Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Page 27
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985. 27 Tö Bridge Forkeppni fyrir sænska meistara- mótið er þegar byrjuð þó úrslitin verði ekki fyrr en næsta vor. En þannig verður það að vera því þúsundir spil- ara taka þátt í mótinu. Hér eru athyglisverð þrjú grönd sem komu fyrir i forkeppninni í Sviþjóð í siðustu viku. Vestur spilaði út hjartaníu en hjartað var eini ósagði liturinn á leið N/S í þrjú gröndin. VtSTUR Norður ♦ G75 <? Á105 0 K98654 * 10 Auítur ♦ K942 A 103 <9 964 V D8732 0 D3 O Á102 * D874 + K63 SuPUK + AD86 <?KG O G7 + ÁG982 Suður fékk fyrsta slag á hjartagosa — einnig þann næsta á tígulgosa. Spil- aði tígli áfram, drottning, kóngur, ás. Austur skipti yfir í lauf. Hjarta hefðif verið betra en Á-10 blinds í hjarta var talsvert ógnvekjandi. Nú, lauf í þriðja slag. Suður lét lítið og vestur fékk slaginn á laufdrottn- ingu. Spilaði hjarta. Suður átti slaginn á kóng og lagði niður spaðadrottningu. Vestur drap á kóng til að spila þriðja hjartanu. Suður kastaði laufi en hjartaás blinds átti slaginn. Þá var spaðagosa spilað, síðan spaðaás og vestri skellt inn á spaðaníu. Hann átti ekki nema lauf eftir og suður fékk þrjá slagi á lauf. Níu slagir í höfn. Gat vömin hnekkt spilinu? — Jú, vissulega og reyndar á frekar einfald- an hátt sem hver góður spilari á að sjá.. Allt og sumt, sem vestur þurfti að gera, var að gefa spaöaniuna í ás suðurs. Að vísu fær suður þá aukaslag á spaða en austur kemst inn á laufkóng og hnekkir spilinu með tígultíu. Á skákmóti í Búdapest 1984 kom þessi staða upp í skák Lukacs og Groszpeter, sem hafði svart og átti leik. 1.----Hxe3! 2. Hd2 - He2 3. Hcdl - Hxd2 4. Hxd2 — Hxd4! og hvítur gafst upp. Overjandi mát. Vesalings Emma Eins og heimurinn er orðinn hvernig geturðu búist við því að ég brosi. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabif reið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögregian sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabif reið 3333, lögregian 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík dagana 18.—24. okt. er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýs- ingar um læknis- og lyf jaþjónustu eru gefnar í sima 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9,— 18.30, laugardaga kl. 9—12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu- daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apó- tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek- in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sím- svara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h. Nesapétek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína \íkuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öörum tím- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Siysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Revkjavík — Kópavogur: Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viötals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp- lýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinu: Vakt frá kl. 8—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími .81200). Seltjaraames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- læli''i: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs- ingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali; Álla daga frá kl. 15—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítallnn. Mánud,—föstud. kl. 18.30— 19.30. Laugard,—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feðurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítallnn: Alla daga kl. 15—16 og| 18.30- 19.30. Flókadeild: Alladagakl. 15.30—16.30. Landakotsspítall: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvitabaudið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgumdögum. Sélvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi- dagakl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Ália daga kí. Ég er ekki að nöldra. Ég er einungis að benda þér á einn af þínum fjögur þúsund fimm hundruð þrjátíu og sex göllum. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl 14—15. Stjörnuspá m Spáln gildir fyrir miðvikudagmn 23. október. Vatnsberinn (21. jan—19. febr.) Vertu hógvær og láttu aðra um að ota sér fram. En þegar þú átt rétt á því láttu þá ekki aðra njóta heiðursins af verkum þínum. Reyndu að takast á við persónuleg vandamál I dag. Fiskaralr (20. febr.—20. mars) Flýttu þér ekki of mikið þegar um er að ræöa vandasamt verkefni. Vertu gætixrn í samskiptum við samstarfsmenn í dag. Þú gætir lent í árekstram við þá. Hrúturixm (21. mars—20. apr.) Þú verður örmum kafinn og er þar ekki síst um að kenna aukavinnu. Þér yngri manneskja, sem þú umgengst mikið, mun ekki verða til þess að létta undir með þér, þvert á móti. Nautið (21. apr.—21. mai) Reyndu að aðstoða vin í vanda. Dagurúm verður á alla lund léttari að takast á við ef þú gleymir ekki glaðværð- irrni. Góður hlátur er oft besta lausn vandamálanna. Tvíburamir (22. maí—21. júni) Þér gefst gott tækifæri til að græða peninga í dag. Láttu það ekki fram hjá þér fara. Heilsan er öll að skána, farðu velmeðþigáfram. Krabbinu (22. júni—23. júli) Gríptu tækifærið ef þér býðst tilbreyting frá gráuiii hversdagsleikanum. örlítil ævintýramennska inn á milli skaðar ekki. Gakktu þó ekki of langt. Ljónið (24. júlí—23. ág.) Þér reynist örðugt að koma áætlun í framkvæmd. Brjóttu odd af oflæti þinu og biddu um hjálp frekar en að hætta við allt. Þú færð skilaboð sem reynast þér ærið umhugsunarefni. Meyjan (24. ág.—23. sept.) Þér reynist erfitt að velja milli tveggja freistandi til- boða, en notaðu skynsemina. Láttu ekki tilfinningasem- ina ráða. Góðar horfur eru í ástamálum. Vogbi (24. sept,—23. okt.) Vertu varkár ef þú þarft að vinna með tölur í dag. Ein- beitingin er ekki upp á sitt besta svo að þú skalt fara vel yfir öll smáatriði. Ihugaðu að taka þér stutt frí. Sporðdrekinn (24. okt.—22. név.) Athugasemd, sem látin er falla í hugsunarleysi, getur orðið tilefni sárinda og vonsku. Gættu tungu þinnar sér- staklega vel í dag. Þú færð hugmynd sem fellur í góðan jarðveg. Bogamaðurinn (23. nðv.—20. des.) Taktu það rólega í dag. Starfsorka þín er með slíkum ólíkindum þessa dagana að aðrir geta ekki fylgt þér. Gefðu þeim tækifæri til að jafna sig í dag. Steingcitin (21. des.—20. jan.) Sjálfstraust þitt bíður nokkurn hnekki í dag. Taktu það rólega í nokkra daga og þú munt undrast hvaö þú verður fljótur að jafna þig. Þú færð ábendingu sem þú munt kunna að meta, frá vini. Bilanir i Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441 Keflavíksími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, ; sími 27311, Seltjamames sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og S.eltjarnar- nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir |kL 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. KeQavik, simi 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, sími 53445. Símabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- umtilkynnistí05. BUanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Söfnin • Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Frá sept.—april er einnig opið á laugard. kl. T3—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á j þriðjud. kl. 10—11. Sögustundir í aðalsafni: þriöjud. kl. 10—11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. 13—19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 23a, sími '27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—±1. Sögustundir í Sólheimas.: miðvikud. ki. 10— ' U. Bókin hefm: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- ^aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10—12. .Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, simi 27640. ]Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið ,mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11. Bústaðasafn: Bókabílar, simi .'Í6Í70. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Amerfska bókasafnið: Opið virka dáea kl 13-17.30. Ásmundarsafn við Slgtún. Opnunartími safnsins er á þriðjudögum, fimmtudögum, 'Iaugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssaftt, Bergstaðastræti 74. Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og -* fimmtudagakl. 13.30—16. Arbæjarsafn: Opnunartími saöisins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt- isvagn 10 f rá Hlemmi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag- lega frá kl. 13.30—16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og Iaug- ardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. \ Krossgáta 1 2 3 H- *\ * ? e 9 !0 ii 12 /3 1 Is Ue 1? nr 19 20 !u 22 w 2‘Z 25 Lárétt: 1 bræöslupottur, 7 kusk, 9 staki, 10 tónn, 12 egg, 13 leit, 14 metta, 17 fulgar, 19 hvílt, 20 krot, 22 þjóta, 24 skoöa, 25 stétt. .t- Lóðrétt: 1 kona, 2 hólmi, 3 hópur, 4 uppspretta, 15 þjóti, 6 skráö, 8 fis, 11 tungu, 15 sleif, 16 afreksverk, 17 tíma, ' 18 stjórna, 21 þessi, 23 sting. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 bógur, 6 tá, 8 út, 9 erja, 10 ríg, ;11 móöa, 12 iðnu, 13 les, 15 ei, 16 aldni, 18 nálega, 21 kalls, 22 ið. Lóðrétt: 1 búri, 2 ótíðina, 3 gegna, 4« urmull, 5 rjól, 6 tað, 7 álasi, 14 engi, 15 eik, 17 des, 19 ál, 20 að.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.