Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Síða 31
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRUAR1986. 43 Þau tíðindi gerast á lista rásar tvö þessa vikuna að lag Gunnars Þórðarsonar, Gull, sem datt niður um eitt sæti í síðustu viku, hækkar sig nú aftur og endurheimtir þriðja sætið. Að þessu sinni er það Whit- ney Houston sem hindrar þá Gunn- ar og Eirík frá því að eiga tvö efstu sætin. Aðrir íslenskir aðilar eiga nú tvö lög á listanum; Rikshaw verður nú Rikshaw Rikshaw í sjötta og sjöunda sæti listans. Hástökk vikunnar á aftur á móti Billy Idol með Rebel Yell. í Þrótt- heimum þeysa Simple Minds beint á toppinn en Whitney Houston fylgir fast á eftir. Hún er sömuleiðis í miklum uppgangi í Lundúnum og enn meiri vestra þar sem hún legg- ur hald á toppsætið. Annars er það Damned sem kemur mest á óvart í Lundúnum, hækkar sig um íjórtán sæti og blandar sér í toppbarátt- una. Ennfremur kemur Su Pollard mjög á óvart, hækkar sig um 25 sæti, og getur nú hvað sem er gerst á Lundúnalistanum í næstu viku. -SþS- — I 1 ÞROTTHEMAR LONDON 1. (-) SANCTIFY YOURSELF 1.(1) WHEN THE GOING GETS Simple Minds TOUGH THE TOUGH GETS 2.(6) HOW WILL1 KNOW GOING Wliitney Houston Billy Ocean 3. ( 5) THE GREAT WALL OF CHINA 2. (3) BORDERLINE Rikshaw Madonna 4.(1) WEST ENO GIRLS 3.(6) SYSTEM ADDICT Pet Shop Boys Five Star 5.(3) GULL 4. (18) ELOUISE Gunnar Þórðarson & Damnpri Eirikur Hauksson unuuiwu 5. (8 ) LIVING IN AMERICA 6. (-) WHEN THE GOING GETS James Brown TOUGH THE TOUGH GETS 6.(2) THE SUN ALWAYS SHINES GOING ONTV Billy Ocean A-Ha 7. ( 8 ) HITTHAT PERFECT BEAT 7. (4) ONLY LOVE Bronski Beat Nana Mouskouri 8. (-) LIVING IN AMERICA 8. (14) CAPTAIN OF HER HEART James Brown Double 9.(4) BURNING HEART 9. (34) STARTING TOGETHER Survivor Su Pollard 10. ( 2 ) THE SUN ALWAYS SHINES 10. (19) HOWWILLI KNOW ON TV A-Ha Whitney Houston RASH NEWYORIC 1.(1) GAGGÓVEST Gunnar Þórðarson & 1.(5) HOW VILLI KNOW Eiríkur Hauksson Whitney Houston 2. (3) HOWWILLÍ KNOW 2. (4) WHEN THE GOING GETS Vhitney Houston TOUGH THE TOUGH GETS 3. (4) GULL GOING Gunnar Þórðarson & Billy Ocean Eirikur Hauksson 3. (2) BURNING HEART 4. (2) THESUNALWAYS Survivor SHINESONTV 4. ( 6 ) KYRIE A-Ha Mr. Mister 5. (5) BURNING HEART 5.(1) THAT'S WHAT FRIENDS ARE Survivor FOR 6. (6) PROMISES PROMISES Dionne Warwick & félagar Rikshaw 6. (3 ) l'M YOUR MAN 7. (12) THE GREATWALL Wham! OFCHINA 7. (9 ) LIVING IN AMERICA Rikshaw James Brown 8. (28) REBELYELL 8.(12) SWEETESTTABU Billyldol Sade 9. (10) WALKOFLIFE 9.(15) SARA Dire Straits Starship 10. (7) YOU LITTLETHIEF 10.(10) CONGA Feargal Sharkey Miami Soundmachine Whitney Houston - er að finna á öllum listum. Fómfúsir menn Við íslendingar erum sér á parti um marga hluti. Til dæmis eru íslenskir bisnessmenn frábrugðnir kollegum sínum erlendis á þann veg að þeir eru ekki í bisness til að græða. Hérna lepja bisnessmenn dauðann úr skel, barmandi sér og kveinandi með allt á hvínandi kúpunni. Vissulega gætu þessir menn bara hætt í bisness og farið að vinna hjá ríkinu eða einhvers staðar annars staðar en eigi má sköpun renna og því taka þessir fórnfúsu menn þetta hlutverk að sér eins og hverja aðra krossferð. Gott dæmi um þessa gífurlegu fórnfýsi eru íslensku olíufélögin sem hafa lapið oli'una úr skel frá því fyrsti olíudropinn barst inn í landið. Aldrei hefur maður heyrt þessi kompaní guma sig af góðum gróða. Hins vegar hefur tap þeirra verið tíundað æ ofan í æ og gegnir fúrðu að þau skuli ekki vera fallítt fyrir löngu. Það sem einna helst hefur orðið þessum fyrirtækjum til bjargar er framsýni þeirra í innkaupum á olíu. Þegar verð á olíu hefur hækkað útí heimi hefur sjaldan liðið langur tími þangað til bensínverð hérna hefur hækkað uppúr öllu valdi. Verði hins vegar verðlækkun á þessum guðveigum útí heimi vill ávallt svo til að olíufélögin eru nýbúin að kaupa margra mánaða birgðir af dýra bensíninu og því enginn kostur á að lækka verðið. Svo er bara að bíða og vona að bensínið hafi hækkað aftur þegar birgðir eru keyptar næst. Þess vegna er mjög varhugavert fyrir ríkið að ætla að krukka í þessa verðlagningu og heimta lækkun. Það myndi ganga endanlega frá þessum fórnfúsu bisness- mönnum sem hafa borið tap sitt karlmannlega. Allt er við sama heygarðshornið á efri hluta Islandslistans en þrjár nýjar plötur skreyta neðri hlutann. Þar fara ný- stirnin bandarísku, Mr. Mister, en á hæla þeim koma Ozzy Osbourne hinn ógurlegi og gamla ELO, risin upp frá dauð- um. V ið bíðum spennt eftir næstu viku. -SþS- Mr. Mister - herramaðurinn kominn til íslands. Sade - fyrsti toppurinn vestan hafs. Bandaríkin (LP-plötur 1. (2) PROMISE...........................Sade 2. (1 ) THE BROADWAY ALBUM.Barbra Streisand 3. (7) WELCOMETO THE REALWORLD ....Mr. Mister 4. (3) HEART............................Heart 5. (8) WHITNEY HOUSTON .....Whitney Houston 6. (4) SCARECROW ..................JohnCougar 7. (6) BROTHERSIN ARMS.........DIRE STRAITS 8. (10) KNEE DEEPIN THE HOOPLA ....Starship 9. (5) MIAMIVICE SOUNDTRACK ...úr kvikmynd 10. (9) AFTERBURNER.....................ZZTop (yíN|®SQSÍl ísland (LP-plötur 1. (1) BORGARBRAGUR.......Gunnar Þórðarson 2. (3) ROCKYIV ................úr kvikmynd 3. (4) WHITNEY HOUSTON ...Whitney Houston 4. (2) BROTHERSIN ARMS.........Dire Straits 5. (5) í GÚÐU GEIMI............Stuðmenn 6. (8) SKEPNAN ................úr kvikmynd 7. (-) WELCOMETO THE REAL WORLD...Mr. Mister 8. (-) THE ULTIMATE SIN......Ozzy Osboume 9. (-) BALANCE OF POWER.............ELO 10. (18) FEARGALSHARKEY......Feargal Sharkey Simple Minds - aftur inn á topp tíu. Bretland (LP-plötur 1. (1) BROTHERSIN ARMS...........Dire Straits 2. (2) HUNTING HIGH AND LOW .........A-Ha 3. (4) THE WORLD MACHINE...........Level 42 4. (3) THE BROADWAY ALRUM...Barbra Streisand 5. (6) ISLAND LIFE...............Grace Jones 6. (5) THE DREAM OF THE BLUE TURTLES.Sting 7. (7) BE YOURSELF TONIGHT.......Eurythmics 8. (9) WHITNEY HOUSTON .....Whitney Houston 9. (8) UKE AVIRGIN.................Madonna 10. (15) ONCE UPONATIME.........Simple Minds

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.