir, fréttaritari DVíOsló: Eyvind Reiten, fiskimálaráðherra Noregs, sagði á blaðamannafundi í gær að Norðmenn ætluðu að halda áfram hvalveiðum þetta árið og eitt- hvað fram á næsta. — Þar með hafna Norðmenn ákvörðun alþjóöa hvalveiði- ráðsins, m.a. um stöðvun hrefnuveið- anna. Reiten sagði að beöið mundi eftir niðurstöðum rannsókna Hafrannsókn- arstofnunarinnar í Bergen á ástandi hrefnustofnsins áður en ákvörðun yrði tekin um framhaldið. — Niðurstaðan er ekki væntanleg fyrr en í apríl næsta. Sagði ráðherrann að stöðvun hrefnuveiðanna jafngilti dauðadómi fyrir nokkur smærri byggðarlög en um 1300 manns ættu afkomu sína undir hvalveiðunum. — Veiddu þeir um 800 hvaliífyrra. Norðmenn eru undir það búnir að þessi ákvörðun magni á hendur þeim ófrið grænfriðunga og hvalavina. Norðmenn eru við því búnir að Græn- friðungar muni magna ófrið á hendur þeim með alls konar mót- mælum gegn ákvörðuninni um áframhald hvalveiðanna. Jórdanir hafna friðarboöi ísraelsmannanna Á allsherjarþingi Sameinuðu þjóð- anna bauð Shimon Peres, forsætisráð- herra Israels, Jórdaníumönnum að binda enda á stríðsástandið á milli landanna tveggja. En Jórdanir voru fljótir að hafna því boði. Embættis- maður í Amman sagði aö boðiö væri „ekkert nýtt”. Þingiö var hálftómt þegar Peres tal- aði. Sendinefndir Jórdaniu, annarra arabalanda og Sovétríkjanna og bandamanna þeirra gengu út úr þing- salnum á meðan. Peres lagði til að friðarviðræður hæfust milli Israels og Jórdaníu fyrir árslok. „Við munum glaðir mæta á fyrsta fundinn í Amman,” sagði hann. Daniel Ortega, forseti Nicaragua, talaöi einnig á þinginu í gær. Hann lagði aö Reagan Bandarikjaforseta að friðmælast við Nicaragua. Ortega bað aöalritara SÞ, Javier Perez de Cuell- ar, að hjálpa til við aö koma á fundi sinum og Reagans. Peres baufl frifl en Jórdanir höfflu ekki áhuga ó boflinu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á Vesturbergi 167, þingl. eign Gísla Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Ölafs Gústafssonar hdl., Guðmundar jónssonar hdl., Jóns Ingólfssonar hdl., Gisla Baldurs Garðarssonar hdl., Valgarös Briem hrl., Árna Einarssonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Jóns Ölafssonar hrl., Ölafs Thoroddsen hdl., Hafsteins Sigurðssonar hrl., Búnaöarbanka Islands og Jóns Halldórssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag24. október 1985 kl. 16.15. Borgarfógetaembaettið I Reykjavík. Til sölu Af sérstökum ástœdum er til sölu raftcekjaverslun ásamt 200 ferm húsnædi á mjög gódum stad á Stór- Reykjavíkursvœðinu. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn og símanúmer inn á auglýsingadeild DV, Þverholti 11, fyrir26. þ.m. merkt ,,Raftækjaverslun 1000”. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Unufelli 25, þingl. eign Sigurbjörns Davíðs- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og síðasta á bluta í Unufelli 27, þingl. eign Jóns Birgis Ragnarssonar og Helgu Dóru Runólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 90., 97. og 100. tölublaði Lögbirtingablaðs 1985 á hluta fasteignarinnar Jaöars i Djúpárhreppi, þingl. eign Jens Gísla- sonar, fer fram að kröfu Gisla Kjartanssonar hdl. á eigninni sjálfri föstudaginn 25. október 1985 kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöara á fasteigninni Litlagerði 2 b, Hvolsvelli, þingl. eign Hjálmars Jónssonar (tal. eign Sævars Helgasonaraö hluta), fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 29. október 1985 kl. 14.00. Sýslumaður Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta I Æsufelli 2, þingl. eign Aöalbjörns Stefánssonar og Sigurbjargar Kristinsdóttur, fer fram eftir kröfu Lands- banka Islands, Veðdeildar Landsbankans og Guöjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl. 15.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 71., 74. og 81. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta i Torfufelli 27, þing. eign Guðrúnar Eyjólfsdóttur, fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans, Hafsteins Sigurðssonar hrl., Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Ásgeirs Thoroddsen hdl. og Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavík. Nauðungaruppboð annað og síðasta á^hluta I Mörðufelli 11, þingl. eign Guðrúnar Axels- dóttur, fer fram eftir kröfu Tryggingast. ríkisins og Helga V. Jónssonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Útlönd Útlönd r ,ðe\r»s Kynningarverð Filmuframköllun kr. 80, eintakið af mynd kr. 15. ét amatör ^ LJÓSMYNDAVÖRUR Laugavegi 82, simi 12630

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.