Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1986, Síða 34
34
DV. LAUGARDAGUR 25. JANÚAR1986.
m
D.A.R.Y.L.
Fyrsta verkefnið
Políce Academy2:
Their First Assignment
Bráðskemmtileg, ný, bandarisk
gamanmynd í litum. Framhald af
hinni vinsælu kvikmynd, sem
sýnd var við metaðsókn sl. ár.
Aðalhlutverk:
Steve Guttenberg,
BubbaSmith
íslenskurtexti.
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
SALUR2
MADMAX
(Beyond
Thunderdome)
Þrumugóð og æsispennandi ný,
bandarisk stórmynd í litum.
Myndin er nú sýnd við þrumuað-
sókn í flestum löndum heims
Aðalhlutverk:
TinaTurner
Mel Gibson.
Dolbystereo
Bönnuðinnan12ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
SALUR3
Siðameistarinn
Sýndkl.5,7,9og11.
Hver var hann? Hvaðan kom
hann? Hann var vel gefinn, vin-
sæll og skemmtilegur. Hvers
vegna átti þá að tortíma honum?
Sjaldan hefur verið framleidd
jafnskemmtileg fjölskyldumynd.
Hún er fjörug, spennandi og
lætur öllum liða vel. Aðalhlut-
verkið leikur Barret Oliver, sá sem
lék aðalhlutverkið i „The Never
Ending Story". Mynd sem óhætt
• erað mælameð.
Aðalhlutverk:
Barret Oliver,
Mary Beth Hurt,
Michael McKean.
Leikstjóri:
Simon Wincer.
SýndiA-sal
kl.3,5,7,9 og 11.
Hækkað verð.
Dolby Stereo.
flllSTURBÆJARHIll
SALUR1
Frumsýnmg á
gamarunyndinni:
Lögregluskólinn 2
Sýnd í B-sal
kl.3.5,9.10og11.05.
Silverado
Sýnd í B-sal kl.7.
Síðustusýningar
: 0
TÓMABÍÓ
Slmi 31182
Frumsýnir
Grái refurinn
(The Grey Fox)
Árið 1901, eftir 33 ára vist í San
Quentin fangelsinu, er Bill
Miner, „prúði ræninginn", lát-
inn laus. - Geysivel gerð, sann-
söguleg mynd um óbugandi
mann, sem rænir fólk þvi það
er það eina sem hann kann. -
Sjöfaldur vinningshafi hinna
virtu Genie-verðlauna í Kanada.
Leikstjóri:
Phillip Borsos
Hefðbundin írsk lög samin og
flutt af The Vhieftains
Sýndkl.5,7,9og11.
isl. texti.
Bönnuð innan 12ára.
2ÆJARBÍ(P
F——— Símj 50184
Leikfélag
Haínarfjarðar
FÚSI
FROSKA-
GLEYPIR
17. sýning laugardag kl. 14.00,
uppselt,
18. sýning laugardag kl. 17.00,
19. sýning sunnudag kl. 14.00,
20. sýning sunnudag kl. 17.00.
Næstsiðasta sýningarhelgi.
Miðapantanir allan sólarhringinn
í sima 50184.
!ꨒ
ÞJÓDLEIKHÚSID
MEÐVÍFIÐ
ÍLÚKUNUM
ikvöldkl. 20, uppselt,
miðnætursýning í kvöld kl.
23.30.
KARDIMOMMU-
BÆRINN
sunnudagkl. 14.
VILLIHUNANG
sunnudagkl.20.
Fáarsýningar eftir.
ÍSLANDS-
KLUKKAN
miðvikudagkl.20.
Næstsiðastasinn.
UPPHITUN
eftirBirgi Engilberts,
leikmynd og búningar Sigur-
jón Jóhannsson,
tónlist Gunnar Þórðarson,
danshöfundur Nanna Ölafs-
dóttir.
lýsing Páll Ragnarsson,
leikstjóri Þórhallur Sigurðs-
son.
Leikendur: Bryndis Péturs-
dóttir, Guðrún Þ. Step-
hensen, Guðrún Þórðar-
dóttir, Helga E. Jónsadótt-
ir, Katrín Hall, Kristbjörg
Kjell, Sigurveig Jónsdóttir,
Tinna Gunnlaugsdóttir,
Þóra Friðriksdóttir, enn-
fremur Aust Hinriksdóttir,
Birgitte Heide, Björg Ölafsdótt-
ir, Helena Jóhannsdóttir, Ingi-
björg Guðmundsdóttir, Klara
Gisladóttir, Kristjana Brynjólfs-
dóttir, Kristjana Guðbrands-
dóttir, Lára Stefánsdóttir, Sigr-
ún Guðmundsdóttir, Vilborg
Daníelsdóttir.
Frumsýning
föstudag kl. 20.
2, sýning4.febr. kl. 20.
Miðasala kl. 13.15-20.
Slmi 11200.
Athugið, veitingar öll sýn-
ingarkvöld i Leikhúskjallar-
anum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visaisima
VlSá
E
LAUGARÁ!
SýndiA-sal.
Vísindatruflun
Kelly LeBrock
was the Woman
in Red now
she’sthewoman
in...
Gary og Wyatt hafa hannað
hinn fullkomna kvenmann sem
ætlar nú að uppfylla villtustu
drauma þeirra um hraðskreiða
bíla, villt partí og fallegt kven-
fólk.
Aðalhlutverk:
Anthony Michael Hall
(16 candles. Breakfast
Club),
Kelly LeBrock
(WomaninRed)
llan MithellSmith.
Leikstjóri:
John Hughes
(16 candles. Breakfast
Club).
Sýndkl.3,5,7,9og11.
islenskurtexti.
Hækkaö verð.
B-salur:
Aftur til
framtíðar
fll fnamtlm
Sýndkl.5,7,9og11.10.
C-salur:
Gríma
Mask
Endursýnum þessa frábæru
mynd í nokkra daga.
Sýndkl.3.5.7.30 og 10.
LF.iKFELAG
REYKjAVÍKUR
SÍM116620
Wfi
sex
I SAMA
ikvöldkl. 20.30,
uppselt,
fimmtudag kl. 20.30,uppselt,
föstudag 31. jan. kl. 20.30.
Síðustu sýningar i lönó.
Fyrsta sinn á miðnætursýn-
ingu i Austurbæjarbiói 8.
febr.kl. 20.30.
MÍKI&OR
70. sýn. sunnudag, kl. 20.30.
uppselt,
þriðjudag kl. 20.30.
uppselt,
miðvikudag, kl. 20.30.
uppselt.
laugardag 1. febr. kl. 20.30,
uppselt,
sunnudag 2. febr. kl. 20.30,
uppselt,
þriðjudag 4. febr. kl. 20.30,
miðvikudag 5. febr. kl. 20.30.
fimmtudag 6. febr. kl. 20.30,
föstudag 7. febr., uppselt.
Miðasala I sima 16620.
Miðasalan í Iðnó opin kl. 14-
20.30 sýningardaga en kl. 14-
19 þá daga sem sýning er eftir.
Forsala í sima 13191 til 2. mars
kl. 10-12 og 13-16 virka daga.
Minnum á símsöluna með VISA
og EURO.
Sjá einnig aug-
lýsingu á bls. 32.
Evrópufrumsýning
á stórmynd Stallones
„Rocky IV“
bestu Rocky mynd sinni til
þessa. Keppnin milli Rocky og
hins hávaxna Drago hefur verið
kölluð „Keppni aldarinnar".
Rocky IV hefur nú þegar slegið
öll aðsóknarmet í Bandaríkjun-
um og ekki liðu nema 40 dagar
þangað til hún sló út Rocky III.
Hér er Stallone í sínu allra besta
formi enda veitir ekki af þegar
Ivan Drago er annars vegar.
Aðalhlutverk:
SylvesterStallone.
Talia Shire
Carl Weathers,
BrigitteNilsen,
(ogsem Drago)
Dolph Lundgren.
Leiktjóri:
SylvesterStallone.
Myndin er i Dolby stereo
og sýnd í 4ra rása Stars-
cope.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýndkl.3,5,7,9og11.
Undrasteinninn
(Cocoon)
Sýnd kl.5,7,9og11.
Gauragangur
ífjölbraut
Sýndkl.5,7,9og11.
Grallaramir
Sýnd kl.2.50,5og9.
Hækkað verð
Bönnuð innan 10ára
Mjallhvít
Sýndkl.3.
Miðaverð 90 kr.
Heiða
Sýnd kl. 3.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Miðaverð90kr.
Heiður Prizzis
Sýndkl.5og9.
ökuskólinn
Sýndkl.7og11.
Hækkað verð.
Í\I TT
LHkhÚsiÖ
Frumsýning i kvöld kl. 21,
uppselt,
2. sýning sunnudag 26. jan. kl.
20.30, uppselt,
3. sýning fimmtudag 30. jan.
kl. 20.30,
4. sýning föstudag 31. jan. kl.
20.30.
Miðasala í Gamla biói kl. 15-19,
sími 11475.
Minnum á símsöluna með
VISA.
' CjÉ/TT Mkhftsií
Frumsýnir:
Stigamenn
Screen
Entertainment
Þá vantaði peninga, gerðust
stigamenn og urðu tískufyrir-
brigði. Frábær frínmynd um tvo
náunga sem gerast ræningjar á
þjóðvegum Skotlands og lenda
í skoplegustu ævintýrum:
Vincent Friell,
Joe Mullaney
Teri Lally
Tónlist full af
Big Country.
Leikstjóri.
Michael Hoffman.
Sýnd laugardag
kl.3,5,7,9 og 11.15.
Sýndsunnudag
kl.5,7,9og11.15.
Jólasveinninn
Sýnd sunnudag kl. 3.
Allra siðasta sinn.
Allt eða ekkert
Sýnd kl.9.
Týnda gullnáman
Charlton Heston,
Kim Basinger.
Leikstjóri:
Charlton Heston.
Bönnuð innan 14ára.
Endursýnd kl.3.05.
5.05,7.05 og11.05.
Þagnarskyldan
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.3.10,5.10,7.10,
9.10og11.10.
Hefnd
vígamannsins
Sýnd kl.3.15.5.15.7.15.
9.15og11.15.
Stimd fyrir
stríð
Aðeinsfáarsýningar
Dolby Stereo.
Sýnd kl.3, 5og7.
Bolereo
Sýndkl.9.15.
ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ
sýnir á Kjarvalsstöðum
TOIM
DO
VIV
eftir Michael Hastings,
þýðandi Sverrir Hólmarsson.
Leikarar: Viðar Eggertsson,
Sigurjóna Sverrisdóttir,
Arnar Benónýsson, Maria
Sigurðardóttir, Margrét
Akadóttir og Sverrir Hólm-
arsson.
Lýsing: Arni Baldvinsson.
Leikmynd og búningar Guðrún
Erla Geirsdóttir.
Tónlist Leifur Þórarinsson.
Flautuleikur: Kolbeinn
Bjarnason.
Leikstjóri: Inga Bjarnason.
Frumsýning: fimmtudag 30.
jan. kl. 20.30, uppselt,
2. sýning laugardag 1. febr. kl.
16,
3. sýning sunnudag 2. febr. kl.
16,
4. sýning mánudag 3. febr. kl.
20.30.
Pantanir teknar daglega frá kl.
14-21 í síma 26131.
KJallara-
ÍnlkiHúsMÍ)
Vesturgötu 3.
REYKJAVÍKUR-
SÖGUR ÁSTU
60. sýning I dag kl. 17,
61. sýning sunnudag kl. 17.
Fáarsýningareftir.
Aðgöngumiðasala frá kl. 14
aö Vesturgötu 3, simi
19560.
Frumsýnir
Sjálfboðaliðar
Hvort sem þú ert tilbúinn eða
ekki - þá eru þeir komnir - til
að byggja brú sem enginn vill
og . .. Drepfyndin, ný grin-
mynd, stoppfull af furðulegustu
uppákomum. með Tom
Hanks (Splash), John Candy,
(National Lampoons Vacation)
og Rita Wilson.
Leikstjóri:
NicolasMeyer.
Dolbystereo.
Sýndki. 5,7og9.
Allir elska
Benji
Frábær fjölskyldumynd.
Sýnd sunnudag kl. 3.
8Jmi 1154«.
Frumsýnir
gamanmyndina
Þór og Danni gerast löggur
undir stjórn Varða varðstjóra og
eiga í höggi við næturdrottning-
una Sóleyju, útigangsmanninn
Kogga, byssuóða ellilífeyris-
þega og fleiri skrautlegar per-
sónur. Frumskógadeild Vík-
ingasveitarinnar kemur á vett-
vang eftir ítarlegan bilahasar á
götum borgarinnar. Með lögg-
um skal land byggja! Líf og.fjör!
Aðalhlutverk.
Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Sýndídag
kl.5,7, og9.
Sýndsunnudag
kl.3,5,7og9.
Ath. kreditkortaþjónusta.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
eftir Halldór Lasness
Leikstjórn og búningar:
Haukur J. Gunnarsson.
Leikmynd: Örn Ingi.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Hljómsveitarstjórn og út-
setningar: Edward Frederiks-
en.
Höfundur lags viö barna-
gælu: JónNordal.
Leikarar: Árni Tryggvason,
Barði Guðmundsson, Björg
Baldvinsdóttir, Ellert A. Ingi-
mundarson, Erla B. Skúladóttir,
Haraldur Hoe Haraldsson,
Kristján E. Hjartarson, Marinó
Þorsteinsson, Pétur Eggerz,
Sigríður Pétursdóttir, Sunna
Borg, Theódór Júlíusson, Vil-
borg Halldórsdóttir, Þórey Að-
alsteinsdóttir, Þráinn Karlsson.
Frumsýning föstudag 24. jan.
kl. 20.30,uppselt,
2. sýning laugardag 25. jan. kl.
20.30,
Jnlaæuitttýri
- byggt á sögu eftir Charles
Dickens.
sunnudag 26. jan. kl. 16, upp-
selt.
Miðasala opin í Samkomu-
húsinu alla daga nema
mánudaga frá kl. 14-18 og
sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Sími í miðasölu 96-24073.