Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Qupperneq 8
8 DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986. Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd í nýútkominni bók er það fullyrt að höfuðpaurarnir á bak við sprenginguna er sökkti Rainbow Warrior í júlí siðastliðnum í Auckland á Nýja-Sjálandi hafi komist um borð í franskan kafbát skömmu eftir verknaðinn. Bók um skemmdar- verkið á Rainbow Warrior Olíuveröið stefnir í tíu dollara Þrír erindrekar úr frönsku leyni- þjónustunni áttu stefnumót með frönskum kafbáti úti á hafi áður en þeir sökktu skútunni sem þeir höfðu flúið á frá Nýja-Sjálandi eftir að hafa sprengt upp flaggskip grænfriðunga, Rainbow Warrior. Þetta kemur fram í bók, sem gefin verður út síðar í mánuðinum á Nýja- Sjálandi, en höfundurinn, David Robie, fullyrðir þar ýmislegt sem stangast á við það er frönsk stjórn- völd hafa haldið fram. Höfundurinn heldur því t.d. fram að franski kafbáturinn Rubis hafi farið frá Nýju-Kaledóníu 5. júlí, fimm dögum áður en skemmdarverkið var unnið á Rainbow Warrior. Kafbátur- inn kom ekki til Tahiti fýrr en 22. júlí en hefði getað sigit leiðina á einni víku. Skútan Ouvea, sem fór frá Nýja- Sjálandi sama daginn og sprengjurn- ar sprungu í flaggskipi grænfrið- unga, sást síðast 16. júlí þegar hún fór frá Norfolk-eyju eftir að áhöfnin hafði verið yfirheyrð af nýsjálensk- um rannsóknarlögreglumönnum sem þangað höfðu flogið. Síðan hefur ekkert til skútunnar spurst en þre- menningarnir um borð gáfu sig fram við Parísarlögregluna í ágúst. Voru þeir strax látnir lausir aftur en engin Frakkar þreyttir á aröbum Frönsk yfirvöld virðast fyrir mars- kosningamar vilja sannfæra kjós- endur um að þau haldi kirfilega uppi lögum og reglu og íhugar nú að víka úr landi þrettán manns, aðallega frá Austurlöndum nær, sem þykja „vera til vandræða“. - Fólk þetta hefur verið í hópi þeirra sem handteknir hafa verið og yfirheyrðir vegna sprenginganna síðustu vikur. Þrír íranir, fjórir írakar, fjórir Líbanir, einn Kenýamaður og annar Alsírbúi hafa fengið tilkynningu um að þeim sé vísað úr landi. Þeir hafa sex daga til þess að koma sér burt. Alls voru 64 grunaðir teknir til yfirheyrslu í París og öðrum borgum vegna sprenginganna í síðustu viku sem ollu meiðslum 21 manns. - Lög- reglu hafa borist nafnlausar viðvar- anir um að fleiri hryðjuverk séu í uppsiglingu. Hægrimenn í landinu hafa legið sósíalistastjóminni á hálsi fyrir að ganga slælega fram í löggæslunni. Urgur er kominn upp í garð útlend- inga í landinu, einkanlega fólks frá Austurlöndum nær en þaðan koma hryðjuverkamenn Palestínuaraba, sem Frakkland hefur verið sérdeilis gestrisið við í gegnum árin. - Þing- kosningar hafa verið boðaðar 16. mars og er hægriflokkunum almennt spáðsigri. skýring hefur verið gefin á þvi hvað um skútuna varð. Eðvarð Taylor, fréttaritari DV í Færeyjum: Umferðarlöggjöfin í Færeyjum verður hert verulega með nýrri laga- setningu áður en langt um líður. í nýju löggjöfinni eru meðal annars ákvæði þess efnis að ökumönnum, Frá Gissuri Helgasyni, fréttaritari DVíZúrich: Því hefur ávallt verið haldið fram að skíðaganga sé holl líkamsrækt. Allt er best í hófi, segir máltækið, og nú fullyrða læknar hér í Sviss að þeir sem stunda þessa tegund líkams- ræktar lifi skemur en aðrir. Ástæðuna segja læknamir allan Olíuverðið þykir líklegra til þess að hrapa niður í tíu dollara olíufatið, heldur en hitt að það taki á næstu vikum að hækka aftur upp í 20 doll- ara fatið á heimsmarkaðnum - eftir því sem sérfræðingar í olíumarkaðs- málum segja. Olían er komin niður í 16 dollara fatið á spotmörkuðum, en svo mikil olía er komin á markað að jafnvel þótt dregið hafi verið ögn úr fram- leiðslunni aftur upp á síðkastið þá getur markaðurinn ekki tekið við öllu framboðinu. Því mun verðið halda áfram að dala. Saudi-Arabar sáu fyrir sér að olíu- verðhrunið mundi nema staðar og standa síðan í 18-20 dollurum fatið. Þó voru þeir við því búnir að verðið félli niður í 15 dollara og gátu sætt sig við það ef eftirspurnin ykist á svo lágu verði. Ljóst er að mörgum framleiðendum sem teknir eru fyrir ölvun við akstur með allt að 2,0 prómill í blóðinu, verði gert að greiða sekt sem nemur þúsund færeyskum krónum fyrir hverjar 25 þúsund krónur sem við- komandi hefur í brúttótekjur. Þetta leiðir af sér að ökumenn með þann fiöida fólks er tekur sig til um helgar og gengur sér til óbóta en lætur síðan hjá líða að æfa þess á milli. Menn átta sig oft ekki á áreynsl- unni, sem er skíðagöngu samfara, og oft nær keppnisandinn yfirtökunum þegar menn sjá kunningja eða aðra framundan á göngubrautinni, enda yrði það of óhagkvæmt að dæla upp olíu fyrir 10 til 12 dollara fatið og þeir mundu fremur stöðva fram- leiðsluna. Það mundi draga aftur úr Bandarísk heilbrigðisyfirvöld hafa gefið út viðvaranir þess efnis að fólk varist það að kaupa Tylenol verkja- töflur eftir að innihald einnar dósar reyndist innihalda svo mikið magn blásýru að drepið gæti fimm manns. Tylenol vörumerkið er einna vin- sælasta merkið fyrir verkjatöflur í Bandaríkjunum, selt í milljónum pakkninga á viku hverri. Fyrir fiórum árum innkallaði Tyl- enol fyrirtækið allar birgðir sínar af meðalárstekjur verða að greiða um 5 þúsund færeyskar krónur í sekt. (Um 20 þúsund ísl.). En forstjórar og aðrir hátekjumenn þurfa að greiða tvöfalda eða þrefalda þá upphæð. Nýja löggjöfin gerir einnig ráð fyrir því, að verði menn staðnir að þó upphaflega hafi aðeins átt að ganga sér til heilsubótar. Helstu hættumerkin eru and- þrengsli, mjög hraður æðasláttur sem minnkar lítið sem ekkert á fimm mínútum og sársauki í vinstri hand- legg. Læknisráðið er einfalt, takið hlut- unum með ró, ætlið yður ekki um of. framboðinu og að sérfróðra manna mati gæti það hækkað olíuverðið aftur upp í 15 eða 16 dollara fatið en ekki á næstu vikum. verkjalyfinu vinsæla vegna eiturefna er fundust í nokkrum pakkningum. Það ár létust sjö manns í Chicago vegna eiturefna er fundust í lyfinu. James Burke, forstjóri Johnson og Johnson fyrirtækisins er framleiðir Tylenol, heíúr lýst því yfir að fram- leiðendur muni innkalia verulegan hluta framleiðslunnar af Tylenol. Svo virðist sem blásýrusmitunin sé aðeins bundin við New York borg og nágrenni og hefur Tylenol þegar verið innkallað á því svæði. Pakkningin sem blásýran fannst í var rækilega innsigluð af framleið- anda og ekkert sem benti til þess að einhverjum hefði tekist að smygla blásýrunni í pakkninguna eftir að henni hafði verið dreift frá framleið- anda. Ný umferðarlögí uppsiglingu i Færeyjum neyslu áfengis innan sex klukku- stunda eftir að þeir hafa lent í um- ferðaróhappi sé unnt að sekta þá samkvæmt framangreindu ákvæði. Skiptir þá engu máli, hvort viðkom- andi hefur valdið óhappinu eða ekki. - Þetta ákvæði er mjög umdeilt. Óttast sumir að það geti ýtt undir persónuofsóknir af hálfu einstakra lögreglumanna. Tíðkast hefur í Færeyjum að allir, sem teknir eru fyrir ölvun við akstur, þurfi að afplána fangelsisdóm. En við ítrekað brot eru þeir sendir í fanga- vist til Danmerkur. Þessi „Brimar- hólmsvist" hefur fallið mörgum Færeyingnum þungt og nýja löggjöf- in stefnir að því að dæmdir geti í ríkari mæli en áður tekið út refsingu sína alla heima í Færeyjum. - Nálægt 300 manns bíða nú eftir því að sitja af sér dóma í fangavörslu lögregl- unnar í Þórshöfn. PRENTARAR í ERJUM VIÐ MURDOCH Tólf menn voru handteknir í gær- kvöldi þegar um 3.000 verkalýðs- sinnar reyndu að hindra dreifingu blaða Ruperts Murdochs blaðakóngs frá nýju hátækniprentsmiðjunni hans í austurhluta London. En það var loks í gærkvöldi að Murdoch léði í fyrsta skipti máls á samningum um þá 6.000 prentara sem misstu atvinnu sína þegar blaða- útgáfa hans flutti sig yfir í nýju prentsmiðjuna í síðasta mánuði. Bauð útgáfufyrirtæki hans til undir- búningsviðræðna um bætur til handa þeim sem atvinnuna missa vegna tækninnar. Hundruð lögreglumanna voru kölluð út í gærkvöldi að prentsmiðj- unni, þar sem safnast hafði fiöl- menni, en ekki tókst mannskapnum að hindra það að blöðunum væri dreift. Murdoch hefur rafvirkja, rafeinda- tækna og tölvufólk til þess að prenta blöð sín fiögur eftir að samningavið- ræður við prentara fóru út um þúfur. Sunnudagaskíðagangan getur reynst hættuleg Áfengissekt miðast við árstekjumar FUNDU BLÁSÝRU í VERKJATÖFLUM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.