Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 20.02.1986, Qupperneq 5
DV. FIMMTUDAGUR 20. FEBRÚAR1986 5 Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál Stjórnmál r Nýtt framboð á Djúpavogi: Oflokksbundinn listi Frá Sigurði Ægissyni, fréttaritara DV á Djúpavogi: Nýlega var haldinn borgarafurak ur í félagsmiðstöðinni á Djúpavogi. Var tilgangurinn sá að koma á laggirnar óflokksbundnum lista fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Um 50 manns sóttu fundinn og átti sér þar stað forvai á umræddan lista. Þegar upp var staðið höfðu náðst á annan tug nafna á lista og mátti þar meðal annarra greina nöfn flokksbundinna manna úr ýmsum flokkum. Var ákveðið að kjósa óháða kjörnefnd til að sjá um framhald málsins, sem var að undirbúa prófkjör þar sem raðað yrði í sæti. Þann 1. mars næstkomandi fer svo umrætt prófkjör fi-am og verða þá á listanum óflokksbundna eftir- taldir menn og er þeim hér raðað eftir starfsrófsröð: Bjöm Jónsson, Röðli, Drífa Ragnarsdóttir, Hvoli, Eðvarð Ragnarsson, Háaleiti, Eysteinn Guðjónsson, Steinum, Geirfinna Óladóttir, Kambi, Gísli B. Bogason, Grýtu, Hafdís Bogadóttir, Laufási, Jón Þ. Agnarsson, Hraunprýði, Magnús Hreinsson, Vík, Olafur Ragnarsson, Kambstúni. Rót þessa lista má rekja til óán- ægju með fyrirkomulag síðustu sveitarstjórnarkosninga en þá var óhlutbundin kosning, þ.e.a.s. eng- inn listi, og dreifðust þá atkyæði viða. Þótti ýmsum ráð að kanna nú hvernig óflokksbundnum lista myndi reiða af í slíkum kosningum. Hugsanlegt er að stofnaður verði félagsskapur þeirra er standa að fiskeldi og fiskeldisstöðin í Kollafirði verði rekin sem rannsóknarstöð á sviði fiskeld- is. Fiskeldisstöðin íKollafirði allsherjar rannsóknarstöð: „Skortur á rannsóknum og til- raunum er æpandi” Lögð hefur verið fram þingsálykt- lykilatriði til þess að þetta fólk nýtist unartillaga þess efnis að fiskeldis- semskyldi. -APH stöðin í Kollafirði verði rekin sem tilraunastöð fyrir erfðafræðirann- Bandalag jafnaðarmanna vill brey tingar á skattakerfinu: Eitt ríkisútsvar í stað núverandi skatta Ríkisútsvar, staðgreiðslukerfi skatta og aðeins ein álagsskatta- prósenta eru meðal atriða sem Bandalag jafnaðarmanna leggurtil að hrint verði í framkvæmd. Á næstu dögum kemur út bæklingur þar sem þessar breytingar eru boðaðar. Þessar breytingar ættu að hafa í för með sér hærri laun, stuðla að auknum sparnaði og iækkun erlendra lána. Og ef þessar breytingar verða gerðar lofar flokkurinn landsmönnum góðu lífi áíslandi. Þessar tillögiu- fjalla einkum um róttækar breytingar á skattakerí- inu. Lagt er til að tekið verði upp staðgreiðslukerfi skatta. Það hafi í för raeð sér mikla einföldun og spamaði í skattheimtu. Einnig auðveldar það launþegum að hafa yfirlit yfir ráðstöfunarfé sitt. Þá er lagt til að aðeins eitt gjald verði tekið af launum og það gjaid sameini öll þau 15 gjöld sem nú eru tekin af launum. Þetta eru gjöld eins og stéttarfélagsgjald og lífeyr- issjóðsgjald svo eitthvað sé nefnt. Jafnframt þessu er gert ráð fyrir að allar greiðslur sem launþegar eiga rétt á fari í gegnum Trygg- ingastofnun. Aðeins verði um eina skattprósentu að ræða eða svokall- að ríkisútsvar. Þessi breyting hefði mikil áhrif á tekjudreifinguna eins og hún er núna. Þess vegna yrði að aðlaga kjarasamninga að þessu nýja kerfi. Lagt er til að enginn skattafrádráttur verði nema í sam- bandi við sparnað. Allar vaxtatekj- ur yrðu skattfrjálsar. Skattafrá- dráttur tengdur sparnaði yrði á þann veg að hægt væri að draga frá sköttum sparnað sem væri lagð- ur inn á ákveðna verðtryggða reikninga til ákveðins árafiölda. Tillögumar gera einnig ráð fyrir sérstöku húsnæðisframlagi til þeirra sem standa í húsnæðiskaup- um. Honum yrði úthlutað í ákveð- inn árafjölda eða á meðan kaupin stæðu yfir. Hér hefur aðeins verið drepið á nokkur atriði þessara breytinga á skattakerfinu sem Bandalag jafn- aðarmanna boðar. Aðalhöfundur þessar tillagna er Guðlaugur Ell- ertsson viðskiptafræðingur sem sæti á í landsnefnd flokksins. Ekki hefur enn verið ákveðið hvort þingmenn flokksins muni leggja fram frumvörp á Alþingi til að kanna hug þingmanna til þeirra. -APH sóknir og kynbætur á eldisfiskum, einnig fyrir lífeðlisfræðirannsóknir og rannsóknir á fisksjúkdómum. Þar verði síðan aðstaða.til leiðbeiningar og fræðslu um varnir gegn fisksjúk- dómum. Það er Björn Dagbjartsson, Sjálf- stæðisflokki, sem leggur fram þessa tillögu og hvetur landbúnaðarráð- herra til að nota heimild í lögum um lax- og silungsveiði og standa fyrir stofnun félagsskapar ríkisins og þeirra sem stunda fiskeldi. Þessi fé- lagsskapur á síðan að reka fiskeldis- stöðina í Kollafirði. „Menn gera sér grein fyrir þekk- ingarskorti og nauðsyn fræðslu um fiskeldi almennt og fisksjúkdóma. Skortur á rannsóknum og tilraunum er æpandi. Þar fyrir utan vantar svo auðvitað fé,“ segir í greinargerð með tillögunni. í greinargerðinni eru síðan færð rök fyrír því að rannsókna sé þörf í fiskeldi. Hér á landi séu nú þegar nokkrir vel menntaðir sérfræðingar á þessu sviði. Rannsókna- og til- raunaaðstaða sem þessi sé því algjört Frjálst.óháö dagblaö Fréttaskot D V Síminn sem aldrei sefur Síminn er 68-78-58. SASEM FLESTIR VliA EKA Framhjóladrifinn með framúrskarandi aksturseiginleika. Sniðinn fyrir íslenskar aðstæður. Þú kemst strax á bragðið þegar þú keyrir hann. TÖGGUR HF. UMBOÐFYRIR BÍLDSHÖFÐA16, SÍMAR 81530-83104

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.