Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Blaðsíða 20
20
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Tilsölu
Konur — stúlkur.
Blæöingaverkir og önnur skyld óþæg-
indi eru óþarfi. Holl efni geta hjálpaö.
Höfum einnig sérstaka kúra fyrir kon-
ur á breytingaaldri, bæöi við líkamleg-
um og andlegum óþægindum. Heilsu-
markaöurinn, Hafnarstræti 11, sími 62-
23-23.
Vetrarhjólbarðar — útsala.
Næstu daga seljum viö sólaöa radial
vetrarhjólbarða á mjög hagstæöu
verði. Hjólbaröaverkstæöið Dranga-
hrauni 1, sími 52222. E.B. Bílaþjónust-
an, Skeifan 5, simi 34362.
Reyndu dúnsvampdýnu i
rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sníöum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur i öllum stærðum. Mikiö
úrval vandaöra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, sími 685822. ,
Skiði til sölu.
Lítiö notuö skíöi með skíðaskóm nr. 9
og öllu, 180 cm, til sölu. Uppl. í sima
688416.
Prentari — ritvél.
Commodore prentari 3022 Seires og
Olivette skólaritvél til sölu. Sími 46228.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Stór-rýmingarsala:
Bamafatnaður, kvenfatnaður, karl-
mannafatnaöur, skór á alla fjölskýld-
una, vefnaöarvörur, sængurfatnaöur,
hreinlætisvörur, hljómplötur og átekn-
ar kassettur, sælgæti, gjafavörur o.fl.
Viö opnum kl. 10 árdegis. Greiöslu-
kortaþjónusta. Vöruloftiö hf., Sigtúni
3,sími 83075.
Ódýrt á börnin:
Glansskyrtur og bolir frá 790,00 barna-
kjólar 520,00, jogginggallar 1.100,00,
joggingpeysur 580,00, buxur 750,00,
treflar 250,00, ungbarnagallar 1.100,00,
náttföt 530,00, húfur 90,00, stórir bleiu-
pakkar 300,00. Gerið góð kaup. Lítið
eitt, Skólavöröustíg 17a, simi 622225.
Evora snyrtivörur.
Avocado handáburöurinn fyrir þurrar,
sprungnar hendur og fætur, fyrir
exemhúö. Papaya rakakrem fyrir
mjög viökvæma, ofnæmiskennda og
exemhúö. Sérstakt kynningarverð.
Littu inn! Fáöu aö prófa. Verslunin
Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530.
Til sölu notaðar hurðir
með körmum, lömum og læsingum.
Einnig notaöir plaststólar. Uppl. á
skrifstofunni á mánudag og þriðjudag.
Hótel Holt, Bergstaðastræti 37.
Hef til sölu snittvéiar,
til framleiðslu á snittbútum. Onnur
vélin hálfsjálfvirk. Frekari uppl. i
sima 54947.
Pioneer FXK9 biltæki
til sölu, einnig Philips ljósalampi meö
klukku, Dynaco magnari og Atari 600
XL heimilistölva. Selst á hálfvirði.
Sími 83786.
Búslóð til sölu:
m.a. sófasett, vandaöur skrifborös-
stóll, skrifborö, sjaldgæft hjónarúm,
eldhúsborö og f jórir stólar, karlmanns-
reiöhjól, sambyggt stereotæki og
margt fleira. Sími 54912.
Saunaklefi — dekk.
Saunaklefi meö öllu tilheyrandi og
nokkur vetrar- og sumardekk, með og
án felgna, á Mözdu 929 til sölu. Simi
43314.
Til sölu vegna
brottflutnings: Philco þvottavél,
eldhúsborö og stólar, hjónarúm +
náttborö, einnig Ford Cortina 1975,
skoðaður ’86. Uppl. í síma 38202.
Nýleg snjódekk.
4 stk. 16” Micheline negld snjódekk
ásamt slöngum til sölu. Verö kr. 20.000.
Uppl. í síma 99-5022.
Til sölu 23"
svarthvítt sjónvarp, kr. 2000, plötuspil-
ari meö magnara, kr. 1500, saumavél,
handsnúin, kr. 1500. Hafiö samband viö
auglþj. DVísíma 27022. H-200.
Á hagstæðu verði:
hárþurrkur, ennfremur stólar og
svefnbekkur. Uppl. í síma 15288 kl. 11—
15, laugardag.
Trésmiðavinnustofa HB,
simi 43683: Framleiöum vandaöa
sólbekki eftir máli, meö uppsetningu,
setjum nýtt harðplast á
eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á
staöinn, sýnum prufur, tökum mál.
Fast verö. Einnig viðgerðir,
breytingar og parketlagnir.
Nýlegur svefnsófi,
einfaldur fataskápur, Salora
litasjónvarp, 26”, 4ra ára, kr. 22.000,
staðgreitt, Ferguson 4ra ára video, kr.
22.000, staðgreitt. Sími 46735.
Bingóvinningur.
Sólarlandaferð fyrir 2, andviröi 60.000,
til sölu. Verö 40.000. Uppl. í síma 12756.
Ósvikinn þorramatur
Utvega heimatilbúinn úrvalsþorramat
fyrir einstaklinga og hópa. Gæði og
þjónusta sem hægt er aö treysta. Uppl.
í síma 611273.
Kíttisprautur, kr. 730.
Mótaslíparar, kr. 1 .688.
Borvélar, 10 mm, H/V kr.5 1.218.
Borvélar, 13 mm, HA', kr. 5 1.066.
Draghnoðsborvélar, kr. I .405.
Vélahreinsitæki, kr. 561.
Olíusprautur, kr. 461.
Koppafeitisprautur, kr. 855.
Högglyklar, 3/8”, kr. 2 1.060.
Högglyklar, 3/4”, kr. £ >.189.
Juðarar, kr.l .991.
Heflar, kr. 3 1.363.
Hjámiðjuslíparar, kr. 1 .863.
Skröll, 3/8” og 1/2”, kr. I .988.
Ryðvarnarsprautur, kr. 574.
Talíur, 1 tonn, kr. 5 1.373.
Smurglös, kr. 198.
Gormslöngur, 25 ft., kr. 293.
Eminent sprautukönnur, kr. 1 .775.
Söluskattur er innifalinn í ofangreindu
veröi.
A annað hundraö geröir loftverkfæra
fyrirliggjandi. Iönaöarvörur, Klepps-
vegi 150, Reykjavík, sími 68 63 75.
Þjónustuauglýsingar
Þjónusta
Þverholti 11 -Sími 27022
GLERIÐ SF.
Hyrjarhöfða 6.
686510.
Allskonar gler, slípun, skurður, íssetning,
kílgúmmí, borðar, speglar o.fl.
Sendum í póstkröfu.
GLERIÐSF.
Kjarnaborun og steinsögun.
Tek að mér fyrir mjög sanngjarnt verð.
kjarnaborun raufarsogun
steypusögun loftpressa
malbikssögun traktorsgrafa
Þrifaleg umgengni, fljót og góð þjónusta.
Leitiðtilboða.
Sími 32054frá kl. 8-23.
STEINSÖGUN-
KJARNABORUN
MÚRBROT - FLEYGUN
* Veggsögun * Kjarnaborun
* Gólfsögun * Múrbrot y K *
* Gerum tilboð.
* Uppl. í síma 29832.
verkaf I hf
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNABORUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GOBAR VÉLAR- VAHIR MEHH - LEITID TILBODA
0STEINSTEYPUSOGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavík
Jón Helgason
91-83610 og 81228
Urval
23611
Húsaviðgerðir
Polyurethan
23611
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum
sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, trésmíðar, járn-
klæðningar, sprunguþéttingar, málningarvinnu, há-
þrýstiþvott og sprautum urethan á þök.
“FYLLINGAREFNI~
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæöu veröi.
Gott efni, lítil rýrnun, frostfrílt og þjappast vel.
Fnnfremur höfum viö fyrirliggjandi sand og möl af
ýmsumgrófleika.
___&mwut
SÆVARHOFÐA 13. SIMI 81833.
HUSAVIOGEROIR
HÚSABREYTINGAR
Tökum aö ofckur atlar vtðgerðlr og breytlngar
á húselgnum, s.s. trésmfðar, múrverk, pípulagnlr,
raflagnlr, sprunguþéttlngar, glerfsetnlngar
og margt ffelra.
Einnlg telknlngar og tækniþjónustu þessu vllMcamandl.
Fagmenn að störfum.
Föst tllboð eða tímavlnna.
VERKTAKATÆKNI SF.
Símar 37633 og 75123. t
Sími:
Steinsögun
78702.
eftirkl. 18.
\!SH
STEYPUSOGUN
KJARNABORUN
VÖKVAPRESSUR
LOFTPRESSUR
í ALLT MÚRBROT <
Alhliða véla- og tækjaleiga
ik' Flísasögun og borun
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐ ALLA DAGAÍT^^^
VtSA
Isskápa og frystikistuviðgerðir
önnumst allar viögerðir á
kæliskápum, frystikistum,
fry stiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
^fra
'OSÍVBFÍÍ
Reykjav:kurvegi 25
Hafnarfiröi, simi 50473.
Steinsteypusögun—kjarnaborun
Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum,
lögnurn — bæði í veggi Og gólf.
Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf.
Þvermát boranna 28 mm til 500 mm.
Pá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk-
háfinn þá tökum við það að okkur.
Hífir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú
ert búsettur á landinu.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
H
F
KRANALEIGA
Hfuseli 12
109 Reykjavik
simi 91-73747
nafnnr 4080-6636
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stíf luþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, bað-
kerum og niðurföllum, notum ný og full-
komin tæki, rafmagns.
Anton Aðalsteinsson.
Simi
43879.
Er stíflaó? - Fjarlægjum stiflur.
Fjarlægi stiflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niður-
föilum. Nota ný og fullkomin tæki, há-
þrýstitæki, loftþrýstitæki og raf-
magnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum
o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMl 39942
BÍLASÍM! 002-2131.
ER STÍFLAÐ!
FRARENNSUSHREINSUN
Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Guðmundur Jónsson
?0
G Baldursgötu 7 -101 Reykjavík
SÍMI62-20-77 \