Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Qupperneq 21
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
33
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Sjónvarp, þvottavól og þurrkari
til sölu. Uppl. í síma 37991 eftir kl. 18.
Linguaphone
tungumálanámskeiö (plötur) til sölu,
enska fyrir lengra komna (advanced)
og þýska fyrir byrjendur, bækur
fylgja. Uppl. í síma 13054.
Oskast keypt
Eldtraustur, stór skjalaskápur.
Oska eftir aö kaupa eld- og höggtraust-
an skjalaskáp. Lágmarksinnanmál
(HxBxD) 120 X 90 X 40 cm. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-633.
Vel með farnar
barnakojur óskast á góöu veröi. Uppl. í
síma 92-7296 á kvöldin.
Peningaskápur óskast.
Oska eftir aö kaupa eldtraustan pen-
ingaskáp. Sími 34541.
Verslun
Jasmin auglýsir:
Nýkomið: Armbönd, eyrnalokkar,
bómullarklútar, satínskyrtur og bux-
ur, einnig bómullarjakkar, pils, buxur,
mussur, kjólar, sloppar og margt
fleira nýtt. Jasmín hf., Barónsstíg,
sími 11625.
Skómarkaður — skómarkaður.
Herraskór, dömuskór og bamaskór í
miklu úrvali. Mjög hagstætt verð.
Skómarkaöur, Borgartúni 23 (gegnt
Nóatúni), sími 29359. Opið til kl. 4
laugardaga.
Fatnaður
Tökum leðurvörur
i umboössölu, eigum leöur til aö sauma
úr. Athugið: erum meö námskeiö í
leöursaumi. Allar viögeröir á leöur-
fatnaöi. Leöurblakan, Snorrabraut 22,
sími 25510.
Brúðarkjólar til leigu,
nýir kjólar, einnig skímarkjólar og
brúöarmeyjakjólar. Sendi út á land ef
óskaö er (geymið auglýsinguna).
Brúöarkjólaleiga Huldu Þóröardóttur,
sími 40993.
Úrval af grimubúningum
til leigu. Skondið, Skólavöröustíg 28,
sími 621995.
Fyrir ungbörn
Dökkgrár Silver Cross
bamavagn, notaður af einu bami, til
sölu, sérpantaður aö utan, meö gamla
laginu. Sími 92-8052.
Silver Cross tviburavagn
til sölu, vel með farinn. Uppl. í síma
78379.____________________________
Barnabaðborð
á heildsöluverði: örfáum borðum óráö-
stafað. Nú er að hrökkva eöa stökkva.
Uppl. í síma 685579 og 666846.
Heimilistæki
Philco W-45
þvottavél til sölu, lítiö notuö, ca 5 ára,
verö 15.000. Uppl. í síma 44612.
Hljóðfæri
Óska eftir
aö kaupa notaö píanó handa byrjanda.
Uppl. í síma 32530.
Óska eftir góðum,
sambyggöum gítarmagnara, t.d.
Fender. Uppl. í síma 29455 og 685531.
Halldór.
Til sölu 100 W
Marchall gítarmagnari meö inn-
byggðum formagnara, lítiö notaður og
lítur mjög vel út — 100% græja. Selst
ódýrt ef samið er strax. Uppl. í síma
74462 í kvöld og næstu kvöld.
Pioneer TS-6904 hátalarar
til sölu, nýlegir. Uppl. í síma 44579.
Til sölu vel með farið
Yamaha rafmagnsorgel, tegund E-45,
meö fullum fótbassa. Verð 200 þús.,
fæst meö góðum kjörum. Hljóöfæra-
verslun Poul Bemburg, sími 20111.
Vídeó
Topp-myndefni:
m.a. Erfinginn, A Death in Califomia,
Mannaveiöarinn, 1915, Mean Season,
Amadeus, Rambo, Mask, Beverly Hills1
Cop og m.fl. Opið alla daga frá 14—23.
Myndbandaleiga J.B., Nóatúni 17, simi
23670.
Ávallt nýtt efni,
m.a. Kane og Abel, Til lífstíðar,
Mannaveiðarinn, Rambo, Hrafninn
flýgur o.fl. o.fl. Tökum pantanir. Sæl-
gætis- og videohöllin, Garöatorgi 1,
Garðabæ. Opið frá 9—23.30 alla’daga.
Simi 51460.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Vídeosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi.
Til sölu Panasonic 830
Hi-Fi video, mjög vel fariö og lítiö not-
aö. Uppl. í síma 45507.
2ja ára gamalt Fisher Beta
videotæki til sölu. Uppl. í síma 651729.
Stopp!
Gott úrval af nýju efni, allar spólur á
75 kr., videotæki á 450 kr., 3 fríar spól-
ur meö. Videoleigan Sjónarhóll,
Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði.
Til sölu nýtt
Tomson videotæki, selst á 38.000 kr.
staðgreitt. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
H-802.
Video — sjónvarpsupptökuvólar.
Leigjum út video-movie og sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opiö
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Sími
687258, góö þjónusta.
VHS myndbandstæki
til leigu, vikugj. 1700, sendum og sækj-
um. Sími 24363.
Tölvur
Tökum að okkur
gerð hugbúnaðar. Mótuö forritun gerir
hugbúnaöinn öruggan, auöveldar
breytingar og yfirfærslu á annan vél-
búnað. Fært, vel menntaö fólk. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-959.
Til sölu notuð
Apple 2E, 128K, með 2 drifum, krónur
59.000. Mús við A2E kr. 5.900.
Imagewriter 10” prentari, kr. 19.000.
IDS-480 10” prentari, kr. 14.000.
þús., Triump Adler 14” prentari, kr.
13.500, taínaborö við A. 2E, kr. 4.500.
Super serial prentaratengi, kr. 4.700.
CPM viö A. 2E, kr. 2.400. Uppl. í Radíó-
búöinni, Skipholti 19, tölvudeild, sími
29800.
Heimilistölva,
Apple C eða Sinclair QL, óskast, helst
meö prentara og diskadrifi, staö-
greiösla. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022.
______________________________H-750.
Til sölu Atlantis/XT
tölva, 256KB innra minni, 10MB haröur
diskur, 360KB disklingadrif, 2 einrása
tengi, 1 fjölrása tengi, staðgreiöslu-
verð kr. 100 þús. Uppl. veittar í síma
685933.
Sjónvörp
26" litasjónvarp
til sölu, verð 20 þús., einnig Datsun
180B, árg. ’77, verð 90 þús. Uppl. í síma
45806.
Húsgögn
Rókókóhúsgögn.
Urval af rókókóstólum, barokkstólum
og renesansstólum, sófasett með leðri
eða áklæfi, skrifborö, hnattbarir, tafl-
og spilaborð með stólum, símabekkir,
speglar, lampar, styttur og margt
fleira. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni,
sími 16541 og 40500.
Til sölu 2 nýir
mjög fallegir sófar í einlitu, ljósdröpp-
uðu áklæði á hagstæöu veröi og 6
albólstraðir gamlir tekkborðstofustól-
ar, nýyfirdekktir. Gott verö. Sími
37550._________________
Nýtt leðursófasatt
til sölu í Bláskógum, verð kr. 90.000.
Necca samstæða, sófaborð
og hornborð til sölu. Uppl. í sima 74806.
Bólstrun
l Klæðum og gorum við
bólstruö húsgögn. Eingöngu fagvinna.
Bólstrarinn, Hverfisgötu 76, sími
15102.
Klæðum og gerum við
bólstruö húsgögn, sækjum og sendum
á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Fjaröar-
bólstrun, Reykjavíkurvegi 66, Hafnar-
firöi, sími 50020, heimasímar, Jón Har-
aldsson, 52872, og Jens Jónsson, 51239.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. 011 vinna unnin af
fagmönnum. Komum heim og gerum
verötilboö yöur aö kostnaöarlausu.
Formbólstrun, Auöbrekku 30, sími
44962. Rafn Viggósson, sími 30737,
Pálmi Ásmundsson, 71927.
Antik
Rýmingarsala í viku.
Málverk frá kr. 700, speglar, ljósa-
krónur, lampar, silfurboröbúnaöur,
kristall, postulín, B. og G. og konung-
legt, klukkur, orgel, útskomir skápar,
stólar, borö, skatthol, kommóöur,
bókahillur, svefnherbergishúsgögn,
kistur. Opiö frá kl. 12. Antikmunir,
Laufásvegi, sími 20290.
Teppaþjónusta
Hreinsum teppi og
húsgögn meö háþrýstitækjum og sog-
afli, færum sjálfir til húsgögn og aöra
lausamuni. Fljót og góö vinna, einnig
hreinsum viö sæti einkabílsins. Orugg
þjónusta, tímapantanir í síma 72441
alla daga.
Teppaþjónusta — útleiga.
Leigjum út djúphreinsivélar og vatns-
sugur. Tökum aö okkur teppahreinsun
í heimahúsum, stigagöngum og versl-
unum. Einnig tökum viö teppamottur
til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma
72774, Vesturbergi 39, Reykjavík.
Ný þjónusta.
Teppahreinsivélar: Utleiga á teppa-
hreinsivélum og vatnssugum. Bjóðum
eingöngu nýjar og öflugar háþrýsti-
vélar frá Krácher, einnig lágfreyðandi
þvottaefni. Upplýsingabækiingar um
meðferö og hreinsun gólfteppa fylgja.
Pantanir í síma 83577, Dúkaland,
Teppaland, Grensásvegi 13.
Dýrahald
Til sölu nokkrir
ungir, vel ættaöir og efnilegir reið-
hestar hjá Þormari á Hvolsvelli. Uppl.
í síma 99-8374 í hádeginu og á kvöldin.
Hvolpar af
minkahundakyni til sölu. Uppl. í síma
13447.
Lítil 8 vikna tík
óskar eftir heimili. Uppl. í síma 39848.
Til fermingargjafa:
folöld og veturgömul trippi. Uppl. í
síma 99-8366 eftir kl. 20.
Fyrir veiðimenn
Fluguhnýtingar.
Námskeið fyrir fólk á öllum aldri,
kennt siðdegis og á kvöldin, einnig
helgarnámskeiö. Kennari: Siguröur
Pálsson. Uppl. í síma 82158 kl. 18—19
þessa viku.
Byssur
Handsmíðaðar riffiikúlur.
Til sölu riffilkúlur i cal.^24, 52, 55, 60,
63 Grain. Einnig kúlur í cal. .357, ýms-
ar þyngdir og geröir. Uppl. í síma
46718.
Til sölu bogi
með 125 punda þrýstingi. Uppl. í síma
72657 eftirkl. 19.
Vetrarvörur
Vélsleðafólk athugið:
Vatnsþéttir, hlýir vélsleöagallar.
Hjálmar meö tvöföldu rispu- og móöu-
fríu gleri. Hlýjar leöurlúffur, vatns-
þétt kuldastígvél, móöuvari fyrir gler
og gleraugu. Skráum vélsleöa í endur-
sölu, mikil eftirspurn.
Hæncó, Suðurgötu 3a,
símar 12052 og 25604. Póstsendum.
Til bygginga
Mótaleiga.
Leigjum út létt Abm handflekamót úr
áli: allt aö þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum, góöir greiösluskil-
málar. Allar nánari uppl. hjá B;O.R.
hf., Smiðjuvegi lle, Kóp. Sími 641544.
Hjól
Hæncó auglýsir.
Hjálmar, 10 tegundir, leöurjakkar,
leðurbuxur, leöurskór, hlýir vatnsþétt-
ir gallar, leðurhanskar, leöurlúffur,
vatnsþétt kuldastígvél, tví- og fjór-
gengisolía, demparaolía. O—hrings—
keðjufeiti, loftsíuolía, leöurfeiti og
leöurhreinsiefni, bremsuklossar,
bremsuhandföng og fleira. Hæncó.
Suðurgötu 3a. Símar 12052 og 25604.
Póstsendum.
Honda 500 eða 600 XR óskast.
Uppl. í síma 99-4530 á daginn og í síma
99-1653 á kvöldin.
Minicrossari órg. '84
til sölu, vel meö farinn, gott verö. Sími
54263.
Reiðhjólaviðgarðir,
BMX þjónusta, setjum fótbremsu á
BMX-hjólin, seljum dekk, slöngur,
ventla, lása, ljós o.fl. Opið á laugar-
dögum. Kreditkortaþjónusta. Reiö-
hjólaverkstæöiö, Hverfisgötu 50, sími
15653.
Útsala:
Eitt fallegasta MB 50 sem sést hefur,
árg. ’82, verö tilboð. Möguleg skipti á
ódýrum bíl. Sími 685943.
Verðbréf
Annast kaup og sölu vixla
og almennra veöskuldabréfa, hef jafn-
an kaupendur að traustum viöskipta-
víxlum, útbý skuldabréf. Markaös-
þjónustan, Skipholti 19, sími 26984.
Helgi Scheving.
Hef kaupendur
,aÖ eins til tveggja mánaöa vöruvíxl-
i um, einnig vantar góö veöskuldabréf í
umboðssölu. Sími 688665.
Fasteignir
Jörð!
Til sölu góð jörö á góðum staö í Borgar-
firöi. Uppbyggð fyrir blandaöan bú-
skap. Vélar og skepnur gætu fylgt.
Hafiö samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-470.
Einbýlishús til sölu
á Húsavík, 138 ferm. Skipti á íbúö á
höfuðborgarsvæðinu koma til greina.
Uppl. í síma 96-41924.
Keflavik. ,
Til sölu lítið einbýlishús við Klappar-
stíg, laust strax. Góðir greiösluskil-
málar. Söluverö 1.050.000. Uppl. í síma
92-1420, Keflavík.
Óska eftir að kaupa
lítið herbergi með aðgangi aö snyrt-
ingu. Uppl. í síma 26486.
125 fm einbýlishús
í býggingu til sölu. Húsiö er aö fullu
einangrað og frágengiö aö utan. Til
greina kemur aö taka góöan bíl eöa
litla íbúð á Selfossi eða Akureyri í
skiptum. Einnig er til sölu á sama stað
lítil sundlaug, 2x2 m. Uppl. í síma 99-
1055 eða 96-24837.
Sumarbústaðir
37 fm sumarbústaður
til sölu á Vatnsendabletti, ásamt
tveimur útihiisum og 1100 fm lóö.
Skipti á bíl hugsanleg. Uppl. í símum
43667 og 54371.
Sumarhús óskast,
30—50 ferm, á rólegum staö, helst meö
veiöileyfi. Mætti þarfnast lagfæringar.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022. H-658.
Fyrirtæki
Útsölumarkaður.
Húsnæöi, innréttingar, peningakassi
og allt, sem til þarf undir útsölumark-
aö, til leigu á góöum stað í miðbænum.
Uppl. í sima 29412.
Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1986.
Aöstoöum einstaklinga viö framtöl og
uppgjör. Erum viöskiptafræðingar,
vanir skattaframtölum. Innifalið í
veröinu er nákvæmur útreikningur
áætlaöra skatta, umsóknir um frest,
skattakærur ef meö þarf o.s.frv. Góö
þjónusta og sanngjarnt verö. Pantið
tíma og fáiö uppl. um þau gögn sem
meö þarf. Tímapantanir í símum 45426
og 73977 kl. 14—23 alla daga. Framtals-
þjónustan sf.
Framtalsaðstoð og
skattauppgjör, bókhald og umsýsla.
Svavar H. Jóhannsson, Hverfisgötu 76,
3. h., sími v/s 11345, h/s 17249.
Skattaframtöl 1986.
Uppgjör og framtöl launþega og
rekstraraöila. Sækjum um frest.
Markaösþjónustan, Skipholti 19, sími
26984 milli kl. 9 og 18. Brynjólfur
Bjarkan, viðskiptafræðingur, Blöndu-
bakka 10, sími 78460 eftir kl. 18 og um
helgar.
Bókhald
Get bætt við mig
bókhaldsvinnu fyrir tvö lítil fyrirtæki.
Tek að mér aö skipuleggja og kenna
eigendum fyrirtækja bókhald. Mark-
miöiö er aö eigendur geti tekiö aö sér
bókhaldiö sjálfir. Uppl. ísíma 23658.
Nauðungaruppboð
Að kröfu ýmissa lögmanna, innheimtumanns ríkissjóðs, tollstjórans í Keflavík
og fl. verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungaruppboði sem fram fer
21. febrúar 1986 kl. 16.00 við tollvörugeymslu Suðumesja, Hafnargötu 90,
Keflavík.
Bifreiðamar:
Ö-5 Ö-37 Ö-43 Ö-47 Ö-53 Ö-226
Ö-302 Ö-427 Ö-1175 Ö-1229 Ö-1273 Ö-1455
Ö-1737 Ö-1850 Ö-1860 Ö-2089 Ö-2130 Ö-2525
Ö-2533 Ö-2550 Ö-2614 Ö-3134 Ö-3184 0-3185
Ö-3227 Ö-3228 Ö-3229 Ö-3314 Ö-3409 Ö-4082
Ö-4166 Ö-4550 Ö-4583 Ö-4890 Ö-4909 Ö-5054
Ö-5083 Ö-5126 Ö-5334 Ö-5347 Ö-5404 Ö-5439
Ö-5807 Ö-6037 Ö-6613 Ö-6749 Ö-6771 Ö-7022
Ö-7039 Ö-7293 Ö-7376 Ö-7450 0-7463 0-7469
Ö-7488 Ö-7550 Ö-7551 Ö-7552 Ö-7707 0-7743
Ö-7944 Ö-7966 Ö-8094 Ö-8095 Ö-8498 Ö-8507
Ö-8557 Ö-8603 Ö-8651 Ö-8785 Ö-8806 Ö-8905
Ö-8957 Ö-9087 Ö-9145 Ö-9233 B-717 G-17855
H-2091 J-179 L-518 P-723 R-14641 R-18372
R-41110 R-46419 R-46429 R-61822 R-63059
Ennfremur vélsög af gerðinni SCM/SI 15WF, afréttari af gerðinni SCM,
Homback trésmíðavél, sambyggð, JCB 8C beltagrafa, MF-70 traktorsgrafa
ÖD 85, Payloader Michigan 75 B hjólaskófla, tengivagn ÖT 15, TMC raf-
magnslyftari, eldhúsborð úr furu ásamt tveim stólum og 6 manna bekk.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvik
_______________________________________________________og Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
Eftir- kröfu Gunnars Sæmundssonar hdl., Gísla Baldurs Garðarssonar hrl. og
Asgeirs Thoroddssen hdl. verða eftirtaldir lausafjármunir seldir á nauðungar-
uppboði sem haldið verður á lögreglustöðinni, Aðalstræti 92, Patreksfirði
fimmtudaginn 20. febrúar 1986 kl. 17.00.
Grundig litasjónvarp, 26", Nordmende myndsegulbarrdstæki og bifreiðin
B-668.
Greiðsla við hamarshögg.
______________________________Sýslumaður Barðastrandarsý-slu.