Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Page 36
36 DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Ungt par mafl ungbarn óskar eftir 3ja herb. Ibúö. Fyrirfram- greiösla. Vinsamlegast hringiö i sima 76057. Ungur, ainhleypur verkfrœflingur óskar eftir lítilli ibúð á leigu strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 26291. Ung hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúð á leigu. Til greina kemur heimilisaðstoð að hluta til á móti leigu. Sími 666091 eftir kl. 19. Hjön sem eiga ibúð úti á landi óska eftir lítilli ibúð til leigu í eitt ár á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá og með 15. ágúst. Uppl. í síma 93-8745. Atvinnuhúsnæði Iðnaflarhúsnœfli, vesturbær. Oska eftir 150—200 fm iönaðarhúsnæði í vesturbænum, með góðum inn- keyrsludyrum. Uppl. í síma 79016. Iflnaflarhúsnæfli i Kópavogi á 2. hæð, 220 fm, til leigu. Uppl. í sím- um 40600 og 41306. 45 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði til leigu á besta stað við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Uppl. í símum 651313 og 651343. Bjartur súlnalaus salur á jarðhæð, 270 fm, hæð 4,5 m. Stórar rafdrifnar innkeyrsludyr. Auk þess skrifstofur, kaffistofa, geymslur o.fl. Gott húsnæði, samtals 370 fm. Uppl. í síma 19157._________________________ í H-húsinu, Auflbrekku, er til leigu 175 fm verslunarhúsnæði auk 115 fm skrifstofuhúsnæðis. H-húsið er vinsæll verslunarstaður. Auk þess er 370 fm iðnaðar-, lager- eða heildsölu- húsnæði á neðri hæð sem er einnig jarðhæð. Uppl. í síma 19157 Til leigu 80 fm atvinnuhúsnæði, önnur hæð í nýja húsinu Laugavegi 61—63. Lyfta + bílastæði í kjallara. Laust strax. Hentugt fyrir lækna, teiknistofu, hár- greiðslustofu, skrifstofu, heildsölu o.fl. Uppl. í síma 24910. Atvinna í boði Garðyrkjufræflingar. Viljum ráöa garðyrkjufræðing í versl- un vora. Uppl. aðeins veittar á staðn- um. Sölufélag garðyrkjumanna. Óska eftir afl ráða mann, vanan á traktorsgröfu. Góð laun í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-983. Húshjólp óskast 3 daga í viku fyrir hádegi. Almenn heimilisstörf. Sími 18685 eftir kl. 18. Óska eftir konu til afgreiðslustarfa á litlum veitinga- stað í miðbænum. Vinnutími frá 14—19 eftir hádegi. Yngri en 25 ára kemur ekki til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-003. Óska eftir góflri konu til þess að koma heim og gæta 2ja bama 4 daga í viku frá kl. 13—18, erum miðsvæðis. Góð laun. Sími 20697 eftir kl. 18. Starfsstúlkur óskast, ein vön bakstri. Sigtún, sími 685073 frá kl. 14 i dag og næstu daga. Vantar vanan og fjölhæfan jámiðnaðarmann. Uppl. í síma 641413, Diddi. Vantar laghentan mann, sem kann rafsuðu og logsuðu, við framleiðslu á Electra handfæravind- um. Sími 53688. 3 trésmlfllr óskast. Hafið samband við auglþj. DV i síma 27022. H-194. Gullifl tækifærl. Ung aðlaðandi stúlka/kona óskast til ’ að aðstoða á einkanuddstofu á kvöldin eða um helgar. Góð laun og hlunnindi í boði. Umsóknir sendist DV með uppi. og mynd, merkt „100% heilbrigði”. Óskum eftir afgrslflslumannl i varahlutaverslun. Reynsla æskileg. Umsóknir sendist fyrir 12.6. ’86, merkt- ar „Kraftur hf.”t í pósthólf 5209, 125 Reykjavík. Kona óskast til heimilisaðstoðar svo og aöstoðar viö eldri konu sem er sjúklingur. Tilboð, er greini aldur og fyrri störf, sendist DV, merkt „Aðstoð 235”, fyrir næstkom- andi miövikudagskvöld. Atvinna óskast Ungur maflur með BA-próf í uppeldisfræði óskar eft- ir skemmtilegu starfi frá og með 1. ágúst nk. Sími 43149 eftir kl. 18 næstu kvöld. Tæplega 15 óra unglingur óskar eftir vinnu. Er duglegur, margt kemur til greina. Uppl. í síma 74656. Ath. Ég er tvítugur og óska eftir vinnu frá 9—18, 3—4 daga vikunnar. Ath., hálfs- dagsstarf kemur til greina. Uppl. í sima 52228. Hjó okkur er f jölhæfur starfskraftur til lengri eða skemmri tíma með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnu- lifsins. Sími 621080 og 621081. Atvinnu- miðlun námsmanna, Féiagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Barnagæsla Tek börn í gæslu háifan eða allan daginn. Uppl. í síma 84878.______________________________ Árbær, Seljahverfi. Okkur vantar unga stúlku í barnapöss- un á kvöldin frá 16.30—21.30. Uppl. í síma 671409. Ég er 14 óra, þrælvön að passa böm, get passað bamið þitt hálfan daginn, bý við Vest- urberg. Uppl. í síma 71436. Get tekifl bðrn i gæslu í sumar, hef leyfi. Uppl. í síma 12578. Sveit Tökum böm ó aldrinum 6—8 ára í sumardvöl í sveit í júní og júlí, erum á Snæfellsnesi. Uppl. í síma 93-5726. Get tekifl tvö böm strax í sveit í sumar, aldur 6—10 ára. Á sama stað vantar stúlku, 15—16 ára, heist vana sveitastörfum. Sími 93-3874. Einkamál Maflur ó besta aldri óskar eftir að kynnast þeldökkri eða stúlku frá Jamaica. Svarbréf sendist DV, merkt „Þeldökk”. Einóhlaupum. Einhleyp kona, 46 ára, óskar að kynn- ast manni. Má vera 20 ára eöa eldri. Svör sendist DV, merkt „D100”. Halló. Contact kallar. Við erum nokkrar hressar konur á aldrinum 45—55 ára. Osk okkar er að kynnast karlmönnum á svipuðum aldri. Eins eru hér hressir karlmenn, 20—35 ára, sem óska eftir kynnum við konur á sama aldri. Skrifið til Contact, pósthólf 192,128 Reykjavík. Fertugur karlmaflur óskar eftir kynnum við konu á aldrin- um 30—40 ára með sambúð i huga. Böm engin fyrirstaða. Fullum trúnaöi heitið. Svarbréf sendist DV, merkt „Sumarið ’86 019”, fyrir 20. júní. Hreingerningar Þvottabjöm — nýtt. Tökum að okkur hreingemingar, svo sem hreinsun á teppum, húsgögnum og bílsætum. Gluggaþvottur. Sjúgum upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss o.fl. Föst tilboð eða tímavinna. öragg þjón- usta. Símar 40402 og 40577. Gólftoppahrolnaun, húsgagnahreinsun. Notum aðeins það besta. Amerískar háþrýstivélar. Sér- tæki á viökvæm ullarteppi. Vönduö vinna, vant fólk. Ema og Þorsteinn, sími 20888. Hreingerningaþjónuata Þorsteins og Stefáns. Handhreingem- ingar, teppahreinsun, kisilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára starfsreynsla tryggir vandaöa vinnu. Símar 28997 og 11595. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hrein- gemingar á ibúöum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun meö nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreint hf., hreingemingadeiid. Allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólfaðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólarhring- inn. Tökum afl okkur hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stigagöngum, einnig teppahreinsun. Erum með fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma 72773. Þjónusta Byggingamenn. Tek að mér mótarif. Uppl. í síma 32466. Tveir smiflir taka aö sér úti- og innivinnu. Sérfræði- þjónusta. Tilboð eöa tímavinna. Uppl. í síma 54087 eftir kl. 19. Húsamólunl Tek að mér alla málningarvinnu. Karl málari, sími 13215 milli kl. 18 og 20. Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Undir- eða aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaö- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og húsgagnasmiðameistari, sími 43439. Traktorsgrafa til leigu í alhliða jarövegsvinnu. Uppl. í síma 78687, Oddur, og 667239, Helgi. Tökum að okkur viðgerðir á gangstéttum. Góð og öragg þjónusta. Uppl. í síma 78284. Saumaskapur. Tek að mér allan saumaskap. Hef snið ef óskað er, ódýr og fljót þjónusta. Linda, simi 13781. Geymið auglýsing- una. Pipulagnir. Tek að mér viðhald, viðgerðir og breyt- ingar á pípulögnum, er pípulagninga- maöur. Uppl. í síma 641274. Skrautritun. Tek að mér að skrautrita skjöl og fleira. vönduð vinnubrögð. Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma 44149 á kvöldin. Glerísetning, endumýjum brotnar rúður, kíttum upp franska glugga, sækjum og sendum opnanlega glugga, útvegum allt efni. Símar 24388 og 24496 e. kl. 19. Gler- salan, Laugavegi 29 B við Brynju. Tökum afl okkur að leggja gangstéttir og steypa inn- keyrslur, einnig múrviðgerðir utan- húss og innan, vönduð vinna. Uppl. i síma 74775. Borflbúnaflur til leigu. Er veisla framundan hjá þér: gifting- arveisla, afmælisveisla, skímarveisla, stúdentsveisla eða annar mannfagnað- ur og þig vantar tilf innanlega borðbún- að og fleira? Þá leysum við vandann fyrir þig. Leigjum út borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislú- bakka o.fl. Allt nýtt. Haföu samband. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Btlanhúflun til vamar steypuskemmdum. Haltu rakastigi steypunnar í jafnvægi og láttu silanhúða húsiö. Komdu i veg fyrir steypuskemmdir, ef húsið er laust viö þær nú, og stöðvaðu þær ef þær era til staðar. Silanhúöaö með lág- þrýstidælu, þ.e. hámarksnýting á efni. Hagstætt verð, greiðslukjör. Verktak sf.,sími 7-9-7-4-6. napryvupvonur, traktorsdrifnar dælur, vinnuþrýst- lngur að 450 bar. Ath., það getur marg- faldaö endingu endurmálunar ef há- þrýstlþveglð er áður. Tilboð í öll verk að kostnaöarlausu. Eingöngu full- komln tæki. Vanir og vandaðir menn vinna verkin. Hagstætt verð, greiðslu- kjör. Verktaksf., simi 7-9-7-4-0. Ökukennsla Ökukennsla — æfingatlmar. Athugið, nú er rétti tíminn til að læra á bíl eða æfa akstur fyrir sumarfríið. Kenni á Mazda 626 með vökvastýri. Hallfríður Stefánsdóttir, sími 681349, 688628 eða 685081. Úkukennarafélag islands auglýsir: Valur Haraldsson, s. 28852, Fiat Regata ’86. Þorvaldur Finnbogason, s. 33309, Ford Escort’86. GunnarSigurðsson, s. 77686, Lancer. Þór Albertsson, s. 76541-36352, Mazda 626. Geir P. Þormar, s. 19896, Toyota Crown. Sigurður Gunnarsson, s. 73152-27222 FordEscort’86. -671112, Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924-17384, Lancerl800GL. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’85, bifhjólakennsla. Örnólfur Sveinsson, s. 33240, Galant 2000 GLS ’85. Jón Haukur Edwald, s. 31710-30918 Mazda 626 GLX ’85. -33829, Snorri Bjarnason, s. 74975 Volvo 340 GL ’86. -bílasími 002-2236, Hallfríöur Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’85. Guðmundur G. Pétursson, s. 73760, Mazda 626 GLX ’85. Hannes Kolbeins s. 72495. Mazda 626 GLX. ökukennsla, æfingatímar, ökuskóli, Fíat Regata ’86. Kennt alian daginn i júní. Valur Haraldsson. Sími 28852 og 33056. Kenni 6 Mazda 626 órg. '85, R-306, nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstimar. Fljót og góð þjónusta. Góö greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. ökukennsla — æfingatimar fyrir fólk á öllum aldri, aðstoöa við endurnýjun ökuskírteina, tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings, kennslubif- reiö Mitsubishi Lancer. Jóhann G. Guöjónsson, símar 21924 og 17384. ökukennsla, blfhjfllakennsla, endurhæfing. Ath., með breyttri kennslutilhögun verður ökunámið árangursríkt og ekki sist mun ódýrara en veriö hefur miðaö við hefðbundnar kennsluaðferðir. Kennslubifreið Mazda 626 með vökvastýri, kennslu- hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390. Gylfi K. Sigurflsson, löggiltur ökukennari. Kennir á Mazda 626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfir og aðstoðar við endumýjun eldri öku- réttinda. Odýrari ökuskóli. öll próf- gögn. Kenni allan daginn. Greiðslu- kortaþjónusta. Heimasími 77725,73232, bílasími 002-2002. Líkamsrækt Nudd - Kwik Slim. Ljós - gufa. Heilsubrunnurinn, Húsi verslunarinn- ar, býður þig velkominn frá kl. 8—19 virka daga og 9—13 laugardaga. Við bjóðum þér gott, alhliða líkamsnudd 'hjá góðu nuddfólki. Hið frábæra Kwik Slim fyrir þær konur sem vilja láta sentímetrana fjúka af sér. Einnig ljós með góðum, árangursríkum perum og á eftir hvíldarherbergi og þægileg gufuaöstaða. Hjá okkur er hreinlætiö í fyrirrúmi. Heitt á könnunni. Heilsu- brunnurinn, Húsi verslunarinnar v/Kringlumýri, sími 687110. Ferðalög AIKI útllsguna. Leigjum tjöld, allar stærðir, hústjöld, samkomutjöld, sölutjöld, svefnpoka, ferðadýnur, gastæki, pottasett, tjald- vagn með öllum feröabúnaði, reiöhjól, bílkerrar, skiöabúnað. Odýrir bíla- leigubilar. Sportleigan, gegnt Umferö- armiöstööinni, simi 13072 og 19800. Ferðaþjónustan, Borgarfirfli, Kleppjámsreykjum. Fjölþætt þjón- ustustarfsemi: Veitingar, svefnpoka- pláss í rúmi aðeins kr. 250, nokkurra daga hestaferðir, hestaleiga, útsýnis- flug, leiguflug, laxveiði, silungsveiði, tjaldstæði, sund, margþættir mögu- leikar fyrir ættarmót, starfsmannafé- lög, ferðahópa og einstaklinga. Upp- lýsingamiðstöð, símar 93-5174 og 93- 5185. Skemmtanir Dlskóteklfl Dollý. Gerrnn vorfagnaðinn og sumarballið að dansleik ársins. Syngjum og döns- um fram á rauöa nótt með gömlu, góðu slögurunum og nýjustu diskólögunum. 9 starfsár segja ekki svo lítið. Diskó- tekiðDollý.Sími 46666. Útihátíðir, félagsheimili um allt land. Höfum enn ekki bókað stóra hljómkerfið okkar allar helgarí sumar. Veitum verulegan afmælisaf- slátt á unglingaskemmtunum. Diskó- tekið Disa, 10 ára, 1976—1986. Sími 50513. Samkomuhaldarar, athugið: Leigjum út félagsheimili til hvers kyns samkomuhalds, t.d. ættarmóta, gist- inga, fundarhalda, dansleikja, árshátíða o.fl. Gott hús í fögru um- hverfi. Tjaldstæði. Pantið tímanlega. Logaland, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-5139. Garðyrkja Hjá Skógræktarfélaginu. færðu góðar trjáplöntur og runna á hagstæðu verði. Allar plöntur era rækt- aðar af fræi eða græölingum af reynd- um stofni, um 100 tegundir. Sendum plöntur hvert á land sem er. Skógrækt- arfélag Reykjavíkur, Fossvogsbletti 1, Reykjavík, símar 40313 og 44265. Garðeigendur: Hreinsa lóðir og f jarlægi rusl. Geri við grindverk og girðingar. Set upp nýjar. Einnig er húsdýraáburði ekið heim og dreift. Áhersla lögð á snyrtilega um- gengni. Framtak hf., sími 30126. Trjáplöntur. Höfum til sölu trjáplöntur. Heimsend- ingarþjónusta. Garðyrkjustöðin Vot- múla.sími 99-1054. Hellulagnir — lóöastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagnir, snjóbræðslukerfi, vegghleöslur, jarðvegsskipti og gras- svæði. Höfum vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtilboð. Fjölverk, sími 681643. Trjáplöntur. Urvalsbirki í mismunandi stærðum, einnig sitkagreni og stafafura. Trjá- plöntusala Jóns Magnússonar, Lyng- hvammi 4,Hafnarfiröi,sími50572. Túnþökur og gróflurmold. Höfum ávallt fyrirliggjandi góðar tún- þökur og gróðurmold, fljót og örugg þjónusta. Landvinnslan sf., sími 78155 á daginn og simar 45868 og 42718 á kvöldin. Nýbyggingar lófla. Hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjum snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæöi. Gerum verðtilboð í vinnu og verkefni. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, simi 10889. Garðtætari til leigu. Uppl. í síma 666709. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiösluskilmál- ar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einars- son. Uppl. í símum 666086 og 20856. Tek afl már garflslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftirkl. 18. Túnþökur — túnþökur. Höfum til sölu úrvals góðar túnþökur, þökurnar eru skornar af völdum túnum. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í símum 651115 og 93-2530 og 93-2291. Skjólbeltaplöntur. Seljum eins og undanfarin ár gullfall- egan gulviði, harðgerða Norðtungu- viðju, birki o.fl. Hringið og pantið, viö sendom plöntumar hvert á land sem er. Gróðrarstöðin Sólbyrgi, simi 93- 5169.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.