Dagblaðið Vísir - DV - 09.07.1986, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 9. JÚLÍ 1986.
27
Vesalings Emma
Ilmvatn
Ég vil ekkl að hann verði Ar af loita. Ég vil bara að hann;
i kaupi ný fðt handá mér.
Bridge
Það voru ótrúlegar sveiflur í úrslit-
um leikja á NM í Osló. Norðmenn
unnu Dani, 22-8, í fyrri leiknum.
Töpuðu þeim síðari, 19-11. í fyrri
leiknum kom eftirfarandi spil fyrir
og merkilegt nokk unnu Danir vel ó
því. Vestur spilaði út tígli í 4 grönd-
um suðurs.
Norður
A 106
V ÁG54
0 G942
* K65
VeSTI'R Austuk
A D9832 * 54
V D8 V 7632
0 1083 0 Á7
* D93 * ÁG1084
SUÐUR
* ÁKG7
^ K109
ö DK65
* 72
í lokaða salnum spiluðu Norðmenn
3 grönd í norður. Austur spilaði út
laufagosa. Norður átti slaginn. Fór
í tígulinn. Austur drap á ás og síðan
fékk austur 4 laufslagi. Tapað spil.
Gegn 4 gröndum Peters Schaltz í
suður var tígli spilað út.
Austur drap á ás - suður lét fimm-
ið - og spilaði meiri tígli en Danimir
höfðu endað i 4 gröndum vegna mis-
skilnings. Lítill t'éull hjá suðri. Gosi
blinds átti slaginn og spaðatíu svín-
að. Vestur drap á drottningu og vissi
greinilega ekkert hvað var að ger-
ast. Spilaði spaða. Suður átti slaginn
og spilaði hjartaníu. Vestur var nú
vakandi og lét drottningu. Drepið á
ás blinds en suður átti ekki innkomu
á tígul í blindum þar sem hann hafði
„falið“ styrk sinn í litnum. En Pétur
spilaði vel. Hann tók hóslagi sína í
spaða og tígli. Síðan hjartakóng.
taðan: Norður A --
V G5 0 * K
VtSTI'H Austuk
A 9 A -
V -- 76
0 -- 0 --
+ D9 SUÐUR A -- 10 o -.- * 72 * á
Austur hafði orðið að fara niður ó
laufás til að valda hjartað. Suður tók
þá hjartatíu, spilaði austri inn á lauf-
ás og fékk 10. slaginn á hjartagosa.
Skák
í skák Kikutst, sem hafði hvítt og
átti leik, og Busch fyrir tveimur
árum kom þessi staða upp.
I.d6! - Bxb3 2.d7 - HÍ8 3.Dxfó + ! -
Kxf8 4.He8+ og auðveldur vinning-
ur í höfn.
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótckanna í
Reykjavík 4. -10. júlí er í Lyfjabúð Breið-
holts og Apóteki Austurbæjar.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga
frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl.
10-14. Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýs-
ingar um opnunartíma og vaktþjónustu
apóteka em gefnar í símsvara Hafhar-
fjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Ápótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuvemdar-
stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga
og helgidaga kl. 10-11, sími 22411.
Læknar
Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og
næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu-
daga, sími 21230. Á laugardögum og
helgidögum era læknastofur lokaðar en
fæknir er til viðtals á göngudeild
Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar
um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í
símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sími 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í sima 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk-
namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið-
inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í
síma 22445.
Heimsóknaxtírm
Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18'alla
daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeiid Landspítalans: Kl. 15-
16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
LandakotsspítaU. Alla daga frá kl. 15.
30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-
17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.
30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
VífilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15-
16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud-
laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá
14 15.
Lalli og Lína
Stjömuspá
'Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. júU.
Vatnsberinn (21. jan.-19. febr.):
Reddingar þínar koma að góðum notum þegar einhver
yngri persóna skandaliserar opinberlega. Fáein vingjarn-
leg orð hjálpa mikið.
Fiskarnir (20. febr.-20. mars):
Þér likar best að vera með jafhöldrum i dag. Þú hugsar
mikið um liðna tíma en þó það hafi verið skemmtUegur
tími máttu ekki gleyma framtíðinni.
Hrúturinn (21. mars.-20. apríl):
Þetta verðin- rólegur dagur. Ef vinur þinn er eitthvað
ónógur sjálfum sér gerir þú gott með þvi að hlusta á hann
en láttu hann ekki verða þér til óþæginda.
Nautið (21. apríl-21. maí):
Persónulegt samband er á niðurleið og ef það heldur mik-
ið lengur áfram kostar það ástarsorg. Þú ættir að snúa
þér að öðru.
Tvíburarnir (22. maí-21. júni):
Það gengur mikið á hjá giftu fólki. Farðu út á meðal fólks
en forðastu deiluumræður. Einhleypir ættu að drífa sig
líka út á meðal fólks, þeim líður betur á eftir.
Krabbinn (22. júní-23. júli):
Reyndu að sýnast kaldur við einhvern sem er að reyna
að beita þig brögðum. Ástin er á næsta leiti. Hún gæti
orðið sæt, en endist ekki.
Ljónið (24. júlí-23. ágúst):
Þú ert dálítið viðkvæmur i dag, sennilega vegna mikillar
viimu og ferð seint að sofa. Reyndu að hvíla þig meðal
vina og vandamanna og leggðu metnaðargimina á hilluna
á meðan.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.):
Þú hefur ekki nóg að gera og þér leiðist. Reyndu að að-
stoða einhvern sem er ofhlaðinn. Þú skemmtir þér vel í
kvöld þegar þú hittir gamlan vin.
Vogin (24. sept.-23. okt.):
Það besta sem þú gætir gert varðandi framtíðina er að
afturkalla einhvern fund sem þú hefur ráðgert. Þú ættir
að drifa þig á músíkskemmtun í kvöld ef þú mögulega
getur.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.):
Gættu tungu þinnar þegar þú ræðir við vin þinn sem á í
vandræðum. Álit, sem sagt er í gamni, gæti verið of ná-
lægt sannleikanum til þess að geta huggað. Vertu í
rólegheitunum í kvöld.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.):
Taktu tillit til eldri persónu þegar þú skipuleggur skemmt-
un heima fyrir. Einhver af gagnstæðu kyni, sem þú hefur
ekki haft álit á, breytir því svo um munar.
Steingeitin (21. des.-20. jan.):
Þú ættir að vera vinsæll í dag og það dregur fram allt
það besta í þér. Fólki í steingeitinni gengur oft vel í opin-
beru starfi.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri,
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311, Seltjarnames sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Selt-
jamames, sími 621180, Kópavogur, sími
41580, eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri, sími 23206. Keflavik,
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður,
sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og i öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud-fostud. kl.
9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6
ára böm á þriðjud. kl. 10-11.
Sögustundir í aðalsafni: Þriðjud. kl.
10- 11.
Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug-
ard. 13-19.
Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum
og stofnunum.
Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími
36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Sögustundir í Sólheimas: miðvikud.
kl. 10-11.
Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780.
Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og
aldraða. Símatími mánud. og fimmtud.
kl. 10-12.
Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími
("W* --íop+vifl VI Q.-Of
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á
miðvikud. kl. 10-11.
Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270.
Viðkomustaðir víðs vegar um borgina.
Ameriska bókasafnið: Opið virka daga
kl. 13-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safhið verður opið í vetur sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er
alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánu-
daga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá
kl. 13-18.
Krossgátan
/ 2. 5I *
& 1 \
)V ■bbhí 1 1. )2
/z * TT—i
w*
20
Zl |22
Lárétt: 1 þref, 6 hæð, 8 stjórnaði, 9
hryðjumar, 10 meining, 11 reiði, 13
lalla, 16 til, 17 gamalmenni, 19 fjar-
stæðan, 21 kvæði, 22 bók.
Lóðrétt: 1 þrjóskur, 2 tæki, 3 þátt-
taka, 4 dómstóll, 5 gegnsæ, 6 afi, 7
lögun, 12 gleðjist, 14 drykk, 15 þýt-
ur, 17 kraftar, 18 umdæmi, 20 kyrrð.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 fólk, 5 smá, 8 ádeila, 9 kæk,
10 móka, 11 æð, 12 eirin, 13 nisti, 15
ha, 16 nípa, 18 nía, 20 ósa, 21 kuta.
Lóðrétt: 1 fákænn, 2 ódæði, 3 lek, 4
kimi, 5 slórinu, 6 maki, 7 álana, 12
espn. 14 tak. 15 hít. 17 ís, 19 AA.