Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Page 28
28
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 42., 51. og 57. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta I
Austurbrún 2, þingl. eign Aðalsteins Sigurðssonar, fer fram eftir kröfu
Hafsteins Baldvinssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar
1986 kl. 11.30.
______________________Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Álfheimum 70, þingl. eign Kristínar Þorsteins-
dóttur, fer fram eftir kröfu Jóns Arasonar hdl., Jóns Þorsteinssonar hrl.
og Ólafs Gústafssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar 1986
kl.11.15.
_____________________Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hraunbæ 80, þingl. eign Árna Ó. Friðrikssonar
og Guðnýjar Hjálmarsdóttur, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar
hdl. og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar
1986 kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 119., 122. og 125. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
Funafold 55, þingl. eign Ragnars Vignis Guðmundssonar, fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Útvegsbanka islands og Baldurs
Guðlaugssonar hrl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar 1986 kl. 15.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Deildarási 20, þingl. eign Tryggva Kristjánssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn
28. janúar 1986 kl. 14.15.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Bröndukvísl 21, þingl. eign Karls Ásgeirssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn
28. janúar 1986 kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á Deildarási 22, þingl. eign Eddu Axelsdóttur, fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudginn 28.
janúar1986 íd. 14.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta í Hverfisgötu 54, þingl. eign Knúts Bruun, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Veðdeildar Landsbankans
og Ásgeirs Thoroddsen hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar
1986 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 87., 94. og 103. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta
í Sundaborg 3, þingl. eign G.S. Júlíussonar hf., fer fram eftir kröfu Péturs
Guðmundarsonar hdl., Gjaldheimtunnar í Reykjavík og Einars Jónssonar
hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar 1986 kl. 16.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á hluta I Funahöfða 3, þingl. eign Akureyjar hf., fer fram
eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28.
janúar 1986 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 112., 115. og 118. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á
Eyktarási 24, þingl. eign Gylfa M. Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu
Björns Ólafs Hallgrímssonar hdl. og Gjaldheimtunnar í Reykjavik á eign-
inni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar 1986 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavik.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var / 86., 95. og 100. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á fast-
eign við Ingólfsstræti, þingl. eign Gamla bíós hf„ fer fram eftir kröfu
Gjaldheimtunnar í Reykjavík á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar
1986 kl. 10.45.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík,
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á hluta I Fiskakvísl 11, tal. eign Guðmundar H. Einars-
sonar, fer fram eftir kröfu Ara ísberg hdl., Gjaldheimtunnar I Reykjavík
og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri þriðjudaginn 28. janúar
1986 kl. 14.45.
Borgarfógetaembættið I Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 120., 124. og 127. tbl. Lögbirtingablaðsins 1985 á hluta
I Reykási 33, tal. eign Kristjáns Friðrikssonar, fer fram eftir kröfu Gjald-
heimtunnar í Reykjavík og Guðjóns Á. Jónssonar hdl. á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 28. janúar 1986 kl. 15.30.
Borgarfógetaembættið I Reykjavlk,
Skákþing Reykjavíkur:
Hannes Hlífar
einn efstur
Hannes Hlífar Stefánsson, þrett-
án ára skólapiltur úr Hagaskóla,
er einn efstur að loknum átta
umferðum á Skákþingi Reykjavík-
ur, með sjö vinninga. Hann hefur
siglt í gegnum mótið af miklu ör-
yggi og vitanlega hefur frammi-
staða hans komið á óvart. Á þess-
um aldri taka skákmenn nánast
daglegum framförum ef ástundun
er nægileg. Hannes Hlífar hefur
svo sannarlega verið iðinn við
kolann, svo mjög að hann lætur sér
ekki nægja þátttöku í einum flokki
á Skákþinginu. Hann er einnig í
eldlínunni í unglingaflokki og hef-
ur þar fimm vinninga eftir sex
umferðir. Þröstur Árnason er efst-
ur þar með fullt hús.
Andri Áss Grétarsson, Sigurjón
Haraldsson og Gunnar Björnsson
eru í öðru sæti í opna flokknum
eins og er en fjölmargir skákmenn
Jón L. Ámason
gætu skotist upp fyrir þá eftir að
úrslit biðskáka liggja fyrir. Með 5
1/2 v. og biðskák eru Bjarni Hjart-
arson, Ægir Páll Friðbertsson,
Þröstur Árnason, Þröstur Þór-
hallsson, Jóhannes Ágústsson,
Þráinn Vigfússon og Héðinn Stein-
grímsson, sem er nýorðinn ellefu
ára gamall og gerði sér lítið fyrir
og vann Ögmund Kristinsson í 8.
umferðinni sem tefld var á mið-
vikudagskvöld. Níunda umferð var
tefld í gærkvöld, á sunnudag verð
ur tíunda umferð tefld og ellefta
og síðasta umferð verður tefld í
félagsheimili Taflfélags Reykjavík-
ur við Grénsásveg á miðvikudags-
kvöld.
Athygli vekur hve margir ungir
Útspilið skipti sköpum
á báðum borðum
Akureyringamir stóðu sig allvel á
bridgehátíð 1986, í tvímennings-
keppninni enduðu Páll og Þórarinn
í 17 sæti eftir að hafa blandað sér í
toppbaráttuna um tíma, en Ólafur
og Pétur höfnuðu í miðjum flokki.
í sveitakeppninni endaði sveitin í
12. sæti af 36 eftir að hafa verið í
toppbaráttunni eftir 5 umferðir. í
sjöttu umferð tapaði hún hins vegar
illa fyrir sveit Jóns Hjaltasonar sem
hafnaði í öðru sæti.
Eftirfarandi spil er frá viðureign
þeirra en í því skipti útspilið öllu
máli.
Suður gefur/allir á hættu
IS'OROUK
* ÁDG9732
’y 43
0 D3
+ D10
Austuk
+ 4
<7 Á62
O ÁG10852
* Á98
Suðvu
+ 106
V KD109875
0 7
*K63
í opna salnum sátu n-s Páll H.
Jónsson og Þórarinn B. Jónsson en
a-v Hörður Amþórsson og Jón
Hjaltason. Sagnir vom stuttar og
laggóðar - suður opnaði á þremur
hjörtum sem vom pössuð út.
Vestur hitti ekki á spaðaútspilið,
sem er eina útspilið sem getur hnekkt
spilinu og suður vann fjögur hjörtu.
Nokkuð auðvelt er að finna vöm-
ina eftir spaðaútspilið - sagnhafi
verður að svína og spilar síðan
hjartakóng. Austur gefur þann slag
en drepur síðan næsta hjarta og
tekur eftir tígulkalli makkers. Spilar
síðan undan tígulás og trompar
spaða til baka. Laufaásinn er síðan
fimmti slagur vamarinnar.
í lokaða salnum sátu n-s Pétur
Guðjónsson og Ólafúr Ágústsson, en
a-v dálkahöfúndur og Símon Símon-
arson. Austur tók talsverða áhættu
í sögnum.
Suður Vestur Norður Austur
3H pass pass 4T
pass 5T pass pass
pass
Aftur byggðist allt á útspilinu -
spaði út drepur spilið í fæðingu.
En suður spilaði eðlilega út hjarta-
kóng og sviðið var sett fyrir auðvelt
endaspil.
Sagnhafi drap á hjartaás, tók kóng
og ás í tígli og trompaði hjarta. Síðan
kom lauf upp á ás og meira lauf. Það
er sama hvað vörnin gerir, spilið er
unnið, en norður fékk slaginn á
drottninguna. Hann spilaði síðan
spaðaás og meiri spaða, sagnhafi
kastaði laufi og trompaði lauf. Unnið
spil og sveit Jóns græddi 13 impa.
Stefán Guðjohnsen
Frá Bridgesambandi íslands
Fyrri hluti árgjalda bridgefélag-
anna innan Bridgesambands íslands
(tímabilið sept.-des. ’85) er fallinn í
gjalddaga. Þann 15. janúar sl. áttu
öll félög að hafa greitt 15 kr. á spilara
fyrir hvert spilakvöld til sambands-
ins fram að áramótum ’85-’86.
Vinsamlegast greiðið árgjaldið hið
fyrsta. Greiðslu má koma til BSÍ
gegnum pósthólf 156, 210
GARÐABÆ, merkt Bridgesambandi
íslands. Skilagrein skal fylgja sér-
hverri greiðslú.
Minnt er á að allur dráttur á
greiðslu frá hverju einstöku félagi
bitnar aðeins á viðkomandi svæði
Iiegar reiknaður er út spilakvóti til
slandsmóts.
Vestik
+ K85
VG
0 K964
* G7542
Frá Bridgedeild
Skagfirðinga Rvk
34 pör mættu til leiks sl. þriðjudag
í eins kvölds tvímenningskeppni hjá
deildinni. Spilað var í þremur riðlum
og urðu úrslit þessi (efstu pör):
A)
Andrés Þórarinsson
-Halldór Þórólfsson 184
Guðmundur Sigurbjörnsson
-VilhjálmurMatthíasson 181
Bemódus Kristinsson
-Þórólfur Bjömsson 175
Murat Serdar
-Þorbergur Ólafsson 171
B)
Hildur Helgadóttir
-Karólína Sveinsdóttir 134
Erlendur Björgvinsson
-Sævar Amgrímsson 133
Jóhannes Amgrimsson
-Stefán Arngrímsson 127
DaðiBjömsson
-Guðjón Bragason 116
C)
Jón Viðar Jónmundsson
-Þórður Þórðarson 127
Gylfi Gíslason
-ólafur Týr Guðjónsson 125
Ármann J. Lámsson
-Sveinn Þorvaldsson 120
Sigmar Jónsson
-Vilhjálmur Einarsson 115
Næsta þriðjudag er einnig á dag-
skrá eins kvölds tvímenningur en
annan þriðjudag hefst aðaltvímenn-
ingskeppni deildarinnar sem er baro-
meter (fyrirfram gefin spil). Skráð
verður í hann næsta spiladag auk
þess sem Ólafur Lárusson hjá BSÍ
mun taka við skráningu (s. 18350).
Nýtt spilafólk velkomið að Dran-
gey v/Síðumúla 35 svo lengi sem
húsrúm leyfir. Spilamennska hefst
kl. 19.30.
Bridsfélag Breiðholts
Að loknum 4 umferðum í aðal-
sveitakeppninni er röð efstu sveita
þessi:
1. Sveit Rafhs Kristjánssonar 84
2. Sveit Antons R. Gunnarss. 79
3. -4. Sveit Þorsteins Kristjánssonar 71
3.^4. Sveit Helga Skúlasonar 71
5. Sveit Bergs Ingimundarsonar 68