Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1986, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 20.08.1986, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986. BfðHÖIÍ^i Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni Fyndiö fólk í bíó (You are in the movies) Hérkemurstórgrinmyndin Fynd- ið fólk í bíó. FUNNY PEOPLE 1 og 2 voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur, enda sú besta til þessa. Falda myndavélin kemur mörg- um í opna skjöldu en þetta er allt saman bara meinlaus hrekk- ur. Fyndið fólk í bió er tvlmæla- laust grínmynd sumarsins 1986. Góða skemmtun. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk I alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Villikettir (Wildcats) Splunkuný og hreint frábær grín- mynd sem alls staðar hefur fengið góða umfjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Goldie Hawn við stýrið. Wildcats er að ná hinni geysivinsælu mynd Goldie Hawn, Private Benjamin, hvað vinsældir snertir. Grín- mynd fyrir alla f jölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Keach, Swooshi Kurtz, Brandy Goid. Leikstjóri: Michael Ritchie. Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása starscope. Sýnd kl. 5, 7.9 og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grirtmyndina Lögregluskólinn 3: Aftur í þjálfun Það má með sanni se'gja að hér sé saman komið langvinsælasta lögreglulið heims i dag. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 9 Vi vika Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. „Óvinanáman" (Enemy Mine) Sýnd kl. 5, 9 og 11. Út og suður í Beverly Hills " Morgunblaðið "* DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. IREGNBOGINN Frumsýnir: Flj ótarottan Spennuþrungin ævintýra- og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsilega leit að stoln- um fjársjóði.., með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. OttÓ Mynd sem kemur öllum í gott skap. Aðalhlutverk: Otto Waalkes. Leikstjóri: Xaver Scwaezenberger. Afbragðsgóðurfarsi *** H.P. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. í návígi Brad eldri (Christopher Wal- ken) er foringi glæpaflokks. Brad yngri (Sean Penn) á þá ósk heitasta að vinna sér virðingu föður síns. Hann stofnar sinn eigin bófa- flokk. Þar kemur að hagsmunir þeirra fara ekki saman, uppgjör þeirra er óumflýjanlegt og þá er ekki spurt að skyldleika. Glæný mynd byggð á hrikaleg- um en sannsögulegum atburð- um. Aðalhlutverk: Sean Penn (Fálkinn og snjó- maðurinn), Christopher Walken (Hjart- arbaninn). Leikstjóri: James Foley. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Bomber Spennandi og bráðskemmtileg slagsmálamynd um Bomber, - hnefaleikarinn ósigrandi og Bud Spencer lætur svo sannarlega hnefana tala á sinn sérstæða hátt. Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Morðbrellur Meiriháttar spennumynd. Hann er sérfræðingur í ýmsum tækni- brellum. Hpnn setur á svið morð fyrir háttsettan mann. En svik eru í tafli og þar með hefst barátta hans fyrir lífi slnu og þá koma þrellurnar að góðu gagni. **★ Ágæt spennumynd. Al Morgunbl. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Brian Dennehy, Martha Giehman. Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Bönnuð innan 14 ára. TÓNABÍÓ Simi 31182 Lokað vegna sumarleyfa. Martröð á þj óðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega” upp i. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjuleg- ur maður. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Roger Hauer, C. Thomas Howell, Jennifer Jason Leight, Jeffrey De Munn. Sýnd ki. 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Dolby Stereo. Reykjavík Reykjavikurmynd sem lýsir mannlífinu í Reykjavík nútlmans. Kvikmynd eftir Hrafn Gunnlaugs- son. Sýnd kl. 5. Ökeypis aðgang- ur. Slmi 18936 Bræðralagið (Band of the Hand) Þeir voru unglingar - óforbetran- legir glæpamenn, þjófar, eitur- lyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn for- hertari en í mýrarfenjum Flórlda vaknaði llfslöngunin. Hörku- spennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets Go Crazy" með Prince and the Re- volution, „Faded Flowers" með Shriekback, „All Come Together Again" með Tiger Tiger, „Wait- ing for You," „Hold On Mission" og „Turn It On” með The Reds. Aðalhlutverk: Stephan Lang Michael Carmine Lauren Holly Flutningur tónlistar: Prince and the Revolution, Andy Summer, Shriekback, Tiger Tiger, The Reds o.fl. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd i A-sal kl. 5, 7, 9. Siðasta sinn. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hækkað verð. Dolby stereo Járnörninn Hraði - spenna - dúndurmúsík Hljómsveitin Queen, King Kobra, Katrina and the Wa- ves, Adrenalin, James Brown, The Spencer Davis Group, Twisted Sister, Mick Jones, Rainey Haynes, Tina Turner Faðir hans var tekinn fangi I óvinalandi. Ríkisstjórnin gat ekk- ert aðhafst. Tveir tóku þeir lögin í sínar hendur og gerðu loftárás aldarinnar. Timinn var á þrotum. Louis Gosett, Jr. og Jason Gedrick i glænýrri hörkuspenn- andi hasarmynd. Raunveruleg flugatriði - frábær músík. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd i B-sal kl. 5, 9. Siðasta sinn. Dolby stereo Eins og skepnan deyr Aðalhlutverk: Þröstur Leo Gunnarsson, Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson. Sýnd i B-sal kl. 7. Siðasta sinn. Salur A 3:15 Ný bandarisk mynd um kllku í bandarískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klíkunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Það veit enginn hvenær því lýkur. Aðalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Salur B Ferðin til Bountiful Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. ' • • • Mbl. Salur C Smábiti Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Cleavon Little og Jim Carry. Sýnd kl. 5, 7, 9og11. BÍÓHÚSIÐ James Bond- myndin í þjónustu hennar * hátignar (On her Majesty’s Secret Service) nýr James Bond fram á sjónar- sviöið sem mun leika i’næstu BOND-mynd, THE LIVING DAYLIGHTS, sýnum við þessa frábæru James Bond-mynd. Hraöi, grín, brögð og brellur og allt er á ferð og flugi I James Bond-myndinni On her Majes- ty's Secret Service. I þessari James Bond-mynd eru einhver æðislegustu sklðaatriði sem sést hafa. James Bond er engum llkur. Hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: George Lazenby, Telly Savalas. Diana Rigg. Framleiðandi: Albert Broccoli Leikstjóri: Peter Hunt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Evrópu-frumsýning á spennumynd ársins: Cobra Ný, bandarisk spennumynd, sem er ein best sótta kvikmynd sum- arsins I Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst Rocky, þá Rambo, nú Cobra - hinn sterki armur lag- anna. - Honum eru falin þau verkefni, sem engir aðrir lög- reglumenn fást til að vinna. Dolby stereo. Bönnuð börnum innan 16 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 2 Evrópufrumsýnmg Flóttalestin 13 ár hefur forhertur glæpamaður verið í fangelsisklefa, sem log- soðinn er aftur. Honum tekst að flýja ásamt meðfanga slnum - þeir komast í flutningalest, sem rennur af stað á 150 km hraða, en lestin er stjórnlaus. Mynd sem vakið hefur mikla at- hygli. - Þykir með ólíkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Dolby stereo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 3 Frumsýning á nýjustu Bronson- myndinni: Lögmál Murphys Alveg ný, bandarlsk spennu- mynd. Hann er lögga, hún er þjófur, en saman eiga þau fótum slnum fjör að launa. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Kathleen Wilhoite. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Útvarp - Sjónvarp Sjónvarp 19.00 Úr myndabókinni - 16. þáttur. Bamaþattur nieð innlendu og erlendu efni. Gamli prófessorinn segir frá Charles Dickens, Ali Bongo, Raggi ráðagóði - loka- þáttur, Kuggur - lokaþáttur, Villi bra bra, Snúlli snigill og Alli álfur, Alfa og Beta og Klettagjá. Um- sjón: Agnes Johansen. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Við kranans máttuga söng. Það er hald matma að hafnarskilyrðin hafi ráðið miklu um þá ákvörðun Ingólfs Amarsonar að byggja í Reykjavík fremur en á öðrum stöðum á Islandi. Tæknisýning Reykjavíkur hefur látið gera mynd um Reykjavíkurhöfn undir heit- inu Við kranans máttuga söng. Kvikmjmdun: Sigurður Jakobsson. Texti: Ólafur Bjami Guðnason. Lesari: Amar Jónsson. Hljóðsetning: Kot. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. Umsjónarmaður Sigurð- ur H. Richter. I þættinum er m.a. fjallað um hreinsun á koparstyttum, nýjungar í flugvéla6míðum og tækni- brellur í kvikmyndagerð. 21.15 Djasshátíð á Arnarhóli. Bein útsending frá djass- tónleikum á Amarhóli í tilefni af 200 ára afmæli Reykjavíkurborgai . Það er Jazzvakning sem stendur fyrir þessum tónleikum en hljómsveitimar, sem fram koma, eru Tríó Jóns Páls Bjamasonar, Björn Thor- oddsen og félagar og Hljómsveit Guðmimdar Ingólfs- sonar. Dagskrárlok óákveöin. Útvaip rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Böm og umhverfi þeirra. Um- sjón: Anna G. Magnúsdóttir og Berglind Gunnars- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Fólk á förum“ eftir Ragnhildi Ólafsdóttur. Elísabet Jónsdóttir þýddi úr dönsku. Torfi Jónsson les (2). 14.30 Norðurlandanótur. Danmörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Vesturland. Umsjón: Ævar Kjartansson, Ásþór Ragnarsson og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. a. Keisaravalsinn eftir Johann Strauss. Útvarpshljómsveitin í Berlín; Ferenc Fricsay stjómar. b. Forleikur að óperunni „Rakarinn í Se- villa“ eftir Gioachomo Rossini. Fílharmoníusveitin í Lundúnum leikur. c. Tónlist eftir Saint Saens og Chabrier. Cécile Ousset leikur á píanó. 17.00 Fréttir. 17.03 Bamaútvarpið. Umsjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.45 I loftinu. Hallgrímur Thorsteinsson og Guðlaug María Bjamadóttir. Tilkynningar, 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 bVéttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefhi. 20.00 Sagan: „Sonur elds og ísa“ eftir Johannes Hegg- land. Gréta Sigfúsdóttir þýddi. Baldvin Halldórsson les (2). 20.30 Ymsar hliðar. Þáttur í umsjá Bemharðs Guð- mundssonar. 21.00 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 21.30 Þættir úr sögu Reykjavikur - Skólamálin. Um- sjón: Sumarliði Isleifsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Hljóð-varp. Ævar Kjartansson sér um þátt í sam- vinnu við hlustcndur. 23.10 Djassþáttur - Jón Múli Ámason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Útvaip lás II 14.00 Kliður. Þáttur í umsjá Gunnars Svanbergssonar og Sigurðar Kristinssonar. (Frá Akureyri) 15.00 Nú er lag. Gunnar Salvarsson kynnir gömul og ný úrvalslög að hætti hússins. 16.00 Taktar. Stjómandi: Heiðbjört Jóhannsdóttir. 17.00 ErUl og ferill. Erna Arnardóttir sér um tónlistar- þátt blandaðan spjalli við gesti og hlustendur. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MH 17.03-18.30 Svæöisútvarp fýrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz Firnmtudagur 21. ágúst ________ Útvarp ras I 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Olla og Pési“ eftir Iðunni Steinsdóttur. Höfundur les (11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.