Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1986, Blaðsíða 18
18 DV. FIMMTUDAGUR 30. JANÚAR1986. Fræðslufundur um börn með astma Björn Árdal barnalæknir fjallar um börn með astma á fundinum á Hótel Hofi að Rauðarárstíg í kvöld kl. 20.30. Kjörið tækifæri fyrir aðstandendur og kennara til að fræðast. Kaffiveitingar. SAMTÖK GECN ASTMA OG OFNÆMI TOYOTA Opið á laugardögum kl. 13.00-17.00 Toyota HI-ACE bensín árg. '81. ekinn, 100.000. gulur. Verð 340.000. Toyota Land-Cruiser stw. dísil árg. '82. ekinn, 120.000, rauður. Verð 790.000. Toyota HI-LUX 4x4 árg. '82, ekinn Lada Sport árg. '84. ekinn 37.000, aðeins 30.000, hvftur m/vökvastýri. hvitur. Verð 305.000. Verð 670.000. Toyota Crown dfsil, 5 gira, árg. '83, ekinn 80.000, rauður. Verð 630.000. (Einkabill). Toyota Carina árg. '82 DX. 5 gira, ekinn aðeins 23.000, Ijósblár. Verð 365.000. Toyota Carina GL 5 gfra árg. '81. ekinn 57.000. dökkblár. Verð 280.000. Toyota Tercel árg. '82 4x4, blár, ekinn 6.000. Verð 565.000. Toyota Land-Cruiser árg. '82 dfsil, ekinn 147.000, hvftur. Verð 790.000. Subaru 4x4 árg. '82. ekinn 90.000, rauður. Verð 330.000. Toyota Land-Cruiser bensin árg. '85, ekinn 8.000. grár-sans. Verð 845.000. (Aukamælar, rafm.rúður, fjaðrandi sæti). Mazda 929 árg. '78. Verð 140.000. Cortina árg. '79. Verð 140.000. Daihatsu Charmant árg. '79. Verð 150.000. Dodge Aspenárg. '78. Verð 210.000. TOYOTA upp á tíu ára ötult starf og, eins og kirkjan sem hana hýsir, samnorræn. Voru til fengnir bestu ungir lista- menn á upprunahljóðfæri frá hverri þessara frændþjóða okkar. Var það mál manna að sú merka hátíð hefði aldrei verið glæsilegri en frumsömdu verkin urðu út undan þetta árið af skiljanlegum ástæðum Stórvirkari en áður Vera kann að það hafí verið í tilefni ársins að á óperusviðinu voru menn stórvirkari en áður. Hollendingurinn fljúgandi var fluttur á tónleikum, íslenska óperan sýndi Carmen á leik- árinu og skellti Leðurblökunni upp með glæsibrag undir vor. Leikhús Tónlist EYJÓLFUR MELSTED þjóðarinnar rumskaði og tók til að sinna reglugerðarákvæði um söng- leikjaflutning undir öðrum formerkj- um en verið hafði um skeið. Þótti mönnum gott til þess að vita að þar á bæ skyldu menn vakna í tæka tíð til að komast á Grímuball. Sinfóníuhljómsveitin hélt sínu markaða striki. Smám saman hefur hún verið að þreifa fyrir sér um nýjungar í starfsemi sinni. Hún þótti sinna betur en oft áður skyldum sínum við íslensk tónskáld. Innlendir einleikarar voru líka fleiri en áður og virtist það ekki koma niður á heimsóknum erlendra einleikara sem slægur væri í. Kammertónleikarnir, sem hún hafði á dagskrá annan vet- urinn í röð, gengu sér þó til húðar. Fór hún þar að öllum líkindum inn á mettaðan markað. Tómlæti það sem menn sýndu þeirri tónleikaröð íslenska hljómsveitin ásamt bandaríska hliómsveitarstjóranum Martraret HílH^ ANNÁLL FRÁÁRI TÓNUSTAR varð meðal annars orsök þess al- menna þekkingarleysis sem á daginn kom þegar Hafliði Hallgrímsson hlaut verðlaun Norðurlandaráðs, en verðlaunaverk hans, Poemi, var ein- mitt frumflutt á einum þessara tón- leika. íslenska hljómsveitin hélt velli og tók upp þá nýlundu í starfsemi sinni að leika alla sína tónleika einnig á þremur stöðum utan höfuðborgar- innar og tekst tilraun þessi vonandi vel. Kærkomin viðbót var svo Sin- fóníuhljómsveit æskunnar. Hún er beint framhald Zukofsky-námskeið- anna. Sýnist þar vera unnið bæði vel og skipulega og á stofnun hljóm- sveitarinnar eflaust eftir að verða tónlistarfólki framtíðarinnar mjög til góðs. Þar ferskir vindar blésu Myrkir músíkdagar voru að venju vettvangur nýrra hugmynda og ferskravinda. Af þeim bar Musica Nova hitann og þungann en þess utan var starfsemi hennar með blóma. Er hætt við að ný íslensk músík ætti ekki svo greiðan aðgang að tónleikamarkaðnum ef hennar nyti ekki við. Annar salur ferskra vinda á tónlistarsviðinu var Listahá- tíð kvenna. Kannski reiknuðu ein- hveijir með því að þar yrði flutt kvennamúsík, sú sem nefnd hefur verið feministisk. Á henni var þó verið að kynna framlag kvenna til listanna fyrst og fremst en ekki kvennabaráttunnar. Hin ýmsu félög, sem á stefhuskrá sinni hafa að styðja við bakið á tónlistinni, hafa í fæstu hugað sér- staklega að framgangi íslenskrar tónlistar. Lengi vel var Tónlistarfé- lagið eitt um hituna en nú hafa bæst við nokkur félög sem oft hafa staðið Þegar Evrópuráðið ákvað að gera árið nitján hundruð áttatiu og fimm að ári tónlistarinnar held ég að margur hafi fyllst efasemdum. Menn hafa orðið heldur leiða reynslu af því að á alþjóðavettvangi séu einstök ár eða áratugir helgaðir tilteknum málaflokki. Hefur oftast farið svo að heimsáhugi hefur verið vakinn upp, hann síðan enst árið, leikurinn blás- inn af um áramót og málefnið vel gleymit. Það versta er að allir halda síðan að þau ósköp hafi verið gerð viðkomandi málefni til góða á því helgaða ári að ekki þurfi lengur að gera neitt sérstakt. Oþarft er hér að fara að rifja upp dapurleg dæmi þessa en hugga sig fremur við þá ánægju- legu staðreynd að tónlistin virðist ætla að standa jafnrétt eftir. Við skulum heldur ekki líta fram hjá því að margt var gert tónlistinni til góða á þessu Evrópuári hennar. Líklega það ánægjulegast að meira en venjulega var greitt fyrir tónlist- arsamskiptum landa í milli og þar eð árið var einnig ár æskunnar hlaut tónlistaræskan stærri bita en oft áður. Ár Bachs, Handels og Scarlattis Þrjú hundruð ára afmæli Bachs, Hándels og Scarlattis setti að sjálf- sögðu sitt mark á árið og var virð- ingu þeirra og vinsældum skipað í sömu röð og þeir voru hér upp taldir, að minnsta kosti hérlendis, og virðist þar hið sama uppi á teningnum og í nágrannalöndum okkar. Aðeins í einu tilviki var reynt að gera þeim öllum einhver skil á sama vettvangi, en það var á þeirri tónlistarhátíð sem hvað hæst bar í öllu listalífi landsins á árinu, Sumartónleikunum í Skál- holti. Var hátíðin í sumar til að halda Menning Menning Menning

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.