Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Blaðsíða 30
30
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986.
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Leðurtiomsófi,
rafmagnspianó, litil handsláttuvél, lit-
iö borðstofuborð, bráðabirgðahurðir
og Rafha eldavél (gömul) til sölu.
UppLísíma 688611.
Nýr Krupp handþeytari,
grænmetiskvöm, palesander glerborð, 3
raðstólar + borð, hefilbekkur, 2 metr-
ar, og ónotaðir, ökklaháir skór nr. 37,
selstódýrt.Sími 79597.
Til sölu v/flutninga:
eldhúsinnrétting með vaski og blönd-
unartækjum, eldavél, vifta, fataskáp-
ur, tauþurrkskápur, simaborð + speg-
ill, 5 lengjur velúrgardínur, stóll, borö-
lampi og kastarar. Simi 45098.
Reyndu dúnsvampdýnu
í rúmiö þitt. Tveir möguleikar á mýkt í
einni og sömu dýnunni. Sniöum eftir
máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur
og springdýnur í öllum stærðum. Mikið
úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann,
Skeifunni 8, simi 685822. Greiöslukorta-
þjónusta.
Ótrúlega
ódýrar eldhúsinnréttingar, baðinnrétt-
ingar og fataskápar. M.H.-innrétting-
ar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið virka daga kl. 8—18 og laugar-
daga kl. 9—16.
Tvöföld Taylor Isvél
til sölu, nýyfirfarin, í toppstandi. Verö-
hugmynd 200 þús., skipti á bíl mögu-
leg. Uppl. í síma 17675 eða í síma 672513
á kvöldin.
Ónotaö baökar,
vaskur og klósett til sölu. Uppl. í síma
93-1061 eftir kl. 20.
Rúm og hillur frá Club 8
til sölu, brúnn leðurstóll, einnig reið-
hjól, Kalkhoff kvenreiðhjól. Sími 51541.
Sllver Cross regnhlifarkerra,
Wella hárþurrka, snyrtiborð og 200 1
frystikista með grindum til sölu. Uppl.
í síma 667232 eftir kl. 16.
Vel með farið bastrúm
til sölu, einnig Fiat 125 D árg. '78, 8
þús. kr., og bensíndrifin vatnsdæla.
Uppl. fást í síma 46380.
10 metra tvískiptur
álstigi til sölu, verð 11 þús. Uppl. í síma
672029._____________________________
Talstöð.
Til sölu nýleg 40 rása CB bilatalstöð.
Uppl.ísíma 51016.
Springdýnur.
Endumýjum gamlar springdýnur
samdægurs. Sækjum — sendum.
Ragnar Bjömsson hf., húsgagna-
bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397.
Hvergerðingar — ferðafólkl
Lítið inn hjá Herdísi í Varmahlíð 2 og
kynnið ykkur úrvalið af sumarblómum
óg fjölæm plöntunum. Hagstætt verð.
Simi 99-4159.
Schannel til sölu.
Uppl. í sima 82637 og 84192.
Garðeigendur:
Trjáplöntur á góðu verði, takmarkað-
ur f jöldi af sumum tegundum, magnaf-
siáttur af öðrum. Skrúðgarðastööin
Akur, Suðurlandsbraut 48, sími 686444.
Al.
Al-plötur, 1—20 mm.
Al-prófílar.
Al-rör.
Efnum niður eftir máli.
Seltuvarið efni.
Málmtækni sf.,
Vagnhöfða 29, sími 83045 — 83705.
Sólbekkir — plastlagnir.
Smíðum sólbekki eftir máli með upp-
setningu, einnig plastlagnir á eldhús-
innréttingar o.fl., komum á staðinn,
sýnum prufur, tökum mál, örugg þjón-
usta, fast verö. Trésmíðavinnustofa
Hilmars, sími 43683.
Húsmœöur, ath.:
Alltaf nýir tómatar í gróðurhúsinu.
Skrúðgarðastöðin Akur, Suðurlands-
braut 48, sími 686444.
Bastvagga með dýnu,
kr. 1.500, göngugrind, 700, stór Silver
Cross bamavagn, 4 þús., óuppsettur
rókókóstóll, 5 þús., flosmynd, Bleika
stúlkan, 100 x 70, 6 þús. Uppl. í síma
53954.
Prjónavól.
Til sölu Passap Duomatic ’71 prjónavél
með mótor, sama og ónotuð. Verð 20—
25 þús. Uppl. í síma 97-1567.
Þvottavól til sölu,
10 þús., saumavél, 2 þús., bamakojur,
200 kr., svefnsófi, 200 kr., sófasett,
4+1+1,200 kr., tvö rúm, 500 kr. Uppl. í
síma 45485.
Kenwood hljómflutningstœki
með AR hátölurum, tveir körfustólar
frá Blindragerðinni og gömul en góð
Hoover ryksuga til sölu. Sími 22461.
Til sölu:
húsbóndastóll, kr. 2 þús., stólar, kr.
500, Wella hárþurrka á fæti, kr. 5 þús.,
hjólaborö fyrir hárgreiðslustofu, kr.
500, svefnpokar, kr. 500, tjald, kr. 1
þús. Uppl. í síma 40323.
Prentvól til sölu.
Uppl. í síma 54923.
Stimpilklukka og loftpressa
til sölu, hvort tveggja í toppstandi.
Uppl. í síma 17981.
850 videospólur
og eitt videotæki til sölu vegna brott-
flutnings, aðeins kr. 200 þús. stað-
greitt. Hafiö samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H-219.
Vogna flutnings:
naggrisabúr, 1 þús., rúm (90X 200),
2.500, bamaskrifborð, 1 þús., hillur, 1
þús., sjónvarp, 15 þús., nýtt Nord-
mende video, 40 þús., Völund þvotta-
vél, 25 þús., kvenreiðhjól fyrir 9—12
ára, 2 þús., BMX hjól, 4 þús., borð-
stofuborð frá Epal, 1,20X2,20 í fullri
stærð, og 8 stólar, 45 þús. Simi 35975.
Til sölu vegna brottflutnings
4 hillusamstæður, rúm og skrifborð úr
beyki, 2 baststólar og borð, 10 gíra
kvenhjól, Brio barnavagn, Minolta
stækkari, s/h. Sími 23595.
Oskast keypt
Sharp útvarp með kassettu,
plötuspilari, tvíbreiður svefnsófi og
einfaldur, mega þurfa klæðningu,
sjálfvirk þvottavél og svarthvítt sjón-
varp óskast. Sími 21093 milli kl. 20 og
21.
ísvól, shakevól
og súkkulaðipottur óskast. Uppl. í síma
42622 eftirkl. 18.
ÞveitioHi 11 -Sími 27022
Þiónustua
Þiónusta
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumstallar viðgerðir á
kæliskápum, frystikistum,
fi-ystiskápum og kælikistum
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
Sfra
osívmrM
Reykjavíkurvegi 25
Hafnarfirði.sími 50473
“ FYLLIN G AREFNI
Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði.
Gott efni, lítil rýrnun, frostþýtt og þjappast
vel.
Ennfremur höfum við fyrirliggj-
andi sand og möl af ýmsum gróf-
leika.
m&émmww
SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
MÚRBROT
Tökum að okkur verk um allt land.
Getum unnið ón rafmagns.
Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort.
Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf.
Símar 77770—78410
Kvöld og helgarsími 41204
HÚSEIGENDUR
VERKTAKAR
Tökum aðokkur:
STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN
MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN
GÓBAR VÉLAR - VANIR MEHH - LEITIB TILBOBA
STEINSTEYPUSÖGUN
0G KJARNAB0RUN
Efstalandi 12,108 Reykjavik
Jón Helgason
91-83610og 681228
Gangstéttarhellur, kantsteinar,
hleðslusteinar.
Sögum hellur og flísar.
STÉTTSF,
Hyrjarhöfði 8 110 Reykjavík
Sími 91-686211
Er sjónvarpið bilað?
Alhliða þjónusta. Sjónvörp,
loftnet, video,
DAG-, KVÖLD-0G
HELGARSÍMI, 21940.
SKJARINN,
BERGSTAÐASTRÆTI38,
STEYPUSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTPRESSUR
I ALLT MÚRBROTjL
HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ^
Alhliða véla- og tækjaleiga ^
Ar Flísasögun og borun ▼
it Sláttuvéla útleiga
UPPLÝSINGAR & PANTANIR 1 SÍMUM:
46899 - 46980 - 45582 frá kl. 8-23.00
Bortækni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp.
OPIÐALLADAGA
E-----***—
Sendum i póstkröfu
umallt land.
DEKK
0G WHITE SPOKE FELGUR
Við eigum gæðadekk fyrir
alla, frá drossiu upp í trukk,
hvað sem þú kallar bilinn
þinn.
GÚMMÍ
VINNU
STOFAN
Réltarhálsi 2, s: 84008 |J£
Skipholti 35, s: 31055 BEE
Húsaviðgerðir
23611 23611
Polyurethan
Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stór-
um sem smáum, s.s. þakviðgerðir, múrverk, tré-
smíðar. járnklæðningar, sprunguþéttingar,
málningarvinnu. háþrýstiþvott og sprautum uret-
han á þök.
Pípulagnir - hreinsanir
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr vöskum,
wc-rörum, baðkerum og niður-
föllum.
Notum ný og fullkomin tæki.
Rafmagnssniglar Anton Aðalsteinsson.
43879.
Er stíflað? -
Fjarlægjum stíflur
úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll-
um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti-
tæki, loftþrýstitæki og ratmagnssnigla.
Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn.
Valur Helgason, SÍMI39942
BÍLASÍM1002-2131.
Jarðvinna - vélaleiga
CASE580 GRAFA
og lítil
P0WERFAB12WT.
Vinnum einnig á
kvöldinogum
helgar.
Leitið upplýsinga í sima 685370.
SMÁAUGL VSINGAR DV
OPIÐ:
Þú hringir...
27022
Við birtum...
Það ber
árangur!
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA, 9.00-22.00
LAUGARDAGA, 9.00-14.00
SUNNUDAGA, 18.00-22.00
Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11.
ER SMAAUGL ÝSINGABLAÐIÐ