Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 9
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. 9 Ferðamál Ferðamál Ferðamál Ef leiðin liggur til Lundúna.. Ef leiðin liggur til London í sumar er upplagt að fara í skoðunarferð í þyrlu upp Thames ána. Þyrlurnar fylgja sömu leið og ferjurnar, en úr lofti fæst algjörlega ný mynd af hinni gamalkunnu heimsborg. Það eru eflaust margir sem hugsa sér að ferðast til Bretlands í sumar og mun ferðamannastraumurinn heinast mest til London. Þótt margir flarlægir og spennandi staðir séu nú ofarlega á blaði hjá ferðaskrifetofum er alltaf þægilegt að bregða sér til London og ferðast út írá borginni ef tíminn leyf- ir. Hér eru nokkrir fréttapunktar fyrir þá sem ætla sér að heimsækja Engla og Saxa í sumar. London úr lofti Nú er hægt að komast í skoðunar- ferðir í þyrlu, þar sem fylgt verður Thames-ánni frá þyrluvellinum við Battersea og flogið verður hjá West- minster og hinum fræga tumi borgar- innar, the Tower of London, til Greenwich og aftur til baka. Þyrlu- ferðimar kosta 35 pund, eða um 2.100 krónur, og þeir sem hug hafa á slíkri ferð ættu að hafa samband við UK Air Taxis í síma:(01) 228-9114. Gestrisni járnbrautanna I sumar verður meira en milljón af- sláttarpökkum dreift til erlendra ferðamanna í Bretlandi. Pökkunum verður dreift á Heathrow og Gatwick flugvelli og er það breska jámbrauta- félagið (British Rail) sem er svo örlátt. Pakkinn inniheldur kort af London, bækling þar sem skipulögð er eins dags ferð og lengri ferð út úr borg- inni, afsláttarmiða á fjöldann allan af stöðum og uppákomum, þ.m.t. Dom- esday, 900. sýninguna í Winchester og ferðir með leiðsögumanni til Bath og York. Rausnarlegt, ekki satt? Lúxus-lest „The Bomemouth Belle“ er fræg lest sem hætti að ganga á milli London og suðurstrandarinnar fyrir 19 árum en hefur nú aftur verið sett á teinana. Bomemouth fer tvisvar í viku frá Waterloostöðinni í London og enda- stöðin er Bomemouth á suðurströnd Englands. Farið er á hverjum laugar- degi fram að 27.september. Lestin er mjög falleg og samanstend- ur af átta vögnum sem em með upprunalegum innréttingum frá 1920- 1930. Farþegum er borið vín og meðlæti á suðurleiðinni þar sem þeir geta valið um 3 tíma dvöl í Boume- mouth eða farið að heimsækja óðals- setur frægra manna í nágrenninu. Farmiðinn kostar rúmar 6.000 krónur og er þá allt innifalið. Þessi glæsilega gamla lest fer einnig í reglulegar ferðir frá London til Leeds Castle í Kent ( 5.500 kr.), Bath og Bristol (6.200 kr.) og til Hever Castle og Penshurst Place í Kent (4.600 kr.). Ef þið emð á leið til London og hafið áhuga á þessum ferðum þá getið þið hringt í síma: (01) 353-2879 eða 583- 2187. Kastaiar og herragarðar Nú er búið að gefa út vegabréf sem veitir aðgang að öllum helstu köstul- um, óðalssetrum og herragörðum í Englandi og Skotlandi, auðvitað að því tilskildu að þeir séu opnir almenn- ingi. Þetta er nokkurs konar bækling- ur í vasabroti, þar sem allar helstu upplýsingar um 36 sögulega staði, auk skírteinis sem veitir ókeypis aðgang að þessum stöðum. Þetta vegabréf er einungis ætlað erlendum ferðamönn- um og kostar um 700 krónur. Upplýs- ingar fást í síma: 0202-26577. -S.Konn. I VARAMIi I AKAHLUTIR OPIÐ í DAG E9-2 0 3 7 2 7 3 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR Við Fjölbrautaskólann á Akranesi: staða aðstoðar- skólameistara. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti: tvær stöður í hjúkr- unarfræðum, ein í félagsfræðum, ein í eðlisfræði, ein í málmiðnum og hálfar stöður í bókmenntum, efna- fræði og rafeindatækni. Við Flensborgarskóla: kennarastaða í viðskiptagrein- um og staða kennara í efnafræði (til eins árs). Við Menntaskólann á Akureyri: stöður í líffræði, þýsku stærðfræði/eðlisfræði og hálfar stöður í íslensku og dönsku. Umsóknarfrestur um allar stöðurnar til 20. júní. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. KjsSsSS? ÍlÆa? BRAUTARHOLTI 3* - SÍMI: 6212 40 Renault GTL 9 árg. 1984, ekinn MMC Tredia GLS árg. 1983, ekinn 18.000 km, verð kr. 310.000, grá- 44.000 km, verð kr. 300.000, hvítur. sans. Audi 100 CL árg. 1982, 5 cyl., ek- Fiat Uno 45 S árg. 1985, ekinn inn 48.000 km, verð kr. 400.000, 33.000 km, verð kr. 230.000, svart- steingrár. ur. Volvo 240 GL árg. 1984, ekinn VW Jetta CL árg. 1985, ekinn 17. 44.000 km, verð kr. 490.000, blás- 000 km, verð kr. 400.000, vín- ans. rauður. G0H ÚRVALIUÝLEGRA BÍLAÁ STAÐNUM TÖLVUVÆDD ÞJ0NUSTA RÚMGÓÐUR SÝNINGARSALUR — REYNDIR SÖLUMENN — OPIÐ: Mánud.— föstud.kl. 9.00—19.00. Laugard. kl. 10.00—19.00.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.