Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1985, Blaðsíða 31
DV. ÞRIÐ JUDAGUR 26. NÖVEMBER1985. 31 Þríðjudamir 26. novemher Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 18. nóvember. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Þrettándi þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokkur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeins- son, lesari með honum Bergdís Björt Guðnadóttir. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Heilsað upp á fólk. Brandur í Vík. Sr. Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri heimsækir Brand Stefánsson í Vík, braut- ryðjanda í samgöngum um vegi og vegleysur í Skaftafellssýslum. Stjórn upptöku: Óli Örn Ándre- as- sen. 21.35 Til hinstu hvíldar. (Cover Her Face). Þriðji þáttur. Breskur sakamálamyndaflokkur í sex þáttum, gerður eftir saka- málasögu eftir P. D. James. Aðalhlutverk: Roy Marsden. Adam Dalgliesh rannsakp- dauða manns sem grunaður ei um fíkniefnasölú. Hann rekur slóðina heim á sveitasetur þar sem ekki reynist allt með felldu. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.35 Kastljós. Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Guðni Bragason. 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvazpzásl 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagsins önn. - Heilsuvernd. Umsjón: Jónína Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Sögur úr lífi mínu“ eftir Sven B.F. Jansson. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (2). 14.30 Miðdegistónleikar. 15.15 Barið að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 V eðurfregnir. 16.20 Hlustaðu með mér. Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Kristín Helgadóttir. 17.50 Síðdegisútvarp Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Lestur úr nýjum barna- og unglingabókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigur- laug M. Jónasdóttir. 20.30 Aðdragandi sprengjunn- ar. Flosi Olafsson les fyrri hluta erindis eftir Margaret Gowing um ástæður þess að kjarnorku- sprengjum var varpað á jap- önsku borgirnar Hírósíma og Nagasakí 1945. 20.55 Ekki hryggð vegna alls og einskis. Hjalti Rögnvaldsson les ljóð eftir tyrkneska skáldið Nazim Hikmed í þýðingu Þor- steins Valdimarssonar. 21.05 íslensk tónlist. a. „Þrjár myndir“, op. 44 eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljómsveit Islands leik- ur. Karsten Andersen stjórnar. b. „Lantao" eftir Pál P. Pálsson. Kristján Þ. Stephensen, Mónika Abendroth og Reynir Sigurðsson leika á óbó, hörpu og slagverk. 21.30 Útvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar“ eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (22). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.25 Berlínarútvarpið kynnir unga tónlistarmenn á tón- leikum 25. apríl í vor. 24.00 Fréttir. Ilagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00-16.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Sigurður Þór Salv- arsson. 16.00-17.00 Frístund. Unglinga- þáttur. Stjórnandi: Eðvarð Ing- ólfsson. 17.(K)-18.00 Sögur af sviðinu. Stjórnandi: Þorsteinn G. Gunn- arsson. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk- an 11.00,15.00,16.00 og 17.00. 17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur- eyri - svæðisútvarp. Sjónvarp Útvarp Brandur í Vík við einn af gömlu, góðu bílunum sínum hér á árum áður. Sjónvarp kl. 20.45 - Heilsað upp á fölk Brandur íVík Útvarp, rás1,kl. 20.30: Aðdragandi sprengjunnar í kvöld byrjar Flosi Ólafsson að lesa erindi eftir Margaret Gowing. Er þetta fyrri lestur þessa erindis en það er víðfrægt. Það fjallar um ástæður þess að kjarnorkusprengjum var varpað á borgimar Hirósíma og Naga- saki árið 1945. Margir telja að það hafi verið algjörlega að ástæðulausu. Japanir hafi hvort eð var verið búnir að tapa stríð- inu og það hafi Bandaríkjamenn vitað manna best. Samt voru sprengjurnar látnar falla - og það á borgir þar sem bjó saklaust fólk - fólk sem jafnvel veifaði til flugvélanna í fögnuði því það vissi ekkert um hvílík morðtól voru þarna á ferð. En um þetta fáum við að vita nánar í þessum erindum sem Flosi les - og án efa fáum við að vita sannleikann. -klp- Sjónvarpið verður með í kvöld kl. 20.45 mynd úr þáttatöðinni Heilsað upp á fólk. í þessum þætti verður heilsað upp á einn góðan náunga en það er Brandur Stefánson i Vík, Brandur í Vík eins og hann er venju- lega kallaður. Brandur var brautryðjandi í sam- göngum um vegi og vegleysur i í Morgunstund barnanna í fyrra- málið verður hafinn lestur nýrrar sögu. Er það sagan Elvis, Elvis sem er eftir Martin Gripe. Þetta er sjálf- stætt framhald bókarinnar Elvis Karlsson. Hann er ári eldri en hann var þegar sagan hófst. Eftir að hafa setið einn dag í skólanum ákveður hann að hætta skólagöngu að sinni, hann hafi alls ekki byrjað í skóla sjálfur heldur mamma. Elvis heldur áfram baráttunni fyrir sjálfstæði sínu, rétt- inum til að vera hann sjálfur - ekki Elvis í litasjónvarpinu og ekki held- ur eftirliking af íþróttahetjunum hans pabba. Skaftafellssýslum á sínum tíma og vann þar mikið og þarft verk. Hefur hann sjálfsagt frá mörgu skemmti- legu að segja í sambandi við ferðir og annað þar um hér á árum áður. Það er séra Sigurjón Einarsson á Kirkjubæjarklaustri sem heimsækir Brand og ræðir við hann. -klp- Maria Gripe er með þekktustu og virtustu barnabókahöfundum Svía og hefur skrifað á þriðja tug barna- og unglingabóka. Leikrit hafa verið samin upp úr nokkrum bóka hennar. t.d. Tordýfillinn flýgur í rökkrinu sem hefur verið flutt í útvarpi. Maria Gripe hefur hlotið margvíslegar við- urkenningar fyrir bókmenntastörf sín, m.a. Nils Holgeirsson-skjöldinn íyrir Húgó og Jósefínu og árið 1974 fékk hún H.C. Andersen-verðlaunin fyrir bókmenntastörf sín. Þýðandi sögunnar er Torfev Steinsdóttir og flytjandi er Sigurlaug M. Jónasdótt- ir. Útvarp, rás 1, kl. 9.05 í fyrramálið: Ný bamasaga ELVIS, ELVIS HANSKAR OG TÖSKUR í ÚR VALI Teg. 6951 Kr. 2.300.- Litir: Grátt, svart. Hanskar Skinn Frá kr. 1.195.- Litur: Svart, brúnt, beige. Teg. 6952 Kr. 1.850.- Litir: Grátt, svart. PÓSTSENDUM Teg. 6985 Kr. 2.300.- Litur: Grátt, svart. Hanskar Rúskinn Kr. 796.- Litur: Svartur, brúnt, bíátt. VERSLUNIN JÓJÓ AUSTURSTRÆTI8 sími 13707. Veðrið í dag er gert ráð fyrir austan og norðan golu eða kalda á landinu. A Norðurlandi og Austurlandi verða dálítil él og frost 2- 4 stig en á Suður- og Vesturlandi verður úrkomulaust að kalla og hiti nálægt frostmarki. Veðrið ísland kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað -2 Egilsstaðir snjóél -3 Galtarviti snjóél 0 Höfn skýjað -2 Keflavíkílv. skýjað 1 Kirkjubæjarkl. skúr 1 Raufarhöfn alskýjað -3 Reykjavík skýjað 0 Sauðárkrókur skvjað -1 Vestmannaeyjar alskýjað 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen léttskýjað -8 Helsinki snjókoma -8 Kaupmannahöfn alskýjað 0 Osló léttskýjað -7 Stokkhólmur snjókoma -3 Þórshöfn snjóél 0 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve alskýjað 9 Amsterdam léttskýjað -1 Barcelona léttskýjað 7 (Costa Brava) Berlín alskýjað 0 Chicagó alskýjað 1 Frankfurt alskýjað 1 Glasgow léttskýjað •1 London léttskýjað 4 Lúxemborg alskvjað -1 Madrid alskýjað 5 Malaga alskýjað 12 (Costa Del Sol) Mallorca alskýjað 10 (Ibiza) Montreal léttskýjað ■4 New York hálfskýjað 13 Nuuk alskýjað 12 Róm rigning 9 Vín snjókoma -1 Winnipeg snjókoma -20 Valencia léttskýjað 7 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 225 - 26. nóvember 1985 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,540 41,660 41.730 < Pund 60,594 60,769 59,515 Kan.dollar 30,137 30,225 30.543 Dönsk kr. 4,4708 4,4837 4,3507 Norskkr. 5,3819 5,3974 5,2640 Sænsk kr. 5,3669 5,3824 5,2575 Fi. mark 7,5145 7,5362 7,3494 Fra.franki 5,3002 5.3155 5,1765 Belg.franki 0,7984 0,8007 0,7790 Sviss.franki 19,7152 19,7722 19,2544 Holl.gyllini 14,3514 14.3928 13,9879 V-þýskt mark 16,1537 16,2003 15,7820 ít.lira 0,02391 0.02398 0,02338 Austurr.sch. 2,2988 2,3055 2,2463 Port.Escudo 0,2588 0,2596 0,2568 Spá.peseti 0.2622 0,2629 0.2576 Japansktyen 0,20590 0,20649 0,19538 írsktpund 49,946 50.090 48,824 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 45,0842 45.2148 43,4226 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. ennþá hagkvæmari. Áskriftarsími: (91) 2 70 22 r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.