Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1986, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.01.1986, Síða 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR14. JANÚAR1986. 19 Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Borgarvldeo, Kárastfg 1, Starmýri 2. Opið alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigðar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Mikið magn af myndböndum meö og án texta til sölu, allt VHS. Gott verð og góö greiðslukjör. Tek bíl sem greiðslu. Uppl. í síma 54885 og 52737. Myndbandaeigendur. Ef þið eigið átekin myndbönd sem þið viljið „klippa”, stytta, hljóðsetja eða fjölfalda þá erum við til reiðu með full- komnasta tækjabúnaðinn og vana menn. Gullfingur hf., Snorrabraut 54, sími 622470. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tíma, mjög hagstæð vikuleiga. Opið frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reyniö viðskiptin. 30- 50 - 70-100 kr. eru verðflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opið alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Akai video með myndatökuvél tii sölu. Sími 18479. Óska eftir að kaupa VHS myndbandstæki. Uppl. í síma 46304 eftir kl. 20. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfiröi. Tölvur Sinclair ZX Spectrum tölva til sölu á sanngjörnu verði. Uppl. í síma 12710 eftir kl. 17. Apple llc 128 k til sölu, 3 mánaða, mús og Appleworks forrit fylgir. Uppl. í síma 40423 eftir kl. 16. Til sölunýlBM PCCPU tölva, 264K, með tvöföldu diskettudrifi. Góöur afsláttur. Einnig forritið Word MS DOS 2.0 og DOS 2.1. Sími 18479. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugiö: opið laugardaga kl. 13-16. Bólstrun Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. öll vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður aö kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, sími 30737, Pálmi Ásmundsson, sími 71927. Tökum að okkur að klæða og gera við bólstruð húsgögn. Mikiö úr- val af leöri og áklæði. Gerum föst verö- tilboö ef óskað er. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar 39595 og 39060. Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum að okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39 R. Bókhald Bókhald/tölvuvinnsla: Tökum aö okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki. Mánaðarvinnsla eða eftir óskum viðskiptavina. Yfirsýn sf., bókhaldsþjónusta, sími 83912. Dýrahald 3 kettlingar fást gefins á góö heimili. Uppl. í síma 40902 eftirkl. 17 til 17. þ.m. Óska eftir 10 tonnum af heyi. Aðeins úrvalshey kemur til greina. Uppl. í síma 92-1589. Hesthús. 2 básar í góðu hesthúsi til sölu. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-676. Járna i vetur og útvega skeifur. Sími 688179, nýtt númer. Hringiö milli kl. 8 og 10 f. h. Geymið auglýsinguna. Eyjólfur ísólfsson. Stúlka óskar eftir aö taka á leigu 1—2 bása, helst í Víði- dal. Uppl. í síma 688150 í dag. Hesthús. Til sölu hesthús í Víöidal, 9 básar. Uppl. í síma 81155 á skrifstofutíma og 41408 eftirkl. 19. Óska eftir hreinræktuðum Scheffer, helst tík, fær góða aðhlynn-; ingu. Uppl. í síma 92-2637. Hestaflutningar. Flytjum hesta og hey. Förum um Borgarfjörð og Snæfellsnes 17.—20. jan. Sími 20112,40694 og 671358. Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstöðum, sími 99-1038. Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar með tvöföldu rispu- og móðu- fríu gleri. Hlýjar leðurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleða í endur- sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suður- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Vélsleði til sölu, Yamaha 440 ’82, mjög gott ástand, lítið ekinn. Uppl. í síma 71057 og 99-2574 á kvöldin. Vélsleðakerra. Yfirbyggð vélsleðakerra til sölu fyrir einn sleða. Uppl. í síma 34600 á daginn, 77322 eftir kl. 19. Arctic Cat vélsleðar: Cougar ’86, 60 ha. 336.235. E1 Tiger ’85 85 ha. 369.534. Jag ’86, 45 ha., 265.303. Cheetah ’86, 70 ha. 378.248. Verð til björgunarsveita 202.318. Til sýnis hjá Bifreiðum og Landbúnaðarvélum, Suðurlandsbraut 14, símar 31236 og 38600. Hjól Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáið þið á mjög góðu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með yfir 100 notuö bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Honda SS árg '79 til sölu. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 54587. Vantar afturgjörð á Hondu MT 50. Uppl. í síma 93-8048. Yamaha MR Trail árg. ’81 til sölu, í toppstandi. Uppl. í síma 43065 eftirkl. 14. Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veöskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum við- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, simi 26984. Helgi Scheving. Til bygginga Viljum kaupa dekaborð, 2,0x50 eða 4,0X50, staðgreiðsla. Til greina kemur mótakrossviður af svipaðri stærð. Uppl. í síma 77689, Finnur. Mótatimbur. Notað mótatimbur, ca 1800 m 1X6” og 860 m 2x4”, til sölu. Uppl. í síma 38843 eftir kl. 19. Fyrirtæki Myndbandaleiga til sölu. Myndbandaleiga á mjög góöum stað í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 672312 eftir kl. 19. Fasteignir Einbýlishús Grindavík 3ja herbergja einbýlishús til sölu. Leiguskipti á höfuðborgarsvæöinu hugsanleg. Uppl. í síma 79821 eftir kl. 20. Hús i Grindavík. Einbýlishús með bílskúr í Grindavík til sölu. Góð greiðslukjör. Gæti hentað fyrir 2 f jölskyldur. Leiga gæti komiö til greina. Sími 91-686016. Flug Til sölu 1/6 hluti í Cessnu 150, ca 800 tímar eftir á mótor. Uppl. í síma 46505 eftir kl. 19. Óskum eftir að kaupa flugvél, Cessna 152 eða aöra sambærilega flugvél. Uppl. í síma 94- 2636 eöa 94-1414. Bátar Netahringir til sölu og radar í bát. Uppl. í síma 51542. Netaspil ásamt dælu frá Sjóvélum til sölu, á sama staö Lister dísilvél, 16 hestafla, ógangfær, nýr Atlantor 24 volta, tommulensi- dæla. Uppl. í síma 96-33137 á kvöldin og um helgar. Trailer fyrir 20—23 feta bát, 4ra hjóla. Uppl. í síma 34600 á daginn og 77322 eftir kl. 19. Bátavélar. Petter 24 hestöfl, dísil, Albin 15 hestöfl, bensín, og Universal, 8 hestöfl, bensín tilsölu. Sími 92-6591. 2,5 tonna frambyggð trétrilla með 7,5 hestafla Petter dísil- vél og FM skiptiskrúfu til sölu. Þarfn- ast lagfæringa. Sími 23713. 8 feta Flugfiskur með 140 ha, Mercruiser bensínvél, outboard inboard, á vagni. Uppl. í síma 34600 á daginn og 77322 eftir kl. 19. Fyrir fiskverkun 2,5 t Steinbock dísillyftari, hausinga- vél, ál-færibönd, kælitæki, ásamt ýmsum búnaði fyrir fiskverkun til sölu og afhendingar strax. Uppl. í síma 99- 3360. Þorskanet, 7 tommu Cristal nr. 15, 7 tommu eingirni nr. 12, 6 1/2 tommu eingirni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12, handfærasökkull, fiski- troll. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, sími 98-1511, heima 98-1700 og 98-1750. Skipasala Hraunhamars. Til sölu 86 tonna eikarbátur og 12 tonna plankabyggöur eikarbátur. Báðir bátarnir eru vel búnir siglingar- og fiskleitartækjum. Sölumaður Haraldur Gíslason. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykja- víkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Varahlutir Bílverið Hafnarfirði. Range Rover ’74, Alfa Romeo, LandRover’74, Dodge, Ch. Citation ’80, Toyota, Daihatsu Charade ’83, Volvo, Bronco ’74, Saab 99 GLI ’81, Cortina ’79, Audi ’75. Lada Lux ’84, Pöntunarþjónusta — ábyrgð. Sími 52564. Óska eftir að kaupa drif í Capri árg. ’77 eða Cortinu 2000 og 4ra gíra kassa í Taunus. Uppl. í síma 73894 eftir kl. 18. Range Rover. Mikið úrval af notuöum varahlutum í Range Rover til sölu. Uþpl. í síma 96- 23141 og 96-26512. Bilapartar — Smiðjuvagi D 12, Köp. Símar 78540—78640. Varahlutir í flest- ar tegundir bifreiða. Sendum varahluti — kaupum bíla. Abyrgð — kreditkort. Volvo 343, Range Rover, Blazer, Bronco, Wagoneer, Scout, Ch. Nova, F. Comet, Dodge Aspen, Benz, PlymouthValiant, Mazda 323, Mazda818, Mazda 616, Mazda 929, Toyota Corolla, ToyotaMarklI, Datsun Bluebird, Datsun Cherry, Datsun 180, Datsun 160, Escort, Cortina, Allegro, Audi 100LF, Dodge Dart, VW Passat, VWGolf, Saab 99/96, Simca 1508-1100, Subaru, Lada, Scania 140, Datsun 120. Notaðir varahlutir. Mazda Cortina. Chevrolet Datsun Rambler. Volvo Escort Ford Saab. Lancer Cherokee Einnig Volvovél með 5 gíra kassa, góð í jeppa. Bílastál. Símar 54914 og 53949. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Op- iö virka daga kl. 10—19 nema föstu- daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 15097 eftirkl. 19. ERTU ERTU BllJIlNl/INf BlJIINf/INÍ AÐ AÐ LÁTA LÁTA STILLA STTLLA LIOSIINJ LJÓSI2NÍ Nauðungaruppboð sem auglýst var í 71., 75. og 81. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á hluta I Bólstaðarhlíð 32, þingl. eign Jóhanns Ó. Þorva]dssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Búnaðarbanka íslands og Tryggingast. ríkisins á eigninni sjálfri fimmtudag 16. janúar 1986 kl. 16.15. _________________Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðs 1985 á Hyrjar- höfða 6, þingl. eign Arnar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar i Reykjavík og Iðnlánasjóðs á eigninni sjálfri fimmtudag 16. janúar1986 kl. 11.15. _____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKÍFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum. snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, þaö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auðvitað einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaður meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa þau. Þú hringir...27022 Viö birtum... Þaö ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 o ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.