Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Blaðsíða 9
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
9
Utlönd Utlönd Utlönd Utlönd
NOKIA-snjódekkin
Sex börn með dóttur sinni!
hafa reynst vel
á íslandi!
BIFREIÐAR & LANDBUNAÐARVÉLAR
Nýju valdhafamir
banna öll mótmæli
Hinir nýju valdhafar á Haiti hafa
varað opinbera starfsmenn við því
að auka á ringulreiðina eftir valda-
skiptin með mótmælum gegn því að
einhverjir fyrri fylgismenn Duvaliers
gegni trúnaðarstörfum. I orðsend-
ingu, sem flennt var yfir þvera for-
síðu aðalblaðs höfuðstaðarins, var
þess krafist að menn hættu
að sýna valdhöfunum
fjandskap.
Síðustu þrjó daga
hefur gengið á
með mótmælaaðgerðum í ýmsum
ráðuneytum og stjórnardeildum þar
sem starfsfólk hefur viljað mótmæla
því að áfram sætu við ábyrgðarstörf
menn úr Duvalierstjórninni.
I orðsendingunni var boðað að
fólki mundi hegnt ef það spillti
vinnufriði. Er orðsendingin undirrit-
uð af Max Valles ofursta, einum af
fjórum foringjum úr hernum sem
sæti tóku í sex manna stjórnarnefnd-
inni er fór með æðstu völd i landinu
eftir að Jean-Claude Duvalier forseti
flúði land.
Á miðvikudagskvöld efndu nokkur
þúsund ungmenna til friðsamlegra
mótmæla við hlið forsetahallarinnar
og kröfðust þau þess að látinn yrði
víkja úr starfi sérhver sem settur
hafði verið til þess í stjórnartíð
Duvaliers. - Við því geta valdhafar
ekki orðið því reynda menn vantar
til þéss að leysa hina af hólmi.
I gær var flugvöllurinn opnaður
aftur fyrir flugumferð í
Port-au- Prins,
en hann hefur
verið lokaður síðan á
föstudag þegar
Duvalier fór
úr landi.
írönsk stórsókn
á „velli dauðans”
Enn berast fregnir af hörðum bar-
dögum írana og Iraka á vesturbakka
hins hernaðarlega mikilvæga Shatt
E1 Arab sunds.
írönsk hérnaðaryfirvöld segja að
menn sínir hafi hafið mikla gagn-
sókn á vesturbakkanum og hafi orðið
vel ágengt þrátt fyrir harðar loftár-
ásir Iraka.
Útvarpið í J’eheran segist hafa
tekið yfir 1500 íraska fanga frá því
stórsókn þeirra hófst á sunnudag og
segir hermenn sína hafa fellt þúsund-
ir Iraka.
írakar hafa staðfest harða bardaga
við íranskar hersveitir á svonefndum
„velli dauðans" á Faw skaganum er
talinn er hernaðarlega mikilvægur.
Irakar segja flugher sinn hafa farið
hundruð árásarferðir inn fyrir landa-
mæri íran á skömmum tíma og meðal
annars eyðilagt nokkrar herflugvél-
ar á herflugvelli í borginni Ahvaz í
Vestur-Iran.
\ÁTTÞÚ
LADA
FÓLKS-
BIFREIÐ?
hakkapeliitta
Finnsku
Nýir valdhafar ó Haiti haf'a lagt bann við öllum
mótmælum gegn fylgismönnum Duvalier. Myndin
er tekin fyrir fall Duvaliers og sýnir nokkra liðsmenn
illræmdra lögreglusveita Duvaliers leita á vegfarend-
um í Port Au Prince. Eftir fall Duvaliers hafa yfir
300 lögreglumenn forsetans fyrrverandi verið drepn-
ir.
Frá Gissuri Helgasyni, fréttaritara
DV í Zurich:
Byggingaverktaki nokkur frá Lu-
ton í Englandi stóð í kynferðislegu
sambandi við dóttur sína í þrettón ár.
I dag er dóttirin orðin 30 ára gömul
og orðin móðir sex barna síns eigin
föður.
Engum datt neitt grunsamlegt í
hug þar til bam númer tvö fæddist
SiTJA FRAKKAR
UPPIMEÐ
DUVAUERANA?
Frönsk yfirvöld sjá fram á málaferli Bannað er að vísa þeim er sækja
vegna dvalar fyrrverandi Haitileið-
toga, Jean Claude Duvalier, í
landinu.
Frönsk yfirvöld vilja Duvalier og
hans menn á brott hið fyrsta frá
Frakklandi en geta samkvæmt lög-
um ekki rekið hann fyrirvaralaust
þar sem Ðuvalier hefur formlega
farið þess á leit við yfirvöld að hon-
um verði veitt landvistarleyfi sem
pólitískum flóttamanni.
UMSJÓN:
GUÐMUNDUR
PÉTURSSON
OG
HANNES
HEIMISSON
um pólitískt hæli fyrirvaralaust úr
landi.
Frönsk yfirvöld hafa lagt á það
áherslu að Duvalier hafi aðeins verið
veitt bráðabirgðalandvist á meðan
leitað yrði að dvalarlandi fyrir hann
og föruneyti.
Einræðisherrann fyrrverandi
dvelst ásamt fylgdarliði í fjallabæn-
um Talloires í vel víggirtum mið-
aldakastala.
Duvalier fékk aðeins ótta daga
landvistarleyfi í Frakklandi og renn-
ur það út á morgun.
Laurent Fabius forsætisráðherra
sagði í gærkvöldi að Frakkar myndu
fyrr en síðar losna við Duvalier og
unnið væri að því dag og nótt að
finna handa honum dvalarstað.
Duvalier málið er þegar orðið
mikið vandræðamál innan frönsku
ríkisstjórnarinnar og er stjórnin tal-
KoAiA nnlilnirn álifcKnaVlri
með arfgengan lifrarsjúkdóm. Hin 54 ára gamli byggingaverktaki
Eitt bamanna dó fjögurra mánaða hefur nú verið dæmdur í fimm ára
gamalt af þessum sjúkdómi og eitt fangelsi vegna þessarar blóðskamm-
fæddist með sex fingur. ar.
Suöurlandsbraut 14
Varahlutir 3 92 30
Skiptiborð 38600
Tilboð í gjafavörudeild
Ódýr 6 manna matarstell
(20 stk.),kr. 3.078,-
Ódýr 12 manna matarstell
(42 stk.),kr. 5.570,-
Ódýr glerglös
frá kr. 46,-
Einnig ódýrir matardiskar,
skálarogfleira.
JIS j mIST
KORT I
Opið laugardag kl. 9—16.
JE £
lipa (Hl
■ UllilSllltilltlUlil *f ■
Jón Loftsson hf._________________
Hringbraut 121 Sími 10600
Is-OGEFTIR-
RÉTTARGLÚSIN
í ÚRVALI