Dagblaðið Vísir - DV - 07.06.1986, Side 43
DV. LAUGARDAGUR 7. JÚNÍ 1986.
43
Utvarp Sjónvarp
Sjónvaip
16.00 Ítalía-Argentína. Heims-
meistarakeppnin í knattspyrnu.
17.50 Spánn-Norður-írland. Bein
útsending frá heimsmeistara-
keppninni í knattspyrnu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Listahátíð í Reykjavík 1986.
20.45 Kvöldstund með lista-
manni - Steingrímur
Guðmundsson. Þorgeir Gunn-
arsson ræðir við Steingrím
Guðmundsson tónlistarmann
sem starfar í New York. I þættin-
um kemur faðir hans, Guðmund-
ur Steingrímsson trommuleik-
ari, einnig fram og flytur með
honum tónverk. Stjórnandi upp-
töku: Elín Þóra Friðfmnsdóttir.
21.20 Fyrirmyndarfaðir. (The
Cosby Show). Bandarískur
gamanmyndaflokkur í 24 þátt-
um. Aðalhlutverk: Bill Cosby og
Phylicia Ayers-Allen. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.50 Herbie Hancock á Broad-
way. Frá hljómleikum Herbie
Hancocks á Listahátíð í Reykja-
vík 1986. Stjórn upptöku: Tage
Ammendrup.
22.55 Kjarnorkuslys. (The Chine
Syndrome). Bandarísk bíó-
mynd frá 1979. Leikstjóri: James
Bridges. Aðalhlutverk: Jane
Fonda, Jack Lemmon og Micha-
el Douglas. Eftirlitsmaður í
kjarnorkuveri uppgötvar smá-
vægilega bilun sem gæti valdið
stórslysi. Hann reynir með að-
stoð blaðakonu að vekja athygli
á hættunni en á i vök að verjast
þar sem yfirvöld kappkosta að
halda slíkri hættu leyndri fyrir
almenningi. Þýðandi Kristmann
Eiðsson.
00.55 Dagskrárlok.
Utvazp xás I
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Morgunglettur. Létt tónlist.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir á ensku.
8.35 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna.
8.45 Nú er sumar. Hildur Her-
móðsdóttir skemmtir ungum
hlustendum
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
9.20 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.00 Fréttir.
10.05 Daglegt mál. Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áður sem
Órn Ólafsson flytur.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar. a. Til-
brigði eftir Frédéric Chopin um
stef úr óperunni „Don Gio-
vanni“ eftir Wolfgang Amadeus
Mozart. Alexis Weissenberg og
Hljómsveit Tónlistarháskólans í
París leika; Stanislav
Skrowaczewski stjórnar. b.
„Bachianas Brasileiras", tón-
verk fyrir sópran og strengja-
sveit eftir Heitor Villa-Lobos.
Anna Moffo syngur með
strengjasveit undir stjóm Leo-
polds Stokovskís.
11.00 Frá útlöndum. Þáttur um
erlend málefni í umsjá Páls
Heiðars Jónssonar.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.40 Af stað. Ragnheiður Davíðs-
dóttir stjórnar umferðarþætti.
13.50 Sinna. Listir og menningar-
mál líðandi stundar. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
15.00 Miðdegistónleikar. a. „Adag-
io“ eftir Samuel Barber. Hljóm-
sveitin Fílharmonía leikur;
Efrem Kurtz stjórnar. b. Píanó-
konsert nr. 2 eftir Alan Raws-
thorne. Clifford Curson leikur
með Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna. Sir Malcolm Sargent
stjórnar. c. „The simple Symp-
hony“ eftir Benjamin Britten.
St. Martin-in-the-Fields hljóm-
sveitin leikur. Neville Marriner
stjórnar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
16.30 Söguslóðir í Suður-Þýska-
landi. Fyrsti þáttur: Regens-
burg. Umsjón: Archúr Björgvin
Bollason. Lesarar: Kolbeinn
Árnason og Rósa Gísladóttir.
17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík
1986: Paata Burchuladze og
Sinfóníuhljómsveit íslands á
tónleikum í Háskólabíói kvöldið
áður. Síðari hluti. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. Á
efniskrá eru forleikir og óperu-
aríur eftir Verdi, Glinka og
Rachmaninoff. Kynnir: Sigurður
Einarsson.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 T'ilkynningar.
19.35 Smásaga: „Icemaster“ eft-
ir Sveinbjörn I. Baldvinsson.
Höfundur les.
20.00 Sagan: „Sundrung á Flamb-
ardssetrinu“ eftir K.M.
Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir
les þýðingu sína (2).
20.30 Frá Listahátið í Reykjavík
1986: „The New Music Con-
sort“ að Kjarvalsstöðum fyrr
um daginn. Fyrri hluti. Frank
Cassara, Kory Grossman, Mich-
ael Pugliese, William Trigg,
Gísli Magnússon og Halldór
Haraldsson leika verk eftir John
Cage og Béla Bartók. Kynnir:
Ýrr Bertelsdóttir.
21.20 „1 lundi nýrra skóga“ Dag-
skrá í samvinnu við Skógrækt-
arfélag Reykjavíkur. Umsjón:
Árni Gunnarsson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í
umsjá Sigmars B. Haukssonar.
23.30 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marinósson.
01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á
Rás 2 til kl. 03.00.
Útvarp xás II ~
10.00 Morgunþáttur. Stjórnandi:
Ásgeir Tómasson og Gunnlaug-
ur Helgason.
12.00 Hlé.
14.00 Við rásmarkið. Þáttur um
tónlist, íþróttir og sitthvað
fleira. Umsjón: Einar Gunnar
Einarsson ásamt íþróttafrétta-
mönnunum Ingólfi Hannessyni
og Samúel Erni Erlingssyni.
16.00 Listapopp í umsjá Gunnars
Salvarssonar.
17.00 Skuggar. Annar þáttur af
íjórum þar sem stiklað er á stóru
í sögu hljómsveitarinnar The
Shadows. Umsjón: Einar Krist-
ánsson.
18.00 Hlé.
20.00 Bylgjur. Ásmundur Jónsson
og Ámi Daníel Júlíusson kynna
framsækna rokktóniist.
21.00 Djassspjall. Vernharður
Linnet sér um þáttinn.
22.00 Framhaldsleikrit: „Villidý-
rið í þokunni“ eftir Margery
Allingham í leikgerð eftir Greg-
ory Evans. Þýðandi: Ingibjörg
Þ. Stephensen. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Fyrsti þátt-
ur. Leikendur: Gunnar Eyjólfs-
son, Pétur Einarsson, Arnar
Jónsson, Ragnheiður Arnardótt-
ir, Rúrik Haraldsson, Viðar
Eggertsson, Eggert Þorleifsson,
Kristján Franklín Magnús,
Ragnheiður Steindórsdóttir, Jón
Hjartarson og Kjartan Bjarg-
mundsson. (Endurtekið frá
sunnudegi á rás eitt.)
22.32 Svifflugur. Stjórnandi: Há-
kon Sigurjónsson.
24.00 Á næturvakt með Jóni Axel
Ólafssyni.
03.00 Dagskrárlok.
íþróttafréttir eru sagðar í
þrjár mínútur kl. 17.00.
Sunnudagiir
8. jum
Sjónvazp
17.15 Sunnudagshugvekja.
17.25 Andrés, Mikki og félagar.
(Mickey and Donald). Sjötti
þáttur. Bandarísk teiknimynda-
syrpa frá Walt Disney. Þýðandi
Ólöf Pétursdóttir.
17.50 Vestur-Þýskaland-Skot-
land. Bein útsending frá
Heimsmeistarakeppninni í
knattspyrnu.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.35 Listahátið í Reykjavík 1986.
20.45 Sjónvarp næstu viku.
21.00 Dave Brubeck á Broadway.
Bein útsending frá Listahátíð í
Reykjavík 1986. Stjórn útsend-
ingar: Óli Örn Andreassen.
22.00 Lífið er saltfiskur - fyrri
hluti. Islensk heimildamynd frá
1984, gerð í tilefni af 50 ára af-
mæli Sölusambands íslenskra
fiskframleiðenda. Framleiðandi:
Lifandi myndir hf. og SÍF. Kvik-
myndun: Sigurður Sverrir Páls-
son og Þórarinn Guðnason.
Hljóðupptaka: Erlendur Sveins-
son og Þórarinn Guðnason.
Klipping og stjórn: Erlendur
Sveinsson. Fjallað er um salt- v
fiskverkun á öllum stigum
hennar og fylgst með saltfiski til
útflutnings þangað til hann er
borinn á borð neytandans er-
lendis. Þulir: Hjalti Rögnvalds-
son, Vilhelm G. Kristinsson og
Þorsteinn Ú. Björnsson.
22.50 Danmörk-Uruguay. Heims-
meistarakeppnin í knattspyrnu.
00.30 Dagskrárlok.
Utvazp zás I
8.00 Morgunandakt. Séra Róbert
Jack, prófastur á Tjörn á Vatns-
nesi, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá
8.30 Fréttir á ensku
8.35 Létt morgunlög.
Promendade-hljómsveitin í Berl- ‘
ín leikur. Hans Carste stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. Prelú-
día, fúga og allegro eftir Johann
Sebastian Bach. Wanda
Landowska leikur á sembal. b.
Kvartett í d-moll eftir Georg
Philipp Telemann. Frans Vester,
Joost Tromp, Franz Brúggen og
Gustav Leonhardt leika á flaut-
ur og sembal. c. Hornkonsert í
Es-dúr eftir Christoph Foerster.
Barry Thuckwell og St. Martin-
in-the-Fields hljómsveitin leika;
Neville Marriner stjómar. d.
Hljómsveitarsvíta eftir Jean
Philippe Rameau. „La Petite
Bande“-kammersveitin leikur;
Sigiswasl Kuyken stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 yeðurfregnir.
10.25 Út og suður. Umsjón: Friðrik
Páll Jónsson.
11.00 Sjómannaguðsþjónusta í
Dómkirkjunni. Biskup íslands,
Herra Pétur Sigurgeirsson,
predikar. Séra Hjalti Guð-
mundsson þjónar fyrir altari.
Orgelleikari: Marteinn H. Frið-
riksson. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
14.00 Frá útisamkomu sjómanna-
dagsins við Reykjavíkurhöfn.
Fulltrúar frá ríkisstjóninni, út-
gerðarmönnum og sjómönnum
flytja ávörp. Aldraðir sjómenn
heiðraðir.
15.10 Að ferðast um sitt eigið
land. Um þjónustu við ferðafólk
innanlands. Sjötti þáttur: Suður-
land. Umsjón: Hilmar Þór
Hafsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldleikrit: „Villidýrið
í þokunni" eftir Margery All-
ingham í leikgerð Gregory
Evans. Þýðandi: Ingibjörg Þ.
Stephensen. Leikstjóri: Hallmar
Sigurðsson. Annar þáttur. Leik-
endur: Gunnar Eyjólfsson, Pétur
Einarsson, Viðar Eggertsson,
Arnar Jónsson, Rúrik Haralds-
son, Jón Hjartarson, Kristján
Franklín Magnús, Eggert Þor-
leifsson, Aðalsteinn Bergdal,
Pálmi Gestsson, Kjartan Bjarg-
mundsson. Sigurveig Jónsdóttir
og Einar Jón Briem. (Leikritið
verður endurtekið-á rás tvö nk.
laugardagskvöld kl. 22.00).
17.00 Frá Listahátíð í Reykjavík
1986: Ljóðatónleikar í Gamla
bíói fyrr um daginn. Fyrri
hluti. Thomas Lander syngur lög
eftir Robert Schumann. Jan Eyr-
on leikur með á píanó.
18.00 Sunnudagsrölt. Guðjón Frið-
riksson spjallar við hlustendur.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Laufey Sigurðardóttir leikur
partítu fyrir einleiksfiðlu eftir
J.S.Bach.
20.00 Ekkert mál. Sigurður Blönd-
al stjómar þætti fyrir ungt fólk.
20.40 Frú listahátíð í Reykjavík
1986: „The New Music Cons-
ort“ að Kjarvalsstöðum.
Síðari hluti tónleikanna daginn
áður. Frank Cassara, Kory
Grossman, Michael Pugliese og
William Trigg leika verk eftir
Guðmund Hafsteinsson, Áskel
Másson og Elliot Carter. Kynn-
ir: Ýrr Bertelsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Njáls
saga“. Einar Ólafur Sveinsson
les (7). (Hljóðritun frá 1972).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Sjómaður í blíðu og stríðu.
Dagskrá tekin saman af Sveini
Sæmundssyni. Lesari: Róbert
Arnfinnsson.
23.10 Frá listahátíð í Reykjavík
1986: Ljóðatónleikar í Gamla
bíói fyrr um daginn. Síðari
hluti. Thomas Lander syngur lög
eftir Fauré, Strauss og Respighi.
Jan Eyron leikur með á píanó.
24.00 Fréttir.
00.05 Frá listahátíð í Reykjavík
1986: Djasstónleikar Kvart-
etts Dave Brubeck í veitinga-
húsinu Broadway fyrr um
kvöldið. Fyrri hluti. Kynnir:
Magnús Einarsson.
00.55 Dagskrárlok.
Útvaxp zás H
13.30 Krydd í tilveruna. Sunnu-
dagsþáttur með afmæliskveðjum
og léttri tónlist í umsjá Inger
Önnu Aikman.
15.00 Tónlistarkrossgátan.
Stjórnandi: Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda rás-
ar tvö. Gunnlaugur Helgason
kynnir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
Mánudagur
9. júiu
Útvazp zás I ~
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Hannes Guðmundson í
Fellsmúla flytur (a.v.d.v.).
7.15 Morgunvaktin - Atli Rúnar
Halldórsson, Bjarni Sigtryggs-
son og Hanna G. Sigurðardóttir.
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veðurfregnir.
8.30 Fréttir á ensku.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Markús Árelíus“ eftir
Helga Guðmundsson. Höf-
undur byrjar lesturinn.
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynn-
ir.
9.45 Búnaðarþáttur. Óli Valur
Hansson segir frá fræsöfnunar-
ferð til Alaska og Yukon.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „Einkennilegur örlaga-
dómur", söguþáttur eftir
Tómas Guðmundsson. Hösk-
uldur Skagfjörð flytur. (Fyrri
hluti).
11.00 Fréttir.
11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar-
teinsdóttir kynnir.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Lesið úr forustugreinum lands-
málablaða,
13.30 I dagsins önn - Heima og
heiman. Umsjón: Gréta Páls-
dóttir.
14.00 Miðdegissagan: „Fölna
stjörnur“ eftir Karl Bjarn-
hof. Kristmann Guðmundsson
þvddi. Arnhildur Jónsdóttir les
(11).
14.30 Frönsk tónlist. a. „Barna-
gaman", svíta fyrir tvö píanó
eftir Georges Bizet. Vronsky og
Babin leika. b. „Dádýrssvítan"
eftir Francis Poulenc. Sinfóníu-
hljómsveitin í Birmingham
leikur: Louis Fremaux stjómar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
15.20 „Vatnið er ein helsta auð-
lind okkar“. Ari Trausti
Guðmundsson ræðir við Sigur-
jón Rist. (Síðari hluti.) (Endur-
tekinn þáttur frá 31. maí sl.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslensk tónlist. a. Píanósón-
ata eftir Árna Björnsson. Gísli
Magnússon leikur. b. „Greinir
Jesú um græna tréð“, orgeltil-
brigði eftir Sigurð Þórðarson.
Haukur Guðlaugsson leikur. c.
Klarinettusónata eftir Jón Þór-
arinsson. Sigurður I. Snórrason
og Guðrún A. Kristinsdóttir
leika.
17.00 Fréttir.
17.45 Barnaútvarpið. Stjómandi:
Kristín Helgadóttir. Áðstoðar-
maður: Sigurlaug M. Jónasdótt-
ir.
17.45 í loftinu. Blandaður þáttur
úr neysluþjóðfélaginu. Umsjón:
Hallgrímur Thorsteinsson og
Sigrún Halldórsdóttir. Tónleik-
ar. Tilkynningar.
Veðrið
í dag verður sunnan- og suðaustan-
átt, víðast gola eða kaldi. Skýjað
verður um allt land og allvíða rigning
eða skúrir. Hiti 8-12 stig.
Veðríð
Veðrið kl. 12 í gær:
Akureyri alskýjað 9
Egilsstaðir alskýjað 10
Galtarviti skýjað 7
Höfn úrkoma 10
Kefla víkurflugv. skúrir 7
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 11
Raufarhöfn rigning 8
Reykjavík skrir 7
Sauðárkrókur skýjað 9
Vestmannaeyjar skúrir 7
Bergen léttskýjað M
Helsinki alskvjað j-8
Kaupmannahöfn skýjað 11
Osló léttskýjað 19
Stokkhólmur þokumóða 18
Þórshöfn alskýjað 8
Algarve léttskýjað 23
Amsterdam rigning 11
Aþena heiðskírt 28
Barcelona léttskýjað 18
Berlín rigning 9
Feneyjar háifskýjað 15
(Rimini/Lignano)
Frankfurt skýjað 10
Glasgow skýjað 14
London skýjað 11
Los Angeles alskýjað 16
Lúxemborg skúrir 7
Madrid léttskýjað 20
Malaga skúrir 23
(Costa Del Sol)
Mallorca skýjað 20
(Ibiza)
Montreal léttskýjað 12
New York skúrir 18
Nuuk skýjað 2
París rigning 12
Róm léttskýjað 18
Vín skýjað 4
Winniepg skýjað 17
Valencía alskýjað 17
(Benidorm)
Gengið
Gengisskráning nr. 98 - 29. mai 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 41.350 41.470 40.620
Pund 61.984 61.164 62.839
Kan.doilar 30.030 30.117 29.387
Dönsk kr. 4,8890 4.9032 5,0799
Norsk kr. 5.3538 5,3693 5.8976
Sænsk kr. 5.6811 5.6976 5.8066
Fi. mark 7.8582 7,8810 8.2721
Fra.franki 5.6745 5.6910 5,8959
Belg.franki 0.8849 0.8874 0.9203
Sviss.franki 21.8263 21.8897 22.4172
Holl.gyllini 16.0757 16.1224 16.6544
V-þýskt mark 18.0722 18.1246 18.7969
it.lira 0,02636 0.02644 0.02738
Austurr.sch. 2,5699 2,5774 2,6732
Port.Escudo 0.2711 0.2719 0.2831
Spá.peseti 0.2838 0.2846 0.2947
Japansktyen 0.24359 0.24430 0.24327
irskt pund 54,894 55.053 57.112
SDR (sérstök
dráttar-
réttindi) 47,7259 47.8647 47.9727
Simsvari vegna gengisskráningar 22190.
\ MINNISBLAÐ
Muna eftir
aÖ fá mer
eintak af