Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Page 24
24
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTÖBER1985.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Fyrirframgrelðsla.
Oska eftir góðri 3]a herb. íbúð í vestur-
bæ, í boöi 15.000 á mán., eitt ár fyrir-
fram. Simi 24764 eftir kl. 20.
Kona um fimmtugt óskar
eftir litlu og ódýru herbergi, smáað-
stoð, t.d. við aldraða, kæmi til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í sima
27022.
H—009.
Einstakllngsibúð
eða litil íbúð óskast til kaups sem næst
miðbænum. Get greitt allt kaupverð i
dollurum ef óskað er. Tilboð sendist
DV fyrir miðvikudagskvöld merkt
„miðbær777”.
Óskum eftlr 4ra
herbergja íbúð sem fyrst. Góð
umgengni og skilvísar greiðslur.
Fyrirframgreiðsla ef óskaö er. Uppl í
simum 29712 og 621790.
Haf varifl befllnn
að útvega til leigu í a.m.k. 2 ár 6—7
herbergja íbúðarhúsnæði á Seltjamar-
nesi fyrir einn viöskiptamanna minna.
Þorsteinn Thorlacius viðskiptafræð-
ingur, Laugavegi 116, Box 5026, 125
Reykjavík. Sími 17850.
Húsaigandur athugifll
Við útvegum leigjendur og þú ert
tryggður í gegnum stórt trygginga-
félag. Húsaleigufélag Reykjavíkur og
nágrennis. Opið kl. 13—18 alia daga
nema laugardaga og sunnudaga. Sím-
ar 23633 og 621188.
Atvinnuhúsnæði
Húsnæði óskast undir
hársnyrtistofu miðsvæðis í Reykjavík,
Kópavogi eöa Hafnarfirði. Hafiö
samband við auglþj. DV i sima 27022.
H—924.
Iðnaflarhúsnæði I
Brautarholti til leigu. Sanngjöm leiga.
Laust eftir samkomulagi. Uppl. í sima
687262 á skrifstofutíma.
Gatum taklð I geymslu
fyrir veturinn í góðu upphituðu hús-
næði bila, mótorhjól, tjaldvagna, litla
húsvagna og fleira. Uppl. i sima 620145
kl. 13.30-16.
Óska eftir afl
taka á leigu verslunarhúsnæði, má
vera 50—200 ferm. Uppl. í síma 29190.
Til leigu 280 farm á
1. hæð, góðar innkeyrsludyr, nýmálað,
hagstæð leiga. Uppl. í síma 43403.
Óska eftir afl taka
á leigu eldhús. Hafiö samband við
auglþj.DVísíma 27022.
H-983.
Atvinna í boði
Traust, snyrtileg og
glaðleg kona, sem ekki reykir, óskast í
bamafataverslun. Hafið samband við
auglþj. DV i sima 27022.
H-950.
Saumastörf.
Oskum að ráða konur til saumastarfa,
hálfan eða allan daginn, þyrftu helst að
vera vanar en ekki skilyrði. Uppl. hjá
verkstjóra í síma 84103. TM-húsgögn,
Rauðagerði 25.
Apótek vantar konu
í hálft starf (kl. 13-17) til að hita kaffi
o.fL Hafið samband við augiþj. DV í
síma 27022.
H-957.
Mólmiflnaflarmenn.
Viljum ráöa vélvirkja og rafsuðu-
menn. Uppl. í síma 19105 á skrifstofu-
tíma.
Starfsfólk óskast
í matvöruverslun hálfan eöa alian
daginn. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022.
H-993.
Atgreiflslustúlka óskast I
matvöruverslun, góð laun. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-916.
Afgreiflsla-skrifstofa.
Oskum að ráða duglegan starfskraft í
bókaverslun. Málakunnátta æskiieg.
Þarf að geta hafið störf nú þegar.
Umsóknir sendist DV merkt „Bóka-
verslun 982”.
Starfsmenn óskast
til verksmiðjustarfa nú þegar. S. Helga-
son hf., steinsmiðja, Skemmuvegi 48,
Kópavogi.
Tilboð óskast i málun
á stigagangi. Uppl. í síma 71985 eftir
kl. 19. Réttur áskUinn tii að taka hvaða
tilboði sem er eða hafna öllum.
Óskum eftir vönum
sölumanni til að selja auöseljanlega
gjafavöru í verslanir í Reykjavík og úti
á landi. Söluprósentur. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-968.
„Garöabær."
Kona óskast til að gæta tveggja barna,
2ja og 5 ára, og einnig í heimilishjálp.
Uppl. í síma 45797 milli kl. 18 og 21. Bú-
um í Asbúð.
Starfskraft vantar
til afgreiðslustarfa í blómabúð. Uppl. í
síma 73532 eftir kl. 17.
Starfsstúlka óskast
nú þegar við dagheimiliö Múlaborg,
Armúla 8a. Uppl. gefur forstöðumaður
í sima 685154.
Sölukona óskast til
að selja skartgripi úr plasti. Góö og
auðseljanleg vara. Góð sölulaun. Þarf
að hafa bíl til umráða. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.
H-044.
Álafoss hf.
Okkur vantar starfsfólk í trefladeild á
dagvakt og í prjónastofu og á þrískipta
vakt. Starfsmannaferöir eru úr
Reykjavík og Kópavogi. Starfsmanna-
hald, sími 666300.
Vaktavinna, heilt
starf — hálft starf. Hampiðjan býður
vaktavinnu, dagvaktir, kvöldvaktir og
næturvaktir í verksmiðjunni við
Hlemm eða Ártúnshöfða. Uppl. veittar
í verksmiðjunni viö Hlemm kl. 8—17 á
daginn. Hampiöjan hf.
Stýrimann vantar
á 70 tonna bát sem rær með línu frá
Patreksfirði. Uppl. í síma 94-1392, 94-
1540 og 94-1372.
Atvinna óskast
Framtíðarstarf.
Ung kona óskar eftir góðu og vel laun-
uðu starfi sem fyrst. Starf við heild-
verslun kemur til greina. Sími 16124
eftirki. 17.00.
24ra óra maflur
óskar eftir atvinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. í síma 45908 eftir kl. 16.
Tvitugur maflur mefl
stúdentspróf óskar eftir vinnu. Uppl. í
síma 36924.
Rennismiflur og vélvirki,
vanur suðumaður, óska eftir vel
launuðu starfi. Hafiö samband við
auglþj. DV í síma 27022.
H-991.
Ung, rösk og
samviskusöm koi.a með góða menntun
óskar eftir starfi hálfan daginn. Margt
kemur til greina. Uppl. í síma 15619
eftirkl. 16.
Barnagæ$la
Kópavogur.
Tek böm í gæslu hálfan eða allan
daginn, hef leyfi. Uppl. í síma 43618.
Stúlka efla kona
óskast í Breiðholti til að sækja stúlku á
dagheimili og vera meö hana 2—3 tíma
á dag 4 daga vikunnar. Uppl. í síma
77123 e.kl. 19.
Bækur
Fógætar bækur til sölu.
Andvari frá 1873—1958, 28 bindi.
Eimreiðin frá upphafi tii ársins 1966,
53 bindi, Tímarit Þjóðræknisfél.
Islands frá upphafi, 1919, til ársins
1965, 23 bindi. Allt í forlátabandi, flest-
allt sem nýtt í útliti. Verðtilboð sendist
DV fyrir 29. okt. merkt „Andvari 004”.
Spákonur
Ert þú afl spó í framtíðina.
Ég spái í spil og Tarrot. Uppl. eftir kl.
13 alla daga í sima 76007.
Einkamál
Rúmlega f immtugur reglusamur
maður óskar eftir kynnum við konu á
svipuðum aldri. 100% trúnaður. Svör
leggist inn á DV merkt „Vetur ’85”.
Hress og lifsglaflur ungur
piltur (21 árs) óskar eftir aö kynnast
konu, 20—50 ára, með náin kynni í
huga. Fuilum trúnaði heitið. Svarbréf
sendist DV merkt „More”.
Live-in companion.
Bachelor, luxury home, waterfront,
indoor-pool, seeks companions, slim
attractive female companion, 25—35,
light housekeeping, lots of travel in
warm climate, English speaking,
Mercedes 380 SL for transportation. Put
some fun in' your life, all expenses
paid, 45 minutes from Manhattan.
Write, send fotos to: Mr. Ragel, 68B
Wycoff Street, Matawan, New Jersey,
07747, U.S.A.
35 óra karlmaður óskar
eftir kynnum viö stúlku á aldrinum
18—35 ára, helst í ljónsmerki, börn
engin fyrirstaða. Svar sendist DV,
merkt „Ljón 457”, fyrir 24/10 ’85.
1 V,
Tapað -fundið
Svart karlmannsveski
tapaðist á dansleik á Hótel Borg
aðfaranótt sunnudags 19. október.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
82247. Góð fundarlaun í boði.
Hreingerningar
Hreingerningar-kisilhreinsun.
Tökum að okkur hreingerningar á
íbúðum, stigagöngum, stofnunum og
fyrirtækjum. Tökum einnig að okkur
kísilhreinsanir á flísum, baðkerum,
ihandlaugum o.fl. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 72773.
Hólmbræflur —
hreingerningastöðin, stofnsett 1952.
Hreingerningar og teppahreinsun í
íbúöum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotnað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043, Olafur Hólm.
Þvottabjörn-Nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar svo og
hreinsun á teppum, húsgögnum og bíl-
sætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp
vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl.
Föst tilboð eða tímavinna. örugg þjón-
usta. Simar 40402 og 54043.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667085 og 45539. Haukur, Guðmundur
og Vignir.
Hreingerningafélagið Snæfell,
Lindargötu 15. Tökum að okkur hrein-
gerningar á íbúðum, stigagöngum og
skrifstofuhúsnæði, einnig teppa- og
húsgagnahreinsun. Otleiga á teppa-
og húsgagnahreinsivélum og vatns-
sugum. Erum aftur byrjuö meö
mottuhreinsunina. Móttaka og
upplýsingar í síma 23540.
Gólfteppahreinsun,
hreingerningar. Hreinsum teppi og
húsgögn með háþrýstitækjum og sog-
afli, erum einnig með sérstakar vélar
á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á
ferm, í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningar ó ibúflum,
stigagöngum og stofnunum og einnig
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar með
miklum sogkrafti, skila teppunum
nær þurrum. Sjúgum upp vatn sem
flæðir. örugg og ódýr þjónusta. Sími
74929.
Hreingerningaþjónusta
Valdimars Sveinssonar. Hrein-
gerningar, ræstingar, gluggaþvottur
o.fl. Valdimar Sveinsson, sími 72595.
Hreingerningar.
Jólin nálgast. Tökum að okkur
hreingerningar og kísilhreinsun fyrir
heimili, fyrirtæki og stofnanir.
Sanngjarnt verð. Uppl. í símum 46982
og 16256.
Hreingerningar á ibúðum,
stigagöngum og stofnunum og einnig,
teppa- og húsgagnahreinsun. Full-
komnar djúphreinsunarvélar meö
miklum sogkrafti skila teppunum nær
þurrum. Sjúgum upp vatn sem flæðir.
örugg og ódýr þjónusta. Sími 74929.
Hólmbræflur
Gerum hreinar íbúðir og stigaganga,
einnig skrifstofur og fleira. Teppa-
hreinsun. Sími 685028.
Garðyrkja
Túnþökur— Landvinnslan sf.
Túnþökusalan. Væntanlegir
túnþökukaupendur athugið. Reynslan
hefur sýnt aö svokallaður fyrsti
flokkur af túnþökum getur verið mjög
mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö
athuga hvers konar gróður er í
. túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt að
þær séu nægilega þykkar og vel
j skornar. Getum ávallt sýnt ný
sýnishorn. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Landvinnslan sf., simi 78155,
kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa.
Skemmtanir
Dansstjórn, byggfl ó
niu ára reynslu elsta og eins aivinsæl-
asta ferðadiskóteksins, með um 45 ára
samanlögðum starfsaldri dansstjór-
anna, stendur starfsmannafélögum og
félagssamtökum til boða. Til dæmis á
bingó- og spilakvöldum. Leikir og ljós
innifaiið. Dísa h/f, heimasími 50513 og
bílasími 002-2185. Góða skemmtun.
Hópar, félagasamtök.
Leikum tónlist við alira hæfi. Erum
byrjaðir að bóka pantanir fyrir vetur-
inn. Tríó Arthurs Moon, sími 39090 á
daginn og 672236 á kvöldin.
Góða veislu gjöra skal,
en þá þarf tónlistin að vera í góðu lagi.
Fjölbreýtt tónlist fyrir árshátíöina,
einkasamkvæmið, skólaballið og alla
aðra dansleiki þar sem fólk vill
skemmta sér vel. Diskótekið Dollý,
sími 46666.
Húsaviðgerðir
Húsaþjónustan ÁS auglýsir.
Trésmíðar inni sem úti, málningar-
vinna, múrviðgerðir, þakviðgerðir og
þéttingar. Gerum við flötu þökin með
fljótandi áli, skiptum um þök og fleira.
Ábyrgð tekin á öllum verkum. Ath.
Fagmenn, símar 76251 og 19771.
Blikkviflgerflir, múrum og málum
þakrennur og blikkkanta,
múrviðgerðir, sílanúðun. Skipti á
þökum og þétti þök o.fl. o.fl. Tilboð eða
tímavinna. Ábyrgð. Sími 27975, 45909,-
618897.
Kennsla
Öska eftir
einkakennslu í ensku. Uppl. í síma
46426.
Þjónusta
Reyndur húsasmiður getur
bætt við sig verkefnum. Uppl. i síma
23901 eftirkl. 19.
Lifeyrisþegar og aðrir,
sem ekki hafa mikið fjármagn, er
þurfa lagfæringu og viðgerö á húsnæði
sínu, fá hér einstakt tækifæri. Ef þú átt
fyrir efniskostnaði þá er hægt að semja
um vinnulaun.Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022.
Nauðungaruppboð
annaö og siðasta á Aöalbraut 2 v/Rauðavatn, þingl. eign Ragnars
Frlmannssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík og
Gunnlaugs Þórðarsonar hrl. á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október
1985 kl. 11.15.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta i
Rofabæ 29, þingl. eign Guðmanns R. Hilmarssonar fer fram eftir kröfu
Veðdeildar Landsbankans, Guöjóns A. Jónssonar hdl., Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og Tómasar Gunnarssonar hdl. á eigninni sjálfri
fimmtudag24. október 1985 kl. 11.30.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var i 48., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Reykási21, tal. eign Einars Ásgeirssonar, ferfram eftirkröfu Veðdeildar
Landsbankans og lönaöarbanka islands á eigninni sjálfri fimmtudag 24.
október 1985 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 48., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaös 1985 á hluta í
Reykási 49, tal. eign Matthiasar Sveinssonar, fer fram eftir kröfu Veö-
deildar Landsbankans á eigninni sjálfri fimmtudag 24. október 1985 kl.
10.45.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
annað og siöasta á hluta I Völvufelli 30, þingl eign Bjarna S. Jónssonar,
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri
fimmtudag24. október 1985 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættiö i Reykjavík.
H—067.