Dagblaðið Vísir - DV - 07.05.1986, Blaðsíða 33
DV. MIÐVIKUDAGUR 7. MAÍ 1986.
33
Vesalings
Emma
Afsakaðu útganginn á mér.Morgunninn er búinn að
vera svo erfiður að ég hef ekki haft tima til að
smyrjaámigandlitinu. g
Bridge
Danski landsliðsmaðurinn Jens
Auken átti möguleika á öllum
dönsku meistaratitlunum í ár. Brást
hins vegar á lokasprettinum í
tvenndarkeppninni sem lauk í síð-
ustu viku. Þar spilaði hann við
Bettinu Kalkerup. Steen Möller og
Charlotte Palmund urðu meistarar.
Þeir eru orðnir margir Danmerkur-
meistaratitlar Steen Möller lögfræð-
ings.
Auken og Kalkerup voru að verja
meistaratitil sinn frá í fyrra og fengu
góða skor í eftirfarandi spili.
Norður
* KG7
V DG742
0 6
* ÁG103
Austur
A42
■V Á109865
0 KG932
* ekkert
SUÐUR
A D1085
V ekkert
0 Á1085
* K9764
Suður gaf. Allir á hættu. Auken
og Kalkerup með spil S/N.
Sagnir.
Suður Vestur Norður Austur
pass ÍL 1H pass
1S pass pass 1G
pass pass pass
Furðugrand austurs var ekki vel
heppnað þegar Auken spilaði út
laufíjarka. Norður átti slaginn á
tíuna, spilaði laufi áfram. Auken
drap á laufkóng og spilaði lauf-
níunni. Ósk um spaða. Norður drap
á laufgosa, tók laufás. Spilaði síðan
spaðagosa og kóngum þegar vestur
gaf. Þá þriðja spaðanum. Blindur
átti slaginn á spaðaás og spilaði
tígli. Drepið á ás og suður tók spaða-
drottningu og fimmta laufið. Austur
átti slagina sem eftir voru. Þrír niður
eða 300. Þau Auken og Kalkerup
urðu í áttunda sæti í keppninni.
Skák
Á skákmóti í Breslau 1863 kom
þessi staða upp í skák Rosanes og
Adolfs Anderssen sem hafði svart og
átti leik.
4.Kgl - Hel + og mát.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Keykjavík 2. - 8. maí er í Reykjavíkur-
apóteki og Borgarapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfiaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-
14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga firá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfiörður: Hafnarfiarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar-
fiarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína.vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20 21. Á öðrum tímum
er lyfiafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 81200).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvári í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30 19.30.
Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Vestur
A Á963
K3
C D74
* D852
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Álla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15 16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Allt í lagi þá, í þessari deilu skulum við gera ráð fyr-
ir að þú sért andlega heil.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30 -20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
kl ,14-15
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 8. maí.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Sýndu þolinmæði, annars mun einhver persóna, sem þú
vilt ganga í augun á, forðast þig. Þú ert ekki í góðu formi,
því þú hefur ofreynt þig undanfarið.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Að því er virðist brýst mál, sem hefur lítið látið yfir sér,
út og gerir þig hissa. Bjóddu alla þá aðstoð sem þú getur,
en ekki ef hún er ekki þegin.
Hrúturinn (21. mars.-20. apríl):
Þetta er ekki góður tími til þess að treysta á samstarf ef
þú vilt ná áranrgi. Einhver skilaboð berast þér sem létta
á þér.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Hugsaðu áður en þú framkvæmir. Þú ert fljótur að taka
ákvarðanir en gætir þín lítið.
Tvíburarnir (22. mai-21. júní):
Taktu tillit til ráðlegginga áður en þú ferð út í eitthvert
peningaævintýri. Einhver gæti reynt að fá þig til þess að
samþykkja eitthvað sem þú ekki vilt.
Krabbinn (22. júní-23. júlí):
Þú færð bréf sem opnar augu þín fyrir því að þú hefðir
ekki átt að treysta bréfritaranum fyrir þínum persónulegu
málum. Vertu varkárari í framtíðinni að velja þá sem þú
treystir best.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Láttu ekki stolt þitt koma í veg fyrir að þú sjáir ekki það
sem þú ert að gera vitlaust. Þú mátt búast við upplýsing-
um sem þú ættir að hagnýta þér.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Fyrri partur dagsins verður notadrýgstur. Hvíldu þig fyr-
ir kvöldið. Breyttu ákvörðunum sem þú ert ekki ánægður
með.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Þó að þú bjóðir einhverri erfiðri persónu aðstoð skaltu
ekki búast við þakklæti. Dagurinn hentar vel til þess að
biðja einhvern um greiða eða að láta skoðun þína í ljós.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Þú ert með frábæra hugmynd fyrir kvöldið, en einhver sem
þú þarft að taka tillit til er ekki í stuði. Eitthvað ein-
faldara yrði skemmtilegra.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Gættu tungu þinnar. Orð þín gætu verið túlkuð á rangan
hátt. Þú gætir verið beðinn álits á nýjum vini. Segðu eins
lítið og þú mögulega getur.
Steingeitin (21. des,- 20. des.):
Þú mátt fara að búast við einhverju bréfi sem þú hefur
beðið eftir. Vertu viðbúinn að fá einhverja í heimsókn.
Einhver reikningur, sem þú átt eftir að borga, er senni-
legra lægri en þú hélst.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
íjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára börn á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept. apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21..
Sept. apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12:
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
?r.r'~n n-o-,,,-! r- , .'
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við-
komustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
1 3 V- J 7
# J J
IÓ J "
IZ 13 7T
)S J )f
18 /9 1 d •
21 J 22
Lárétt: 1 tíðindi, 6 leit, 8 bam, 9
stakt, 10 reykir, 11 flík, 12 hreykinn,
15 tvíhljóði, 16 fríði, 18 upphefð, 20
vafstur, 21 gæfa, 22 suða.
Lóðrétt: 1 gripahús, 2 óeirðir, 3 elleg-
ar, 4 alveg, 5 kona, 6 stólpa, 7 stefiia, *
13 niður, 14 skrifa, 15 orka, 17 gljúf-
ur, 19 eldsneyti.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 gröf, 5 trú, 8 rolla, 9 er, 10
ekkill, 12 tál, 14 pall, 15 treina, 17
lim, 19 átu, 21 nafar, 22 ár.
Lóðrétt: 1 grettin, 2 rok, 3 öl, 4 flipi,
5 tala, 6 rella, 7 úrillur, 11 kleif, 13
19 MA.-20 tá.