Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Side 22
34
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Bátar
Fiskkör,
310 lítra, fyrir smábáta, auk 580, 660,
760 og 1000 lítra karanna. Urval vöru-
bretta. Borgarplast, sími 91-46966,
Vesturvör 27, Kópavogi.
Góð tveggja og hálfs tonna
áltrilla ásamt öllum tækjum til sölu.
Uppl. í síma 93-6266 eftir kl. 20.
Shetlander, 19 feta bátur
til sölu. Er meö 90 hestafla mótor og
vagn fylgir. Uppl. í síma 46336 og
687372 á kvöldin.
Útgerðarmenn, skipstjórar,
fiskeldisstöövar. Til sölu grásleppu-
netateinar, þorskanetateinar, flottein-
ar, ásamt netafloti, fiskilínu og ábót.
Rækjutroll, Sputnik, Kault, Skervoy,
Allegro, snurvoöir, aUar gerðir, tog-
ara- og bátatroU, allar geröir, loðnu-
og sUdarnótaefni fyrirUggjandi. Utbú-
um skelplóga, seiðapoka og eldisgirö- •
ingar, víravinnsla. FyrirUggjandi vír-
ar, lásar, keöjur, bobbingar o.m.fl. til
útgeröar. Netageröin, Grandaskála,
símar 91-16302,14507. Veiðiverk, Sand-
geröi, sími 92-7775.
IVECO bátavélar.
Bjóöum frá einum stærsta vélafram-
leiöanda Evrópu hinar spameytnu og
sterkbyggöu IVECO dísUvélar, véla-
:stærðir 20—700 hestöfl, einnig rafstööv-
ar. Hagstætt verö, greiðslukjör í sér-
flokki. Globus hf., Lágmúla 5, sími 68-
15-55.
Óska eftir tveimur
12 volta handfærarúUum. Hafiö
samband viö auglþj. DV í síma 27022.
H-787.
Trilla óskast,
3—5 tonn, einnig grásleppunet. Uppl. í
síma 95-5665.
Vantar utanborðsmótor,
ca 40 hestöfl. Uppl. í síma 92-1389 eftir
kl. 17.
Bílaþjónusta
Viðgerðir — viðgerðir.
Tökum aö okkur allar almennar viö-
geröir, s.s. kúplingar, bremsur, stýris-
gang, rafmagn, gangtruflanir, ÖU
verkfæri, vönduö vinnubrögö, sann-
gjarnt verö. Þjónusta í alfaraleið.
Turbo sf., bifvélaverkstæöi, vélaverk-
stæöi, Ármúla 36, sími 84363.
Bílamálun
Sjálfsþjónusta.
Komið sjálf og sprautiö á fullkomnu
verkstæöi meö fullkomnum verkfær-
um og sprautuklefa. Tilsögn og aöstoö
ef meö þarf. Leysir hf., Drangahrauni
2, Hafnarfirði, sími 54940.
Varahlutir
Bilabjörgun við Rauðavatn.
Varahlutir:
Subaru, AJlegro,
Chevrolet, Enconoline,
Mazda, Renault,
Benz, Dodge,
Simca, Lada,
Wartburg, Colt,
Peugeot, Corolla,
Honda, Audi,
Hornet, Duster,
Datsun, Volvo,
Saab, Galant,
o.fl. Kaupum tU niöurrifs. Póstsend-
um. Sími 681442.
Bilgarður — Stórhöfða 20.
Erumaðrífa:
Mazda 323 ’81,
Toyota Carina ’79,
AMC Concord ’81,
Toyota Corolla ’75,
Volvo 144 73,
Cortina ’74,
Simca 1307 ’78,
Bílgaröursf.,símil
Escort ’74,
Lada 1300S ’81,
Lada 1500 ’80,
Datsun 120Y ’77,
Datsun 160SSS’77,
Mazda 616 75,
Skoda 120L 78.
Jeppaeigendur:
Wam rafmagnsspil: 2, 3,4, og 6 tonna.
Wam driflokur. Rancho fjaörir, upp-
hækkunarsett og demparar. Torsen og
No-Spin driflæsingar. Vélahlutir í
amerískar bílvélar. Felgur og auka-
hlutir í úrvali. Geriö verösamanburð.
Bílabúö Benna, Vagnhöföa 23, sími
685825.
Og svo
i Willie um
r þig, og hann sagöi þig
'F mikla konu.
Hann hefur á réttu að standa.