Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Qupperneq 31
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986.
31
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
fsvél.
Oska eftir aö kaupa mjólkurísvél með
loftpumpu. Hafið samband við auglþj.
DVísíma 27022.
H-247.
Óskum oftir afl kaupa
pallettutjakk fyrir vörubretti. Simi
34362,32824 og 671826.
Vil kaupa tvo þægilega hasta
á verðbilinu 25—30 þús. kr. stykkiö, út-
skorið eldra sófasett (antik) gæti verið
hluti af greiðslu. Vil einnig kaupa mót-
orhjól (50 cub.) á verðbilinu 20—30 þús.
Sími 23542.
Verslun
Til sölu lítill
ieikfangalager, plastleikföng fyrir
sumarið, hentugt fyrir útimarkað.
Uppl. í símum 21113 og 75308.
Antik:
Otskorin borðstofuhúsgögn, stólar,
borð, skápar, speglar, bókahillur,
skatthol, málverk, klukkur, ljósakrón-
ur, kistur, kristall, silfur, postulín,
B&G og Konunglegt, orgel, lampa-
skermar, gjafavörur. Opið frá 13—18.
Antikmunir, Laufásvegi 26, sími 20290.
Húsgögn
Sem nýtt sóf asett
til sölu. Sími 53699 (681887).
Framlaiflum svafnsófa,
sófasett og homsett í úrvali, tauáklæði
og leður. Klæðum einnig eldri húsgögn.
Húsgagnaframleiðslan hf., Smiðs-
höföa 10, sími 686675.
2 svefnbekkir
með náttborðum og hillum til sölu,
verð kr. 11 þús., einnig stofuhillur með
skápum, verð kr. 15 þús. Uppl. í síma
613057 á kvöldin.
Nýlegt hjónarúm
úr ljósum viði, ábreiða fylgir, kr. 10
þús. Uppl. í síma 19965 miili k1.. 13 og 16
laugardag.
Sófasett.
Lítið, snoturt, rautt plusssófasett,
sófaborð og hringlaga eldhúsborð.
Uppl. í síma 83278.
Ljóst fururúm
með svampdýnu til sölu, 90 X 200 cm.
Uppl. í síma 53568.
Fyrsta flokks leflursófasett
til sölu, 3+2+1. Uppl. í síma 72194
laugardag og sunnudag.
Rúm-samstæða fyrir krakka
til sölu. Rúm fyrir ofan skrifborð og
skápur undir. Uppl. í síma 36081.
Borflstofuborfl, sófasett,
3+2+1, og hjónarúm til sölu. Uppl. í
síma 12146 eftir kl. 18.
Tvibreiflur sófi
og plötuspilari til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í sima 35556.
Gullfallegt sófasett
frá Víöi til sölu, einnig svalavagn.
Uppl. í síma 688364.
Borflstofuborð, 4 stólar,
skenkur og tvöfaldur stálvaskur til
sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 14218.
Heimilistæki
Til sölu tviskiptur
Atlas kæliskápur meö sérfrystihólfi,
hvítur að lit. Verð kr. 5 þús. Sími 46879.
Vel mefl farin Philco
uppþvottavél til sölu, selst ódýrt. Uppl.
ísíma 51309.
Notufl en gófl eldavól
með 4 hellum óskast. Uppl. í síma
71731.
Fatnaður
ðdýrir kjólar til sölu,
stærðir 14-18, í Mávahlíð 25. Uppl. í
sima 15414.
Fyrir ungbörn
Hvitt rimlarúm,
Brio bamakerra, barnamatstóll, þri-
hjól og isskápur til sölu, einnig óskast
tvíhjól m/hjálpardekkjum fyrir 5 ára
telpu.Sími 671462.
Brio vagnkerra tll sölu,
notuð af einu bami, og tvær regnhlífar-
kerrur. Uppl. í síma 79548.
Hljóðfæri
Bassamagnari,
Yamaha JX50B, til sölu, í fyrsta flokks
standi, vel útlítandi. Uppl. í síma 93-
8343.
Yamaha RX15,
nýlegur trommuheili, til sýnis og sölu
hjá B.H. hljóðfærum, Grettisgötu 13.
Sími 14099 eða 93-1249.
Yamaha RX11 trommuhelli
til sölu, lítið notaður, hagstætt verð.
Uppl. í síma 38041 eftir kl. 18.
Trommusett.
Til sölu 5 Simmons rafmagnstrommu-
sett, ársgamalt, mjög lítið notað. Verð
ca 40 þús. Uppl. í síma 97-1567.
Marshall gitarmagnari,
Earth söngkerfi, með boxum og glært
trommusett til sölu. Uppl. í síma 38966
milli kl. 13 og 20, sunnudag kl. 11.30—
13.30.
PianóstlHlngar.
Stguröur Kristinsson, simi 32444 og
27058.
Hljómtæki
Fyrsta flokks stereosamstæfla,
meö AR hátölurum 92, selst á 60 þús.
staðgreidd. Uppl. í síma 685546 eftir kl.
19._________________________________
Stórkostlegt tækifæri
til að eigast Real to Real kassettutæki,
tegund Akai GX636, er nýtt. Kostar 85
þús., selst á 40 þús. Sími 92-2614 eftir ki.
17.
Vídeó
Söluturninn Tröfl, Kópavogi,
sími 641380. Leigjum út VHS videotæki
og 3 spólur, kr. 550, nýlegt efni.
Varðveitifl minninguna
á myndbandi. Upptökur við öll tæki-
færi (fermingar, brúðkaup o.fl.). Milli-
færum slides og 8 mm filmur á mynd-
band. Gerum við slitnar videósþlur,
erum með atvinnuklippiborð fyrir al-
menning og félagasamtök er vantar
aðstöðu til að klippa, hljóðsetja eða
fjölfalda efni í VHS. JB-mynd sf., VHS
þjónusta, Skipholti 7, sími 622426.
Video-sjónvarpsupptökuvélar.
Leigjum út video-movie sjónvarps-
tökuvélar. Þú tekur þínar eigin myndir
og við setjum þær yfir á venjulega
VHS-spólu. Mjög einfalt í notkun. Opið
kl. 19—21 og 10—12 um helgar. Góð
þjónusta. Sími 687258.
Leigjum út sjónvörp,
myndbandstæki og efni fyrir VHS.
Videosport, Háaleitisbraut 68, sími
33460, Videosport, Nýbýlavegi 28, sími
43060, Videosport, Eddufelli, sími
71366. Ath. V2000 efni og tæki fást hjá
Videosporti, Nýbýlavegi, Beta, Beta,
Beta í Videosporti, Eddufelli 4, sími
71366.
Vldeotæki og sjónvörp
til leigu. Ath.: 3 spólur og videotæki á
aðeins kr. 500 á sólarhringinn. Nýjar
myndir í hverri viku, höfum ávallt það
nýjasta á markaöinum. Smádæmi:
American Ninja, Saint Elmons Fire,
Night in Heaven og fleiri og fleiri og
fleiri. Mikið úrval af góðum óperum og
balletum. Kristnes-video, Hafnar-
stræti 2 (Steindórshúsinu), simi 621101,
og Sölutuminn Ofanleiti.
Tölvur
Tölvatil sölu.
Til söiu Apple IIc. Uppl. í síma 53825.
Litifl notufl Acron Electron
meö diskdrifi, 1 stýripinna og ca 35
leikjum til sölu. Uppl. í sima 43048.
BBC modelt B
ásamt diskettudrifi og skjá + fullt af
forritum til sölu. Uppl. í síma 76011
milli kl. 13 og 18.
Fyrir PC og XT tölvur:
Multifunctionkort, 384Kb, 12.600 kr.,
Herculesskjákort, 8.900 kr., 20 Mb
harðdiskur, 48.600 kr., diskettur,
DS/DD, 1.460 kr., 10 stk. Uppl. í sima
688199 frákl. 13-17.
Atari XL 84K tölva
til sölu, með tölvukassettutæki, tveim
stýripinnum og 30 leikjum og Acron
Electron meö borði, kassettutæki, skjé
og nokkrum leikjum. Uppl. í síma 99-
3820eftirkl. 19.
Commodore 64
ásamt segulbandi og 120 tölvuleikjum,
2 stýripinnum og 3 bókum til sölu. Verð
16 þús. staðgreitt. Sími 98-2354.
BBC B til sölu ásamt 400 K diskdrífi. Fjöldi bóka og forrita fylgir. Selst ódýrt. Uppl. i síma 92-1637.
Ljósmyndun 1
Ný og nénast ónotufl Nikon FM2 til sölu, með 1,4 50 mm linsu, tösku, ól, glæru filteri og Vivitar 283 flassi. Uppl. i sima 613252.
Sjónvörp
Notuð innflutt litsjónvarps- og myndbandstæki til sölu, gott verð, kreditkortaþjónusta. Verslunin Góðkaup, Bergþórugötu 2, simar 21215 og 21216.
Sjónvarpsviflgerflir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Dýrahald
Ný fiskasending. Nýkomið mikið úrval af skrautfiskum. Amazon, gæludýraverslun, Laugavegi 30, sími 16611.
7 vetra stór og fallegur brúnn klárhestur með tölti, þægur og vel ættaöur, til sölu. Uppl. í sima 93- 2678.
Veiðimenn, veiðimenn: Veiðistígvél kr. 1.650, laxaflugur frá hinum kunna fluguhönnuði, Kristjáni Gíslasyni, sUungaflugur, 45 kr., háfar, SUstar veiðihjól og veiðistangir, MitcheU veiðUijól og stangir í úrvali, vöðlur. Ath., opið aUa laugardaga frá kl. 9—12. Póstsendum. Sport, Lauga- vegi62,sími 13508.
Stangveiöimenn: TU sölu veiðUeyfi í Sæmundará í Skagafirði. Uppl. í síma 95-5658.
Hestamennl Suðurlandsmót í hestaíþróttum verður haldið á Flúðum 14.—15. júní. Keppnis- greinar: 12 ára og yngri, tölt og fjór- gangur. 13—15 ára: tölt, fjórgangur og fimmgangur. FuUorðnir: tölt, fjór- gangur, fimmgangur, gæðingaskeiö og hlýðnikeppni. Skráning tU 10. júní í simum 99-6615, 5572 og 2440. Mótiö hefst kl. 10 f.h. og er öUum opið. Versl- un, hótel og ágæt tjaldstæði. Nefndin.
Hundaganga. HlýðniskóU Hundaræktarfélagsins lýk- ur skólaárinu með hundagöngu mið- vikudaginn 11. júní. Mæting kl. 20 viö kirkjugarðinn i Hafnarfiröi. Gengið verður í Valaból. Allir nemendur skól- ans á siðastUðnum árum, endumýjum gömul og góð kynni og mætum ÖU. Tak- ið með ykkur nesti og gesti. Kveðja, kennarar.
Tek hesta í hagagöngu rétt austan við fjaU. Uppl. í síma 99- 4723.
7 vetra þægur hestur tU sölu, fæst fyrir Utið ef samið er strax. Uppl. i sima 45289 eftir kl. 16.
Hagabait. Tökum hross í hagabeit í sumar og haust. Uppl. i sima 99-1054 á kvöldin.
Hnakkur óskast. Oska að kaupa notaðan hnakk. Verð- hugmynd kr. 5—8 þús. Uppl. í síma 43614.
Fyrir veiðimenn
Veiflimenn, ath.: Erum með úrval af veiðivörum, D.A.M., Michel þurrflugur o.fl. Opið virka daga frá 9—19 og opið laugar- daga. SportUf, Eiðistorgi, simi 611313. PS. Seljummaðka.
Laxa- og sllungamaflkar. Stórir og sprækir ánamaðkar tU sölu aö Holtsgötu 5 í vesturbænum. Simi 15839.
Úrvals laxa- og silungamaflkar tU sölu að Langholtsvegi 67 (á móti Holtsapóteki), simi 30848.
Ánamaflkar tll aölu.
Stórir maðkar á 7 kr., litlir á 5 kr. Ver-
ið velkomin á Langholtsveg 32 eða
hringið í síma 36073. Geymiö auglýs-
inguna.
Laxa- og silungamaflkar
til sölu, tek við pöntunum í síma 46131
og Þinghólsbraut 45. Geymið auglýs-
inguna.
Til bygginga
Mótatimbur til sölu,
2000 m 1X6 og 2 1/2X4, uppistöður og
um 500 m uppistöður, 2X4. Uppl. í síma
26774 eftir kl. 18 föstudag.
350 fm af notuflum
ca 12 metra löngum álplötum á þak til
sölu. Uppl. í síma 75705 og 20902.
Mótaleiga.
Leigjum út létt ABM handflekamót úr
áli, allt aö þreföldun í hraða. Gerum
tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskil-
málar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf.,
Smiöjuvegi 11E, Kóp., sími 641544.
Þjöppur og vatnsdælur:
Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur,
bensín eða dísil, vatnsdælur, rafmagns
og bensín. Höfum einnig úrval af
öðrum tækjum til leigu. Höfðaleigan,
áhaida og vélaleiga, Funahöfða 7, simi
686171.
Gólfsflpivél og tsrrasovél.
Viö erum ekki bara með hina viður-
kenndu Brimrásarpalla, viö höfum
einnig kröftugar háþrýstidælur, loft-
pressur og loftverkfæri, hæðarkiki og
keðjusagir, víbratora og margt fleira.
Véla- og pallaleigan, Fosshálsi 27, simi
687160.
Hjól
26" karlmannshjól,
10 gíra, til sölu. Uppl. í síma 76627.
Óska eftir afl kaupa
2 kvenreiðhjól, 26”, annað 3ja gíra.
Uppl. í síma 73732.
Honda MTX'84til sölu.
Sími 99-4440 milli kl. 19 og 21.
28", 12 gira DBS reiðhjól
til sölu. Hjóiið er eins og nýtt. Uppl. í
síma 35195.
Vélhjólamenn.
Lítið undir helstu hjól landsins og skoð-
ið Pirelli dekkin. Lága verðið eru
gamlar fréttir. Vönduð dekk, olíur, við-
gerðir og stillingar. Vanir menn + góð
tæki = vönduö vinna! Vélhjól og sleð-
ar, sími 681135.
Honda CB 750 ért. '77.
Til sölu gullfalleg, nýuppgerð Honda
four, upptekinn mótor. Hjól í topp-
standiágóðuverði, 120—125 þús. Uppl.
isima 681135.
Vagnar
Tjaldvagn óskast.
Oska eftir að kaupa tjaldvagn, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 82774.
Tjaldvagn.
Oska eftir að kaupa notaöan tjaldvagn.
Uppl. í síma 91-11756.
Tjaldvagnar mafl 13"
hjólböröum, hemlum, eldhúsi og for-
tjaldi til sölu, einnig hústjöld, gas-
miðstöðvar og hliöargluggar í sendi-
bila, 4 stærðir. Opið kl. 17.15-19.00,
um helgar 11.00—16.00. Fríbýli sf.,
Skipholti 5, simi 622740.
Sumarbústaðir
Fyrir sumarbústafl aalgandur
08 -byggjendur. Rotþrær, vantstank-
ar, vatnsöÐunartankar til neöanjarð-
amota, vatnabryggjur (nýjung), sýn-
ingarbryggja á staðnum. Borgarplast
hf., Vesturvör 27, Kópavogi, sími 91-
46966.
Sumarbústaflur, við é,
15 km frá Reykjavík, ca 45 fm, til sölu,
ræktarland og gróðurhús. Uppl. í síma
35179.
Sumarbústaflariand.
Til sölu sumarbústaðarland i Gríms-
nesi. Möguleiki á heitu vatní. Uppl. í
sima 99-6442 eftirkl. 18.
Sumarbústaðariand.
Til sölu fallegt sumarbústaðarland i
Mýrarkotslandi i Grímsnesi, skipulagt
svæði, einnig land á fögrum stað í Mos-
fellssveit. Simar 688828 og 685117 á
kvöldin.
Sumarbústaflur tll sölu,
ca 35 fm, fallegur sumarbústaður á
fögrum útsýnisstað aö Hálsi i Kjós,
friðsæll staður. Símar 688828 og 685117
ékvöldin.
Nokkur sumarbústaflalönd
til sölu í 20 km f jarlægð frá Reykjavík.
Uppl. í síma 19394.
Sumarbústaflariand vifl vatn
til sölu, 1 1/2 klukkutíma keyrsla frá
Reykjavík. Uppl. í síma 51301.
Sumarbústaður til sölu.
Sími 24138 eftirkl. 21.
Sumarbústaflaþjónustan:
jarðvinna, girðingar, rotþrær, kamr-
ar, fúavöm, almennt viðhald og margt
fleira. Gróðursetningarflokkur. Pantiö
tímanlega, fagmenn, gerum tilboö. Til-
boð sendist DV, merkt „Sumarbú-
staöaþjónustan”.
Til sýnis sumarhús,
23 fm + svefnloft, fullbúið, að
Skemmuvegi 34, einnig á staönum
garöhús í stærðum 1,6, 3,6 og 7,2 fm.
Simi 41070 og 21608.
Teikningar afl sumarhúsum
á vægu verði, 8 stærðir frá 33 til 60 fm,
allt upp í 30 mismunandi útfærslur tii
að velja úr. Nýr bæklingur. Teikni-
vangur, Súöarvogi 4. Simi 681317.
Fyrirtæki
Sölumaður — meðeigandi.
Iðnfyrirtæki í fullum rekstri vanlar
meðeiganda sem getur lagt trarr i.als-
vert fé, 2—3 millj. og jafnframi siarfað
við það. Hafið samband •. iö auglþj. DV
í síma 27022.
H-039.
Vil kaupa fyrirtæki
sem væri rnöguleiki aö flytja út á land.
Margt kemur til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-089.
Fasteignir
Hús i Búðardal til sölu.
Húsið er 90 fm að grunnfleti, með kjall-
ara. Það er í góðu ástandi aö innan.
Stór lóð fylgir. Ýmiss konar greiðslu-
skUmálar og skipti koma til greina.
Gott verð gegn góðri útborgun. Uppl. í
sima 93-4120.
Til sölu é SuAumesjum
2ja hæða steinhús með bílskúr. þarfn-
ast standsetningar. Otborgun 400 þús.
Sími 79272.
Verðbréf
Annast kaup og sölu
\ ixia og annarra verðbréfa. Veltan.
verðbréfamarkaður, Laugavegi 18, 6.
hæó. Simi 622661.
Flug
Flugvél til sölu — lærifl flug.
Til sölu Cessna 152.11, gul og hvít, góð
vél. Símar 99-6719, 99-6634, einkum á
kvöldin.
Bátar
3ja tonna trilla til sölu,
þarfnast smávægilegrar lagfæringar,
fæst á góðum kjörum. Uppl. i sima 92-
8448.
Nýleg trilla til sölu,
1,6 tonn, Sabb dísilvél. Uppl. í síma 93-
7774.
8—15 tonna bétur ósksst
til leigu i lengri eða skemmri tíma,
gert verður út frá Snæfellsnesi eða
Vestfjörðum. Vinsamlegast hringið í
síma 40792 eða 93-6736, Jón Þór.
Til sölu er 1,6 tonna,
6 metra trilla með 10—12 ha. Sabb vél.
Uppl. í sima 93-8203 eöa 93-8253.
Óska eftir 3—4
5—8 tonna handfærabátum strax.
Uppl. hjá Sæfiski sf. í síma 93-6546,
heimasími verkstjóra 93-6446.
Skipasala Hraunhamars.
Til sölu 5,6,7 og 11 tonna þilfarsbátar,
2, 2 1/2, 3, 3 1/2, 4 1/2 og 5 tonna opnir
bátar. Alltaf vantar báta á söluskrá.
Kvöld- og helgarsimi 51119. Skipasala
Hraunhamars, Reykjavikurvegi 72,
Hafnarfiröi, simi 54511.
Altamatorar,
nýir 12 og 24 volta fyrir báta, einangr-
aðir með innbyggöum spennistilli.
Vsrfl fré kr. 7.500 m/söluskatti. Start-
arar fyrir bátavélar s.s. Lister, Ford,
Perkins, Scania, Penta, G.M., Cater-
pillar o.fl. Mjög hagstætt verð. Póst-
sendum. Bílaraf, Borgartúni 19. Simi
24700.