Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 16

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 16
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985. íþróttir íþróttir íþróttir (þróttir íþrótt Frábær árangur í maraþonhlaupi í Chicago: ff Hélt ég mundi setja heimsmeT sagði Bretinn Steve Jones en var sekúndu f rá því „Þegar ég sá millitímann um mitt 1 hlaupið ákvað ég að reyna að ná besta belmstlmanum og enn voru mögu- leikar fyrir hendi þegar 300 metrar voru eftir. Eg reyndi að auka hraðann | en það var erfitt. Skorti sekúndu 1 markinu,” sagði Bretinn Steve Jones eftir að hann hafði sigrað i 9. maraþon- hlaupi Chicago og náð frábærum tíma. Hann hljóp á 2 klst. 07.13 en besta Hall Idór f er ekki — til belgíska liðsins Beveren. Leikur áf ram með Þór næsta sumar Ekkert verður úr því að knatt- spymumaðurinn Halldór Áskelsson frá Akureyri farl utan til belgíska liös- ins Beveren eins og til stðð. Halldór fékk boð frá belgíska Uðinu um að koma til Belgíu í hálfan mánuð og kynna sér aðstæður bjá liðinu. Hall- dór var um tima ákveðinn í að fara til liðsins en mikill afturkippur kom i málið þegar forráðamenn Beveren kröfðust þess að Þórsarar gsfu upp ákveðið kaupverð og það áður en Halldór færi út. Nú befur kappinn ákveðið að fara ekki til Belgíu og leika áfram með Þór i 1. deildinni næsta sumar. Smávægileg meiðsli munu lika hafa átt einhvera þátt i ákvörðun Hall- dórs. -SK. heimstimann á ólympíumeistarinn Carlos Lopez, Portúgal, 2:07.12. Jones fékk 35 þúsund dollara í fyrstu verðlaun og 10 þúsund dollara fyrir að setja met á vegalengdinni i Chicago eða samtals um eina mUljón 850 þúsund islenskar. Jones var langfyrstur í mark og tími hans undragóður því kaldir vindar frá Michigan-vatninu gerðu hlaupur- unum erfitt fyrir. I kvennaflokki sigr- aði bandaríski ólympiumeistarinn Joan Benoit-Samuelson og hlaut einn- ig 45 þúsund doUara fyrir sigur og met. OrsUt urðu annars þessi: Karlar 1. Steve Jones, Bretlandi 2. Robleh Djama, Djibouti 3. Rob de CasteUa, Astralíu ; 4. Gianni Poli, Italíu, 5. Ralf Salzmann, V-Þýskal. 6. Jose Gomez, Mexikó 2:07.13 2:08.48 2:08,48 2:09.57 2:10.56 2:11.08 Daninn Henrik Jörgensen var í tí- undasæti 02:12.03. Konur 1. JoanBenoit, USA 2. Ingrid Kristiansen, Noregi 3. Rosa Mota, Portúgal 4. Carla Beurskens, Hollandi 5. Veronique Marot, Bretl. 6. Glanys Quick, Nýja-Sjálandi 2:31,44 -hsim. 2:21.21 2:23.05 2:23.29 2:27.50 2:28.04 Ólympiumeistarinn Joan Benoit Samuelson sigraði i kvennaflokki og fékk 45 þúsund dollara i verðlaun eins og Steve Jones. Jilsen skor- aði þrettán — en Redbergslid gerði samt jafntefli Frá Gunnlaugi A. Jónssyni, frétta- manni DV í Svíþjóð. Redbergslid, mótherji FH í Evrópu- keppni meistaraliöa í handknattleikn- um, tapaði sinu fyrsta sigi um helgina í Allsvenskan. Það var innbyrðisviður- eign Gautaborgarliðanna Warta og Redbergslid. JafntefU, 26—26. Bjöm Jilsen skoraði 13 af mörkum Redbergs- Ud og hefur skorað að meðaltali 10 mörk í leik í f jórum fyrstu umferðun- um. RedbergsUd hefur tveggja stiga forustu eftir 4 umferðir með 7 stig. Næstu lið 5 stig. Lugi, mótherji Vals í IHF-keppninni, byrjaði að venju keppnistimabiUð Ula. Tapaði tveimur fyrstu leUcjunum — vann síðan tvo næstu. Drott um helgina á útivelU, 21—23. Önnur úrsUt Hellas- Förlunda, 21—21, Karlskrona-GUIF, 19—18, og H43, Lundi-Kroppskultur, 21—24. hsim. Sex metramir hápunkturínn og Sergei Bubka reyndi fjórum sinnum að bæta það met. Heimsaf rekaskráin í f rjálsum íþróttum 1985 Það fer ekki milla mála að þegar Sergei Bubka stökk sex metra og setti nýtt heims- met í stangarstökki var það hápunkturinn í tæknigreinum frjálsra iþrótta karla i ár. Bubka reyndi þó fjórum sinnum að bæta heimsmet sitt, á tveimur mótum reyndi hann við 6,01 m. Tveimur öðrum 6,02 metra. Þetta ber hæst og þó náðist frábær árangur víða. Heimsmetið i hástökki tví- bætt. Fyrst algjörlega óþekktur sovéskur hástökkvari, Rudolf Povarnitsyn, sem stökk 2,40 m f Moskvu. Síðan stökk þekktasti hástökkvari Sovétríkjanna, Igor Paklin, 2,41 m á heimsleikum stúdenta. Paklin hefur lengi verið vel þekktur en aldrei raunverulega komist i fremstu röð fyrr en þarna á heimsleikunum. Ekki má heldur gleyma frábærum árangri þrístökkvarans vinsæla, Willie Banks, Bandaríkjunum, sem stökk 17,97 m og setti heimsmet. Það sama er að segja um Banks og Parklin. Hann hefur lengi verið þekktur en ávallt skort herslu- muninn til að komast á alfremstu röð þar til i sumar. Litlar fréttir voru hins vegar af því þegar Austur-þjóðverjinn ungi, Ulf Timmermann, setti nýtt heimsmet í kúlu- varpi. Hann varpaði kúlunni 22,62 metra seint i haust. Það er að vísu ekki besti árangur sem náðst hefur í greininni. Brian Oldfield, USA, hefur varpað 22,86 m en gerði það sem atvinnumaður og þess vegna er það aðeins óopinbert heimsmet. En litum þá á afrekin 1985 í tækni- greinunum. Hástökk 2,41 — Igor Paklin, Sovét 2,40 — Rudolf Povarnitsyn, Sovét 2,39 — Dietmar Mögenburg, V-Þýsk. 2,38 — Patrik Sjöberg, Svíþjóö 2,36 — Eddy Annijs, Belgíu 2,35 — Alexander Kotovits, Sovét 2,35 — Zhu Jianhua, Kína 2,35 — Sorin Matei, Rúmenía 2,35 — Jan Zvara, Tékkóslóvakíu Mögenburg náði árangri sínum innan- húss og er það heimsmet á þeim vettvangi. Sjöberg stökk einnig innanhúss þegar hann náði 2,38 m. Það var þegar hann varð heimsmeistari innanhúss í París. Stangarstökk 6,00 — Sergei Bubka, Sovét 5,90 — Pierre Quinon, Frakklandi 5,85 — JoeDial,USA 5,85 — Vassily Bubka, Sovét 5,82 — Alexander Pamov, Sovét 5,80 — Mike Tully, USA 5,80—Thierry Vigneron, Frakkl. 5,80 — Pavel Bogatyrjev, Sovét 5,80 — Philippe Collet, Frakklandi 5,80 — Marian Kolasa, Póllandi Langstökk 8,62 — Carl Lewis, USA 8,44 — Larry Myricks, USA 8,43 — Jason Grimes, USA 8,43 — Michael Conley, USA 8,30 — Laszlo Szalma, Ungver jal. 8,25 — Gyula Paloczi, Ungverjal. 8,24 — Jaime Jefferson, Kúbu 8,24 — Atanas Atanasov, Búlgaríu 17,86 — Charles Simpkins, USA 17,77 — Khristo Markov, Búlgaríu 17,71 — Michael Conley, USA 17,69 — Oleg Protsenko, Sovét 17,60 — Vladimir Plekhanov, Sovét 17,57 — Lazaro Betancourt, Kúbu 17,53 — Zdzislaw Hoffmann, Póllandi 17,97- Þrístökk - Willie Banks, USA Þríðji hluti Kúluvarp 22,62 — Ulf Timmermann, A-Þýsk. 22,05 — Sergei Smimov, Sovét 21,95 — Alessando Andrei, Italíu 21,88 — Remigius Machura, Tékk. 21,88 — Udo Beyer, A-Þýskalandi 21,55 — Werner Giinthör, Sviss 21,49 — Kevin Akins, USA 21,41 — Brian Oldfield, USA Kringlukast 71,26 — Imrich Bugar, Tékkóslóvakíu 70,00 — Luis Delis, Kúbu 69,74 — Jurgen Schult, A-Þýskalandi 69,62 — Knut Hjeltnes, Noregi 69,32 — Juan Martinez, Kúbu 69,10 — Arthur Burns, USA 69,08 — G. Kolnootsjenko, Sovét 68,40 — Geza Valent, Tékkóslóvakíu Sleggjukast 84,08 — Jury Tamm, Sovét 82,70 — Jury Sedykh, Sovét 82,64 — Giinter Ridehau, A-Þýskal. 81,56 — Christoph Sahner, V-Þýsk. 80,92 — Matthias Moder, A-Þýskal. 80,42 — Ben. Vilutskis, Sovét 80,38 — Frantisek Vrbka, Tékk. 80,22 — Jury Tarasjuk, Sovét 80,20 — Klaus Ploghaus, V-Þýskal. Willle Banks — frábært heimsmet í þrístökki. Spjótkast 96,92 — Uwe Hohn, A-Þýskalandi 95,10 — Brian Courser, USA 94,06 — Duncan Atwood, USA 93,70 — Viktor Jevsjukov, Sovét 92,94 — Zdenek Adamec, Tékkóslóvakíu 92,42 — Dumitru Negoita, Rúmeníu 92,20 — Dag Wennlund, Svíþjóð 91,84 — Einar Vilhjálmsson, Islandi Tugþraut 8559 — Torsten Voss, V-Þýskalandi 8504 — Uwe Freimuth, V-Þýskalandi 8440 — Siegfried Wentz, V-Þýskalandi 8409 — Alexander Nevsky, Sovét 8366 — Vadim Podmarjev, Sovét 8345 — Jury Kutsenko, Sovét 8337 — Viktor Gruzenkin, Sovét 8316 — David Steen, Kanada -hsím. Norðmaðurinn Knut Hjeltnos — fjórði i kringlukasti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.