Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 21
DV. LAUGAEDAGUR 25. JANÚAR1986. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Fulningahurðir, gólfteppi o.fl. til sölu: 13 gamlar, málaðar fulningahuröar, tvær gamlar Rafha eldavélar, lítil, sambyggö eldavél m/tveim hellum, þrír stálvaskar, pottmiðstöövarofnar, barnarimlarúm, 60—70 ferm rautt gólfteppi, 50—60 ferm ljóst rýjateppi. Odýrt. Sími 17480. Oskast keypt Þvottavél — litsjónvarp. Odýr þvottavél og litsjónvarp óskast til kaups. Uppl. í sima 44985. Óska eftir að kaupa sólbekk, Solana samloku. Til sölu er á sama staö rafdrifinn nuddbekkur. Uppl. í síma 73750. Verslun Jasmin auglýsir: Nýkomiö: Armbönd, eyrnalokkar, bómullarklútar, satínskyrtur og bux- ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur, mussur, kjólar, sloppar og margt fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg, sími 11625. Fatnaður Tökum leðurvörur í umboössölu, eigum leöur til aö sauma úr. Athugiö: erum meö námskeið í leöursaumi. Allar viðgerðir á leöur- fatnaði. Leöurblakan, Snorrabraut 22, sími 25510. Fyrir ungbörn Emmaljunga barnavagn til sölu. Uppl. í síma 14684. Emmaljunga barnakerra til sölu. Uppl. í síma 20574. Tviburakerra óskast, helst meö skermi, (Emmaljung ), einnig barnabílstólar og gamall stór svalavagn. Uppl. í sima 31865. Scandia barnavagn, blár, bólstraöur aö innan, barnarúm, hoppróla, hókus pókus stóll og tvö ný frambretti á Fiat 128. Uppl. í sima 651227 eftirkl. 20. Korg-synthesizer. Til sölu Korg Poly 61 synthesizer, lítiö notaöur, verö kr. 35—40 þús. gegn staö- greiðslu. Uppl. í sima 52990 eftir kl. 18. Til sölu barnavagn, þrír í einum, baöborð, hlaupagrind og hoppróla. Uppl. í síma 78654. Rarnarimlarúm til sölu. Uppl. í síma 44172. Silver Cross barnavagn og skiptiborö til sölu á kr. 12.000. Uppl. í síma 54750. Heimilistæki Þéttikantar á kæliskápa. Framleiöum huröarþéttikanta á allar gerðir kæliskápa og frystikistna eftir máli, einnig á huröir kæli- og frysti- klefa verslana og fleiri staöa. Sendum gegn póstkröfu. Páll Stefánsson, um- boös og heildverslun, Blikahólum 12, 111 Reykjavík, sími (91) 72530. Þvottavél með þurrkara til sölu. Uppl. í síma 40585 eftir kl. 19. Húsgögn. Stór og fallegur klæðaskápur meö stórum spegli (antik) til sölu, verötilboö. Uppl. í síma 24688 eftir kl. 12ídag. Vegna flutnings: Mjög góö amerísk þvottavél til sölu, tekur inn heitt og kalt vatn, verö 8.000, einnig stór amerískur kæliskápur. Sími 666751. Frekar gömul en góð Philco þvottavél til sölu fyrir lítinn pening. Sími 12729. Hljóðfæri Harmóníkur. Til sölu nýjar, ítalskar harmóníkur, 4ra kóra. Guðni S. Guðnason, Hljóö- færaviögeröir, Langholtsvegi 75, sími 39332. Gítarmagnari óskast til kaups. Uppl. í síma 42624 frá kl. 8— 15 eðaeftirkl. 19. Korg synthesizer. Til sölu Korg Poly 61 og lítiö notaður synthesizer. Taska fylgir. Verö 30.000, staðgreitt. Sími 52990. Hammond skemmtari til sölu, sá eini sinnar tegundar hér á landi, 36 nótur í hljómboröi (24 hvítar og 12 svartar). Uppl. í síma 27949. Mig bráðvantar notaðan flygil eöa gott píanó. Uppl. í síma 15560 (og 11269). Hljómtæki Revox spólutæki. Til sölu Revox B77 MKL og Technics M245X kassettutæki, er meö dolby C,B og DBX. Uppl. í síma 92-7532 eftir kl. 19. Húsgögn Glæsilegt nýtt sófasett, 3+2+1, meö brúnu, góðu leöri selst á heildsöluveröi. Heildv. Páll Jóhann, Skeifunni, sími 685822. Mjög vel með farið sófasett til sölu. Uppl. í sima 74086. Sófasett, hlaðrúm, 4 bambus-boröstofustólar, barnavagn og burðarrúm til sölu. Uppl. í sima 71536. Dökkbrúnt hjónarúm meö nýjum dýnum, rúmteppi, dökk- brún hillukommóöa, barnakojur, kommóöa, skatthol, skrifborð, út- varpsvekjaraklukka og flísaskeri til sölu. Sími 82354. Tepp i Til sölu notað drapplitaö gólfteppi, 54559. 80 ferm. Sími Teppaþjónusta Teppaþjónusta — útlsiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatns- sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum viö teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl.ísíma 72774, Vesturbergi 39 R. Tökum að okkur teppa-, flísa- og dúkalagnir. Uppl. í símum 78152 og 54242. Ný þjónusta Teppahreinsivélar: Utleiga á teppahreinsivélum og vatnssugum. Bjóöum eingöngu nýjar og öflugar há- þrýstivélar frá Krácher, éinnig lág- freyðandi þvottaefni. Upplýsingabækl- ingar um meðferð og hreinsun gólf- teppa fylgir. Pantanir í síma 83577, Dúkaland, Teppaland, Grensásvegi 13. Vídeó 30- 50- 70-100 kr. eru veröflokkarnir. Um 2000 titlar, nýjar myndir, t.d. Ghostbusters, Exterminator 11, 13, At Dinner, Gremlins, Starman. Opiö alla daga 14—23, Video Gull, Vesturgötu 11 (beint á móti Naustinu), sími 19160. Borgarvidao, Kórasttg 1, Starmýri 2. Opiö alla daga til kl. 23.30. Okeypis videotæki þegar leigöar eru 3 spólur eða fleiri. Allar nýjustu mynd- irnar. Símar 13540 og 688515. Höfum opnað: Tökum á myndbönd t.d. skírnir, af- mæli, fermingar, giftingar, árshátíöir, ættarmót og aörar heimildir samtim- ans. Við göngum frá myndunum fyrir þig og þetta er ódýrara en þú heldur. 1 versluninni tökum viö í umboössölu ný og notuö myndbandstæki, upptöku- tæki, sjónvörp, monitora og mynd- bönd. Viö yfirfærum slides-myndir á myndbönd og 8 mm kvikmyndir. Heimildir samtímans á myndbandi, Suöurlandsbraut 6, sími 688235. Videoleigan Norðurbraut 39. Allar spólur á 50—100 krónur. Nýtt efni vikulega. Opiö frá 13—23.30. Sími 651818. Myndbandaeigendur. Ef þiö eigiö átekin myndbönd sem þiö viljiö „klippa, stytta, hljóösetja eöa fjölfalda” erum viö til reiöu með full- komnasta tækjabúnaöinn og vana menn. Gullfingur hf.,.Snorrabraut 54, sími 622470. Leigjum út góð VHS myndbandstæki til lengri eða skemmri tima, mjög hagstæð vikuleiga. Opiö frá kl. 19—22.30 virka daga og 16.30—23 um helgar. Uppl. í síma 686040. Reynið viöskiptin. Stopp! Gott úrval af nýju efni, allar spólur á 75 kr. Videotæki á 450 kr. 3 fríar spólur meö. Videoleigan Sjónarhóll, Reykja- víkurvegi 22, Hafnarfirði. Ca 500 videospólur til sölu, videotæki og hillur, selst allt saman eöa eftir samkomulagi. Hafiö samband í síma 99-3553. Video óskast. Nýlegt og lítiö notaö video óskast. Staðgreiösla. Sími 13444. Tölvur BBC-B tölva meö 400 K drifi, prcntara og 12” skjá ti! sölu. Bækur, blöö og diskettur fylgja. Selst ódýrt. Uppl. í síma 75957. Acron El.ectron tölva til sölu meö diskdrifi, interface f/prentara (plus 1), Cub litamonitor, íslenskri ritvinnslu, multiplan og leikj- um. Selst ódýrt. Sími 20109 eftir kl. 18. Ljósmyndun Konica FS1 35 mm myndavél meö 28, 50 og 105 mm linsum, flass og taska. Selst á góðu veröi. Uppl. í síma 42617 eftirkl. 20. Nikon FM myndavél og MD 12 motordrive selst saman á kr. 20 þús. Uppl. í síma 12144. Sjónvörp Litsjónvarpstækjaviðgerðir samdægurs. Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. Athugið: opiö laugardaga kl. 13-16. Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur í umboös- sölu sjónvörp, bæöi í lit og s/h, einnig myndbandstæki. Heimildir samtunans á myndbandi, Suðurlandsbraut 6, Reykjavík, sími 688235. Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera viö bólstruö húsgögn. Mikið úr- val af leðri og áklæöi. Gerum föst verö- tilboð ef óskað er. Látiö fagmenn vinna verkiö. G.Á. húsgögn, Skeifunni 8, sím- ar39595 og 39060. Klæðum oq gerum við bólstruö húsgögn, sækjum og sendum á Stór-Revkjavíkursvæöinu. Fjarðar- bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar- firöi, sími 50020, heimasímar. Jón Har- aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239. Dýrahald Hestamenn. Tamning — þjálfun. Símon Grétars- son, Efra-Seli, sími 99-3228. Til sölu hryssa, bleikálótt, meö allan gang, vel viljug. Selst ódýrt. Uppl. í síma 51868. Hestamenn! Glæsihestar úr ræktun Sveins Guömundssonar á Sauöárkróki. Aöeins í Bóndanum. Tímaritiö Bóndinn, áskriftarsími 687474 kl. 9—13 og 14-16. Vatnaplöntur. Nýkomiö mikiö úrval af vatnaplöntum í fiskabúr. Eigum einnig mikiö úrval af vörum til gæludýrahalds. Sendum í póstkröfu. Amazon, gæludýraverlsun, Laugavegi 30, sími 16611. Úrtökugæðingur, B fl., til sölu, einnig fjölmargir góöir reiöhestar og folar viö allra hæfi. Hest- arnir eru undan Hrafni, Holtsmúla, Borgarfiröi, Kolbaki, Gufunesi, Fjölni o.fl. Sími 93-2659 og 93-2959. Labrador. Til sölu 2 3ja mánaöa labradorhvolp- ar, annar gulur og hinn svartur. Ætt- bókarskírteini fylgja. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-084 Tamning — þjálfun, kaup — sala. Þorvaldur Sveinsson, Kjartansstööum, sími 99-1038. Til bygginga Mótatimbur. 1X6 og 2X4 uppistööur til sölu. Sími 30529 eftir kl. 17. Til sölu mótatimbur 1x6 og uppistööur, 1 1/2X4 og 2x4. iUppl. í síma 26774 og 26415 eftir kl. 19. Einnota 1x5 klæðning, um þaö bil 2300 metrar, til sölu. Uppl. í síma 53259. Vinnuskúr óskast. Góöur vinnuskúr eða lítiö sumarhús óskast til flutnings. Staðgreiösla. Uppl. ísíma 17655. Vetrarvörur Vélsleðafólk athugið. Vatnsþéttir, hlýir vélsleðagallar. Hjálmar meö tvöföldu rispu- og móöu- fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatnsþétt kuldastígvél, móðuvari fyrir gler og gleraugu. Skráum vélsleöa í endur- sölu, mikil eftirspum. Hæncó. Suöur- götu 3a. Símar 12052 og 25604. Póst- sendum. Stórkostlegur ferðasleði, Polaris Long Track árg. ’85, sem nýr, og mikið af aukabúnaöi til sýnis og sölu á bílasölunni Blik, sími 686477. Vélsleðakerra til sölu, lengd 2,90, breidd 1,19. Uppl. í súna 52882. Kawasaki Intruder ST 440 árg. ’81 til sölu. Mjög lítið keyrður. Uppl. í síma 666930 seinni part dags. Vélsleði - bill. Oska eftir góöum vélsleöa í skiptum fyrir góðan bíl. Sími 99-1281. Fyrir veióimenn Lax- og silungsveiðileyfi í Staöarhólsá og Hvolsá í Dölum til sölu, 4 stangir í 2—3 daga í senn, seljast allar saman. Frábært veiðihús. Uppl. gefur Dagur Garðarsson í sima 77840 kl. 8—18 alla virka daga. Hjól Hæncó auqlv.-ir. Hjálmar. 10 tegundir. leöurjakkar. leöurbuxur, leöurskór. hlýir vatnsþett- ir gallar. leðurhanskar. leöurlúffur. vatnsþétt kuldastigvél. tví- og fjór- gengisolía. demparaoha. O-hrings— keöjufeiti. loftsiuolia, leöurfeiti og leöurhreinsiefni. bremsuklossar. bremsuhandföng og fleira. Hæncó. Suöurgötu 3a. Simar 12052 og 25604. Postsendum. Kawasaki 550 LTD '81. Tilboö óskast í hjól í toppstandi, ekið aöeins 12.000 km. Sími 78193 eftir kl. 17. Hjól i umboðssölu. Honda CB 900. 550, 500 CM 250. XI. 500. 350, CR 480, 250, MT 50. MB 50. SS 50. Yamaha XJ 750. 600. XT 600, YT 175 YZ 490: 250 MR 50. RD 50. Kawasaki GPZ 1100. 550. K7, 1000,650. KDX 450. 175. KLX 250. KI. 250. KX 500. 420. AE 50. Suzuki GS 550 L. TS 400. RM 500. 465. GT 50. Vespa 200. 80. og fleira. Hænco. Suðurgötu 3a. Simar 12052 og 25604. Varahlutir — bifhjól. Hjá okkur fáiö þiö á mjög góðu veröi varahluti í flest 50cc hjól og einnig í stóru hjólin. Sérpantanir í stóru hjólin. Erum með yfir 100 notuð bifhjól á sölu- skrá. Ath.: engin sölulaun. Yfir 10 ára örugg þjónusta. Karl H. Cooper & Co. sf. v/Njálsgötu 47. Sími 10220. Framtalsaðstoð Tökum að okkur framtalsgerö fyrir einstaklinga. Skattar reiknaöir. Vanir menn. Sanngjarnt verö. Sími 651484 kl. 13—21 alla daga. Framtalsaðstoð við einstaklinga og einstaklinga meö rekstur. Vanur skattkerfismaður. Sími 16017 frá 9—21 virka daga og um helgar. Aðstoða einstaklinga viö skattframtöl. Uppl. í síma 43426 frá kl. 18—21 og um helgar. Framtalsaðstoð 1986. Aöstoöum einstaklinga viö framtöl og uppgjör. Erum viöskiptafræöingar, vanir skattaframtölum. Innifaliö í verðinu er nákvæmur útreikningur áætlaöra skatta, umsóknir um frest, skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið tíma og fáiö uppl. um þau gögn sem ^ meö þarf. Tímapantanir i simum 45426 ' og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals- þjónustan sf. Fasteignir Isafjörður. Tilboö óskast í Hlíöaveg 27, efri hæö. ásamt bílskúr. Eignin er öll í mjög góöu ásigkomulagi, stór og fallegur garöur. Seljandi áskilur sér rétt til aö taka hvaöa tilboði sem er eöa hafna öll- um. Uppl. í sima 91-79346. Fyrirtæki Til sölu skyndibitastaður á framtíðarstaö, sanngjarnt verö og leiga. Má borgast meö skuldabréfi og góöum bíl. Trúnaöarmál. Þeir sem hafa áhuga sendi inn nafn og sima- númer til DV fyrir 27. þessa manaðar, merkt „Framtíöarstaöur’'. Matvöruverslun. Húsnæöi undir matvöruverslur. til leigu í Breiöholti. Uppl. í sima 84032 a kvöldin. Lítið sérhæfð veitingasala í miðbænum til sölu meö öllum tækjum og búnaöi. Leigusamningur um hús- næöi fylgir. Hafiö samband við auglþj. DVísúna 27022. H-046. Veð. Lítiö, traust verktakafyrirtæki óskar eftir aö komast í samband viö eigna- menn eða fyrirtæki sem gætu lánað veö í 11/2—2 ár. Haf ið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-183 Af sérstökum ástæðum er til sölu lítiö fyrirtæki á sviöi pökkun- ar á smáhlutum meö plastfólíu. Nýj- ung á Islandi — góöir framtíöarmögu- leikar. Nýjar og glæsilegar, sjálfvirk- ar vélar ásamt fylgihlutum. Fyrir- spurnir sendist DV merkt „Fyrirtæki 216". Verðbréf Annast kaup og sölu víxla og almennra veðskuldabréfa, hef jafnan kaupendur að traustum viö- skiptavíxlum, útbý skuldabréf. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, súni 26984. HelgiScheving. Bátar Veiðarfæri. Þorskanet, 7 tommu Crystal nr. 15, 7 tommu eingirni nr. 12.6 1/2 tommu ein- girni nr. 12, 6 tommu eingirni nr. 12, handfærasökkull, og fiskitroll. Neta- gerð Njáls og Siguröar Inga. sími 98- 1511, heima 98-1700 og 98-1750. • Smábátaveiðimenn. Til sölu eru 240 grásleppunet og annar búnaöur til grásleppuveiöa á tæki- færisveröi. Uppl. í súna 94-1445 eftir kl. 18. Nauðungaruppboð á eigninni Eyjasandi 6, Hellu, þingl. eign Kórans hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs og Sigurðar Sigurjónssonar hdl. þriðjudaginn 28. janúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð á eigninni Dynskálum 8, Hellu, þingl. eign Kjötvinnslu Suðurlands hf„ fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Iðnlánasjóðs og Iðnaðarbanka islands hf. þriðjudaginn 28. janúar 1986 ki. 17.00. Sýslumaðurinn i Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð á jörðinni Lambalæk, Fljótshlíðarhreppi, þingl. eign Garðars Halldórsson- ar, fer fram á eigninni sjálfri að kröfu Gunnars Guðmundssonar hdl. * mánudaginn 27. janúar 1986 kl. 11.00. ______________________Sýslumaðurinn í Rangárvallasýslu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.