Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Síða 42
42
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986.
LAUGARÁ
Salur A
Bergmáls-
garöurinn
Tom Hulce. Allir virtu hann fyrir
leik sinn I myndinni „Amadeus"
nú er hann kominn aftur i þess-
ari einstöku gamanmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Aðalhlutverk:
Tom Hulce,
Susan Dey,
Michael Bowen.
Salur B
Jörö í
Afríku
Sýnd kl. 5. og 9.
Salur C
Ronja
ræningjadóttir
SýndKl. 4.30.
Þaö var þá,
þetta er núna
Sýnd kl. 7-9 og 11.
í
)J
‘iti
ÞJÓDLEIKHÚSIÐ
HELGISPTÖLL
7. sýn. miðvikud. 11. júni kl. 20.
8. sýn. föstud. 13. júní kl. 20,
sunnudag 15. júní kl. 20.
í DEIGLUNNI
fimmtudag 12. júní kl. 20,
laugardag 14. júní kl. 20.
Síðasta sinn.
Miðasala kl.13.15.-20.00.
Simi 1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa I síma.
TÓNABÍÓ
Slmi 31182
Lokað vegna
sumarleyfa.
l.KIKFf-IAG
REYKIAVlKlJR
SÍM116620
■M
Síðustu sýningar
LAND MÍNS
FÖÐUR
laugardag 7. júní kl. 20.30,
örfáir miðar eftir,
sunnudag 8. júni kl. 16.
Ath breyttan sýningartíma
KHEDITKOHT
E
EUPOCARO
Miðasala í sima 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru á eftir.Leikhúsið verður
opnað aftur i lok ágúst.
Fyrttir med fréttirnar
Skipagötu 13. Akureyri
Afgreiðsla og
smáauglýsingar
Sími
25013
Ritstjórn
Sími
26613
Heimasími blaðamanns
26385
Opið virka daga kl. 13-19
laugardaga kl. 11-13
Evrópufrumsýning
Frumsýnir grínmynd-
ina:
Út og suður
í Beverly Hills
(Down and Out in Be-
verly Hills)
Hér kemur grínmyndin DOWN
AND OUT IN BEVERLY
HILLS sem aldeilis hefur slegió
í gegn í Bandaríkjunum og er
langvinsaelasta myndin þar á
þessu árl. Það er fengur I því að
fá svona vinsæla mynd til sýn-
inga á Islandi fyrst allra Evrópu-
landa.
Aumingja Jerry Baskin er al-
gjör ræfill og á engan að
nema hundinn sinn. Hann
kemst óvart í kynni við hina
stórriku Whitemanfjöl-
skyldu og setur allt á annan
endann hjá henni. DOWN
AND OUT IN BEVERLY
HILLS er toppgrinmynd árs-
ins 1986.
Aðalhlutverk:
Nick Nolte,
Richard Dreyfus
Bette Midler.
Little Richard
Leikstjóri:
Paul Mazursky
Myndin er i dolby stereo og
sýnd í starscope stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Hefðarkettirnir
Sýnd kl. 3.
Mioðaverð kr. 90.
Peter Pan
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
Nílar-
gimsteinninn
Myndin er í dolby stereo.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Frumsýnir
grínmyndma:
Læknaskólinn
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð
Einheijinn
Sýnd kl. 5. 7,9 og 11.
Hækkað verð.
Bönnuð innan 16 ára.
Rocky IV
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Gosi
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 90.
flllSTURBtJAHhlli
Salur 1
Evrópufrumsýning
Flóttalestin
3 ár hefur forhertur glæpamaður
verið I fangelsisklefa. sem log-
soðinn er aftur. Honum tekst að
flýja ásamt meðfanga sínum -
þeir komast I flutningalest, sem
rennur af stað á 150 km hraða,
en lestin er stjórnlaus.
Mynd sem vakið hefur mikla at-
hygli. - Þykir með ólikindum
spennandi og afburðavel leikin.
Leikstjóri:
Andrei Konchalovsky.
Saga: Aklra Kurosawa.
Dolby stereo.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Salvador
Glæný og ótrúlega spennandi
amerísk stórmynd um harðsvír-
aða blaðamenn í átökunum I
Salvador.
Myndin er byggð á sönnum at-
burðum og hefur hlotið frábæra
dóma gagnrýnenda.
Aðalhlutverk:
James Wood,
Jim Belushi,
John Savage.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9:
Salur 3
Maðurinn sem
gat ekki dáið
(Jeremiah Johnson)
Ein besta kvikmynd
Roberts Redford.
Leikstjóri:
Sydney Pollack.
Bönnuð innan 14 ára.
Endursýnd
kl. 5, 7, 9 og 11.
sími '»»a*
BJARTARNÆnm
BAm'SiMKOV
HINES
WHITENffiHTS
Hann var frægur og frjáls, en til-
veran varð að martröð, er flugvél
hans nauðlentl I Sovétrikjunum.
Þar var hann yfirlýstur glæpa-
maður - flóttamaður,-
Glæný, bandarísk stórmynd, sem
hlotið hefur frábærar viðtjökur.
Aðalhlutverkin leika Mikhail Bar-
yshnikov, Gregory Hines, Jerzy
Skolimowski, Helen Mirren, hinn
nýbakaði óskarsverðlaunahafi
Gearaldine Page og Isabella
Rossellini. Frábær tónlist m,a. tit-
illag myndarinnar, Say you, say
me, samið og flutt af Lionel Ric-
hie. Þetta lag fékk óskarsverð-
launin hinn 24. mars sl. Lag Phil
Collins, Separate lives var einnig
tilnefnt til óskarsverðlauna.
Leikstjóri er Taylor Hackford
(Against All Odds, The Idolma-
ker, An Officer and a Gentle-
man).
Sýnd í A-sal
kl. 2.30, 5, 7.30 og 10.
Sýnd í B-sal kl. 11.10.
Fnunsýnum
stórmyndina
Agnes,
barn guðs
Sýnd I B-sal kl. 5 og 9
Dolby stereo.
Hækkað verð.
Haröj axlar
í hasarleik
Sýnd I B-sal kl. 3.
Eins og
skepnan deyr
Aðalhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman, Jó-
hann Sigurðarson,
Sýnd í B-sal kl. 7.
Urval
vid allra hœfi
DÆMI
SEM VERT ER AÐ ATHUGA
í HÚSG AGNADEILDJ|1
15°/<
-HUSSINS
STAÐGREIÐSLU-
O AFSLÁTTUR
SERSTAKT SUMARTILBOÐ
Engir vextir í 4 mánuði
Ath. Aðeins í húsgaqnadeild
Lokað á laugardögum 1 sumar.
Dæmi 1:
Húsgagnakaup fyrir kr. 25.000, kr. 5000 út og kr.
5000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST.
Dæmi 2 ■’
Húsgagnakaup fyrir kr. 50.000, kr. 10.000 út og
kr. 10.000 pr. mánuð í 4 mánuði. VAXTALAUST.
ATH. Einnig skuldabréf í allt að 8 mánuði með
20% útborgun.
Ji
Jón Loftsson hf.
/AAAitiA » » t
L. □l.Q j.'_JtaUQi3I3 Lucci: uaaQOu □JiJDQj
Hringbraut 121 Simi 10600
Húsgagnadeild - Sími 28601
í hefndarhug
Hörkuspennumynd, um vopnas-
mygl og baráttu skæruliða I
Suður- Ameríku, með Robert
Ginty, Merete Van Kamp,
Cameron Mitchell.
Leikstjóri:
David Winters
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Ljúfir draumar
Spennandi og skemmtileg mynd
um ævi „Country" söngkonunn-
ar Patsy Cline.
Blaðaummæli: Jessica Lange
bætir enn einni rósinni I
hnappagatið”.
Jessica Lange
Ed Harris.
Bönnuð innan 12 ára.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Með lífið
í lúkunum
Bráðfyndin og fjörug gaman-
mynd, með
Katharine Hepburn,
Nick Nolte.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05.
Fanny og
Alexander*
I tilefni Llstahátiðar sýnum við
hið stórbrotna listaverk Ingmars
Bergman sem verður hér gestur
Listahátíðar.
Endursýnd kl. 9.05.
Vordagar meö
Jacques Tati:
Hulot frændi
Óviðjafnanleg gamanmynd um
hraktallabálkinn elskulega.
Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15
Tarzan og
týndi drengurinn
Barnasýning.
Sýnd kl. 3 og 5.
Lína langsokkur
Barnasyning.
Sýnd kl. 3 og 5.
Mánudagsmyndir alla
daga
Bak við
lokaðar dyr
Átakamikil spennumynd um hat-
ur, ótta og hamslausar ástríður.
Leikstjóri:
Liliana Cavani.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 11.15
Mánudagsmyndir alla
daga
Og skipið siglir
Stón/erk meistara Fellini.
Blaðaummæli:
„Ljúfasta - vinalegasta og fyndn-
asta mynd Fellinis síðan Amac-
ord."
„Þetta er hið „Ijúfa" llf alda-
mótaáranna."
„Fellini er sannarlega I essinu
sínu."
„Sláandi frumlegheit sem aðskil-
ur Fellini frá óllum öðrum leik-
stjórum."
Siðustu sýningar
Sýnd kl. 9.
Bílaklandur
Dreptyndin mynd með ýmsum
uppákomum...
Hjón eignast nýjan bll sem ætti
að verða þeim til ánægju, en frú-
in kynnist sölumanninum og það
dregur dilk á eftir sér...
Leikstjóri:
David Green
Aðalhlutverk:
Julie Walters
lan Charleson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.