Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 17
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
17
Vertu með í URKÍ
Við leitum að áhugasömu og virku fólki á aldrin-
um 16-26 ára til þess að taka þátt í starfi Ung-
mennahreyfingar Rauða kross Islands. Kynning-
arfundur verður haldinn í Nóatúni 21, Reykjavík,
þriðjudaginn 28. janúar nk. kl. 20.30.
Komið og kynnist starfi RKÍ innanlands og utan.
RAUÐIKROSS ÍSLANDS.
SAAB SEnT
Seijum í dag
Saab 900 GL árg. 1983, 4ra dyra,
Ijósdrapp, beinskiptur, 4ra gira,
ekinn 56 þús. km. Góður bíll.
Saab 900 GLS árg. 1982, 5 dyra,
Ijósblár, sjálfskiptur, ekinn 61 þús.
km, mjög góöur bíll. Skipti á ódýr-
ari möguleg.
Saab 99 GL árg. 1980, 4ra dyra,
rauður, beinskiptur, 4ra gíra, ek-
inn 90 þús. km, mjög góður og
fallegur bíll. Skipti á ódýrari
möguleg.
Saab 900 turbo árg. 1982,5 dyra,
hvítur, beinskiptur, 5 gíra, ekinn
63 þús. km. Skipti möguleg á
ódýrari eöa góð kjör.
Opið laugardag kl. 13—17.
TÖGCURHR
UMBOD FYRIR SAAB OC SEAT
BÍLDSHÖFÐA16, SlMAR 81530-83104
SÍMI 29622
SÍMI 6 33 ?1
Frank Mobbard er látinn laus eftir 15 ára
fangelsisvist, en hann hafði myrt föður
Kate. Zena, móðir hennar, kemur að dyrum
fangelsisins til að sjá morðingja manns síns,
augliti til auglitis.
Skömmu síðar er Frank myrtur og spurn-
ingar vakna: var dómurinn réttmætur eða
voru einhverjir I vitorði með Frank?
Örvilnaður maöur hefur samband við
spæjaraþjónustuna. Hann biður um hjálp
viö að finna konu sína sem er horfin. Fáein-
um dögum slðar finnst kona hans myrt og
leitin að moröingjanum hefst.
Kvikmyndaspóla hverfur og er slðan fjöl-
földuö á ólöglegan hátt. Tveir þjófar eru
staðnir að verki og á flóttanum myrðir annar
þeirra félagasinn.
Kate finnur hinn horfna þjóf en þá kemur
I Ijós að hann er sálsjúkur morðingi. Allt
útlit er fyrir að nú verði „síðasta” upptakan
gerð.
Harry Etchals er ákærður fyrir morð á
félaga sínum og Morgan Garfield og
Honicutt hefja rannsókn málsins. I upphafi
bendir allt til sektar Harrys en slðar er eitt
aðalvitnið í málinu myrt og Kate verður að
beita öllum tiltækum ráðum til aö koma upp
um hinn raunverulega moröingja.
Dýrmætum málverkum og öðrum listaverk-
um er stolið. Kunnur listaverkasali er myrtur
og allt bendir til að einn af kunningjum
Zenuséhinnseki.
Kate hefur rannsókn en hún þarf að fást
við fleiri morð, spillta lögreglumenn og
önnur vandkvæði áöur en hið sanna kemur
I Ijós.
Harold er snjall endurskoðandi og kemst
að því að sex viöskiptavinir hans hafa (
sameiningu stundað umfangsmikil svik.
Harold eygir möguleika á auðfengnu fé og
byrjar aö kúga fé af mönnunum. Skömmu
síöar ferst Harold I bílslysi. Þetta er einmitt
mál við hæfi Kate og félaga.
3 sjálfstæðir þættir í sérflokki
TILBÚNAR TIL DREIFINGAR
IDAG.
FÁSTÁÖLLUM BETRI
MYNDBANDALEIGUM LANDSINS.
Dreifingarsímar
29622-53371-21735.
OPIÐ TIL KL. 41 DAG
FVer.V.»
afiO 0f
Ó8 W6''"
— 31 _
-luaOtUiy]
Enginn
korta-
kostnaöur
VfSA
Jiór. Loftsson hf.
Hringbraut 121 Simi 10600