Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Blaðsíða 20
20
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
Smáauglýsingar - Simi 27022 Þverholti 11
■ Bflarnálun
Almálum og blettum allar tegundir bif-
reiða. Lagfænun lakk bílsins fyrir
sölu. Föst verðtilboð. Vönduð vinna.
Bílamálun, Auðbrekku 24, sími 42444.
M Bflaþjónusta
Grjótgrindur. Til sölu grjótgrindur á
flestar tegundir bifreiða. Asetning á
staðnum meðan beðið er. Sendum í
póstkröfu. Greiðslukortaþjónusta.
Bifreiðaverkstæðið Knastás hf,
Skemmuvegi 4, Kópavogi, sími 77840.
Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al-
hliða viðgerðir. Sömu dyr og Púst-
þjónustan, Skeifunni 5, sími 82120,
heimasími 76595.
■ Vörubflar
Þaö er dýrt að vera fátækur í dag,
Bandag kaldsólun endist lengur.
Þjónusta í sérflokki. Sjón er sögu rík-
ari. öÖl viðgerðaþjónusta og skipting
á sama stað. Kaldsólun hf., Dugguvogi
2, sími 84111.
Beislisvagn til sölu. 20 tonna beislis-
vagn til sölu, lengd 6 metrar. Hafið
samband við auglýsingaþjónustu DV
í síma 27022. H-324.
Benz 1618 árg. ’67 til sölu, 9 tonna
bíll með palli og sturtum, vörubíll í
sérstökum gæðaflokki. Aðalbílasalan,
Miklatorgi, sími 15014 og 17171.
Benz 1418. Til sölu Benz 1418 ’66, góð-
* ur bíll, skoðaður ’86. Uppl. í síma
99-4134 og 994480.
■ Viunuvélar
Þökuskurðarvél. Litið notuð þöku-
skurðarvél til sölu. Hafið samband við
auglýsingaþjónustu DV í síma 27022.
H-321.
Traktorsgrafa, NAL 3500 ’78, til sölu,
góð vél. Uppl. í síma 31550 og 78687.
(Oddur).
* Dráttarvél til sölu, Zetor 4911 árg. 1979.
Uppl. í síma 99-2540.
M Lyftarar_____________________
Desta dísillyftarar, 2,5 tonna, aftur til
afgreiðslu. Sama frábæra verðið. Hag-
stæð greiðslukjör. ístékk, Lágmúla 5,
sími 84525.
M Bflaleiga
Bílberg, bilaleiga, sími 77650, Hraun-
bergi 9, 111 Reykjavík. Leigjum út
Fíat Ritmo, Fíat Uno og Lada 1500
station. Nýir bílar. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 77650 og 71396.
SH bilaleigan, s:45477, Nýbýlavegi 32,
v Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, Camper og jeppa.
Sími 45477.
ÐCpqpppgiiaaDPBDDPagBP
g í bensín- og dísilvélar g
nAMC Mercedes □
§Audi Benz °
gBedford Mitsubishi
“BMC Oldsmobile H
gBuick Opel
DChevrolet Perkins
aChrysler Peugeot
aDatsun Pontiac
gDodge Renault
gFerguson Range Rover g
DFiat Saab
oFord Q Scania Vabis d
oHonda Simca
□ International Subaru
glsuzu Toyota
“Lada Volkswagen g
d Landrover Volvo
d Leyland Willys
| Mazda Zetor
agiíjhjtt
StðkHÍÍBIilÖ
aaaDDDPDDDDPPPDDDgaDD
Mummi
meinhom