Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 39
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986.
39
Miðvikudagur
7. maí
Sjónvaip
18.00 Barcelona - Steaua Buk- •
arest. Bein útsending frá úrslit-
um í Evrópukeppni meistaraliöa
í knattspymu í Sevilla. (Evróvi-
sion - Spænska sjónvarpið).
20.10 Fréttaágrip á táknmáli.
20.15 Fréttir og veður.
20.45 Auglýsingar og dagskrá.
20.55 Kvöldstund með lista-
manni. Skáld hlutanna -
málari minninganna. Kvik-
mynd um Louísu Matthíasdótt-
ur, myndlistarmann í New York.
Kvikmyndagerð: Lárus Ýmir
Óskarsson. Framleiðandi: List-
munahúsið og ísmynd.
21.50 Hótel. 12. Jólahátið.
Bandarískur myndaflokkur í 22
þáttum. Aðalhlutverk: James
Brolin, Connie Selleca og Anne
Baxter. Gestir og starfsfólk
halda hátíð hver á sinn hátt en
óvæntir atburðir rjúfa jólahelg-
ina. Þýðandi Jóhanna Þrúins-
dóttir.
22.40 Vímulaus æska. Bein út-
sending. Samsett dagskrá með
tónlist um fíknie&iavandamálið.
Að dagskránni standa með sjón-
varpinu: Áhugahópur foreldra,
SÁA og Lionshreyfingin. Um-
sjón: Helgi H. Jónsson.
00.10 Fréttir í dagskrárlok.
Útvarp rás I
12.00 Dagskrá. 'rilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn. - Frá vett-
vangi skólans. Umsjón: Kristín
H. Tryggvadóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Hljóm-
kviðan eilífa“ eftir Carmen
Laforet. Sigurður Sigurmunds-
son les þýðingu sína (6).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Hyað finnst ykkur? Um-
sjón: Öm Ingi. (Frá Akureyri)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar. a. Pía-
nótríó í B-dúr eftir Joseph
Haydn. b. Píanótríó nr. 2 í e-
moll eftir Dmitri Sjostakovitsj.
Beaux Arts tríóið leikur.
17.00 Barnaútvarpið. Meðal efn-
is: „Bróðir minn frá Afríku“ eftir
Gun Jacobson. Jónína Stein-
þórsdóttir þýddi. Valdís Óskars-
dóttir les (2). Stjórnandi: Kristín
Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu. Sjávar-
útvegur og fiskvinnsla. Umsjón:
Magnús Guðmundsson.
18.00 Á markaði. Þáttur í umsjá
Bjarna Sigtryggssonar.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Frá rannsóknuin háskóla-
manna. Kristján Ámason
dósent talar um áherslu í ís-
lensku.
20.00 Hálftíminn. Eh'n Kristins-
dóttir kynnir popptónlist.
20.30 fþróttir. Umsjón: Ingólfur
20.50 Tónmál. Umsjón: Soffia
Guðmundsdóttir. (Frá Akur-
eyri).
21.30 Sveitin mín. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Bókaþáttur. Umsjón:
Njörður P. Njarðvík.
23.00 Á ópcrusviðinu. Leifur Þór-
arinsson kynnir óperutónlist.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaip rás n
14.00 Eftir tvö. Stjómandi: Jón
Axel Ólafsson.
15.00 Nú er lag. Gunnar Salvars-
son kynnir gömul og ný úrvals-
lög að hætti hússins.
16.00 Dægurflugur. Leopold
Sveinsson kynnir nýjustu dæg-
urlögin.
17.00 Þræðir. Stjórnandi: Andrea
Jónsdóttir.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klukk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
frá mánudegi til föstudags:
17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni. - FM
90,1 MHz
17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir
Akureyri og nágrenni. FM
96,5 MHz.
Utvarp Sjónvarp
Sjálfsmynd Louisu Matthiasdóttur, en frá henni og list hennar verður sagt í
þættinum, Kvöldstund með listamanni.
Sjónvarpið
kl. 20.55:
Kvöldstund
með Louísu
Matthías-
dóttur
Skáld hlutanna - málari minning-
anna er yfirskriftin á þættinum
Kvöldstund með listamanni sem að
þessu sinni er listamaðurinn Louísa
Matthíasdóttir, myndlistarmaður í
New York. Þátturinn er raunar kvik-
mynd sem Listmunahúsið og ísmynd
sáu um framleiðslu á og um kvik-
myndagerð sá Lárus Ýmir Óskarsson.
Louísa fæddist árið 1917 í Reykjavík
en stundaði myndlistamám í Dan-
mörku, París og New Ýork. Hún hefur
málað á Islandi, Frakkalandi og lengst
af í Bandaríkjunum þar sem hún hefur
verið búsett frá árinu 1941. Þar hefur
hún einnig haldið fjölda einka- og
samsýninga og margar myndir hennar
em á söfnum þar vestra, er stór hluti
þeirra íslenskar landslagsmyndir.
Louísa sýndi síðast hér á landi á Lista-
hátíðinni 1984.
I myndinni mun Matthías Johann-
essen, skáld og ritstjóri, ásamt list-
íræðingum segja frá Louísu og list
hennar. -BTH
Vilborg Dagbjartsdóttir, kennari og
rithöfundur, heimsækir Gestagang
annað kvöld.
Útvarpið, rás 2,
ámorgunkl. 21.00:
Vilborg Dag-
bjartsdóttir
í Gestagangi
Gestur Ragnheiðar Davíðsdóttur í
Gestagangi að þessu sinni verður Vil-
borg Dagbjartsdóttir, kennari og
skáld.
„Ég kynntist Vilborgu í gegnum
umferðarfræðslu í bamaskólum og
heíúr alltaf þótt gaman að spjalla við
hana,“ segir Ragnheiður aðspurð um
þáttinn. „Hún talar einstaklega skýra
og fallega íslensku og kemur vel íýrir
sig orði. Við komum víða við í rabbi
okkar, eflaust inn á áhugamál henn-
ar, bömin sem hún hefúr mikið unnið
með, núna veitir hún t.d. forstöðu
bókasafninu í Austurbæjaskólanum
þar sem hún kennir. Hver veit nema
við heyrum líka eitthvað af ljóðunum
hennar. Síðan verður leikin létt tón-
list þar sem við á.“
-BTH
Frá lestri útvarpsleikritsins Hver er Sylvía? Frá vinstri á myndinni eru leikaram-
ir Þorsteinn Gunnarsson, Guðbjörg Thoroddsen og Valgerður Dan.
Útvarpið, rás 1, kl. 21.30:
Frá Mývatnssveit
I kvöld verður útsending á þætti Hildu
Torfadóttur frá Akureyri, Sveitin mín.
Þar ræðir Hilda við þau Jón Sigur-
geirsson frá Helluvaði og Ragnhildi
Jónsdóttm- frá Gautlöndum um sveit-
ina þeirra, Mývatnssveit.
Það verður byrjað á sveitarlýsingu
en síðan horfið til gamla tímans. Jón
og Ragnhildur segja frá samgöngu-
málum m.a. og félagslífi en þar eiga
Mývetningar sérstaka skemmtun sem
heitir sumarmálaskemmtun og er jafh-
an í byrjun sumars. Frá því fáum við
meira að heyra í þættinum.
Útvarpsleikritið á morgun kl. 20.00:
Hver er %lvía?
Fimmtudagsleikrit útvarpsins á
morgun er eftir breska leikritahöfund-
inn Stephen Dunstone og ber heitið
Hver er Sylvía? Leikritið þýddi Guð-
mundur Andri Thorsson en leikstjóri
er Benedikt Ámason.
Leikritið gerist að mestu á rann-
sóknastofú líffræðinga sem eru að gera
tilraunir með kakkalakka. Um leið og
hlustendur kynnast persónulegum og
vísindalegum vandamálum líffræðing-
anna kynnast þeir einnig heimi
kakkalakkanna. Þeir vilja trúa því í
lengstu lög að verumar stóm sem
stjóma lífi þeirra séu að gera það sem
þeim sé fyrir bestu.
Leikendur em: Róbert Amfinnson,
Sigurður Sigurjónsson, Þorsteinn
Gunnarsson, Valgerður Dan, Guð-
björg Thoroddsen og Aðalsteinn
Bergdal. Sigurður Bjömsson syngur
einsöng. Undirleikari er Agnes Löve.
-BTH
E
EUOOCARD
SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN.
Smáauglýsingadeild
— sími 27022. _
———m——■—i
1 dag verður norðaustan strekking-
ur víðast hvar á landinu, á austan-
verðu landinu verður víða slydda en
smáskúrir við suðurströndina. Á Suð-
vestur- og Vesturlandi verður skýjað
með köflum en þurrt. Hiti nálægt
frostmarki á Norður- og Austurlandi
en 2-6 hiti á Suður- og Vesturlandi.
ísland kl. 6 í morgun:
Akureyri skýjað 0
Egilsstaðir slydda 0
Galtarviti hálfskýjað 1
Hjarðarnes úrkoma 3
Keflavíkurflugv. skýjað 2
Kirkjubæjarklaustur skýjað 4
Raufarhöfn alskýjað 0
Reykjavík skýjað 3
Sauðárkrókur skýjað 0
Vestmannaeyjar alskýjað 4
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen skýjað 9
Helsinki skýjað 15
Kaupmannahöfn heiðskírt 13
Osló léttskýjað 10
Stokkhólmur hálfskýjað 14
Þórshöfn þoka 7
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve skýjað 16
Amsterdam mistur 15
Aþena skýjað 18
Barcelona léttskýjað 17
(Costa Brava)
Berlín léttskýjað 23
Chicago alskýjað 27
Feneyjar skýjað 21
(Rimini/Lignano)
Frankfurt þrumuv. 21
Glasgow skýjað 14
LasPalmas hálfskýjað 21
(Kanaríeyjar)
London rigning 11
Los Angeles léttskýjað 16
Lúxemborg skúr 15
Madrid léttskýjað 15
Malaga alskýjað 22
(Costa Del Sol)
Mallorca þokumóða 17
(Ibiza
Montreal þokumóða 10
New York léttskýjað 30
Nuuk skýjað 2
París rigning 13
Róm þokumóða 16
Vin léttskýjað 20
Winnipeg alskýjað 5
Valencía léttskýjað 22
(Benidorm
Gengið
Gengisskráning nr. 84 - 07. maí
1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 40.500 40,620 40,620
Pund 62,228 62,413 62,839
Kan.dollar 29,385 29,472 29.387
Dönsk kr. 4,9683 4,9830 5,0799
Norsk kr. 5,8106 5.8278 5,8976
Sænsk kr. 5,7183 5.7353 5,8066
Fi. mark 8,1179 8,1419 8,2721
Fra.franki 5,7688 5,7859 5.8959
Belg.franki 0,9000 0,9027 0,9203
Sviss.franki 22,0288 22,0941 22,4172
Holl.gyllini 16,3076 16,3559 16,6544
V-þýskt mark 18,3757 18,4301 18,7969
ít.lira 0,02679 0,02687 0,02738
Austurr.sch. 2,6114 2,6192 2,6732
Port.Escudo 0,2765 0,2773 0,2831
Spá.peseti 0,2893 0,2902 0,2947
Japanskt yen 0,24393 0,24465 0.24327
írskt pund 56,052 56,218 57,112
SDR(sérstök
dráttar-
réttindi) 47,4464 47,5867 47,9727
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
AKUREYM
sími 96-24838