Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Síða 25
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
37
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Peugeot 504 ðrg. 78,
fallegur, rauöur meö splittað drif,
tölvu, upplagöur fyrir vinnuhópa,
verktaka eða stórar f jölskyldur. Uppl.
á Aöal-Bílasölunni, sími 15014 eða
71803.
Mazda 929 árg. '83,
til sölu, ekinn 65.000 km. Verö ca 450
þús. Skipti á ódýrari koma til greina.
Sími 92-3676.
Tilbofl óskast i Dodge Dart
Sport árg. ’75, þarfnast smá viðgeröa.
Uppl. í síma 79434.
Kæru vinir!
Nýlega var tekin sú örlagaríka ákvörö-
un að selja mig. Njóttu minnar tryggu
þjónustu gegn 60 þús. kr. Góö greiöslu-
kjör. Ykkar einlægur Wartburg
station, árg. 1980. Uppl. í síma 92-6666.
Til sölu Mustang Mach 1,
árg. 72, mikiö uppgeröur bíll. Verö kr.
135 þús. Góö greiðslukjör. Uppl. í síma
43897.
Blazer árg. '74
og dísilvél, 8 cyl. Oldsmobile, til sölu.
Verðtilboð. Uppl. í síma 93-7532.
Benz 250 SE '66 til sölu,
vökvastýri, ath. dísilvél og kassi ’82,
keyrt 27.000 km, gólfskiptur. Möguleg
skipti á ódýrari. Sími 79235.
Subaru árg. '81 til sölu,
ekinn 77.000 km, hátt og lágt drif.
Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 30605
laugardag.
Austin Princess.
Til sölu Austin Princess árg. 79, í heilu
lagi eöa í pörtum. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022.
H-878.
Volvo station 245 árg. '77,
til sölu, sjálfskiptur með vökvastýri.
Skipti á ódýrari eöa bein sala. Uppl. í
síma 667186.
Suzuki sendibifreið árg. '81
til sölu, er á stöö. Uppl. í síma 622251.
Húsnæði í boði
4 herbergja ibúð
viö Eyjabakka til leigu, laus 1. mars.
Tilboð sendist DV, merkt „N399”, fyrir
laugardag.
3ja herb. ibúfl í
Hólahverfi, Breiðholti, til leigu meö
eða án húsgagna og síma. Æskileg
fyrirframgreiðsla 6 mánuðir, er laus
strax. Tilboö sendist DV merkt „SS
623”.
Eldri kona getur fengifl
gott herbergi meö aögangi að eldhúsi á
góöum staö. Uppl. í síma 15423 eða
39965.
Góð 4ra herb. ibúð
á Selfossi til leigu, losnar upp úr mán-
aöamótum, fyrirframgreiösla. Uppl. í
síma 15307.
Herbergi til leigu
meö eldhúskrók, aögangi að snyrtingu
og baöi við Njálsgötu. Uppl. í síma
37339 eftirkl. 17.
Húseigendur:
Höfum trausta leigjendur aö öllum
stærðum íbúöa á skrá. Leigutakar:
Látiö okkur annast leit aö íbúð fyrir
ykkur, traust þjónusta. Leigumiðlunin,
Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudaga til f östudaga.
Húsnæði óskast
3—4 herbergja ibúð
óskast sem fyrst. Getum greitt 12.000
kr. á mánuði og 6 mánuði fyrirfram.
Uppl. í síma 72041 eftir kl. 19.
Tveir ungir menn,
blaðamaður og sölumaöur, óska eftir
3ja herbergja íbúö í miöbænum, má
þarfnast standsetningar. Báöir eru
reglusamir. Hafiö samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H-688.
Óska eftir
aö leigja einbýlishús, parhús eöa stóra
íbúð meö bílskúr. Vinsamlega hringiö í
síma 73737.
Ungt, roglusamt par
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu strax.
Uppl. í síma 622339 eftir kl. 19 virka
daga, allan daginn um helgar.
Litil ibúfl mefl húsgögnum
óskast, helst í miðbænum, frá 20. mars
— 1. maí. Uppl. hjá Islensku óperunni í
síma 27033 frá kl. 9—17.
17 ára stúlka með
1 barn óskar eftir ódýru litlu húsnæöi
sem fyrst. Engin fyrirframgr. mögu-
leg en skilvísum mánaöargreiöslum,
heitiö. Uppl. í síma 666097.
Stúlka með barn
óskar eftir íbúö í Reykjavík. Góö um-
gengni og algjör reglusemi. Getur
borgaö fyrirfram. Uppl. í síma 10672
eöa17949.
Reglusamur maflur
óskar eftir einstaklingsíbúö eða her-
bergi með aögangi að eldhúsi. Skilvís-
um greiöslum heitið. Uppl. í síma
73578.
Ungt barnlaust par
óskar eftir íbúð á leigu í Reykjavík.
Getur greitt 70—80 þús. kr. fyrirfram
sem miöast viö 6 mánuði. Uppl. í síma
16068 eftirkl. 17.
Ungt par vantar
eins manns eöa 2ja herb. íbúö strax.
Uppl. í síma 76377 á kvöldin.
Kennari óskar eftir
aö taka 2ja—3ja herb. íbúö á leigu.
Reglusemi og góöri umgengni heitiö.
Uppl. í síma 14106.
Karlmaflur
óskar eftir herbergi, helst með eldun-
araöstööu. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022. H-759.
Ungan mann með eitt barn
vantar 2ja—3ja herb. íbúö til leigu.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022. H-641.
Óska eftir einbýli
í Hafnarfiröi eöa Garöabæ. Uppl. í
sima 651835 eftir kl. 16 föstudag.
Áreiðanleg eldri kona
(reglusöm) óskar eftir lítilli íbúö til
leigu, öruggar greiðslur. Tilboð sendist
DV, merkt „Orugg 765”.
Ung kona óskar eftir herbergi
til leigu meö aögangi að baöi frá og
meö næstu mánaðamótum. Uppl. í
síma 77534 eftirkl. 18.
Eldri maður
óskar eftir herbergi og eldunaraöstööu
í vesturbæ. Góð meðmæli frá fyrri
leigusala. Sími 27461 eftir kl. 19.
Barnapössun — húshjálp.
Oska eftir eins eöa 2ja herb. íbúö í miö-
bæ eöa vesturbæ, góö meðmæli. Til
vara óskast 3ja—4ra herb. íbúö fyrir
tvær frænkur, báöar háskólanemar.
Sími 21513.
2ja—3ja herb. íbúð óskast
til leigu, helst til lengri tíma. Fyrir-
framgreiösla kemur til greina. Góö
meðmæli. Uppl. í síma 32069 eftir kl.
19.
Atvinnuhúsnæði
Óska eftir
aö taka á leigu í miöbænum tvö sam-
liggjandi skrifstofuherbergi meö
aögangi aö snyrtingu. Hafiö samband
við auglþj. DV í síma 27022. h-665.
Gott skrifstofuhúsnæfli
til leigu í miðbæ Kópavogs, 100—200
ferm, laúst strax. Hafiö samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-603.
70—150 fm verslunarhúsnæði
óskast til leigu, undir videoleigu. Uppl.
ísíma 73737.
Atvinnuhúsnæfli til leigu.
Til leigu er 320 ferm atvinnuhúsnæði á
fyrstu hæö viö Smiðjuveg í Kópavogi,
tvennar góöar innkeyrsludyr. Hægt er
að skipta húsnæðinu í tvennt og leigja
þaö tveimur aöilum. Þeir sem áhuga
hafa leggi nöfn og símanúmer inn á DV
merkt „Smiðjuvegur 622”.
Verslunarhúsnæfli óskast
á leigu undir verslun meö undirfatnaö,
náttfatnað og fleira. Má vera hvar sem
er í bænum og má þarfnast lag-
færingar. Uppl. eru veittar i síma 15145
eða sendistí-box 7088, 127 Reykjavík,
Pan-póstverslun.
Útsölumarkaður.
Húsnæði, innréttingar, peningakassi,
allt sem til þarf undir útsölumarkaö til
leigu á góöum stað í miöbaaium. Uppl.
í sima 29412.
Atvinna í boði
Óskum eftir að
ráöa laghentan mann, vanan kolsýru-
suöu og járnsmíði. Upplýsingar ekki í
síma. Fjöörin, Grensásvegi 5.
Ártúnshöfði — vaktavinna.
Hampiöjan óskar eftir aö ráöa stúlkur
til framtíöarstarfa í netahnýtinga-
deildina aö Bíldshöföa 9. Unnið er á tví-
skiptum vöktum, dag- og kvöldvöktum
frá kl. 7.30-15.30 og frá 15.30-23.30.
Upplýsingar eru veittar í verksmiðj-
unni, Bíldshöföa 9, 2. hæð, daglega frá
kl. 10—15. Hamiðjan hf.
Einstæflur faflir úti á landi meö tvö böm óskar eftir barn- góöri konu til heimilisaöstoöar. Hús- næöi á staönum. Hafiö samband viö augiþj.DVísíma 27022. H-672.
2. vélstjóra vantar á 56 tonna netabát. Uppl. í síma 92-2795.
Stúlka óskast til aö aðstoða við heimilisstörf 1 sinni— 2svar í viku í norðurbænum í Hafnar- firöi. Hafiö samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-833. Vegna forfalla vantar á starfsþjálfunarheimiliö Bjarkarás starfsmann, ekki yngri en 22 ára. Þarf aö geta hafiö starf strax. Reynsla í uppeldisstörfum æskileg. Vinnutími 9—17 5 daga í viku. Uppl. gefur forstööukona í síma 685330 milli kl. 9 og 16 í dag og síma 75115 eftir kl. 18 og álaugardag.
Skrifstofumaður óskast í hálft starf, frá kl. 13—17, launabók- hald og fjárhagsbókhald á tölvu. Um- sóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf leggist inn á DV, merkt „Tölva”.
Róðskona óskast i sveit á Vesturlandi, þarf aö hafa einhverja starfsreynslu. Uppl. í síma 93-8851.
Óskum eftir að róða strax karl eöa konu meö fiskmatsréttindi i frystihús okkar í 3—4 mánuöi, frítt fæöi og húsnæöi. Uppl. í síma 97-5132 og 97- 5174. Pólarsíld hf., Fáskrúösfirði.
Módel. Oskum eftir aö ráöa nokkrar stelpur og 2—3 stráka tii aö sýna undirfatnað, náttfatnaö og leðurfatnaö. Sýnt veröur á mannamótum. Um er aö ræða kvöld- og helgarvinnu. Þeir sem hafa áhuga hringi í síma 15145. PAN-póstverslun.
Trésmiðir — rifandi vinna: Vantar góöa trésmiöi aö stóru bygg- ingarfyrirtæki úti á landi. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022. H-788.
Óskum að róða laghentan mann, vanan kolsýru og jámsmíöi. Tilboö sendist DV, merkt „Stundvísi”.
Kæli- og frystikerfi. Vantar járniönaöarmann eða raf- virkja til vinnu viö kæli- og frystikerfi. Uppl. í síma 641110 eða 36398.
Atvinna óskast |
ATH. Tek aö mér þýðingar á ensku. Þýöi alit milli himins og jaröar. Nánari upplýsingar í síma 626351.
24 óra stúlka óskar eftir atvinnu frá 9—17. Uppl. í síma 75924.
Tek að mér afl smyrja samlokur fyrir félög eöa fyrirtæki, sent á staö- inn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-449.
Tek að mér þrif í heimahúsum. Uppl. í síma 621182.
Sveit
Drengur ó sextónda óri óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 686016 eftirkl. 17.
29 óra gamall maflur óskar eftir að komast á gott sveita- heimili, er reglusamur, getur byrjað strax. Uppl. í síma 19917.
Kennsla
Einkakennsla, enska-íslenska. Tek að mér aö aðstoða nemendur, á grunnskóla- og menntaskólastigi í islensku og ensku. Sími 46440.
Leiflsögn sf., Þangbakka 10,
býöur grunnskóla- og framhaldsskóla-
nemum námsaöstoð í flestum náms-
greinum. Hópkennsla, einstaklings-
kennsla. Allir kennarar okkar hafa
kennsluréttindi og kennslureynslu.
Uppl. og innritun kl. 16.30—18.30 í síma
79233 og auk þess í símsvara allan sól-
arhringinn.
Barnagæsla
Vesturbær.
Oska eftir unglingsstúlku til aö gæta
2ja drengja 3 daga í viku frá kl. 16—19.
Uppl. í síma 611033.
Seljahverfi.
Stúlka óskast til aö koma heim og gæta
6 mánaöa barns og aöstoöa lítillega á
heimili frá kl. 9—14 virka daga. Uppl. í
síma 71612.
Garðyrkja
Trjáklippingar.
Tek aö mér aö klippa og snyrta tré og
runna, pantanir í síma 10655 á daginn
og 12203 á kvöldin. Hjörtur Hauksson
skrúögaröyrkjumeistari.
Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan.
Setjum blikkkanta og rennur. Múrum
og málum. Sprunguviögeröir. Þéttum
og skiptum um þök. 011 inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboö samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma
. 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgö.
Ath. — ath. — ath. — ath.
Tek aö mér þak- og gluggaviðgeröir,
múr- og sprunguviðgerðir o.fl. Nota
aöeins viöurkennd efni. Geri tilboö.
Uppl. í síma 72576.
Þjónusta
Rafvirkjaþjónusta.
Dyrasímalagnir, viðgerðir á dyrasím-
um, loftnetslagnir og almennar viö-
geröir á raflögnum. Uppl. í síma 20282.
Er stiflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc,
baökerum og niöurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl. í sima 41035.
Dyrasimar — loftnet —
þjófavarnarbúnaður. N'ýlagnir, viö-
geröa- og varahlutaþjónusta á dyra-
simum, loftnetum, viövörunar- og
þjófavarnarbúnaöi. Vakt allan sólar-
hringinn. Simar 671325 og 671292.
Verktak sf., simi 79746.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, meö
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan-
úðun meö mótordrifinni dælu sem þýð-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari, sími
79746.
Raflagna- og dyrasimaþjónusta.
Onnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765,44825.
Tökum að okkur
ýmiss konar smíöi úr tré og járni, til-
boö eöa tímavinna, einnig sprautu-
vinnu. Nýsmiði, Lynghálsi 3, Árbæ,
sími 687660, heimasími 672417.
Byggingaverktaki
tekur aö sér stór eöa smá verkefni úti
sem inni. Undir- eöa aöalverktaki.
Geri tilboð viöskiptavinum aö
kostnaöarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími
43439.
Tökum að okkur
breytingar og niöurrif. Sögum,
brjótum, veggi og gólf, borum fyrir
lögnum, rífum skorsteina o.fl. fyrir
húseigendur og fyrirtæki. Fagmenn.
Uppl. í símum 12727,29832 og 99-3517.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstæðu-
lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan,
Síðumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudag til föstudag.
Húsasmiðameistari
getur bætt viö sig verkefnum í ný-
smíöi, glerísetningum, viöhalds- og
viðgerðavinnu, klæðningum, úti sem
inni. Einungis fagmenn, ábyrgðtekin á
verkum. Símar 671291,78236 og 36066.
Vöndufl vinna.
Tek aö mér hvers konar smíöavinnu og
viðgerðir innanhúss. Tilboö eöa tíma-
vinna. Uppl. í síma 79967.
Slípum og lökkum parket
og gömul viöargólf, snyrtileg og fljót-
virk aðferð sem gerir gamla gólfið sem
nýtt. Uppl. í simum 51243 og 92-3558.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa meö níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboö. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur
Geirssynir.
Málingarvinna.
Tökum aö okkur alla málningar.'innu,
gerum föst tilboö ef óskaö er. Aðeuis
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögim og aliar helgar.
Þarft þú að l ita m:>< •?
Getum bætt viö oKkur verkefnum uti
og inni. Gerum tilboó ef oskaö er. Fag-
menn. Uppl. í simum 71226, 36816 og
34004.
Nýjung, Profii léttflísar.
Með Profil flísum og mynsturmálningu
getur þú á einni kvöldstund breytt
hvaöa innvegg sem er í glæsilegan,
klassískan múrsteinsvegg. Otal mögu-
leikar — ótrúlega auðveld uppsetning.
Fæst í helstu málningar- og bygginga-
vöruverslunum. Efnamiöstööin hf.,
sími 687280.
Tökum að okkur
ýmiss konar smíði úr tré og járni, til-
boö eöa tímavinna, einnig sprautu-
vinnu. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæ,
sími 687660, heimasími 672417.
Hreingerningar
Hólmbræður —
hreingerningastöðin,
stófnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppnm
sem hafa blotnaö. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fulikominn tæki.
Vönduö vinna. Vanir menn: Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 -
611190-621451.
Þrif, hrelngemingar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun meö
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guömundur Vignir.
Hreingerningar
á íbúöum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar meö
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Orugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Einkamál
Contact.
Ert þú einmana? Þaö er algerlega
ástæöulaust. Viö erum fæddar félags-
verur. Þaö hafa margir fundiö ham-
ingjuna hjá okkur. Muniö jafnréttiö.
Veriö óhraedd aö skrifa okkur. Þiö finn-
ið fyllsta traust og skilning hjá Con-
tact, pósthólf 8192,128 Reykjavík.
35 óra útlendingur,
sem talar íslensku, óskar eftir aökynn-
ast konu, 25—40 ára, meö vinskap í
huga. Barn ekki fyrirstaöa. Svar send-
ist DV fyrir 17. febr., merkt „Vinskap-
ur773”.
Fimmtugur maflur óskar
eftir kynnum viö myndarlega og
trausta konu — aldur 45—47. Uppk
ásamt mynd sendist DV merkt 1418.
100% þagmælska.
Spákonur
Spói í spil og lófa,
Tarrott og LeNormand, Sybille og Psy-
cards. Uppl. í síma 37585.
Les i bolla og lófa
alla daga. Uppl. i sima 38091.
Tapað-Fundió
Só sem hefur fundifl seðlaveski
við Laugarásbíó vinsamlega hringi í
sírna 74857.
Demantshringur tapaðist
þriöjudaginn 11.2. á leiðinni Skóia-
vörðustígur — Austurstræti. Finnandi
vinsamlega hringi í síma 18727.