Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1986, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1986, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986. Tippað á tólf Hver vmnur hvað? Fyrsti getraunaseðilliiin er með eUefu leikjum úr 1. deild- iimi en tólfti og síðasti leikuriim er leikur liðaima Stoke og Birmingham sem margir kannast við. Ómögulegt er að spá um gengi liðanna í upphafi keppnistimabílsins en samt verður reynt. Arsenal - Manchester United. X Tvö af stærstu liðum Englands spila strax í fyrstu umferð. í fyrra hófu þessi fið einmitt keppni á Highbury, heimavelfi Arsenal, og sigraði Manchester United ör- ugglega. Reyndar sigraði Manchester United í næstu níu leikjum en það er önnur saga. Þetta verður Qörugur leikur tveggja skemmtilegra fiða sem endar meó jafnteffi. Aston Villa - Tottenham. 2 Stórfið hvor tveggja. Aston Vifia hefur afitaf verið er- fitt heim að sækja. Tottenham hefur verið óútreiknanlegt undanfarin ár. Sigrar óvænt á útivefii en tapar svo næst á heimavefii. tJtisigur að þessu sinni. Charlton - Sheffield Wednesday. 2 Charlton náði þeim áfanga í fyrravetur að verða eitt af þremur efstu fiðunum í 2. deild og spilar því í þeirri fyrstu nú. Þetta verður erfitt tímabil fyrir Charlton. Engir stjömuleikmenn en ef til vifi er það best. Sheffield Wed- nesday er með mikirm og góðan mannskap og ætti að sigra. Útisigur. Chelsea - Norwich. 1 Chelsea fær Norwich í heimsókn á „Brúna“. Norwich kemur úr 2. deild eftir stutta dvöl. í fyrravetur átti Chelsea góða möguleika á Englandsmeistaratitlinum en brást í nokkrum leikjum undir lokin. Heimavöllurinn var þá drjúgur til stigasöfnunar og eins verður nú er fiðið sigrar Norwich. Heimasigur. Everton - Nottíngham Forest. 1 Everton tekur á móti Skírisskógarpiltunum Nottingham Forest. Everton reyndist síðasta tímabil þimgt í skauti og aðaficeppinauturinn Liverpool hrifeaði til sín Eng- landsmeistaratitifinn og FA-bikarinn. Nú á ekkert að gefa eftir og sigra. Nottingham Fortest fiðinu hefur geng- ið vel undanfaiin ár þó að titlar hafi ekki fengist í langan tima. Heimasigur. Leicester - Luton. 2 Þetta verður erfitt tímabil fyrir Leicester. Liðið lenti í fjórða neðsta sæti í fyrra og slapp því naumléga við fafi. Luton gekk aftur á móti vel og sigrar nú. Útisigur. Manchester City - Wimbledon. 1 Wimbledon er þriðja fiðið sem kemur upp úr 2. deild. Ekki eru mörg ár síðan fiðið var í 4. delld, en hefur með harðfylgi tekist að komast afia leið upp í þá fyrstu. En nú rennur upp stóra stundin er liðið heimsækir Manch. City. Ekki hef ég trú á að miklar sviptingar verði í þessum leik. Heimasigur. Newcastle - Liverpool. X Newcastle fær tvöfalda meistara Liverpool norður að landamærum Skotlands. Leikmenn Newcastle eru fræg- ir fyrir að gefast aldrei upp og berjast fram í rauðan dauðann. Á brattann er að sækja. Jafnteffi. Southampton - QPR. 1 Heimavöfiurinn sem er á suðurströnd Englands hefur reynst Southampton vel og eins verður nú gegn fitlausu fiði OPR- Heimasigur. Watford - Oxford. 1 Það er ýmist í ökla eða eyra hjá Watford. Stórir sigrar eða stór töp. Nú tel ég að búast megi við jöfnum baráttu- leik sem endar sem heimasigur. West Ham - Coventry. X West Ham átti góða möguleika á Englandsmeistaratitfi í fyrravor en brást á síðustu stundu. Coventry hefur yfir- leitt vermt botnsætin og tel ég ófiklegt að breyting verði þar á. Þetta ætti að vera einn öruggasti leikurinn á seðl- inum. Heimasigur. Stoke - Birmingham. X Bæði þessi lið hafa verið í 1. deildinni fyrir nokkrum árum. Nú er barist til að komast upp. Stoke gekk vel undir lokin í fyrra en erfitt er að meta árangur Birming- ham úr 1. deildinni þar sem flestir leikimir töpuðust. Um það bil klukkustundarferð er frá Birmingham til Stoke með bíl og rígur er á mifii félaganna. Það verður því ekkert gefið eftir í návígjum. Jafnteffi. Af stað með tippið þáttur „Tippað á tólf ‘ en eins og les- endur DV muna birtist þessi þáttur reglulega á miðvikudögum í fyrravet- ur í DV eða jafnlengi og íslenskar getraunir h£ voru með getraunaseðil. Nú er ætlunin að vera með svipað- ann þátt á miðvikudögum með upplýs- ingum um liðin á næsta getraunaseðli. Birt verður tafla með stöðunni, ýmsar upplýsingar um liðin og aðrar upplýs- ingar um getraunir sem tipparar geta haft gagn af að vita. í fyrsta þættinum verður litið til baka á það sem gerðist í fyrravetur á síðasta tippári. Alls seldust 25.557.314 raðir á síðasta tippári. Salan skiptist þannig að 318.500 raðir seldust á föst> um seðlum, 3.088.056 raðir seldust á 8 raða seðlum, 175.010 raðir á tölvuseðl- um, 9.707.888 raðir á 16 raða seðlum, 5.635.476 raðir á 36 raða seðlum og 6.632.384 raðir á 64 raða seðlum. Alls var selt fyrir 95.839.928 krónur en af þessum rúmlega 95 milljónum fengu íþróttafélögin 23.959.982 krónur í sölu- laun. Þess má geta að söluaukning var gífurleg því tippárið 1984/85 seldust 17.345.902 raðir. Aukning var því 45% lrá ári til árs. Margir tipparar náðu í góða vinn- inga síðastliðinn vetur. Stærsti vinn- ingur var 1.172.382 krónur og er þá eingöngu átt við 1. vinning. Sá vinn- ingur kom 16. nóvember. 22.febrúar fékk heppinn tippari 987.211 krónur. Metsöluvikuna 23. nóvember fengu tveir tipparar 965.225 krónur hvor, 23.mars fékk tippari 839,345 krónur fyrir 1. vinning. Nýjungar Nú eru fyrirhugaðar ýmsar nýjungar hjá íslenskum getraunum hf. í fyrra- vetur var tekið upp á því að nota 64 raða kerfisseðla ásamt tölvuseðlum og gafst hvort tveggja vel. Nú verður tek- inn í gagnið opinn kerfisseðill. Seðh þessum svipar til þeirra seðla sem notaðir eru annars staðar á Norðurl- öndunum. Tipparinn tippar eins margar raðir á seðilinn og hann óskar og borgar eftir því. Til dæmis er hægt að setja tvö merki á alla leikina en þá er seðillinn orðinn 40% raðir og borgast 20.480 krónur fyrir seðilinn því röðin hefúr verið hækkuð úr 3,75 krónum í 5,00 krónur. Síðar í vetur verða svo settir á markaðinn kerfiss- eðlar fyrir hin svokölluðu R-kerfi en það eru „Redused" kerfi, minnkuð kerfi. Þau kerfi mun ég að sjálfeögðu kynna er seðlamir verða teknir í notk- un. Einnig er fyrirhugað að gefa tippur- um tækifæri til að nota greiðslukort til að greiða fyrir seðlana. Verður þá jafiivel hægt að hringja í Getraunir og láta tippa fyrir sig á seðla og gefa upp númer á greiðslukortinu. Jafn- framt getur tipparinn ákveðið hvert sölulaunin skuli renna. Ég mun skýra fiá fleiri breytingum síðar. Enska 1. deildin HJEMME UDE K V U T MAL V U T mAl P 42 16 4 1 58-14 Liverpool .10 6 5 31-23 88 42 16 3 2 54-18 Éverton .10 5 6 33-23 86 42 17 2 2 48-16 West Ham ...9 4 8 26-24 84 42 12 5 4 35-12 Manchester U. 10 5 6 35-24 76 42 13 6 2 36-23 Sheffield W. . ...8 4 9 27-31 73. 42 12 4 5 32-27 Chelsea .: ...8 7 6 25-29 71 42 13 5 3 29-15 Arsenal ...7 4 10 20-32 .69 42 11 5 5 38-25 Nottingham F. ..8 6 7 .31-28 68' 42 12 6 3 37-15 Luton ...6 6 9 24-29 66 42 12 2 7 47-25 Tottenham ...7 6 8 27-27 65 42 12 5 4 46-31 Newcastle ...5 7 9 21-41 63 42 11 6 4 40-22 Watford ...5 5 11 29-40 59 42 12 3 6 33-20 Queens' Park R .3 4VI4 20-44 52 42 10 6 5 32-18 Southampton ..2 4 15 19-44 46 42 7 7 7 25-26 Manchestér C. .4 5 12 18-31 45 42 7 6 8 27-28 Aston Villa ... . 3 8 10 24-39 44 42 6 5 10 31-35 Coventry . .5 5 11 17-36 43 42 7 7 7 34-27 Oxford ..3 5 13 28-53 42 42 7 8 6 35-35 Leicester ..3 4 14 19-41 42 42 8 5 8 20-24 Ipswich ..3 3 15 12-31 41 42 5 2 14 13-25 Blrmingham ..3 3 15”17-48 -29 42 3 8 10 21-36 West Bromwlch.1 4 16 14-53 24 Enska 2. deildin HJEMME UDE K V U T MAL V U T MAL P 42 16 4 1 51-15 Norwich ..9 5 7 33-22 84 42 14 5 2 44-15 Charlton ..8 6 7 34-30 77 42 13 6 2 38-16 Wimbledon ... ..8 7 6 20-21 76 42 13 4 4 43-17 Portsmouth ..9 3 9 26-24 73 42 12 3 6 29-22 Crystal Palace ..7 6 8 28-30 66 42 11 7 3 39-19 Hull . 6 6 9 26-36 64 42 10 7 4 36-24 Sheffield U ..7 4 .10 28-39 62 42 13 4 4 40-28 Oldham ..4 5 12 22-33 60 42 12 3 6 39-24 Millwall ..5 5 11 25-41 59 42 8 11 2 29-16 Stoke ..6 4 11 19-34 57 42 10 5 6 42-30 Brlghton ..6 3 12 22-34 56 42 9 6 6 29-26 Barnsley - ..5 8 8 18-24 56 42 14 1 6 36-24 Bradford ..2 5 14 15-39 54 42 8 7 5 28-21 Leeds ..7 1 14 28-51 53 42 11 4 6 35-24 Grlmsby ..3 6 12 23-38 52 42 10 6 5 30-23 Huddersfield .. £4 4 13 .21-44 .52 42 11 5 5 29-20 Shrewsbury .... ..3 4 14 23-44 51 42 10 5 6 33-29 Sunderland .... ..3 6 12 14-32 50 42 10 4 7 30-20 Blackburn ..2 9 10 23-42 49 42 10 2 9 30-28 Carlisle ..3 5 13 17-43 46 42 8 6 7 26-23 Middlesbrough ..4 3 14 18-30 45 42 8 3 10 29-32 Fulham ..2 3 16 16-37 36 Þar sem liðin f ensku deildunum hafa ekki spilað neina leiki enn er best að birta lokastöðuna í 1. og 2. deild frá því i fyrravor. Þrjú neöstu liðin í 1. deild féllu í 2. deild, þrjú efstu liðin i 2. deild komust upp i 1. deild, þrjú neðstu liðin í 2. deild féll i 3. deild og liðin Derby, Plymouth og Reading komu upp í 2. deild. Umsjón: Eiríkur Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.