Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Qupperneq 29
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. 29 ekki verið gefið vægi í samræmi við almenna neyslu á þeim. 4) Að mati Verðlagsstofhunar er heild- armunurinn á verði í þeim verslunum þar sem það var lægst svo lítill að hann var varla marktækur. 5) Mestur munur á verði sömu vöru- tegundar á milli verslana var á plast- filmu en hæsta verð á henni var 62 krónur, sem var 48% hærra en lægsta verð sem var 41,80. Komflekspakki kostaði 43% meira í einni verslun en annarri. Ein tegund af uppþvottalegi kostaði einnig 43% meira í einni versl- un en annarri og álpappír 42%, svo dæmi séu nefiid. (Úr fréttatilkynningu) Það er því ljóst af niðurstoðum þess- arar könnunar að á ársgrundvelli verður geysilega mikill munur á út- gjöldum fjölskyldna af sömu stærð sem versla annars vegar í Fjarðarkaupum, sem eru 107 sinnurn íyrir neðan meðal- verð, en hins vegar í Hólagarði eða JL-Húsinu sem eru 93-94 sinnum fyrir ofan meðalverð. Ef tekin eru dæmi af handahófi sést að fyrir meðalstóra íjöl- skyldu skiptir verulegu máli hvort keypt er Sólblóma á 64,40 (Fjarðar- kaup) eða á 72,95 (Víðir), Kelloggs kornfleks á 90,50 (Vörumarkaðurinn) eða á 129,80 (Hólagarður) eða álpappír á 35,70 (Hagkaup) eða á 50,80 (Víðir). Þessar þrjár vörur sem valdar voru af handahófi og eru fastur liður í inn- kaupum flestra íjölskyldna, sýna berlega að það borgar sig að vera vak- andi fyrir verðlagi og beina viðskipt- um sínum á þá staði sem bjóða lægsta vöruverðið. -S.Konn. Hæsta og lægsta verð (í þessari töflu sést hve oft hver verslun var með lægsta og hæsta verð). Fjarðarkaup, Hólshrauni 1, Hafnarflrðl Hveoft með læqsta verð 26 Hveoft með hæsta verð 0 Garðakaup. Miðbæ, Garðabæ 5 7 Hagkaup, Skeifunni 5, Reykjavik 16 2 Hólagarður, Lóuhólum 2-6, Reykjavík 6 52 JL-húsið, Hringbraut 119, Reykjavik 2 15 Kaupfélag Hafnfirðinga, Miðvangi, Hafnarfirði 4 9 Kostakaup, Reykjavikurvegi 72, Hafnarflrði 22 2 Mikligarður, v/Holtaveg, Reykjavlk 13 8 Stórmarkaðurinn, Skemmuvegl 4, Kópavogi 3 4 Víðir, Mjóddinni, Reykjavik 17 12 Vörumarkaðurinn, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi 26 11 (ex ■yland okies 50 g Kex Burton’s homeblest 200 g Kellogs com-flakes 500 g pakki Kellogs com-flakes 500 g poki Cheerios 7oz Cheerios 15 oz Coco Puffs 12 oz Appelsínu- safi Flórídana y«i Appelsínu- safi Trópí y«i S,10 41,10 117,90 99,00 60,70 125,20 127,10 19,40 20,40 í,95 39,95 126,50 103,90 60,70 125,20 127,10 19,10 21,50 ),10 42,90 121,00 99,50 60,70 125,20 127,10 19,90 21,50 2,90 49,80 129,80 107,90 69,80 143,90 146,80 21,90 22,00 l,75 41,45 129,15 108,95 66,55 137,15 139,25 20,80 21,90 1,50 42,90 128,10 102,95 63,35 130,65 132,60 20,60 21,70 3,75 36,90 122,30 100,75 61,80 127,35 129,30 19,40 20,45 3,90 42,55 116,50 99,50 62,45 129,60 131,50 19,80 20,85 3,10 44,70 125,05 104,90 64,40 132,85 134,80 20,15 21,15 1,40 44,70 114,70 102,70 65,90 125,90 127,90 19,50 19,00 4,50 49,30 90,50 80,50 59,40 122,50 125,00 20,60 21,70 pelsinu- irmelaði anítas 410 g Appelsínu- safi T°PP 11 Appelsínu- þyktari Egils 0,981 Franskar kartöflur Fransman 700 g Kartöflu- flögur Maarud 100 g Í8 Emmess nougat 11 Jaröarber fryst fráSólhf. 450 g Kaffi Braga gulur ikg Kaffi Braga gulur 250 g 38,40 79,90 79,40 92,90 48,40 85,00 95,00 305,60 88,00 58,85 76,10 82,35 98,50 50,00 89,00 104,00 322,60 92,90 '2,50 81,50 82,90 92,50 55,50 98,00 104,00 325,50 92,90 79,80 89,80 89,80 99,80 55,00 98,40 96,80 316,90 89,80 >0,25 85,70 85,05 97,00 54,10 94,10 105,60 353,40 92,90 >9,60 84,85 84,25 98,50 51,60 86,00 110,00 341,00 89,65 >8,45 79,95 77,60 88,40 48,40 89,50 100,00 331,70 80,45 '2,50 76,50 84,35 95,00 48,80 98,00 104,00 290,95 76,45 '6,75 82,95 82,35 96,00 47,85 88,10 99,50 353,40 92,95 (7,00 79,50 71,00 95,00 61,00 98,00 102,00 315,50 85,70 >2,50 78,00 84,40 98,50 56,60 75,00 110,40 320,00 84,00 dastream Átsúkkulaöi ragöefni Síríus ;olacola 100g 11 Prins póló kex stórt stk. Þvottaduft Ariel 900 g Þvottaduft íva 550 g Þvottaduft Vex 700 g Mýklngarefnl Mýklngarefnl Dún Plus 11 11 ! 29,80 54,80 21,50 102,20 53,20 63,20 57,40 51,80 39,35 57,25 22,50 108,35 57,95 69,90 66,25 56,45 34,50 62,00 23,00 109,90 54,50 64,50 58,90 54,90 39,80 53,00 24,00 109,80 61,50 71,90 65,90 58,90 141,45 60,75 24,00 110,25 56,25 66,60 61,90 55,85 40,10 63,00 23,00 113,90 55,10 63,00 59,45 53,65 32,00 62,00 20,50 107,30 54,60 56,20 54,90 54,40 34,50 62,00 20,00 109,50 54,65 64,70 58,95 53,20 36,90 59,90 23,50 111,30 57,95 68,65 59,45 53,65 34,50 60,00 22,00 102,00 58,90 62,40 61,00 50,20 40,30 62,00 23,00 109,50 44,60 54,60 48,90 47,90 Rakkrem Rakkrem Gillette Gillette í túpum foamy 3látt 100 ml regular200g Rakvél Gillette contour Rakvélablöö Gillette contour 5stk. Dömubindi Johnson Vespré 10 stk. Bréfbieiur Pampers 9-18 kg. 30 stk. Rakvélablöö Gillette Gll 5 stk. Dömubindi Lotus futura 10 stk. 136,80 182,90 195,30 169,00 56,20 492,50 161,20 59,60 153,90 191,00 205,00 174,00 61,90 513,00 165,00 67,25 149,00 189,00 199,00 169,00 61,90 479,00 165,00 65,90 137,80 205,00 224,80 189,80 61,80 549,80 181,90 66,90 153,90 191,15 209,00 176,60 61,25 516,40 168,50 65,00 154,35 191,75 209,60 177,10 58,50 513,00 169,00 55,90 148,20 184,10 201,25 170,05 57,35 486,95 162,25 59,50 155,00 192,00 207,00 176,00 60,90 441,60 165,00 65,00 156,75 194,70 206,40 179,85 64,95 521,50 171,60 63,50 146,80 174,70 189,90 179,90 64,40 509,00 171,60 66,30 160,30 199,10 212,60 183,90 60,10 478,80 175,50 " 69,'70 Hin hliðin Hin hliðin Hin hliðin ■ A • Páll Magnússon, varafréttastjóri sjónvarpsins, segir aö uppáhaldsskemmtistaður sinn sé veiðimannakofinn Bjarnarey. „Lundinn er minn uppáhaldsfugr - segir Páll Magnússon, varafréttastjóri sjónvarps Páll Magnússon er vara- fréttastjóri hjá sjónvarpinu og hefur starfað hjá stofnun- inni frá því um áramótin 82^83. Reyndar var han áður starfandi á útvarpinu. Páll er reyndur fjölmiðla- maður því áður en hann hóf störf hjá útvarpi og sjón- varpi starfaði hann við blaðamennsku og þar á meðal á Tímanum og Vísi. Páll er mjög vinsæll sjón- varpsmaður og hefur verið í sviðsljósinu undanfarið, fyrst í heimsfrægum auglýs- ingum á íslandi frá Sævari Karli í sjónvarpinu og nú síð- ast er hann stjórnaði kosn- ingasjónvarpi af mikilli röggsemi. Páll er mikill Eyjamaður og það leynir sér ekki þegar svör hans hér á eftir eru lesin. FÚLLT NAFN: Páll Magnússon. ALDUR: 31 árs. MAKI: María Jónsdóttir. BÖRN: Tvær dætur, Hlín og Eir. BIFREIÐ: Volvo árgerð 1982. STAÐA: Varafréttastjóri sjón- varps. LAUN: Mjög mismunandi. HELSTI VEIKLEIKI: Stundum of bráður. HELSTI KOSTUR: Þekki eng- an. , , MESTA GLEÐII LIFINU: Þeg- ar dætur mínar fæddust. MESTU VONBRIGÐI í LÍFINU: Þegarég komst ekki í meistara- flokk ÍBV í fótbolta. HELSTU ÁHUGAMÁL: Fréttir, eggjataka, lundaveiði og skák. BESTA BÓK SEM ÞÚ HEFUR LESIÐ: Hvetjum klukkan glym- ur eftir Hemingway. BESTA HLJOMPLATA SEM ÞÚ HEFUR HLUSTAÐ Á: Blind Faith. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YNNIR TVÆR MILLJÓNIR í HAPPDRÆTTI? Borga skuldir og fara í tveggja mánaða hnatt- reisu með fjölskylduna. HVAÐ MYNDIR ÞÚ GERA EF ÞÚ YRÐIR ÓSÝNILEGUR í EINN DAG? Sitja einn ríkis- stjómarfund og fylgjast með yfirheyrslunum í Hafskipsmál- inu. UPPÁHALDSMATUR: Humar. UPPÁHALDSDRYKKUR: Chiv- gal, 12 ára gamalt viskí. UPPAHALDSSKEMMTISTAÐ- UR: Veiðimannakofirm í Bjamarey. UPPÁHALDSBLAÐ: Öll blöðin, ég er alæta á blöð. UPPÁHALDSTÍMARIT: Heimsmynd. UPPÁHALDSSTJÓRNMÁLA- MAÐUR: Willy Brandt. UPPÁHALDSHLJÓMSVEIT: Stuðmenn og Elvis Costello. UPPÁHALDSSÖNGVARI: EgUl Ólafsson. UPPÁHALDSFUGL: Lundi. UPPÁHALDSLITUR: Hvítur. UPPÁHALDSFÉLAG í ÍÞRÓTTUM: ÍBV. HVER VAR FYRSTIBÍLL SEM ÞÚ EIGNAÐIST OG HVAÐ KOSTAÐIHANN? Það var gam- all, stór Fiat og mig minnir að hann hafi kostað 240 þúsund gamlar krónur. EF ÞÚ VÆRIR BÓNDI MEÐ HVAÐA SKEPNUR VILDIR ÞÚ HELST BÚA? Hesta. HVAÐA PERSÓNU LANGAR ÞIG MEST TIL AÐ HITTA? Kasparov. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR RÍKISSTJÓRNINNI: Ég er alltaf í stjórnarandstöðu. HLYNNTUR EÐA ANDVÍGUR NÚVERANDI, MEIRIHLUTA í BORGARSTJÓRN: Sama svar og við síðustu spurningu. EF ÞÚ STARFAÐIR EKKISEM FRÉTTASTJÓRI HVAÐ VILD- IR ÞÚ ÞÁ HELST GERA? Vera atvinnuveiðimaður. EF ÞÚ ÆTTIR EKKI HEIMA Á ÍSLANDI HVAR VILDIR ÞÚ ÞÁ HELST BÚA? í London. MYNDIR ÞÚ TELJA ÞIG GÓÐ AN EIGINMANN? Svona slark- fíppfln. FALLEGASTI STAÐUR Á ÍS LANDI: Vestmannaeyjar. FALLEGASTI KVENMAÐUR SEM ÞÚ HEFUR SÉÐ: Hófí, Unnur Steinsson og konan mín. Ég treysti mér ekki til að gera upp á milli þeirra. FALLEGASTA LAND SEM ÞÚ HEFUR FERÐAST TIL: ísland. FYLGJANDI EÐA ANDVÍGUR BJÓRNUM: Fylgjandi. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA í SUMARFRÍINU? Ég fæ ekki frí fyrr en í haust en reyni þá að skrapa saman aurum tfl að fara með fjölskylduna til sólarlanda, Grikklands eða Spánar. EF ÞÚ YRÐIR HELSTI RÁÐA- MAÐUR ÞJÓÐARINNAR Á MORGUN HVERT YRÐI ÞITT FYRSTA VERK? Leggja niður Byggðastofnun, minnka Seðla bankann og leyfa bjórinn. HVAÐA RÁÐHERRAEMB- ÆTTI MYNDIR ÞÚ VELJA ÞÉR? Forsætisráðherrann. HVAÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ GERA Á MORGUN? Ég verð í sumar- bústað við Langá og ætla þar að fylgjast með knattspymu- leikjum frá HM í Mexíkó -SK.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.