Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 10.06.1986, Blaðsíða 29
DV. ÞRIÐJUDAGUR 10. JÚNÍ 1986. 29 < Bridge Hér á árum áður var landslið Sviss mjög erfiður mótherji á stórmótum en það hefur talsvert breyst síðustu árin. Georg Catzeflis spilaði mikið i landsliðinu áður fyrr. Hér er fallegt spil hjá honum. Lítið fyrst aðeins á spil N/S. Vestur spilaði út spaðatíu í sex hjörtum suðurs. Austur hafði opnað á 4 spöðum en N/S runnu samt í slemmuna. Norðuk A K954 V KG9 0 Á3 A ÁG64 Austuk * ÁDG87632 V 2 0 G2 * D2 SUÐUR ♦ enginn ÁD10876 0 KD64 * 853 Suður á tíu slagi, þann ellefta er hægt að fá með öfugum blind. Það er að trompa spaða blinds. En 12. slagurinn? Eftir spaðasögn austurs hlýtur vestur að eiga láglitina. Cat- zeflis trompaði spaðaútspilið. Spilaði blindum inn á trompníu og trompaði spaða. Þá lauf á gosann. Austur drap á drottningu og spilaði laufi. Drepið í blindum. Spaði trompaður. Blindum spilað inn á hjartakóng. Staðan. Vestur Norður aK VG <>Á3 *64 Austur * ÁD87 4 _ _ 0 10987 0 G2 * K * _ _ SUÐUR 0 KD64 * 8 Spaðakóngur trompaður með ás. Vestur kastaði trompi. Þá tígull á ás og hjartagosi. Suður kastaði laufi og vestur má ekkert spil missa. Hann kastaði tígli. Catzeflis fékk þrjá síð- ustu slagina á tígul. Kasti vestur laufkóng stendur lauf blinds. Skák í skák Demidenko, sem hafði hvítt og átti leik, og Kotka 1984 kom þessi staða upp: 1. Hxc3! - Dxc3 2. Dd5+ - Kh8 3. Bxg6 - hxg6 4. He4 - g5 5. He6 - Dc6 6. Hh6 +! og svartur gafst upp vegna mátsins. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifráið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan síim 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími lllQO. Hafnarljörður: Lögreglan sími 51166,' slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum siúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Ísaíjöröur: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabœjar: Opið mánudaga -föstu- daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10--14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs- ingar um opnunartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnar- fjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt, Ef ekki næst i heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspitalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15- 16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15- 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15. 30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspítaU: Alla daga frá kl. 15- 16 og 19.30-20. VistheimiUÖ Vifilsstöðum: Mánud.- laugardaga frú kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Það er ekki skemmtilegt lífið daginn eftir skemmtanir, er það? Vlsti h A 10 <2 543 0 109875 * K1097 Stjömuspá © Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 11. júní. Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.): Sjáðu til þess að þú fáir nægan svefn. Gættu heilsunnar vel. Þú heyrir tíðindi sem Ieggjast þungt á þig. Hafðu þó ekki áhyggjur þar sem staða þín er góð. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Gættu þín þegar þú gerir athugasemdir við aðra. Þú ætt- ir að vera óspar á hrós. Þiggðu ekki boð ef búast má við árekstrum. Hrúturinn (21. mars-20. april): Ef einhver stingur upp á nýjum tekjumöguleikum er viss- ara að hugsa sig vel um. Leitaðu ráða. Einhver læti gætu orðið vegna eldri persónu. Nautið (21. apríl-21. maí): Morgunninn verður þér ekki í hag. Ástandið lagast þó strax eftir hádegið. Taktu gleði þína á ný, því allt gengur þér í hag í kvöld. Tvíburarnir (22. maí-21. júní): Þú deilir við einhvern þér nákominn vegna ákveðins at- viks. Það kemur þó í ljós við nánari skoðun að þetta er stormur í vatnsglasi. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Þú þarft tíma fyrir sjálfan þig. Reyndu að komast hjá álagi og stressi. Gerðu það sem þig hefur lengi langað að gera. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Þú gætir sært tilfinningar ef þú manst ekki eftir afmælum og öðrum þvílíkum atburðum. Hugsanlegt er að þú verðir fyrir vonbrigðum í dag, en þess er ekki langt að bíða að jjú takir gleði þína á ný. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Þú kemst í uppnám en láttu ekki aðra fmna það. Berir þú tilfinningar þínar á torg gæti það skapað vandræði. Vogin (24. sept.-23. okt.): Ljúktu störfum þínum eins fljótt og kostur er. Líklegt er að þú verðir fyrir truflunum í dag. Dagurinn hentar ekki til viðskipta. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Fjölskyldan þarfnast athygli. Einbeittu þér sérstaklega að einu máli og reyndu að leysa það. Ljúktu þeim viðskipt- um sem nauðsynlegt er að ljúka. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Ástarmálin sýnast ætla að blómstra. Láttu það eftir þér að verða ástfanginn. Vinur þinn er hugmyndaríkur og það kemur sér vel. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Taktu gagnrýni ekki nærri þér. Tilfinningamálin eru ofar- lega á baugi. Þú uppskerð árangur erfiðis þíns. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt- jarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.- föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud,-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 19-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.3916. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu- daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13:30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan 7 2“ 3 7~ 6' í 7 J 9 10 1 " 12 /3 1 1 /ÍT TT' 17- 77T" /9 J t Lárétt: 1 viðhafnarklæðnaður, 7 galli, 9 geðvonska, 11 veiðarfæri, 13 svelgur, 14 strák, 15 hæðinni, 18 málaðar, 19 púkar, 20 útlim. Lóðrétt: 1 klifraði, 2 land, 3 mynni, 4 eldur, 5 píla, 6 rifinn, 8 trítlar, 10 heysæti, 12 eykst, 16 málmur, 17 hreyfast, 18 féll. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 hending, 8 ýta, 9 óðar, 10 rusli, 11 tá, 12 orkaði, 13 gaur, 15 ána, 16 óm, 17 rælni, 20 saur, 21 auð. Lóðrétt: 1 hýr, 2 etur, 3 naskur, 4 dólar, 5 iðið, 6 natinn, 7 gráða, 12 og, 14 ami, 15 ála, 16 ós, 18 ær, 19 ið. r'-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.