Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Gólfteppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitækjum og sog- afli, erum einnig meö sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 3 kr. afslátt á ferm, í tómu húsnæöi. Erna og Þor- steinn, sími 20888. Þjónusta Tek að mér ýmiss konar smiðar innanhúss. T.d. eldhúsinnréttingar, skápa, bari, borð og margt fleira. Sker spón og sauma saman. Lita og sprauta innihuröir og karma. Vönduö vinna. '■^Hinrik Jónsson húsgagnasmíðameist- ari. Símar 21237 og 611136. Hraunun og málun innanhúss. Getum bætt viö okkur verkefnum, er- um meö fullkomin verkfæri til hraun- unar innanhúss. Sími 54202 eftir kl. 18. Rafvirkjaþjónusta. Dyrasímalagnir, viögeröir á dyrasím- um, loftnetslagnir og viðgerðir á raf- lögnum. Uppl. í síma 20282. Tökum að okkur að mála íbúöir og stigaganga og allt innanhúss. Gerum föst verötilboö eöa í tímavinnu. Uppl. í síma 79794. , Úrbeining, hökkun, pökkun og merking, unnið af fag- manni, frysti kjötiö, sæki og sendi ef óskaö er. Ragnar, vs. 42040, hs. 641431. Tökum að okkur alls konar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sólbekki, viðgeröir á skólp- og hitalögn, alhliöa viögerðir á bööum og flísalögnum, vanir menn. Uppl. í síma 72273 eöa 81068. Raflagnir og dyrasímaþjónusta. önnumst nýlagnir, endurnýjanir og breytingar á raflögn- ■►innC Gerum viö öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. Símsvari allan sólarhringinn 21772. Dyrasímar — loftnet — simtæki. Nýlagnir, viögeröa- og varahlutaþjón- usta á dyrasímum, símtækjum og loft- netum. Símar 671325 og 671292. Múrviðgerðir — sprunguviögerðir — mótarif. Tökum að okkur allar múrviögeröir og sprunguviögeröir, einnig mótarif og hreinsun, vanir menn, föst tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 42873 eftir kl. 18. Jólin nálgastl Tökum aö okkur aö mála stigaganga og íbúöir. Hraunum og perlum. Leggj- '•'um gólftex á vaskahús og geymslur. Sími 52190. Líkamsrækt Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4. Tilboð í október er 20 tímar á 1.500, 10 tímar á 800, stakur tími á 100. Ath.; það eru 30 minútur í bekk. Bjóðum nýjar og árangursríkar perur. Næg bílastæöi. Veriö hjartan- lega velkomin. Sími 72226. Ert þú örmagna? Notalegasta sólbaöstofa Reykjavík- urborgar býöur þér sól og sánu og nuddpott á útisvæði, morgunafslátt, •Wiinnig lokaöa tíma fyrir hópa, hollustu- brauö, ávexti og grænmeti. Opið mán.—föst. kl. 7.30—23, laug.—sun. kl. 10—20. Kreditkortaþjónusta. Skríkjan, Smiðjustig 13. Hvíldarstaður í hjarta borgarinnar. Sími 19274. SVÆÐANUDD! Tek fólk í svæðanudd (fótanudd). Mjög áhrifaríkt við vöðvabólgu, höfuðverk, asma og fleira. Erla, sími 41707. Sól og sæla ar fullkomnasta sólbaðsstofan á Stór-Reykjavíkur- svæðinu. 5 skipti í MA Jumbo lömpum hjá okkur gefa mjög góðan árangur. Viö notum aöeins speglaperur meö B- geisla í lægstu mörkum (0,1 B- geislun), infrarauöir geislar, megrun og nuddbekkir. Ýtrasta hreinlætis gætt. Allir bekkir eru sótthreinsaöir eftir notkun. Opið mánudaga—föstu- daga kl. 6.30—23.30, laugardaga kl. 6.30—20, sunnudaga kl. 9—20. Muniö ^morgunafsláttinn. Verið ávallt vel- komin. Sól og sæla, Hafnarstræti 7, 2. hæö, sími 10256. Ökukennsla ökukennsla — æfingatímar. Kenni á Mitsubishi Lancer, tímaf jöldi viö hæfi hvers einstaklings. ökuskóli og öll prófgögn. Aöstoða viö endurnýj- un ökuréttinda. Jóhann G. Guöjónsson, simar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla-bifhjólakennsla. Læriö aö aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Kennslubíll Mazda 626 árgerö 1984 meö vökva- og veltistýri. Kennslu- hjól Kawasaki GPZ550. Siguröur Þormar, símar 75222 og 71461. Greiðslukortaþjónusta. ökukennarafélag Íslands auglýsir. Guöbrandur Bogason, s. 76722 FordSierra84. bifhjólakennsla. Gunnar Sigurösson, Lancer. s. 77686 Hallfríöur Stefánsdóttir, Mazda 626 85. s.81349 Siguröur S. Gunnarsson,s. 73152—27222 Ford Escort 85, 671112. Þór P. Albertsson, Mazda 626. s. 76541 Sæmundur Hermannsson, Fiat Uno 85, s. 71404- 32430. Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo360GLS85 bílasími 002-2236. Hilmar Haröarson, Toyota Tercel, s. 42207 41510. örnólfur Sveinsson, GalantGLS85. s.33240 ElvarHöjgaard, Galant GLS 85. s.27171 ‘ iJón Haukur Edwald, s. 31710,30918' Mazda 626 GLS 85, 33829. Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry85. s.73760 ökukennsla-æfingatimar. Mazda 626 ’84 með vökva- og veltistýri. Útvega öll prófgögn. Nýir nemendur byrja strax. Kenni allan daginn. Hjálpa þeim sem misst hafa bíiprófiö. Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson, ökukennari, sími 72493. ökukennsla — endurhæfing. Kenni á Mazda 626 árg. ’84. Nemendur geta byrjaö strax og greiða aðeins fyrir tekna tíma. Aðstoöa þá sem misst hafa ökuskírteinið. Góð greiöslukjör. Skarphéðinn ^igurbergsson, ökukenn- ari, simi 40594. I ----------------------------------- Guðmundur H. Jónasson ökukennari kennir á Mazda 626. Engin biö. Ökuskóli og öll prófgögn. Tíma- fjöldi viö hæfi hvers og eins. Kennir allan daginn. Góö greiðslukjör. Sími 671358. ökukennsla, bifhjólakennsla, endurhæfing. Ath. Meö breyttri kennslutilhögun veröur ökunámiö árangursríkara og ekki síst mun ódýr- ara en verið hefur miöaö við hefö- bundnar kennsluaðferöir. Kennslubif- reið Mazda 626 meö vökvastýri, kennsluhjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson ökukennari, sími 83473. Gylfi K. Sigurðsson, löggiltur ökukennari, kennir á Mazda 626 ’84. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll prófgögn. Kenni allan daginn. Greiðslukortaþjónusta. Heimasími 73232, bílasími 002-2002. Arnaldur Árnason ökukennari: Kenni allan daginn. Get bætt viö nem- endum, engin biö. Mjög lipur kennslu- bifreiö, Mitsubishi Tredia með vökva- stýri, og góður ökuskóli. Æfingatímar. og aöstoð viö endurnýjun ökuréttinda. Simi 43687 og 44640. Kenni ð Mltoublshl Galant Turbo D ’86, léttan og lipran. Nýir nemendur geta byrjað strax. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiöslukjör. Visa og Eurocard. Sími 74923 og 27716. ökuskóli Guðjóns 0. Hansson. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Opiö frá kl. 11—18 og laugardaga frá kl. 11— 16. Tökum málverk, myndir og handa- vinnu til innrömmunar. Fljót af- greiösla. Alhliða innrömmun, yfir 100 tegundir rammalista auk 50 tegunda állista, karton, margir litir, einnig tilbúnir álrammar og smellu- rammar, margar stæröir. Bendum á ispegla og korktöflur. Vönduð vinna. Ath. Opiö laugardaga. Rammamiö- stööin, Sigtúni 20,105 Reykjavík, sími 25054. Garðyrkja Túnþökur— Landvinnslan sf. Túnþökusalan. Væntanlegir túnþökukaupendur athugiö. Reynslan hefur 'sýnt aö svokallaður fyrsti flokkur af túnþökum getur veriö mjög mismunandi. I fyrsta lagi þarf aö athuga hvers konar gróöur er í túnþökunum. Einnig er nauðsynlegt aö þær séu nægilega þykkar og vel skornar. Getum ávallt sýnt ný sýnishorn. Áratugareynsla tryggir gæðin. Landvinnslan sf., sími 78155, kvölds. 45868—17216. Eurocard-Visa. Klukkuviðgerðir Geri við flestallar stærri klukkur, svo sem gólfklukkur, veggklukkur og skápklukkur. Sæki og sendi á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Gunnar Magnússon úrsmiöur, sími 54039. Bílar til sölu 4x4 M. Benz. Mercedes Benz 309 ’77, 22 manna, ek- inn 30.000 á vél, 94 hp, 5 gíra, drif á báö- um öxlum, útvarp, kassetta. Má ath. skipti á ódýrari seljanlegum bíl. Bíla- sala Matthíasar viö Miklatorg, símar 24540 og 19079. Kaupmenn, veitingamenn. Nú er rétti tíminn til að panta fatnað á starfsfólkið fyrir jól. Eigum svuntur, sloppa og blússur á lager. Sendum í póstkröfu um allt land. Model Maga- sin, Laugavegi 26, 3.h., 101 Rvk. Sími 25030. Kápur, verð frá kr. 3990, gott úrval, frakkar í miklu úrvali, verö frá 1990. Pils, buxur, blússur og jogg- ingfatnaöur á mjög hagstæöu veröi. Verksmiöjusalan Skólavörðustíg 43, sími 14197. Póstsendum. Opiökl. 10—12 á laugardögum. Madonna, fótaaðgerða- og snyrtistofan, Skipholti 21, sími 25380. Stofan er opin virka daga kl. 13—21 og laugardaga frá 13—18. Kynnið ykkir verö og þjónustu. Veriö velkomin. Körfuboltaskór: Nike Skyforce, Converse Allstar, Tiger Silver, Converse Fastbreak, Puma USA, Arthis. Æfingaskór frá Puma, Nike, Arthis, Hummel. Hlaupaskór frá Puma, Nike, Tigér. Sendum í póst- kröfu. Sportvöruverslunin, Laugavegi 69, Reykjavík, sími 29774. Klukkuprjónspeysur í mörgum gerðum, verö frá kr. 990. Nú fást einnig pils í sama lit og peysurnar. Otprjónaöar peysur úr acryl og angóra kr. 990. Satínblússur, margir iitir, kr. 500. Verksmiðjusalan, Skólavöröustíg 43, sími 14197. Póstsendum. Opið kl. 10—12 á laugardögum. Lego, Lego, Lego. Allt aö 30% afsláttur af Legokubbum, eldri öskjur. Nýtt frá Lego, loöin kanína sem jafnframt er kubba- eöa náttfatageymsla. Full búð af vörum á gömlu verði. Sparið þúsundir og versliö tímanlega fyrir jólin. Komið, skoðið, hringiö. Póstsendum. Leik- fangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Skemmtanir Glæsir. Tökum nú að okkur aö leika á árshátíöum og hvers konar mannfögnuöum. Tökum einnig aö okkur jólaböll í nágrenni Reykjavíkur, sköffum alvöru jólasvein ef óskaö er, einnig erum viö meö eftirhermu á okkar vegum, sérsemjum prógramm ef óskað er. Hringið strax og tryggið ykkur góöa skemmtun. Uppl. í síma 73134. Benedikt Pálsson. HÓTEL AKUREYRI Hafnarstræti 98 Simi 96-22525 RESTAURANT er opin allan daginn til miðnættis en þá tekur nætureldhúsið við til kl. 3.00, nema um helgar til kl. 6.00 á morgnana, sent heim á nóttunni. ★ Sérkrydduðu kjúklingarn- ir frá Sveinbjarnargerði eru hvergi ódýrari. ★ Kaffihlaðborðið okkar er veglegt og mjög ódýrt. ★ Hjá okkur eru oftóvæntar skemmtanir fyrir matar- gesti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.