Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Qupperneq 7
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
7
^ • •
TM-HUSGOGN
KsSaÍsS? la3IaP
BRAUTARHOLTI 33 - SÍMI: 6212 40
EJ'' f ■*
líí
L/
fl* r.T
MMC Galant GLS árg. 1985, MMC Pajero Superwagon árg.
hvitur, ekinn 9.000 km. Verö kr. 1984, gullsans., ekinn 38.000 km.
610.000,- Verðkr. 790.000,-
VW Golf GL árg. 1985, grásans., MMC Galant super saloon árg.
ekinn 14.000 km. Verö kr. 1982, grænsans., sjálfsk., raf-
450.000,- magnsrúður, vökvastýri, ekinn
52.000 km. Verö kr. 360.000,-
MMC Lancer GL árg. 1981,ekinn MMC Pajero bensin árg. 1983,
46.000 km, drapplitaður. Verð kr. beis, sérlega fallegur og lítið
240.00,- ekinn bíll, klæddur. Verö kr.
640.000,-
Gott úrval notaðra MMC Pajero-bíla á
staðnum.
RUMCOÐUR SÝNINGARSALUR
— REYNDIR SÖLUMENN —
OPIÐ:
Mánud.—föstud.kl. 9.00—19.00.
Laugard. kl. 10.00—19.00.
Víð þurfum heilbrigð
bein til að dansa.
Munum þvi efdr
halkinu i mjólkinni.
Með líkamanum skapar dansarinn listaverk. Með líkamanum tiáir hann
hryggð, kátinu, reiði, stolt, hatur - allt tilfinningasvið mannsins.
Heilbrigður og þrautþjálfaður líkami er dansaranum jafn mikil nauðsyn
og röddin er söngvaranum.
Eins og aðrir íslenskir dansarar í fremstu röð hugsarÁsdís Magnúsdóttir
vel um líkama sinn. Hún æfir mikið og gætir þess að borða hollan mat.
Og hún drekkur mikla mjólk.
Úr miólkinni fáum við kalk, auk fjölda annarra næringarefna, og án kalks
getur líkami okkar ekki verið. Allir verða að neyta kalks, ekki aðeins I
uppvexti á meðan beinin eru að stækka, heldur ævilangt. Án stöðugrar
kalkneyslu þynnast beinin, ve$a brothætt og gróa seint eða ekki þegar
þau þrotna.
Talið er að um 70% alls kalks sem við fáum komi úr mjólkurmat, enda
er hann lang kalkríkasta fæða sem við neytum að staðaldri.
Drekkum miólk daglega alla ævi og tryggjum beinunum kalk í hæfilegu
magni!
Um bein, kalk og mjólk
eftir dr. Jón óttar Ragnarsson
Til þess að bein líkamans vaxi eðlilega í æsku og haldi styrk
sfnumáefriámm þurfa þau daglegan skammt af kalki. Mjólkin
er ríkasti kalkgjafi sem völ er á. Likaminn framleiðir ekki kalk
Sjálfur, en verður að treysta á að daglega berist honum nægilegt
magn til að halda eðlilegri líkamsstarfsemi gangandi.
99% af kalkinu fer til beina og tanna, hiá bömum og unglingum
til að byggja upp eðlilegan vöxt, hiá fullorðnu fölki til að viðhalda
styrknum og hjá ófriskum konum og brjóstmæðrum til viðhalds
eigin líkama auk vaxtar fóstursins og mjólkurframleiðslu í
bijóstum.
MJÓLKURDAGSNEFND
Mjólk er nýmjólk, léttnojólk og undanrenna.
<SB AUGlýSINGAPJÖNUSTAN/SlA — MjÓlk góð