Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Blaðsíða 34
46 DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986. Simt 11544. Frumsýnir gamaiunyndma Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga í höggi við næturdrottning- una Sóleyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyris- þega og fleiri skrautlegar per- sónur. Frumskógadeild Vík- ingasveitarinnar kemur á vett- vang eftir ítarlegan bílahasar á götum borgarinnar. Með lögg- um skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlutverk. Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst Úlfsson Leikstjórí: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl.5,7og9. 8. sýningarvika. Ath. kreditkortaþjónusta. Kairó- rósin Stórbrosleg kvikmynd. Hvað gerist þegar aðalpersónan í kvik- myndinni gengur út úr myndinni fram í salinn til gestanna og draumurinn verður að veruleika? Umsagnirblaða: „Raunverulegri en raunveruleikinn." „Meistaraverk." „Fyndiðog heillandi." Myndin var valin besta kvikmynd ársins 1985 af breskum kvik- myndagagnrýnendum. Aðalhlutverk: Mia Farrow Jeff Daniels DannyAiello Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen. Sýnd kl.5,7og9. Kjallara- leikhusið Vesturgötu 3. REYKJA- VÍKUR- SÖGUR ÁSTU 68. sýning föstudag kl. 21, 69. sýning laugardag kl. 17, 70. sýning sunnudag kl. 17. Aðgöngumiðasala frá kl. 16 að Vesturgötu 3, sími 19560. ALÞÝÐULEKHÚSIÐ sýnirá Kjarvalsstöðum toim ÐO vnv 8. sýning fimmtudag kl. 20.30, 9. sýning föstudag kl. 20.30, 10. sýning laugardag kl. 16, U.sýningsunnudag kl. 16. Pantanir teknar daglega frá kl. 14—19 i síma 26131. Munið að panta miða tí- manlega. LAUGARÁ! [il Salur A Frumsýning: Glæný karatemynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndun- um I Bandarikjunum þessa dagana. Ninja-vígamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða baráttu fyrir rétti sínum, - það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einung- is fært að biðja sér dauða. Sýndkl.5.7,9og11. Stranglega bönnuð innan16ára. Islenskurtexti. SalurB Aftur til framtíðar Sýnd kl.5,7,9og11.10. SalurC Vísindatruflun Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall (16candles, Breakfast Club), Kelly LeBrock (Woman in Red) llan Mithell Smith. Leikstjóri: John Hughes (16 candles, Breakfast Club). Sýndkl.5,7,9og11. islenskurtexti. Haekkaðverð. ÞJÓDLEÍKHÚSIÐ VILLiHUNANG i kvöld kl. 20. Siðastasinn. UPPHITUN 6. sýning laugardag kl. 20. 7. sýning miðvikudag kl. 20. MEÐVÍFIÐ ÍLÚKUNUM miðnætursýning laugardag kl. 23.30, sunnudagkl. 20, fimmtudag kl. 20. KARDEMOMMU- BÆRDNTN sunnudagkl. 14, fáarsýningareftir. Miðasalakl.13.15-20. Simi11200. Athugið, veitingar öll sýn- ingarkvöld i Leikhúskjallar- anum. Tökum greiðslur með Euro og Visa i sima ÍI/TT L^ikhúsið Krakkarnir i sjömannaklíkunni eru eins ólík og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd, vináttu - ást. vonbrigði, sigurog tap. Tónlist David Foster „St. Elmo's Fire". Leikstjórn: JaelSchumacher. Sýnd i B-salkl. 5,7,9 og 11. Hækkaðverð. D.A.R.Y.L. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vin- sæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafnskemmtileg fjölskyldumynd. Hún er fjörug, spennandi og lætur öllum líða vel. Aðalhlut- verkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið í „The Never Ending Story". Mynd sem óhætt er að mælameð. Aðalhlutverk: BarretOliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean. Leikstjóri: Simon Wincer. Sýnd i B-sal kl. 5,7og9. Hækkaðverð. DolbyStereo. Silverado Sýnd i B-sal kl. 11. Síðustu sýningar Hækkaðverð. LRiKFELAG REYKIAVlKUR SiM116620 MÍl^SIUR ikvöldkl. 20.30, uppselt, laugardag kl. 20.30, uppselt. sunnudag kl. 20.30, uppselt, miðvikudag kl. 20.30, fimmtudag kl. 20.30, föstudag 21. febr. kl. 20.30, uppselt. laugardag 22. febr. kl. 20.30, uppselt. sunnudag 23. febr, kl. 20.30, fimmtudag 27. febr. kl. 20.30, föstudag 28. febr. kl. 20.30, örfáirmiðareftir, laugardag1. mars kl. 20.30, uppselt, M iðasala í síma 16620. Miðasalan í Iðnó er opin kl. 14-20.30 sýningardaga en kl. 14-19 þá daga sem sýningar eru eftir. SEXÍSAMA RÚMI Miðnætursýning i Austurþæjar- bíóí laugardagskvöld kl. 23.30. Miðasala I Austurbæjarbíói kl. 16-23. Miðapantar í síma 11384. Minnum á símsöluna með VISA Og EURO. KREDITKORT SALUR1 Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberlain: Námur Salomóns kommgs Mjög spennandi, ný, bandarisk stórmynd í litum, byggð á sam- nefndri sögu sem komið hefur út í isl. þýð. Aðahlutverkið leikur hinn geysi- vinsæli Richard Chamberlain (Shogunog Þyrnifuglar). Sharon Stone. Dolbystereo Bönnuðinnan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. SALUR2 Lögregluskólinn 2 Sýndkl.5,7,9og11. SALUR3 Frumsýning: Æsileg eftirför Með dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vélarhlífinr.i, reynir ökuofurhug- inn að ná á öruggan stað en leigumorðingjar eru á hælum hans.... Ný spennumynd í úrv- alsffokki. Dolbystereo. Sýndkl.5.7,9og11. Bönnuðinnan 12 ára. TÓNABÍÓ Sími 31182 Frumsýnir: í trylltum dans (Dance with a Stranger) Það er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mín- útur að kveða upp dóm sinn. Fráþær og snilldar vel gerð ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðust var tekin af lífi fyrir morð á Englandi. Miranda Richardson Rupert Everett Leikstjóri: MikeNewell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmyndatímaritið breska gaf myndinni níu stjörn- uraf tíu mögulegum. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12ára. 9. sýning föstudag 14. febr. kl. 20.30, 10. sýning laugardag 15. febr. kl. 20.30, 11. sýning sunnudag 16. febr. kl. 20.30. ' Miðasala opin I Gamla bíói frá kl. 15-19.00 alla daga, frá kl. 15.00-20.30 sýningardaga. Símapantanir frá kl. 10-15 alla dagaíslma11475. Allir í leikhús. Minnum á simsöluna með VISA. ' ^ji/TTjtókÍiftsia ;’| KR ITJ ER I U BIJIIN/N BIJIN/N aoaolá i a lá i a S I ILLA S IILLA IJÓSINIJ ÓSIN Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones ,,RockyIV“ Stallone er mættur til leiks í bestu Rocky mynd sinni ti! þessa. Keppnin milli Rocky og hins hávaxna Drago hefur verið kölluð „Keppni aldarinnar". Rocky IV hefur nú þegar slegið öll að- stóknarmet í Bandaríkjunum og ekki liðu nema 40 dagar þangað til hún sló út Rocky III. Hér er Stallone i sinu allra besta formi enda veitir ekki af þegar Ivan Drago erannarsvegar. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, TaliaShire Carl Weathers, Brigitte Niisen, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leiktjóri: Sylvester Stallone. Myndin er í Dolby stereo og sýnd i 4ra rása Starcope. ★★★ S.V. Morgunblaðið. Bönnuð innan12ára. Hækkaðverð. Sýnd kl.5,7,9og11. Frumsýnir ævintýramyndina: Buckaroo Banzai Aðalhlutverk: John Lithglow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Sýnd kl.5,7,9og11. Undrasteinninn Sýndkl.7og9. Gauragangur ífjölbraut Sýndkl.5og11. Grallaramir Sýnd kl.5og7. Hækkað verð Bönnuð innan 10ára Ökuskólinn Sýnd kl.5,7,9og11. Hækkaðverð. Miðasala hefst kl. 16. Heiöur Prizzis Sýnd kl. 9. Hækkaö verð. Miðasala hefstkl.16. Urval við allra hœfi LEIKFÉLAG AKUREYRAR SILFURTÚN GLIÐ eftir Halldór Laxness laugardag 15. febr. kl. 20.30, sunnudag 16. febr. kl. 20.20. Miðasala oþin í Samkomuhús- inu alla daga nema mánudaga frá kl. 14-18 og sýningardaga framaðsýningu. Slmi I miðasölu 96-24073. Munið leikhúsferðir Flug- leiðatil Akureyrar. Heimsfrumsýning: Veiðihár og baunir Drepfyndin gamanmynd sem Gösta Ekman framleiðir, leik- stýrir og leikur aðalhlutverk í. Aðalleikkonan Lena Nyman er þekkt hér meðal bíógesta fyrir leik sin í aðalhlutverkum mynd- anna „Ég er forvitin gul", Ég er forvitin blá" og í „Haustsónatan" eftir Bergman o. fl. og hún er sjónvarpsáhorfendum kunn þar sem hún kom fram í sjónvarps- þættínum „Á liðandi stund" sl. miðvikudag. Blaðaummæli: „En ég hló ofan í poppið mitt yfir Veiðihárum og baunum. Mörg atriði í myndinni eru allt að þvi óborganlega fyndin, þó svo þau séu ekki ýkja frumleg. Leikurinn er þokkalegur og allt yfirbragð myndarinnar á einhvern hátt notalega kærulaust." ★★★ (þrjár stjörnur) Tíminn 12/2 ★★ (tvær stjörnur) Mbl. Gösta Ekman og Lena Ny- man. Sýnd kl. 3,5,7, 9og11.15. Lassiter Hressileg spennumynd um djarf- an meistaraþjóf. Með Tom Selleck. Bönnuðinnan14ára. Endursýnd kl. 3.05,5.05, 7.05 og11.05. Frumsýning Ágústlok Hrífandi og rómantísk kvikmynd um ástir ungs manns og giftrar konu, mynd sem enginn gleymir. Aðalhlutverk: SallySharp, David Marshall Grant, LiliaSkala Leikstjóri: BogGraham. sýnd kl.9.05. Sjálfboöaliðar Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10. Bolero Sýndkl.9.15. Hinsta erfðaskráin „Þú ert neyddur til að horfast í augu við framtíðina". Ahrifarík og spennandi mynd. Bönnuðinnan14ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15og11.15. Bylting „Feikistór mynd ... umgerð myndarinnar er stór og mikilfeng- leg ... Al Pacino og Donald Sutherland standa sig báðir með prýði. Al Pacino, Nastassja Kinski. DonaldSutherland. Sýndkl.3,5.30,9 og11.15. c 72 ^ Fyrstir meö fréttirnar J Skipagötu 13. Akureyri Afgreiðsla og smáauglýsingar Sími 25013 Ritstjórn Sími 26613 Heimasími blaðamanns 26385 Opið virka daga kl. 13-19 laugardaga kl. 11-13

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.