Dagblaðið Vísir - DV - 14.02.1986, Page 35
DV. FÖSTUDAGUR14. FEBRÚAR1986.
47
Föstudagur
14februar
Sjónvaip
19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður
Karl Sigtryggsson.
19.25 Innlent barnaefni. Endur-
sýning.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Rokkarnir geta ekki þagn-
að. 4. Tic Tac. Tónlistarþáttur
fyrir táninga. Umsjón: Jón
Gústafsson. Stjóm upptöku:
Björn Emilsson.
21.00 Þingsjá. Umsjónarmaður Páll
Magnússon.
21.15 Kastljós. Þáttur um innlend
málefni. Umsjónarmaður Sigur-
veigJónsdóttir.
21.50 Ævintýri Sherlock Holmes.
3. Dílótta snúran. Breskur
myndaflokkur í sjö þóttum sem
gerðir eru eftir smásögum Conan
Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy
Brett og David Burke. Ung
stúlka óttast um líf sitt og þeir
Holmes og Watson uppgötva
ógnvekjandi og framandi morð-
vopn ó bresku sveitasetri. Þýð-
andi Björn Baldursson.
22.40 Seinni fréttir.
22.45 Drengirnir frá Brasilíu.
(The Boys from Brazil). Bresk-
bandarísk bíómynd frá 1978, gerð
eftir samneíhdri bók eftir Ira
Levin. Leikstjóri Franklin
Schafifner. Aðalhlutverk: Greg-
ory Peck, Laurence Olivier,
James Mason og Lilli Palmer.
Eftirlýstur stríðsglæpamaður,
Jósef Mengele læknir, á öruggt
hæli í Suður-Ameríku. Þar und-
irbýr hann jarðveginn ósamt
lagsmönnum sínum fyrir nýjan
Hitler og nýtt heimsveldi nas-
ista. Þýðandi Veturliði Guðna-
son. Myndin er ekki við hæfi
barna.
00.55 Dagskrárlok.
Útvazprásl
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför
á Grænlandsjökul 1888“ eftir
Friðþjóf Nansen.
14.30 Upptaktur - Guðmundur
Benediktsson.
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskró.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar.
17.00 Helgarútvarp barnanna.
Stjórnandi: Vernharður Linnet.
17.40 ÍJr atvinnulífinu - Vinnu-
staðir og verkafólk.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskró kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.40Tilkynningar.
19.50 Daglegt mál. Margrét Jóns-
dóttir flytur þáttinn.
20.00 Lög unga fólksins. Þóra
Björg Thoroddsen kynnir.
20.40 Kvöldvaka. Umsjón: Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Frá tónskáldum.
22.00 Fréttir. Dagskró morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálama (17).
22.30 Kvöldtónleikar.
23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Um-
sjón: Kolbrún Halldórsdóttir.
24.00 Fréttir.
00.50 Djassþáttur
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á RÁS 2 til kl.
03.00._____________________
ÚtvaiprásII
14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar
Gunnarsdóttur.
16.00 Léttir sprettir. Jón Ölafsson
stjómar tónlistarþætti með
íþróttaívafi.
18.00 Hlé.
20.00 Hljóðdósin. Stjómandi: Þór-
arinn Stefónsson.
21.00 Kringlan. Kristján Sigurjóns-
son kynnir tónlist úr öllum
heimshomum.
22.00 Nýræktin. Snorri Már Skúla-
son og Skúli Helgason stjóma
þætti um nýja rokktónlist, inn-
lenda óg erlenda.
23.00 Á næturvakt með Vigni
Sveinssyni og Þorgeiri Ástvalds-
syni.
03.00 Dagskrárlok.
Fréttir em sagðar í þrjár mínút-
ur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00.
Svaiðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til fö6tudags
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavik og nágrenni - FM
90,1 MHz.
17.03-18.30 Svæöisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni - FM
Utvarp Sjónvarp
Mynd kvöldsins segir frá samsæri gamalla nasista til að ná aftur heimsyfirráðum.
Sjónvarpið kl. 22.45
Drengirnirfrá Brasilíu
í kvöld er á dagskránni bresk-banda-
rísk bíómynd frá árinu 1978, Dreng-
irnir frá Brasilíu.
Segir myndin frá Linum eftirlýsta
stríðsglæpamanni Jósef Mengele
lækni. Hann býr í öruggu hæli í
Suður-Ameríku eins og svo margir
aðrir nasistar gerðu. Greiddu þeir
oft ríkisstjórnum (og/eða einræðis-
herrum) háar upphæðir fyrir land-
vist.
í myndinni segir frá því er Mengele
er að undirbúa jarðveginn ásamt
lagsmönnum sínum fyrir nýjan Hitl-
er og nýtt heimsveldi nasista.
Það er einvalalið leikara sem
kemur fram i myndinni en aðalhlut-
verkin eru í höndum Gregory Peck,
Laurence Olivier, James Mason og
Lilli Palmer. Fær myndin tvær og
hálfa stjörnu í kvikmyndahandbók-
inni og er sögð vera ágætis skemmt-
un. Sérstaklega er leikur Laurence
Olivier lofaður.
Sjónvarpið kl. 20.35
Hljómsveitin Tic Tac spilar í sjónvarpssal
Það er Akraneshljómsveitin Tic Tac sem spilar i þættinum Rokkarnir geta
ekki þagnað í kvöld.
í þættinum Rokkarnir geta ekki
þagnað kemur hljómsveitin Tic Tac
fram að þessu sinni.
Tic Tac er mjög efnileg hljómsveit
ofan af Akranesi sem þegar hefur
gefið út eina plötu. Er það piatan
Pósedon sefur sem er með enskum
textum. Eru þeir Tic Tac-strákar
ekki allt of hrifnir af þessu afkvæmi
sínu enda hefur hljómsveitin þróast
mikið síðan, er m.a. farin að syngja
texta sína á móðurmálinu og telur
það mikla framför.
Hljómsveitin hefur enn sem komið
er aðallega spilað uppi á Skaga en
hefur þó m.a. spilað á Borginni við
góðar undirtektir. Jón Gústafsson,
umsjónarmaður þáttarins, telur
hana með efnilegri hljómsveitum
landsins.
Hljómsveitin vinnur nú að upptöku
nýrrar plötu sem væntanlega kemur
út á árinu.
Útvarpið, rás 1, kl. 20.35:
Landsleikur í handknattleik
- ÍSLAND - NOREGUR
Nú er lokahrinan að hefjast í undirbúningi
landsliðsins fyrir heimsmeistarakeppnina
sem hefst í lok mánaðarins.
Það eru frændur okkar Norðmenn sem
koma hingað til lands og leika tvo land-
sleiki við okkur í Höllinni. Það er varasamt
fyrir áhorfendur að búast við einhverjum
sérstökum úrslitum því landsliðsmennirnir
okkar hafa verið í mjög ströngum æfingum
að undanförnu og eru ekki á toppnum núna.
Það er í heimsmeistarakeppninni sem liðið
verður á toppnum, vonandi.
Báðum leikjunum verður lýst beint og í
kvöld er það útvarpsmaðurinn snjalli,
Samúel Örn Erlingsson, sem lýsir leiknum.
Á morgum ætla tvíburarnir Samúel og
Ingólfur síðan að lýsa leiknum í sameiningu
og verður þar án efa líf og fjör. Verður
lýsingin á milli kl. 18.00 og 20.00 á rás 2.
Kolbrún Halldórsdóttir leikkona byijar með „nýmóðins"
vitalsþátt á rás 1 í kvöld.
Útvarpið, rás 1, kl. 23.00:
Heyrðu mig - eitt orð
1 kvöld byrjar nýr og dálitið óvenjulegur viðtalsþáttur
sem Kolbrún Halldórsdóttir stjómar. Segir Kolbrún að
öfugt við forsíðuviðtöl dagblaða og tímarita ætli hún
að halda sig við múlefni en lóta mennina liggja milli
hluta. Það séu málefni og skoðanir mannsins sem verða
í brennideplinum.
í fyrsta þætti Kolbrúnar, sem er á dagskrá í kvöld,
er það Árni Böðvarsson, málfarsrúðunautur útvarpsins,
sem verður tekinn á beinið.
Veðrið
f dag verður sunnan og suðaustan j
gola eða kald og hiti 3 -8 stig, lítils-
háttar rigning verður sunnanlands og
vestan en þurrt á Norður- og Austurl-
andi.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 5
Egilsstaðir hálfskýjað 4
Galtarviti alskýjað 3
Höfn alskýjað 4
Keflavíkurflugv. rigning 6
Kirkjubæjarklaustur alskýjað 5
Raufarhöfn alskýjað 3
Reykjavík skýjað 6
Sauðárkrókur alskýjað 5
Vestmannaeyjar alskýjað 6
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen heiðskírt -5
Helsinki snjókoma -10
Kaupmannahöfn snjókoma 2
Osló skýjað -2
Stokkhólmur kornsnjór -3
Þórshöfn skýjað 4
Útlönd kl. 18ígær: Algarve þokumóða 15
Amsterdam mistur -2
Aþena skýjað 7
Barcelona þokumóða 8
(Costa Brava) Berlín mistur -5
Chicago skýjað 11
Feneyjar heiðskírt 2
(Lignano/Rimini) Frankfurt mistur -2
Glasgow mistur 2
London léttskýjað 2
LosAngeles rigning 12
Lúxemborg heiðskírt -4
Madríd skýjað 8
Mallorca alskýjað 12
(Jbiza) Montreal hálfskýjað -7
New York heiðskírt -2
Nuuk skýjað -4
París léttskýjað 0
Róm léttskýjað 4
Vín mistur 6
Winnipeg snjókoma -14
Valencía skýjað 13
(Benidorm)
Gengið
I Gengisskráning nr. 31.-14. febrúar 1986 kl. 09.15
| Eining kl. 12.00 Kaup i Sala Tollgengi
Dollar 41.590 41.710 42,420
Pund 58,898 59,068 59,494
Kan.dollar 29,803 29.889 29,845
Dönsk kr. 4,7922 4,8060 4,8191
Norsk kr. 5,6674 5,6837 5.6837
Sænsk kr. 5,5919 5,6081 5,6368
Fi. mark 7,8799 7.9026 7,9149
Fra.franki 5,7632 5,7798 5.7718
Belg.franki 0,8638 0,8663 0.8662
Sviss.franki 21,3852 21,4469 20,9244
Holl.gyllini 15,6489 15,6940 15,7503
V-þýskt mark 17,6802 17,7312 17.7415
ÍLlira 0,02596 0,02603 0,02604
Austurr.sch. 2.5147 2,5220 2,5233
Port.Escudo 0.2718 0,2726 0,2728
Spá.peseti 0,2806 0.2814 0,2818
Japanskt yen 0.22836 0,22902 0.21704
írskt pund 53.481 53,635 53.697
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 46.8154 46,9504 46,2694
I Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
j NÝTT
!
★
★
★
★
í
★
!
★★-tc-K-ít-k-k-k-k-k-K-k-K-k-K-k-K-k-k-k-)
umboð
á íslandi,
Skeifunni 8
Sími
68-88-50