Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Síða 5
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986.
Fréttir
Erlent
samstarf
við Von?
„Það er verið að athuga með hvaða
hætti á að reka svona fyrirtæki. Hing-
að til hafa þetta verið einstaklingar í
persónulegum ábyrgðum sem er óeðh-
legt,“ sagði Skúli Thoroddsen, fram-
kvæmdastjóri Líknarfélagsins Vonar,
i samtali við DV er við ræddum við
hann um þetta mál. Von vinnur að
því að lækna áfengissjúklinga.
Meðal þess sem rætt er um er hvort
breyta eigi félaginu í sjálfseignarfélag
eða hlutafélag og þá þannig að
ábyrgðum yrði breytt í hluti hvað síð-
ameíhda rekstrarformið varðar.
Aðspurður sagði Skúli að erlendir
aðilar hefðu óskað eftir samstarfi við
Von, til dæmis Svíar, en vistmenn fé-
lagsins hafa einkum verið fi*á hinum
Norðurlöndunum, flestir frá Færeyj-
um. Undanfama mánuði hafa verið á
milli 18 og 22 vistmenn í einu hjá Von
og daggjöld þeirra nema 1000 kr. dön-
skum. Færeysku almannatrygging-
amar greiða daggjöldin fyrir sina
menn en viðkomandi sveitarfélög fyrir
Dani, Svía og Norðmenn.
„Þessi stöð er sú eina sinnar tegund-
ar og það er mikill áhugi fyrir því
erlendis að svona stöðvar verði settar
upp þar því íslenska leiðin, sem hér
er stunduð í þessum málum, er talin
sú besta,“ sagði Skúli. Nú starfa hjá
Von 23 starfsmenn.
-FRI
Tekinn í landhelgi:
Var án
stýrimanns
og vélstjóra
Landhelgisgæslan tók bátinn Jón
Júlí út af Vestfjörðum og sendi hann
til hafhar þar sem báturinn reyndist
bæði stýrimanns- og vélstjóralaus, þ.e.
þeir sem gegndu þessum störfum um
borð höfðu ekki réttindi til þess og
ekki undanþágur.
Báturinn, sem er 36 tonn að stærð,
er frá Tálknafirði. Málið var kært til
sýslumannsins á Patreksfirði sem hef-
ur það nú til meðferðar.
-FRI
Fjórar frábærar
myndir úr safni
B WXRNER HOME VIDEO
loksins fáanlegar
með íslenskum texta.
ISLENSKUR TEXTÍ
HfRfl£DA!fl08Bd 36
tAWRfMINRSiSPrítótH^
A6tOfa5Lf'C3)SMAraSFil?J»i
W\RNER HOME VIDEO
WVRNER HOME VIDEO
lOOISCJ£CÖ)AKÖ£»riirt:OÚJcaxjS«A?#i»!TW<TB)
Rtóedopx!«»tooK '»»'Asi»’<íýCH«UNttY 6. iWXfi 8
DERTY HARRY
Clint Eastwood er Dirty Harry.
Hann ber nafnið með rentu, enda
hikar hann ekki við að fara út fyrir
ranuna laganna við lausn erfiðra
mála. Þessi mynd er í einu orði
sagt frábær hasarmynd, sem eng-
inn sannur aðdáandi sakamála-
mynda lætur fram hjá sér fara.
OF UNKNOWN ORIGIN
Þessi mynd er ekki hrollvekja
heldur er hún spennumynd. Og
hvort hún er spennandi! Hún er svo
æðislega spennandi að þvi verður
ekki með orðum lýst. Þeim sem
ætla að sjá hana er vinsamlegast
bent á að fjarlægja allt lauslegt
áður en sýning hefst.
'C-irré’s
imergirl.
iSLENSKUR TEX'
'TIIKI mtTCS}8t MilfcíClfi.'o'x tURÍmOCWKUU KtNSKi
J-AMlfKU frwUrrMTRfCKKM3.EV
HUltátK>l\m> .1 skXMJ
Oíwmifctftmu.
PURPLE HEARTS
Skurðlæknirinn Don Jardian er
skikkaður til starfa í hinu striðs-
hrjáða Vietnam. Ekkert gat undir-
búið hann fyrir hörmungar
striðsins, sem þar mættu honum i
sinni nöktustu mynd, né konuna
sem hann féll svo gjörsamlega fyr-
ir. Látið ekki þessa frábæru ástar-
og átakamynd óséða. Aðalhlut-
verk: Cheril Ladd og Ken Wahl.
WVRNER HOME VIDEO
rifll
urn
DRUi
onu.
THE LITTLE DRUMMER
GIRL
Þessi magnaða spennumynd er
byggð á samnefndri metsölubók
eftir John le Carré. Hún fjallar á
átakanlegan og raunsannan hátt um
baráttu leyniþjónustu ísraels og
hryðjuverkasamtaka PLO. Einhver
skelfilegasta stjómmála-spennu-
mynd síðari ára og jafnframt ein
sú umtalaðasta. Aðalhlutverk:
Diane Keaton. Leikstjóri: George
Roy Hill. (Butch Cassidy and the
Sundance Kid og The Sting.)
Þessar stórgóðu myndir koma á myndbandaleigur nk. mánudag.
I’tefu'I
Leikid réöa leikiiin-takið mynd fraTEFlJ
Tefli hf. Einkaréttur á íslandi fyrir
Warner Home Video
W
Leikið rétta leikiim—takið mynd fmlEFli
Síðumúla 23, 108 Reykjavik
® 91-68 62 50/68 80 80
ERENGISANDUR
I hvaða landi búa Vallónar?
BUSTAÐAVEGI 153
S: 688088
5.VIKA
Vinningar í 5. viku:
1 myndspoulband frá Hljómbæ.
10 Trivial Puisuit spil
10 úttektir á DietCokt Hi-Cvörum.
100 máltíöir a Sprengisandi.
•Hver lék aðalpersónuna í Fidlaranum á þakinu i
uppfærslu bjóðleikhússins?
•Hvað var reist á einni nóttu i ágúst árið 1961?
• Á hvaöa tungumáli orti Stephan C.
Stephansson?
V3 »Hvað er algengasta Irumetni í lotthjúp jarðar?
' n *Hve miklum peninyum er hverjum leikmanni
úthlutað í upphafi Tslenska efnahagsspilsins?
Nafn:
Heimili:
Póstnr.:
Staður;
Aldur:
Sími:
++*++++**+*+++*++++++++++*+*+*****
j ■■juliLLLSiflM |
| ókeypis |
* Ef þú kaupir einn hamborgara ★
* (venjulegan) færðu annan frítt gegn 5
5 afhendingu þessa miða. í
$ ■nppnmpiiiHViMPRMPMH t
* WmSMiiimawiEBátíaMM $
Svarseðlar skilist inn á Sprengisand í síðasta lagi miðvikudaginn
. 11. júni 1986.
k Dregið fimmtudaginn 12. júní 1986. Nöfn vinningshafa munu birtast i DV laugardaginn 14. júni 1986. Á