Dagblaðið Vísir - DV - 30.10.1985, Blaðsíða 27
DV. MIÐVIKUDAGUR 30. OKTOBER1985.
27
XSS Bridge
Brasilíumenn náðu 14 stiga forskoti
á heimsmeistara USA í fyrstu umferö í
undanúrslitum á HM í Brasilíu, 61—47,
og bættu enn við 20 stigum í þeirri
næstu, 137—103.1 hinum leiknum náðu
Evrópumeistarar Austurríkis forustu
gegn Israel, 83—57, og bættu tveimur
stigum við í 2. umferð. Staðan eftir
hana 175—147. I kvennaflokki náði
Frakkland 71 stigs forustu í 1. umferð
gegn Bretlandi, 93—22. I 2. umferð
unnu þær bresku næstum upp muninn.
Staðan 155—148.1 hinum leiknum vann
USA stórsigur á Taiwan, 118—33, eftir
1. umferð og eftir 2. umferð var staöan
196—98. Undanúrslitum lýkur á mið-
vikudag og síðan spila sigurvegararnir
í leikjunum um heimsmeistaratitilinn í
báðum flokkum.
I gær sáum við danska spilarann
snjalla, lögfræðinginn Steen Möller,
fara flatt á því að koma inn á einu
grandi eftir sterka laufopnu mótherja.
Það var ekki eina spilið sem hann
reyndi slíkt í leik við Finna á NM fyrir
nokkrum árum. Hér er annað dæmi.
Möller var meö spil norðurs.
Vesalings
Emma
Þeirra gras kann að vera grænna en okkar. En
okkar er sannarlega lengra en þeirra.
Norrur A 1082 G5 O 10862 + DG94
Vr.snm Austur
+ AK93 + 765
17 AD97 17 K1043
0 KDG54 O A97
* ekkert SumjK + DG4 17 862 <> 3 + Á107532 * K86
S gaf. A/V á hættu.
Suður Vestur Noröur Austur
pass 1L 1G 2T
5L 6L dobl 6H
pass 7H p/h
Eitt grand Möller láglitirnir
austur sagði frá fjórum fyrirstööum
(kontrólum). 6 lauf spurnarsögn og 6
hjörtu neituðu fyrstu fyrirstöðu í laufi.
Sagði frá fjórum hjörtum. Vestur sagði
síðan 7 hjörtu. Auðvelt spil til vinnings
þó laufás komi ekki út. Tvö lauf tromp-
uð, sex slagir á hjarta, fimm á tígul og
tveir á spaða. Á hinu borðinu spiluðu
Danir 6 hjörtu og Finnar unnu 13 impa.
Skák
A skákmóti á Trinidad 1939 kom
þessi staða upp í skák Aljechin, sem
hafði hvítt og átti leik, og Nestor:
Nestor
gafst upp. Ef 1.-Dxd7 2. Df8+!! og
mát í næsta leik.
1 Slökkvilið
£
Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö
og sjúkrabif reiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvi-
lið og sjúkrabif reið simi 11100.
Köpavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi-
lið og sjúkrabifreiðsími 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími
2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í simum
sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviUð2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 22222.
tsafjörður: SlökkviUð sími 3300, brunasími og
sjúkrabif reið 3333, lögregian 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Rvík
dagana 25. okt. — 31. okt. er í Lyf jabúð Breið-
holts og Apóteki austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudöguin. Upplýs-
ingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í
síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frákl. 9.—
18.30, laugardaga kl. 9—12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-föstu-
daga kl. 9—19 og laugardaga kl. 11—14. SUni
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9—
19, laugardaga kl. 9—12.
Hafnarfjörður: Ha&iarfjarðarapótek og Apó-
tek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl.
9—19 og á laugardögum frá kl. 10—14. Apótek-
in eru opin til skiptis annan hvern sunnudag
frá kl. 11—15. Upplýsingar um opnunartíma
og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í sim-
svara Hafnarfjarðarapóteks.
Apétek Kefiavíkur: Opið frá kl. 9—19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10—12 f .h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga
kl. 9—19 nema laugardaga kl. 10—12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl.
9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur-
eyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á
opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu tilkl. 19. A helgidög-
um er opið kl. 11—12 og 20—21. A öðrum tím-
um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar
eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Simi 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjamarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni
við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga
ki. 10-11, sími 22411.
Læknar
Revkjavík — Képavogur: Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—8, mánudaga-fimmtudaga, sími
21230. A laugardögum og helgidögum eru
læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á.
göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upp-
iýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
. Borgarspítaiinn: Vakt frá kl. 8—17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni
eða nær ekki tii hans (simi 81200) en slysa- og
sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8—17 og 20—21, laugardaga kl.
10-11. Simi 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Aiftanes: Neyðar-
vakt lækna frá kl. 17—8 næsta morgun og um
helgar,sími51100.
Keflavík: Ðagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í sima
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið-
stöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítall: Aiia daga frá kl. 15—16 og
19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—
19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18.
Hellsuveradarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og
19.30- 20.00.
Sængurkvennadelld: Heimsóknartími frá kl.
15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl.
15.30- 16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 ogl
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30.
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16
og 19—19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl.
13—17 laugard. og sunnud.
Hvitabandlð: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15—17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud,—laugard. kl.
15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgi-
dagakl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og
19-19.30.
Bamaspítall Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Ália daga kí.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: AUa daga kl. 15.30—16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—
20.
VifiIsstaðaspítaU: AUa daga frá kl. 15—16 og
19.30- 20.
VistheimUið VifUsstöðum: Mánud,—laugar-
daga frá kl. 20—21. Sunnudaga f rá kl. 14—15.
Stjörnuspá
Spáin gUdir fyrir fimmtudaginn 31. okt.
Vatnsberinn (21. jan,—19. febr.):
Þú lendir i nokkrum vandræðum í dag, en ef þú bugast
ekki munt þú sleppa án mikilla skakkafaUa. I dag er
vondur tími tU að ferðast.
Fiskamir (20. febr.—20. mars):
Láttu ekki eldra fólk ýta þér tU og frá. Farðu sparlega
með peninga, það mun koma sér vel seinna.
Hrúturinn (21. mars—20. apr.):
Vinir þínir verða alveg hrútleiðinlegir, en ef þú tekur því
vel mun allt ganga þér í haginn. Vertu heima í kvöld.
Nautið (21. apr.—21. maí):
Taktu engar meiriháttar ákvarðanir í dag, þær gætu haft
ill áhrif. PeningamáUn munu bjargast á óvæntan hátt.
Tvíburamir (22. maí—21. júní):
Þetta mun verða ánægjulegur dagur. Taktu lífinu með
ró og vertu ekki of smámunasamur. Það sem þú vilt að
aðrir menn gjöri yður skuluð þér og þeim gjöra.
Krabbinn (22. júní—23. júU):
Ekki örvænta þó að fyrri hluti dagsins sé ekki eins
skemmtilegur og ætla mætti, hann fer batnandi eftir því
sem Uður á hann. Ef þú ferð út í kvöld verður kvöldið
mjög skemmtUegt.
Ljónið (24. júU—23. ág.):
Vertu ekki of öraggur um þig þegar vinátta er annars
vegar. Líklega munt þú heyra um trúlofun innan fjöl-
skyldunnar. Ef þú reykir er rétti tíminn til að hætta.
Meyjan (24. ág.—23. sept.):
Ef matreiðsla er eitt af áhugamálum þinum skaltu baka
mikið í dag, það er aldrei að vita nema það komi gestir í
kvöld.
Vogin (24. sept,—23. okt.):
Gættu þess að láta ekkert hafa eftir þér í viðkvæmu máU.
Vinir og kunningjar haga sér dáUtið undarlega í þinn
garð.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Listhæfileikar þínir eiga rétt á að fá að njóta sín í dag.
Gerðu þitt ýtrasta til þess að koma þér á framfæri. Fjöl-
skyldan stendur með þér.
Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.):
Hegðun félaga þíns verður þér ærið umhugsunarefni.
Reyndu að haga tima þínum þannig að þú hafir sem
mestan tíma aflögu fyrir sjálfan þig.
Steingeitin (21. des,—20. jan.):
Maki þinn kemur þér á óvart. Farðu að hugsa alvarlega
um framtíðina, það þýðir ekki þessi hringlandaháttur
öUu lengur.
Bilanir '
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel-
tjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 2441
Keflavik sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
HitaveltubUanir: Reykjavík og Kópavogur,
súni 27311, Seltjamames sími 615766.
VatnsveitubUanir: Reykjavík og Seltiarnar-
nes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir
Jkl. 18 og um helgar súni 41575, Akureyri, simi
23206. Keflavik, súni 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, súnar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður, sími 53445.
SímabUanir í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn-
arnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj-
um tilkynnist í 05.
BUanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar-
ar aUa virka daga frá kl. 17 síðdegis tU 8 ár-
degis og á helgidögum er svarað aUan sólar-
hringmn.
Tekið er við tUkynnúigum um bUanú- á veitu-
kerf um borgarinnar og í öðrum tUfeUum, sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.
Söfnin
•' Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn: UtlánsdeUd, Þlngholtsstræti 29a,
súni 27155. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21.
Frá sept.—aprU er eúmig opið á laugard. kl..
13—16. Sögustund fyrú- 3ja—6 ára böm á
J þriðjud. kl. 10—11.
Sögustundir í aðalsafni: þriðjud. kl. 10—11.
Aðalsafn: Lestransalur, Þúighoítsstræti 27,
súni 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 13—19.
Sept.-aprU er eúmig opið á laugard. 13—19.
'Aðalsafn: Sérútlán, Þúigholtsstræti 29a, sími
27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum.
Sólhelmasafn: Sólheimum 27, súni 36814. Op-
ið mánud.—föstud. kl. 9—21. Sept.—aprU er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára börn á miðvikud. kl. 10—11.
Sögustundir í Sóiheimas.: miðvikud. kl. 10—
U-
Bókúi heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heúnsendingarþjónusta fyrú- fatlaða og aldr-
aða. Súnatimi mánud. og fúnmtud. kl. 10—12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, súni 27640.
Opið mánud.—föstud. kl. 16—19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið
mánud,—föstud. kl. 9—21. Sept.—april er
einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund
fyrir 3ja—6 ára böm á miðvikud. kl. 10—11.
Bústaðasafn: Bókabílar, súni 36Í70.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka dáea kl
13-17.30.
Asmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsúis er á þriðjudögum, fúnmtudögum,
'laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17.
Asgrimssafú, Bergstaðastræti 74. Safnið
verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og
fúnmtudaga kl. 13.30—16. ■
Arbæjarsafn: Opnunartími saúisins er alla
daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Stræt-
isvagn 10 f rá Hlemmi.
Listasafn tslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30—16.
Náttúragripasafnið við Hlemmtorg: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30—16.
Norræna húsið viö Hrmgbraut: Opið daglega
frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
* Krossgáta
2 3 é>
T' T~
)0 )/
)2 13 )4 1
)b~ )L> 1 1?
l‘7 J 7Ö~
t/ \ k
Lárétt: 1 matvandur, 7 stutt, 8 lána, 10
hlass, 11 kjáni, 12 hryssuna, 15 innyfli,
17 klaka, 19 gabba, 20 innan, 21 gagn,
22 lykti.
Lóörétt: 1 dónalegur, 2 strik, 3 haf, 4<’
samstæðir, 5 slæm, 6 skyldasti, 9 gælu-
nafn, 11 fjarstæða, 13 annars, 14 spilið,
16 planta, 18 trekk.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 dúkka, 6 rá, 8 ólar, 9 fól, 10
öflugt, 12 lái, 14 keti, 15 virk, 17 rán, 19
nærist,21 niðar, 22 te.
Lóðrétt: 1 dó, 2 úlf, 3 kali, 4 krukk, 5 af-
gerir, 6 rótt, 7 ál, 10 ölvun, 11 lint, 13 á-V
in, 16 ræð, 18 ást, 20 Ra.