Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Page 10
10
DV. LAUGAEDAGUR 25. JANÚAR1986.
Tónskóli ,w<v
Emils
Kennsliigreinar:
:cvé. ,
• talmagnsorgel ftUv
:aih.,pa ^vp\ö
• blokkllauta *
• hópttmai-ogelnkallmar
Alllratdtírshópal'
á«v=
cAs'-
s^e1
ua
HUGMYNDA-
Framkvæmdamenn og
hugmyndasmiðir hittast
Iðnaðarráðuneytiö hefur „ákveðið að gangast fyrir
hugmyndastefnu ef næg þátttaka fæst.
Fyrirhugað er að sýna á hugmyndastefnunni upp-
finningar og framleiðsluhæfar hugmyndir, sem til-
búnar eru til markaðsfærslu af hálfu höfunda.
Sýningunni er fyrst og fremst ætlað að miðla fram-
leiðsluhugmyndum til þeirra sem hafa hug á að fram-
leiða, fjármagna eða setja á markað nýjungar í iðn-
aði en einnig er henni ætlað að veita upplýsingar um
þjónustu og fyrirgreiðslu opinberra aðila við ný-
sköpun í atvinnulífinu.
Þeim sem hafa áhuga á að taka þátt í hugmynda-
stefnunni er bent á að snúa sértil Iðnaðarráðuneytis-
ins er veitir allar nánari upplýsingar. Þátttökutilkynn-
ingum ber að skila til Iðnaðarráðuneytisins fyrir 10.
febrúar nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem fást í
ráðuneytinu. Þátttökugjald verður auglýst síðar.
IÐNAÐARRÁÐUNEYTIÐ
Franco hershöfðingi í líkkistunni. Nú vita sum börn á Spáni ekki hver þessi karl var.
Ég reyndi að hlusta á Felipe Gonz-
alez flytja ávarp í sjónvarpi á gaml-
árskvöld. Þetta var stór stund fyrir
Gonzalez og alla Spánverja að sögn
hans og annarra stjómmálamanna
því Spánn gekk í Efnahagsbandalag
Evrópu þama á miðnætti. Það varð
hins vegar að almennu samkomulagi
milli þeirra Spánveija, sem í kringum
mig vom, að slökkva á sjónvarpinu.
Þetta var ekki í neinni vonsku út í
Gonzalez eða Evrópu, fólkið þarna
inni var hins vegar löngu gengið inn
í Evrópu og þurfti engin orð um það
lengur.
Spánn hefur breysi meira á tíu
árum en flest ef ekki öll lönd Evrópu. •
Sumt er byltingu líkast. Hátindur
þeirra breytinga, sem þjóðin hefur
einsett sér að gera á högum sínum,
var inngangan í Efnahagsbandalag-
ið. Barátta fyrir þessari aðild var
rekin af stjómmálalegum og menn-
ingarlegum ekki síður en af efna-
hagslegum ástæðum. Þetta er tákn-
rænt ekki síður en raunvemlegt rof
við aldir einangmnar. Um þessa
stefnu er þjóðin sátt að kalla.
andi fyrir breytingar á Spáni. Kyn-
Hver var Franco? slóðaskiptin em þarna greinilegri en
Einangmn Spánar á sér margra víðast, þetta er þjóðfélag ungs fólks.
alda sögu og um sumt hefur þjóðin Það er eins og unga fólkið hafi her-
aldrei að fullu tilheyrt Evrópu í tekið borgimar. Eg tók sérstaklega
pólitískum og menningarlegum eftir þessu í Barcelona, þar sem ég
skilningi vegna tengsla suður til hafði ekki komið í sex ár þar til núna
arabaheimsms og tilhneiginga til um daginn. Þessi her af virðulegum
einangrunar frá stórveldum Evrópu. gráum mönnum, sem áður gengu um
Tengslin við arabaheiminn sjást á stræti að viðra hundana sína eða
því að það var ekki fyrr en eftir þessi konumar sínar, er horfinn og í stað-
áramót að Spánverjar viðurkenndu inn er kominn öllu litríkari her af
ísrael og þá með því að skrifa upp á ungu fólki. Það merkilega við allt
pappír hér í Haag í Hollandi að þetta unga fólk er yfirbragð þess og
beiðni Efnahagsbandalagsins. Ein- öryggi. Þetta fólk ber sig eins og
angmn Spánar náði hámarki sínu á skaparar eigin menningar.
þessari öld og það kannski fyrir fáum
árum. Þá hafði Vestur-Evrópa komið Minnimáttarkennd
sér upp velferðarkerfi, lýðræði og Annars er Barcelona ein af þremur
almennu ffelsi svo kynslóð manna eða íjórum glæsilegustu borgun álf-
fannst þetta alltaf hafa verið svona. unnar. Hún er í flokki með París og
Spánverjar sátu eftir með einræði, Madríd. Þetta er eins og leyndarmál
staðnaða menningu og fjötrað mann- 0g þag verða flestir jafnhissa þegar
líf. Það em ekki nema tíu ár síðan þeir koma þama fyrst. Við glæsi-
Franco dó og konungsstjóm tók við leikann hefur nú bæst gróska í list-
á Spáni. Nýleg athugun í bamaskól- um og tísku sem gerir borgina eina
um landsins sýndi að böm landsins af hinum athyglisverðustu í Evrópu
höfðu hinar margvíslegustu hug- umþessarmundir.
myndir um Franco, sum töldu hann Það fyrsta sem ég tók eftir með
hafa fundið Ameríku en önnur sögðu Spánverja, þegar ég fór að heim-
hann fótboltahetju. sækja borgir landsins þar sem hjarta
Þetta er ýkt mynd en þó einkenn- þjóðarinnar slær öllu greinilegar en
Jón Ormur
Halldórsson
skrifar frá Haag
á Costa del Sol, var þessi rembings-
lega minnimáttarkennd sem gerði
samtöl oft kúnstug og erfið. Ef menn
höfðu fyrirvara við einhver tollamál
gagnvart Efnahagsbandalaginu var
það tekið eins og yfirlýsing um andúð
á spánskri menningu og lítilsvirðing
við sögu þjóðarinnar. Viðkvæmnin
var ótrúleg, það var eins og menn
væm alltaf á varðbergi og grunuðu
okkur norðanmenn um fyrirlitningu
á spænsku stjórnkerfi og menningu.
Ég minnist þess að sitja á tali við
valdamann í skrifstofu hans sem var
innréttuð samkvæmt duttlungum
Lúðvíks fjórtánda og hafði að geyma
málverk sem dýrgripir hefðu víða
þótt. Allt sem ég heyrði frá þessum
manni var barnsleg minnimáttar-
kennd gagnvart Vestur-Evrópu.
Spennandi þjóðfélag
Þetta hefur gerbreyst. Sjálfsörygg-
ið er komið og rembingurinn því
minni. I borgum landsins, í það
minnsta, hefur skapandi og frjó
kynslóð fólks tekið ráðin.
Þetta er svolítið öðruvísi enn til
sveita. Menn vona hins vegar að
aðildin að Efnahagsbandalaginu
muni breyta landbúnaði á Spáni í
nútímalegn vem. Þar eru enn svæði
sem eiga meiri andleg samskipti við
liðnar aldir en Evrópu okkar daga.
Það eru hins vegar önnur svæði á
Spáni um sumt dauðari og dapurlegri
en harðbýlar sveitir. Suður með
ströndinni hefur byggst aragrúi af
bæjum á borð við þá sem margir
íslenskir ferðalangar hafa heimsótt
á liðnum ámm. Það er heldur nötur-
legt að þetta skuli sá Spánn sem
flestir sjá, steindautt umhverfi sem
þó er kallað líf.
Sjálfur Spánn, utan þessara
stranda, er um margt hvað mest
spennandi þjóðfélag í Evrópu þessi
árin. Þaðan munu vafalítið koma
miklir straumar í listum og öðrum
greinum menningar á næstu árum.
Vandamál á efnahagssviðinu eru
hins vegar gífurleg, fimmti hver
maður er atvinnulaus og enginn veit
enn hvort iðnaður landsins mun
blómstra eða deyja við inngöngu í
Efnahagsbandalagið. Ennþá er fjöl-
mennur hópur Spánveija tortrygg-
inn í garð lýðræðis og frjálslyndis
og öfgahópar til hægri og vinstri
hafa ekki skirrst við morð á síðustu
árum. Úr þessum hrærigraut er hins
vegar nokkurs að vænta.