Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.1985, Qupperneq 30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. OKTOBER1985.
BÍÓ
Einaf
strákunum
(Just one of the guys)
Sho is túxnú t« g<> wltcif;
no womaa has gotu- fooítom
ústtpZS
Terry Griffith er 18 ára, vel
gefin, falleg og vinsælasta
stúlkan í skólanum. En á
mánudaginn ætlar hún að skrá
sig í nýjan skóla ... sem
strák!
Glæný og eldfjörug bandarísk
gamanmynd með dúndur-
músík.
Aðalhlutverk:
Joyce Hyser,
Clayton Hohncr
(HiUStreetBlues,
St. F.lmos Flre),
Bill Jacoby
(Cujo, Reckless,
Man, Womanand ChUd)
og William Zabka
(The Karate Kid).
LeUcstjóri:
Lisa GottUeb.
Hún fer allra sinna ferða —
líka þangað sem konum er
bannaður aðgangur.
Sýnd i A-sal
kl. 5,7,9 og 11.
Á fullri ferð
SýndíB-sal
kl. Sog7.
Starman
Sýnd í B-sal
kl. 9 og 11.05.
Hækkað verð.
Sími 50249
Lögregluskólinn
(Police Academy)
Tvímælalaust skemmtUeg-
asta og frægasta gamanmynd
sem gerð hefur verið. Mynd
sem slegið hefur ÖU gaman-
myndaaðsóknarmet þar sem
hún hefur verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
Kim CattraU.
Sýndkl. 9.
S4mi 78900
frumsýnir nýjustu
mynd John Huston.
„Heiður Prizzis"
(Prizzis Honor)
Þegar tveir meistarar kvik-
myndanna, þeir John Huston
og Jack Nicholson, leiða
saman hesta sína getur út-
koman ekki orðið önnur en
stórkostleg. „Prizzis Honor”
er í senn frábær grín- og
spennumynd með úrvals-
leikurum. Splunkuný og
heimsfræg stórmynd sem
fengið hefur frábæra dóma og
aðsókn þar sem hún hefur
verið sýnd.
Aðalhlutverk:
Jack Nicholson,
Kathieen Turner,
Robert Loggia,
William Hickey.
Framleiðandi:
John Foreman.
Leikstjóri:
John Huston.
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Hækkað verð.
Frumsýnir grímyndina:
Á puttanum
(The Sure Thing)
Splunkuný og frábær
grtnmynd sem frumsýnd var í
Bandaríkjunum i mars sl. og
hlaut strax hvellaðsókn.
Aðalhlutverk:
John Cusack,
Daphne Zuniga,
Anthony Edwards.
Framleiðandi:
Henry Winkler
Leikstjóri:
Rob Reiner.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Frumsýnir á Norðurlöndum
Auga kattarins
(Cat's Eye)
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö innan 12 ára.
Hskkað verð.
AVIEWTOAKILL
(Víg í sjónmáli)
Sýnd kl. 5 og 7.30.
Ár drekans
(The Year of
the Dragon)
Sýndkl.10.
Bönnuð innan 16 ára.
IMæturklúbburinn
Sýnd kl. 5,7.30 og 10.
Urval
KJallara- ■eikhúsið Vesturgötu 3 REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU í leikgerð Helgu Bachmann íkvöldkl. 21, 25. sýn. miðvikudag kl. 21, föstudagkl. 21. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að Vesturgötu 3, sími 19560. Ösóttar pantanir seldar sýn- íngardaga. mm WÓÐLEIKHUSIÐ MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM 3. sýning í kvöld kl. 20.00, rauð aögangskort gUda, 4. sýning miðvikudag kl. 2.00, 5. sýning föstudag kl. 20.00, 6. sýning laugardag kl. 20.00. ÍSLANDS- KLUKKAN fimmtudag kl. 20.00. Miðasala 13.15—20.00. Sími 11200. E VÍSA SSSto BHBHjl
LAUGARÁ!
- SALUR1 -
Hörkutólið
„Stick"
Stick hefur ekki alltaf valið
réttu leiðina en mafían er á
hælum hans.
Þeir hafa drepið besta vin
hans og leita dóttur hans.
1 fyrsta sinn hefur Stick ein-
hverju að tapa og eitthvað að
vinna.
Splunkuný mynd með Burt
Reynolds, George Segal,
Candice Bergen og Charles
During.
Dolby Stero.
Sýndkl. 5,7,9
ogll.
Bönnuð yngri en 16 ára.
— SALUR2 -
Milljónaerfinginn
Aðalhlutverk:
Richard Pryor,
John Candy (Splash)
Leikstjóri:
Walter Hili
(48 hrs., Streets of Fire)
Sýndkl.5,7,9
ogll.
— SALUR 3 —
Gríma
Sýndkl.5,7.30 og 10.
Síðasta sýningarvika.
FAST
Á BLAOSÖLO^
H/TTLri
Söngleikurinn vinsæli
1 GAMLA BÍÓ
Sýningum fer að fækka
80. sýning fimmtudag kl. 20.30.
- 81. sýning föstudag kl. 20.30.
82. sýning laugardag kl. 20.30.
83. sýning sunnudag kl. 16.
Sýningar næstu viku:
84. sýning fimmtudag 31. okt.
kl. 20.30.
85. sýning föstudag 1. nóv. kl.
20.00.
86. sýning sunnudag 3. nóv. kl.
16.00.
Athugið breyttan sýningar-
tíma í nóvember.
Visa- og Eurocardhafar:
Munið símapöntunarþjónustu
okkar.
Miðasala er opin í Gamla bíói
frá 15 til 19 nema sýningar-
daga, þá er opið fram að
sýningu. Á sunnudögum er
opið frá kl. 14. Sími 11475.
Hópar! Munið afsláttarverð.
AIISTURBtJARRiíl
- SALUR1 -
Frumsýning á einni vin-
sælustu kvikmynd Spielbergs.
<3«EMLíNS
Hrekkjalómarnir
Meistari Spielberg er hér á
ferðinni með eina af sínum
bestu kvikmyndum. Hún hefur
farið sigurför um heim allan
og er nú orðin meðal mest
sóttu kvikmynda allra tima.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 10 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Hækkað verð.
— SALUR 2 —
Vafasöm viðskipti
(Risky Business)
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarísk gamanmynd
sem alls staðar hefur verið
sýnd við mikla aðsókn. Tán-
inginn Joel dreymir um bíla,
stúlkur og peninga. Þegar
foreldrarnir fara í frí fara
draumar hans að rætast og
vafasamir atburðir að gerast.
Aðalhlutverk:
Tom Cruise,
Rebecca De Mornay.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
-SALUR3 -
Týndir í orrustu
(Missing in
Action)
Otrúlega spennandi kvikmynd
úr Vietnam-stríðinu.
Chuck Norris.
Meiriháttar bardagamynd i
sama flokki og Rambo.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd
kl. 5,7,9 og 11.
alla vikuna
. J.
Úrval
vid allra hœfi
HAN.DHAF1
80SKARS-
VERÐLAONA
BtST) LEIKARINN BESTl tUKSTJOftlNN BESTA HANDRfTK)
AmadeuS
SA S£W GUtsRNill Ei
* * * * HP
* * * * DV
* * * *
Amadeus fékk 8 óskara á
síðustu vertíð. Á þá alla skilið.
Þjóðviljinn.
„Sjaldan hefur jafnstórbrotin
mynd verið gerð um jáfn-
mikinn listamann. Ástæða til
að hvetja alla er unna góðri
tónlist, leiklist og kvikmynda-
gerð að sjá þessa stórbrotnu
mynd. Úr forystugrein
Morgunblaðsins.
Myndin er í dolby stereo.
Leikstjóri:
Milos Forman.
Aðalhlutverk:
F. Murray Abraham,
Tom Huice.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
ÍGNBOGiil
Frumsýnir:
Broadway
Danny Rose
Bráðskemmtileg gaman-
mynd, ein nýjasta mynd meistr
arans WOODY ALLEN, um
hinn misheppnaða skemmti-
kraftaumboðsmann Danny
Rose, sem öllum vildi hjálpa
en lendir í furðulegustu ævin-
týrum og vandræðum.
Leikstjóri:
Woody Allen.
Aðalhlutverk:
Woody Allen,
Mla Farrow.
Sýndkl. 3,5,7,9
og 11.15.
Árstíð
óttans
Sýndkl.3.05,5.05,
7.05,9.05 og 11.05.
örvæntingarfull
leit að Susan
Músík- og gamanmyndin
vinsæla með Madonnu.
Sýndkl. 3.10,5.10,7.10
og 11.15.
Síðustu sýnlngar.
Vitnið
Sýndkl.9.10.
Bönnuð innan 16 ára.
Algjört óráð
„Heller Wahn er áhrifamikil
kvikmynd og full ástæöa tU að
hvetja sem flesta til að sjá
hana.”
NT. 15/10.
„Trotta er ekki femíniskur á-
róðursmeistari, hún er lista-
maður.”
MBL. 15/10.
„SamleUtur Hönnu Schygullu
og Angelu Winkler er með
slíkum ágætum aö unun er á
aðhorfa.”
NT. 15/10.
— Myndin sem kjörin var til
að opna kvikmyndahátið
kvenna —
Sýndkl. 3.15,5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
Rambó
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
>o
STCDHNTA
ijikiiTisii)
ROKKSÖIMG-
LEIKURINN
EKKÓ
eftir Claes Andersson.
Þýðing Olafur Haukur
Símonarson.
Höfundur tónlistar
RagnhUdur Gfsladóttir.
Leikstjóri
Andrés Sigurvinsson.
10. sýn. fimmtudag 24. okt. kl.
21.
11. sýn. sunnudag 27. okt. kl.
21.
12. sýn. mánudag 28. okt. kl.
21.
KREPITKOOT
Ástríðuglæpir
Nýjasta meistaraverk Ken
Russell.
Johanna var vel metinn tisku-
hönnuður á daginn. En hvað
hún aðhafðist um nætur vissu
færri. Hver var China Blue?
Aðalhlutverk:
Kathleen Turner,
Antony Perkins.
Leikstjóri:
Ken RusseU.
Sýndkl. 5,7,9ogll.
Bönnuð innan 16 ára.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
frumsýnir
Tuareg
Eyðimerkur-
hermaðurinn
Dag einn kemur lögreglu-
flokkur í leit að tveimur
mönnum sem eru gestir hins
harðskeytta bardagamanns
Gacels og skjóta annan, en
taka hinn til fanga. Við þessa
árás á helgi heimilis sins,
umhverfis Gacel getur enginn
stöðvað hann — hann verður
harðskeyttari og magnaöri en
nokkru sinni fyrr og berst einn
gegn ofureflinu með siíkum
krafti að jafnvel Rambo
myndi blikna. Frábær,
hörkuspennandi og sniUdarvel
gerð ný bardagamynd í sér-
flokki.
Mark Harmon,
Ritza Brown.
Leikstjóri:
Enzo G. CasteUari.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Islenskur texti.
l.KiKFKIAC,
RKYK|AVlKl!R
SIM116620
<9j<»
í kvöld kl. 20.30, uppselt,
miðvikudag kl. 20.30, uppselt,
fimmtudag kl. 20.30, uppseit,
föstudag kl. 20.30, uppseit,
laugardag kl. 20.00, uppseit,
sunnudag kl. 20.30, uppselt,
miðvikudag 30.10. kl. 20.30,
fimmtudag 31.10. kl. 20.30.
ATH!, breyttur sýningartimi
á laugardögum.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga
stendur nú yfir forsala á aUar
sýningar til 1. des. Pöntunum
á sýningamar frá 1. nðv. — 1.
des. veitt móttaka virka daga í
síma 13191 frá kl. 10—12 og
13—16. Miðasala í Iðnó er opin
frá kl. 14—20.30. Pantanir og
upplýsingar í síma 16620 á
sama tíma. Minnum á sim-
söluna með VISA, þá nægir
eitt símtal og pantaöir miöar
em geymdir á ábyrgð kort-
hafaframað sýningu.
KREDITKORT