Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 19
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Til sölu vegna flutninga: ísskápur, eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 73968 milli kl. 16 og 21. Flugmódelaefni. 6 rása f jarstýring, startarar, Cambria Trainer, Irvine mótorar, skrúfublöð, ýmsar stærðir kerta, kr. 90 stk., nokkr- ir OS mótorar. Sími 98-2547. Framköllunarvél. Til sölu lítið notuö framköilunarvél fyrir filmur og pappír. Uppl. í síma 83406. Verslun hættir. Til sölu er eftirtalinn búnaður: Skrif- borð með ritvélakálfi, sem nýtt, frá Gamla kompaníinu, fimm stykki frítt standandi útstillingahillur frá Ofna- smiöjunni, svartar og rauöar. Ca 15 lengdarmetrar vegghillur, 20—36 cm breiðar. Uppl. í síma 52277 milli kl. 18 og 19 næstu kvöld. Þrigripsinnréttingar til sölu, einnig afgreiösluborð og speglar. Uppl. í síma 10330 til kl. 19 og í síma 37706 e.kl. 19. ________________ Til sölu snittvél ásamt fylgihlutum til skrúfbútagerð- ar, engin útborgun nauðsynleg. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022. H — 055. Nord-Lock skifan. örugg vörn gegn titringi. Pantiö e. kl. 17, s. 91-621073. Einkaumboð og dreif- ing. Ergasía hf., Box 1699,121 Reykja- vík. Springdýnur. Endurnýjum gamlar sprmgdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Björnsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sniðum eftir máli samdægurs. Einnig springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Hraðfrystigámur. Til sölu er nýyfirfarinn, góöur, 17 feta hraöfrystigámur. Uppl. í síma 82195 á daginn, og 666785 á kvöldin. Fornsalan, Njálsgötu 27 auglýsir: Kæliskápar, svefsófar (tvíbreiðir og einbreiðir), hansaskápar, grillofn, borðstofuskenkur, borðstofuborð, eldhúsborð, sjónvörp (svart-hvít), rokkur, þvottarullur o.m.fl. Sími 24663. Vegna flutninga af landinu er til sölu nýjasta útgáfa af Grundig sjónvarpi, 26” stereo (silfurlitað á statifi), Kenwood hrærivél með öllum fylgihlutum o.fl. rafmagnsáhöld. Sími 79939 millikl. 16 og20. Vönduð eldhúsinnrétting meö lítils háttar skemmdum eftir bruna til sölu, bakaraofn og hella geta fylgt. Hafið samband við auglþj. DV í síma27022. H —129 Til sölu ýmislegt gott: Tjakkar, buggy-grind, notuö jeppa- blæja, hillur, skápar, loftpressa, vara- hlutir o.fl. dót, selst helst allt í einu. Komið og skoöið, bjóðið í. Uppl. í síma 686628. . Afgreiðsluborð. Til sölu 2 ný, há afgreiðsluborð, annað er upplagt fyrir veitingastað, hár- greiðslustofu, tiskuverslun eða þess háttar. Hitt er upplagt fyrir ísbúð eða sjoppu. Raunvirði hvors borðs er 100.000 kr. en verða seld á 50.000 hvort, má greiða á 5 mán. vaxtalaust. Uppl. í síma 29340 frá kl. 8—19 í dag og næstu daga. Á sama stað er til sölu Taylor Shake-vél og Garland riffluð steikar- panna. Til sölu ótrúlega ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga frá 8—18 og laugardaga 9—16. Óskast keypt Loftpressa, 350—450 1 mín., 3ja fasa, óskast til kaups. Uppl. í síma 74296 eftir kl. 19. Öska eftir að kaupa 4 felgur undir Galant. Uppl. í síma 45547 eftirkl. 18. Djúpfrystir óskast til kaups, stærð 1,40x4 metrar. Uppl. í síma 93-6360. Óska eftir að kaupa ódýrt sófasett og nýlega saumavél. Uppl. í síma 31103. Fataskápur og kommóða óskast keypt, má vera gamalt og þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 651215. Overlock. Vel með farin Overlock saumavél óskast. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-934. Óska eftir að kaupa rafmagnstúpu með innbyggöum spíral fyrir 120 ferm hús, helst ekki eldri en 2ja ára. Sími 93-6657. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri), t.d. handsnúna grammófóna, dúka, gardínur, veski, skartgripi, myndaramma, póstkort, spegla, leirtau, Ijós, ýmsan fatnað, leikföng, gamla skrautmuni o.fl. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730. Opið mánud.—föstud. 12—18, laugar- daga 10.30—12. Verslun Danskur undirfatnaður úr 100% prjónasilki til sölu. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 54393. Fjáröflunarmenn félagasamtaka. Höfum til sölu pakkaö og ópakkaö gæðakonfekt, tilvalið í jólabisnessinn, gott verð. Sími 687266 á daginn 79572 á kvöldin, Magnús. Þrígripsinnréttingar til sölu. Einnig afgreiðsluborð og speglar. Uppl. í síma 10330 til kl. 19 í síma 37706 e.kl. 19. Blómabarinn auglýsir. Tökum upp vörur daglega, s.s. alls konar gjafavörur, mjög fallega blóma- vasa, handmálaða með gyllingu, mess- ingpotta, leirpotta, plastpotta á borö, vegg- og lofthengi, nóvemberkaktus ásamt öðrum pottaplöntum. Þurr- skreytingar í úrvali og afskorin blóm. Blómabarinn, sími 12330. Schöpflin. Schöpflin pöntunarlistinn er kominn aftur. Vinsamlegast hringið og pantið lista í síma 685270. Verð kr. 200 + póst- kostnaður. Valbjörg hf., Hyrjarhöfða 7. Nýtt Galieri-Textill. Módelfatnaður, myndvefnaöur, tau- þrykk, skúlptúr, smámyndir og skart- gripir. Gallerí Langbrók-Textíll á horni Laufásvegar og Bókhlöðustígs. Opið frá kl. 12—18 virka daga. Fatnaður Dömur—herrar. Sérhanna, sníð og sauma eftir máli jakkaföt, dragtir, frakka, kjóla. Stella Traustadóttir fatahönnuöur. Sími 28442. Fyrir ungbörn Vel með farinn, blár Scania barnavagn til sölu. Uppl. ísíma 651227 e.kl. 19. Heimilistæki Óska eftir að kaupa nýlegan frystiskáp. Uppl. í síma 96- 51134. . Sem nýr Candy ísskápur til sölu. Uppl. í síma 51868 eftir kl. 20. Ódýr ísskápur og sem nýtt eldhúsborð til sölu. Sími 687292 eöa 15059. Philco þvottavél og þurrkari, samstæða, til sölu. Uppl. í síma 92-3959. Hljóðfæri Klarinett til sölu. Uppl. í síma 41677 eftir kl. 18 á daginn. Sauter, Clement, Daniel og Hellas píanó fyrirliggjandi. Píanóstill- ingar og viðgerðir. Isólfur Pálmars- son, Vesturgötu 17, sími 11980 kl. 14— 18. Hs. 30257. Yamaha DX7 til sölu. Uppl. í síma 96-21487 milli kl. 16 og 18. Ódýrt píanó. Nýtt píanó til sölu, verð aðeins 50.000 kr. staðgreitt eöa 60.000 með afborgun- um. Uppl. í Borgarhúsgögnum, Grens- ásvegi, sími 686070. Óska eftir synthesizer-leikara, strák eða stelpu, í hljómsveit. Uppl. í síma 50257 eftir kl. 19. Nýir og notaðir flyglar í úrvali, einnig píanóbekkir til sölu. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Vogaseli 5, sími 77585. Hljómtæki AUDIO SONIC útvarp með kassettutæki til sölu á kr. 4800, sem nýtt og ónotað. Sími 73610, Gulli. Nýr Sony leysiplötuspilari. Til sölu nýr og ónotaður Sony D-50 leysiplötuspilari. Verð aðeins kr. 24.000 staðgreitt. Uppl. í síma 21861 í dag milli kl. 19 og 20. Teppaþjónusta Ný þjónusta. Teppahreinsivélar. Utleiga á teppa- hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum eingöngu nýjar og öflugar háþrýstivél- ar frá Kárcher, einnig lágfreyðandi þvottaefni. Upplýsingabæklingar um meðferð og hreinsun gólfteppa fylgir. Pantanir í síma 83577. Dúkaland — Teppaland, Grensásvegi 13. Teppaþjónusta-útleiga. Leigjum út teppahreinsivélar og vatnssugur, tökum einnig að okkur hreinsun á teppamottum og teppa- hreinsun í heimahúsum og stiga- göngum. Kvöld- og helgarþjónusta. Uppl. í Vesturbergi 39, sími 72774. Bólstrun Viðgerðir og klæðningar á bólstruöum húsgögnum. Geri líka við tréverk. Kem heim með áklæðaprufur og geri fólki tilboö að kostnaðarlausu. Bólstrunin, Miðstræti 5, Reykjavík, sími 21440 og kvöldsími 15507. Húsgögn Duna Dux sófasett til sölu, 4ra sæta sófi + 2 stólar. Vel með fariö (nýtt áklæöi). Verö 17.500, Uppl. í sím- um 11945 og 19839. Sófasett til sölu, selst ódýrt, verð kr. 5—6 þús. Uppl. í síma 37276 eftir kl. 19. Nýlegur hornsófi með sófaboröi og hornborði til sölu. Uppl. í síma 28185. Dökk hillusamstæða, vel með farin, til sölu. Uppl. í síma 20773 eftirkl. 17. Smáviðgerðir. Geri við stóla og borö og aðra hluti sem þarfnast viögeröa. Sæki heim eöa geri við á staðnum. Hafið samband í síma 30512. Geymið auglýsinguna. Furuhornsófi ásamt furusófaborði til sölu. Uppl. i síma 51896. Bleikur fataskápur, tilvalinn í barnaherbergi, er til sölu á kr. 2.000, einnig svefnbekkur á kr. 1.500, og létt sófasett + kringlótt borð, kr. 8.000. Sími 685752 eftir kl. 19. Klæðum, bólstrum og gerum við öll bólstruð húsgögn. Urval af efnum. Tilboð eöa tímavinna. Hauk- ur Oskarsson bólstrari, Borgarhús- gögnum, Hreyfilshúsinu. Sími 686070, heimasími 81460. Húsgagnaviðgerðir. Tek húsgögn til viðgerðar, lími, bæsa og lakka. Verkstæöissími 31779. Tölvur Commodore 64 tölva-^ til sölu, sem ný. Diskettudrif, skjár, segulband, Simon/Basic, Assembler og fjöldi forrita fylgir. Sími 36593 eftir kl. 15. Monitor með grænum skjá til sölu. Gott verð ef samið er strax. Uppl.ísíma 11339. Amstrad CPC 464 ásamt nokkrum leikjum til sölu. Uppl. í síma 41492 eftir kl. 19. Prentari til sölu, Triumph TRD 7020 gæðaleturprentari. Verð kr. 15.000 með tengisnúru. Sími 19463 á kvöldin. Sjónvörp Sjónvörp. Litsjónvarpsviðgerðir samdægurs. Litsýn, Borgartúni 29, sími 27095. Video Fullkomnasta VHS upptökuparið. Canon VR-30 (4 hausa og fislétt) ásamt VC-20 tökuvél (sjálfvirkur birtu- og focus-stillir ásamt innbyggðum texta- setjara m.m.) til sölu á einstöku verði eða með skilmálum. I kaupunum fylgja einnig taska, straumbreytir og rafhlaða. Þetta sett kostar u.þ.b. 190 þús. úr verslun, en. . . Uppl. í síma 46349. Nordmande videotæki til sölu. Uppl. i sima (91-) 11194. Leigjum út ný VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma. Mjög hagstæð viku- leiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. Vilt þú láta heimatökuna i þína líta út eins og heila bíómynd? ,Á einfaldan og ódýran hátt, í fullkomn- um tækjum, getur þú klippt og fjöl- faldaö VHS spólur. Síminn hjá okkur er 83880. Ljósir punktar, Sigtúni 7. Vilt þú skýrari mynd? Ef svo er þá skalt þú tala við okkur því við viljum skipta á sjónvarpinu þínu og mónitor (ca 30% betri myndgæði) að sjálfsögðu tökum viö tækið þitt upp í á toppveröi. Uppl. í síma 27095 kl. 9—12 og 17—18 virka daga og laugardaga 13-16.__________________________ Borgarvideo, simi 13540. 1. Þrjár spólur = frítt videotæki. 2. Ot- tektarmiði fyrir aukaspólu í hvert sinn sem spóla er leigö án tækja. 3. Nýjar myndir í hverri viku, mikiö af úrvals- efni. Borgarvideo, Kárastíg 1. Opið frá 13—23.30 alla daga. Faco Videomovie — leiga. Geymdu minningarnar á myndbandi. Leigöu nýju Videomovie VHS—C upptökuvélina frá JVC. Leigjum einn- ig VHS ferðamyndbandstæki (HR— S10), myndavélar (GZ—S3), þrífætur og mónitora. Videomovie-pakki, kr. 1250/dagurinn, 2500/3 dagar — helg- Jn. Bæklingar/kennsla. Afritun innifal- in. Faco, Laugavegi 89, s: 13008/27840. Kvöld- og helgarsímar 686168/29125. Dýrahald 10 ungar stóðhryssur, allar meö fyli, til sölu, verð 20.000 stk. Uppl. í síma 99-8551. Viljum taka á leigu hesthús á Reykjavíkursvæðinu, ca 6—8 básar. Sími 18971 og 621699. 8 vetra bleikur hestur til sölu, fulltaminn. Uppl. í síma 96- 51247. Til sölu tveir veturgamlir folar undan Hrafni 802 og Þætti 722, ennfremur tvö folöld undan sömu r hestum. Uppl. í Hlið, Hjaltadal, sími umSauðárkrók. Hesta- og heyflutningar. Fer um allt land, vikuferðir norður. Guömundur Björnsson, bilasími 002- 2134, heimasími 77842. Hestamenn, hesthúsbyggjendur. Leiðbeiningabæklingur LH um hesthúsbyggingar er kominn út, til sölu á skrifstofu LH. Sendum í póst- kröfu. Símar 29099 og 29899. Vetrarvörur Skidoo Alpine, 2ja belta dráttarsleði með afturábak og áfram og rafstarti. Mjög lítið notaður. Ýmis skipti hugsanleg. Uppl. í síma 39637. Öska eftir Kawasaki vélsleða, staðgreiðsla. Uppl. gefur Aöalsteinn í síma 94-7602. Hjól Kawasaki KL250. Enduro hjól árg. ’80, ekið aðeins 7.000 km. Hjól í topplagi og lítur vel út, verð aðeins kr. 65.000. Góð greiöslukjör eða "• verulegur staðgreiösluafsláttur. Uppl. í síma 92-6641. Óska eftir afturgjörð á Yamaha YZ 250 árg. ’81 eða hjól af sömu tegund í varahluti. Sími 42027 eft- irkl. 18. Hæncó, hjól, umboðssaial Honda CB 900,750,650,550,500. CM 250, XL 500,350, MTX 50, MT 50. Kawasaki KZ10005, GPZ 750,550, KDX 450, KX 500,420. Yamaha XJ 750, XZ 550, RD 350, YT^, 175. XT 600,350,250 YZ, 490,250.80 Vespa. Suzuki GS 550, GT 550, PE 250. RM 465. Hænco, Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Hæncó hf. auglýsirl Hjálmar, leöurfatnaður, leðurskór, regngallar, hanskar, lúffur, Metzeler hjólbarðar, Cross-vörur, keðjur, tann- hjól, bremsuklossar, olíur, bremsu- vökvi, verkfæri, BMX-vörur og margt fl. Hænco hf., Suðurgötu 3a. Símar 12052 — 25604. Póstsendum.. Karl H. Cooper & Co sf. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góðu verði hjálma, leðurfatnað, leðurhanska, götustígvél, crossfatnað, dekk, raf- geyma, flækjur, oliur, veltigrindur, keðjur, bremsuklossa, regngalla og margt fleira. Póstsendum. Sérpantan- ir í stóru hjólin. Karl H. Cooper & Cc sf., Njálsgötu 47, sími 10220. Vagnar Hjólhýsi—tjald vagnar. Getum ennþá tekið nokkur stk. í góða vetrargeymslu. Uppl. í síma 74288 og 17235. Byssur Skotveiðifélag íslands tilkynnir. -m-. Fræðslufundur fimmtudaginn 31. októ- ber kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14. Matreiðsla á villibráð. Gastronomi. Umsjón Sigmar B. Hauksson. Kven- fólk sérstaklega velkomið. Volgar veiðisögur, heitt á könnunni. Fræðslu- nefnd Skotvís. Winchester 222 með kiki, vel með farrnn, til sölu á 25.000. Uppl. í síma 621238 á kvöldin. 2góðar til sölu. 5 skota Remington pumpa og Stevens einhleypa. Uppl. í síma 53327 frá kl. 16—22. Til bygginga Einnotað timbur, heflað, 1X6, 1690 metrar, 2X4, 4,2 á lengd, 231 metri, 2X4, 2,2—2,9 á lengd, samtals 133 metrar, 1,5X4, 2,4—3,3 á lengd, 404 metrar, 1,5X4, 3,7—4,2 á*_ lengd, 296 metrar. Sími 82490.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.