Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 17
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986.
17
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Lesendur
Davíð og Össur
í einvígi
Einn óákveðinn skrifar:
Á íjölmennan vinnustað minn um
daginn kom ritstjóri Þjóðviljans, Öss-
ur Skarphéðinsson, frambjóðandi
Alþýðubandalagsins hér í Reykjavík,
og hélt þar hressilega ræðu. Urðu þar
fjörugar umræður á eftir og Éróðlegar.
Það verður að minnsta kosti ekki sagt
um ritstjórann að hann geti ekki svar-
að íyrir sig. Hann virðist hafa bæði
kjaftinn og rökin á réttum stað.
Svona á póhtík auðvitað að fara
fram. En ekki í dauðum sal borgar-
Hjóli
stolið
Ibúi við Njálsgötuna hringdi og vildi
lýsa eftir hjóli sem stolið var frá húsi
við götuna aðfaranótt mánudags.
Hjólið er af gerðinni DBS, ljósblátt,
þriggja gíra, með appelsínugulum
bamastól. Það eru vinsamleg tilmæh
til þess sem tók hjólið að viðkomandi
laumi því aftiu á sama stað. Einnig
eru þeir sem vita eitthvað um stuldinn
beðnir að hringja í síma 17087 ef mögu-
legt reyndist að upplýsa málið.
stjómarinnar þar sem við, vinnandi
lýðurinn, höfum engin tök á að fylgj-
ast með neinum málum. Eða þá á
lokuðum skrifstofum flokkanna þar
sem fáir útvaldir fá einir að hlusta á.
Hitt er að minnsta kosti vist að við
vinnufélagamir, margir hverjir,
fræddumst meira um mörg pólitísk
mál hér í Reykjavík þama í matartím-
anum en af hinni andlausu pólitík á
síðum dagblaðanna undanfama mán-
uði.
Skemmtilegast af öllu nú væri að fá
kappana sjálfa í einvígi í sjónvarps-
sal, þá Davíð og Össur. Og sjá hveiju
Davíð getur svarað þessari gagnrýni
ef Davíð þorir þá að mæta honum. Það
gætu orðið hressilegar umræður.
Einn óákveðinn vill fá að sjá í sjónvarpinu einvigi þeirra Daviðs borgarstjóra og össurar ritstjóra.
Guðrún er ánægð með myndina Eins
og skepnan deyr.
Skepnan
ergóð
Guðrún skrifar:
Ég vil lýsa ánægju minni með mynd-
ina „Eins og skepnan deyr“ sem er
jafat spennumynd sem ágætis afslöpp-
un á þessum síðustu og verstu tímum.
Leikaramir fara á kostum og leik-
sfjómin er frábær.
Hilmar Oddsson! Haltu áfiam á þess-
ari braut og gerðu fleiri góðar myndir
eins og „Skepnuna“.
a
t/j
HlliÉÍ •«:
f vvi
a ./7
‘ +*í
p 'r' *
SHADY
Viðtal við Shady Owens
gíSÍ ÆSKA OG KYNFERÐISFRÆÐSLA
>,* i» m
\%ámí3
Wám L
ítarleg umfjöllun
VAR MIKIÐ SUNGIÐ
Á ÞíNU HEIMILI
Rabbað við Skriðjökla