Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Blaðsíða 29
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
Bridge
Knut Blakset nýtti sér vel upplýs-
ingar, sem hann fékk frá mótherjun-
um í spili dagsins, sem kom fyrir í
tvímenningskeppni í Óðinsvéum í
síðustu viku. Vestur spilaði út tígul-
tíu í fjórum hjörtum suðurs, Knúts,
og í fyrstu virðist sem suður geti
reynt svíningu í öðrum hvorum há-
litnum. Ein innkoma á spil blinds en
skiptingarafköst - eins og þau geta
oft verið heimskuleg - urðu til þess
að Knútur fékk hreinan topp i spil-
lnU* Nobður
* G985
G73
0 62
* K1084
Vestur
AD762
D84
0105
*ÁD75
ÁU5TUR
* 3
V 62
0 DG9843
*G932
SUÐUR
* ÁK104
V ÁK1095
0 ÁK7
* 6
Suður gaf. A/V á hættu. Sagnir:
Suður Vestur Norður Austur
2L pass 2T pass
2H pass 4L pass
4H pass pass pass
Tvö lauf krafa, tveir tíglar 0-1
„kontról". 2 hjörtu eðlileg, 4 lauf
stuðningur við hjartað og annað
„kontról" í laufi.
Suður drap tigultíu með kóng og
spilaði laufi. Vestur drap á ás og
austur sýndi jafna tölu í laufinu.
Vestur spilaði aftur tigli. Drepið á
ás og tígull trompaður. Vestur kast-
aði laufi. Allt benti til að laufið skipt-
ist 4-4. Vestur hafði átt tvo tígla og
var því nær örugglega með sjö spil í
hálitunum. Greinilega hættulegt að
svína spaða í stöðunni og eftir þeim
upplýsingum, sem vamarspilaramir
höfðu gefið, vom meiri líkur á að
vestur ætti hjartadrottningu vald-
aða.
Eftir að hafa trompað tigul í blind-
um tók Knútur slag á laufkóng.
Kastaði spaða. Trompaði síðan lauf.
Tók tvo hæstu í hjarta og spilaði
vestri inn á hjartadrottningu. Vestur
varð að spila spaða. 11 slagir og
toppur. Vel „lesið“ í spilið hjá Knut
Blakset en glöggur lesandi hefur
eflaust tekið eftir að vestur gat
tryggt sér þrjá varnarslagi með því
að trompa þriðja tígul suðurs með
drottningu og spila trompi.
Skák
Á skákmóti í Sovétríkjunum 1984
kom þessi staða upp í skák Gobleja,
sem hafði hvítt og átti leik, og Staro-
sek.
í V WiSfí
l.Hxeö! - dxe5 2.Hd7! og drottning-
in fellur. 2. — De8 3.Rf6 +.
þess að slappa af og gera ekki neitt.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
HafnarQörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 11.-17. okt. er í Holtsapóteki
og Laugavegsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja-
þjónustu eru gefnar í sima 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið manudaga -
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis
annan hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Upplýsingar um opnunartíma og vakt-
þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara
H afnarfj arðarapóteks.
Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Auðvitað er meira í lífinu en golf,
það er líka bóling.
Lalli og
Lina
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
oghelgidagakl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur iokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyíjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga* fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjöröur, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alladaga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virkadaga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vifilsstaöaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífllsstöðum: Mánud.-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl. 14-15.
41
Stjömuspá
Stjörnuspáin gildir fyrir laugardaginn 15. febrúar.
Vatnsberinn (20.febr.-20.mars):
Það eru líkur á nýjum félagsskap. Þú ert í miklu stuði
til þess að fara út og blanda geði við fólk. Þú finnur til
eirðarleysis í kvöld.
Fiskarnir (21.febr.-20.mars):
Ef þú ert mjög háður tækninni er líklegt að bilanir angri
þig- Sérkennileg athugasemd manns, sem þú þekkir lítið.
veldur þér áhyggjum en það er þó engin ástæða til þess
Hrúturinn (21.mars-20.apríl):
Dagurinn getur orðið í erfiðara lapi. Þú átt von á heim-
sókn óvelkominna gesta og taugarnar verða ekki alveg í
lagi. En þetta lagast fljótt.
Nautið (21.apríl-21.maí):
Það verður heldur rólegra hjá þér í félagslífinu en þú
þarfnast friðar. Það væri ráðlegt að leita sér félagsskapar
rólegs vinar.
Tvíburarnir (22.maí-21.júní):
Dagurinn hentar vel til innkaupa og líkur á því að þú
gerir sérlega góð kaup. Gættu að orðum þínum í kvöld,
það er hugsanlegt að viðkvæm persóna misskilji þig.
Krabbinn (22.júní-23.júlí):
Umgangast þarf ungt fólk með aðgát í dag. Eldra fólk
má búast við þægilegum degi. Þeir sem eru einmana mega
búast við heimsókn í kvöld.
Ljónið (24.júli-23.ágúst):
Skilaboð, sem þú gleymdir að senda eða bréf sem þú
póstlagðir ekki, gætu sett áætlanir þínar dálítið úr skorð-
um. Hópvinna ætti að skila árangri. Þú færð hrós fyrir
nýstárlega hugmynd.
Meyjan (24.ágúst-23.sept.):
Tilfmningaflækja gamals vinar þíns kemur þér á óvart.
Þiggðu litla gjöf með þökkum. Gættu að peningunum
. þínum, þú freistast til að eyða um of.
Vogin (24.sept.-23.okt.):
Þú verður að taka ákvörðun um ferðalag. Það er ekki
víst að hlutirnir gangi eins greiðlega fyrir sig og þú kýst.
Dagurinn hentar ekki vel til innkaupa.
Sporðdrekinn (24.okt.-22.nóv.):
Dagurinn er góður til að fjölskyldan hittist. Skilningur
ríkir á milli ungra og gamalla og hláturinn lengir lífið.
Ástamálin eru ofarlega á baugi.
Bogmaðurinn (23.nóv.-20.des.):
Þú virðist hafa einhverjar áhyggjur. Það kæmi sér vel
fyrir þig að tala við einhvern náinn sem skilur þig og
gæti létt af þér áhyggjunum.
Steingeitin (21.des.-20.jan.):
Þú skalt innheimta skuld sem þú átt útistandandi. Vin-
sældir þínar verða ekki eins miklar þegar þú stendur fast
á sjónarmiðum þínum en framkoma þín hefur áhrif á
mikilsverðan aðila af gagnstæðu kyni.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
'Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard.13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar. skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatimi mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-anríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17. •
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga.
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga.
Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn Islands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.3916.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
átan
T~ J~\ 9 O
8 □ 9
)o — II •
mmmmá
12 ~ W* □ w~ wagaam
15 . -j □ \9 TW «
19 □ 1
Lárétt: 1 neftóbak, 6 reið, 8 róleg, 9
hlustir, 10 matinn, 11 renglur, 12 lán,
14 sólguð, 15 tuldra, 17 nefnd, 19
glæta.
Lóðrétt: 1 þannig, 2 nærri, 3 sýnis-
horn, 4 hægfara, 5 raulir, 6 miklir, 7
logaði, 11 lævís, 13 ílát, 16 grastopp-
ur, 18 utan.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 hrjáða, 7 vé, 8 ólykt, 10
æðra, 12 lin, 13 sunnu, 15 Re, 16 tía,
18 gróf, 20 ussar, 22 an, 23 Æsir, 24
áFa.
Lóðrétt: 1 hvæstu, 2 réðu, 3 jór, 4 ál,
5 akir, 6 útnefna, 9 ylur, 11 angar,
14 nasi. 17 íss. 19 óar. 21 rá