Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. Viðskipti________________________p\ Eldiskvíar framtíðarínnar England Seldur fiskur úr gámum þriðjudaginn 16.9. 1986. Sundurl. Selt magn kg. Verðíerl.mynt Söluv. ísl.kr. kr.pr.kg. Þorskur 191.843,75 213.422,70 12.874.937,80 67,11 Ýsa 24.595,00 29.923,80 1.805.183,16 73,40 Ufsi 6.085,00 3.138,60 189.339,18 31,12 Karfi 11.632,50 5.594,00 337.463,64 29,01 Koli 12.957,50 15.909,40 959.750,46 74,07 Blandað 25.707,50 35.526,60 2.143.177,67 83,37 Samtals: 272.821,25 303.515,10 18.309.851,92 67,11 Aqua System A/S, sem er dótturfyr- irtæki Bergen Engeneering, hefur hafið íramleiðslu á nýrri gerð eldis- kvía. Hægt er að flytja kvíamar nánast hvert sem menn vilja óska og eru þær algjörlega óháðar tengslum við land. Kvíar þessar þola miklu meiri sjógang en eldri gerð eldiskvía og vegna þess er hægt að hafa þær nánast hvar sem menn vilja og ekki þarf að velja þeim stað í lygnum íjörð- um sem fljótt mengast af úrgangi frá eldiskvíunum. Hagkvæmur rekstur Af því að hægt er að hafa marga árganga í sömu kvínni, allt frá seiðum til fullvaxins fisks, er talið að eldið verði miklu ódýrara. Auðvelt með flutninga á kvíun- um Vegna þess hversu sjálfstæðar þess- ar kvíar eru, er auðvelt að færa þær til. Til dæmis er hugsanlegt að hafa annan vetrarstað en sumarstað og með þvi móti er hægt að losna við mengun- ina sem fylgir eldisbúrum. Sjúkdómar Með því að hafa breytilega staði fyr- ir kvíamar er gert ráð fyrir að minna verði um sjúkdóma, en sjúkdómar koma gjaman harðast niður á þeim svæðum þar sem kyrrstaða er mest í sjónum hjá stöðvunum. Oft drepst mikið af fiski af þeim sökum og mikið þarf að skera til að hreinsa kvíamar. Peningamarkaöur VEXTIR (%) hæst Innián óverðtryggð Sparisjóðsbækur óbundnar 8-9 Lb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 8.5-10 Ab.Lb.Vb 6 mán. uppsögn 9.5-12.5 Ab.Vb 12 mán. uppsögn 11-14 Ab Sparnaður - Lánsréttur Sparað í 3-5 mán. 8-13 Ab Sp. Í6mán. ogm. 8-13 Ab Ávisanareikningar 3-7 Ab Hlaupareikningar 3-4 Lb.Sb Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán.uppsögn 2.5-35 Lb Innlán með sérkjörum 8-16 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 8-7 Ab Sterlingspund 9-10.5 Aþ,Vb Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Oanskar krónur 6-7.5 Ab.Lb. • Bb.Sb Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavíxlar(forv.)(1) kge og 19.5 Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningar(yrfirdr.) 7-9 Utlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5 árum 4 Allir Til lengri tíma 5 Allir Útlán til framleiðslu ísl. krónur 15 S0R 7.75 Bandarikjadalur 7.75 Sterlingspund 11.25 Vestur-þýsk mörk 6 Spariskírteini 3ja ára 7 4ra ára 8.5 6ára 9 Með vaxtmiðum(4 ár) 8.16 Gengistryggð(5 ár) 8.5 Almenn verðbréf 12-16 Húsnæðislán 3.5 Lifeyrissjóðslán 5 Dráttarvextir 27 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala 1486 stig Byggingavisitala 274.53 stig Húsaleiguvisitala Hskkaði 5% 1. júli HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. Iðnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb=Búnaðar- bankinn, Ib = Iðnaðarbankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Verslunar- bankinn, Sp = Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast i DV á fimmtudög- um. Vátryggingar Minnkandi dauði eldisfiska í kvium léttir mjög vátryggingagjöld, en eins og fyrr segir má ætla að veikindi í fisk- inum verði minni þegar kvíamar eru færðar til og það dragi úr seiða- og fiskadauða og lækki þar með vátrygg- ingagjöld. Markaðssetning Frá því í maí síðastliðnum hefur fyr- irtækið boðið þessa nýju gerð eldis- kvía. 300 klukkustundir hafa farið í hönnun þeirra og nú em þær þannig að Veritas telur þær vátryggingahæfar og þær muni standast það sem fyrir- tækið hefúr lofað. Samvinna er milli þeirra tveggja fyrirtækja sem hér hef- ur verið getið um. New York-Fulton Nú virðist sem markaðurinn hjá Fulton sé að komast í eðlilegan farveg á ný eftir sumarleyfin. Fiskverð hefur verið mjög gott að undanfömu, hvort heldur er um frystan fisk eða ferskan að ræða. Hörpuskelfiskur hefúr verið í mjög góðu verði og sagt er að hann muni ekki hafa verið á betra verði áður. Norskir umboðsmenn í New York benda á að nú sé rétti tíminn til að selja, því lítið berst á markaðinn ennþá, t.d. frá Perú, en ekki gott að spá um það hvað gerist þegar veiðam- ar hefjast þar nú í haust. Veiðar Ameríkana hafa verið langt undir meðallagi það sem af er þessu ári. Verð á laxi hefur verið: Lax, 2 til 3 Tveir nýir grunnskólar tóku til starfa í Reykjavík nú í haust. Annar er Grandaskóli við Keilugranda, hinn er Selásskóli í Suður-Selási. Skólamir em í meginatriðum eins, 766 fermetrar hvor. Var heildarbygg- kíló, kr. 325. Lax, 6 til 7 kíló, kr. 360. Hörpuskelfiskur, kílóið kr. 560 fyrir allar stærðir. Kanadísk þorskflök kr. 200 kílóið. Grálúðuflök kr. 264. Ufsa- flök kr. 116 kílóið. Nokkuð hefur verið á markaðnum af frosnum, færeyskum laxi og er hann á aðeins lægra verði. En talið er að nú sé markaðurinn að komast í eðlilegt horf og aldrei hafi verið betra útlit fyrir gott verð á fiski. Hamborg Fyrir stóran fisk hefur verið greitt gott verð á markaðnum í Hamborg, en enn sem komið er hefur meginhluti aflans verið smár ufsi og smár þorsk- ur. Verð á markaðnum fyrir ferskan fisk hefur verið sem hér segir: Stór þorskur, 2 til 7 kg, kr. 72 kg. Þorskur" undir 2 kílóum kr. 56. Ufei þyngri en 1,5 kg, kr. 33. Karfi, 0,6 til 2 kg, kr,- 56. Karfi undir 0,6 kg kr. 37. Ýsa þyngri en 1 kíló kr. 78. Grálúða kr._ 66 kílóið. Lax, 2 til 3 kíló, kr. 247, lax, 6 til 7 kiló, kr. 2%. Madrid Þeir sem best þekkja til í markaðs- málum á Spáni telja að hver íbúi Madrid neyti eins kílós af fiski á viku. Fiskmarkaðurinn Mersamadrid hefur nú tekið við sér eftir að sumarleyfun- um lauk, enda er markaðsverð gott um þessar mundir. Skötuselur hefur verið á kr. 390 þegar hann hefur kom- ist hæst. Eftir þeim fréttum, sem fyrir liggja, hefur borist mikið af norskum laxi á markaðinn, sem ekki hefur stað- ist kröfur markaðarins um gæði. ingartími hvors um sig um fimm mánuðir en þeir voru teiknaðir af Guðmundi Þór Pálssyni arkitekt. Skólastjóri Grandaskóla er Krist- jana M. Kristjánsdóttir. Þar eru nú 180 höm á aldrinum 6 til 8 ára og Ekki er búist við breytingum á verði næstu daga. Verði framboð ekki úr hófi er búist við jöfnu og góðu verði alla vikuna. Grimsby Ms. Otto Wathne landaði 15.9. alls 135 tonnum fyrir kr. 8,1 millj. Þorskur kr. 67,61. Ýsa kr. 67,77. Ufei 25,00 kíló- ið. Mb. Þorri landaði 14.9. alls 55,4 tonnum fyrir kr. 3,544 millj. Þorskur kr. 64,58, smáfiskur kr. 60,28. Ýsa kr. 55,86, meðalstór ýsa kr. 56, smáýsa kr. 45,89. Ms. Albert Ólafsson landaði 14.9. alls 39,6 tonnum fyrir kr. 1,968 millj. Þorskur kr. 50,58, meðalstór þorskur kr. 46, skemmdur þorskur kr. 29. Bremerhaven Bv. Hólmanes landaði 12.9. alls 147,694 tonnum fyrir kr. 7,512 millj. Gott verð fékkst fyrir aflann: Þorskur næsta vetur bætist 9 ára aldursflokk- urinn við. Ekki er áformað að sá skóli verði með eldri böm. Kristín H. Tiyggvadóttir er skóla- stjóri Selásskóla. Þar eru nú 190 böm á aldrinum 6 til 11 ára. -KÞ frá kr. 66 til 88 kílóið. Ýsa frá kr. 67 til 88 kílóið. Langa kr. 59 kílóið. Karfi kr. 67. Lúða kr. 153 kílóið. París Eins og annars staðar í Evróðu em sumarfríin að verða búin. Á markaðn- um hjá Rungis hefur verð verið sem hér segir: Þorskur kr. 158 til 198 kíló- ið. Sfld kr. 43 til 52 kg. Ufsi kr. 79 til 98 kg. Karfi kr. 86 til 99 kg. Skötubörð kr. 192 til 279. Skötuselur kr. 494 kíló- ið. Lax, 1-2 kg, kr. 200, lax 4-6 kg, kr. 320. Skoskur hafbeitarlax kr. 452. Skoskur eldislax, 1-4 kg, kr. 241 til kr. 314. Bologne Ufei kr. 130 kg hæst. Þorskur kr. 102 til kr. 198 kg. Smáþorskur kr. 40 til 108 kg. Blálanga kr. 58 til 75 kg. Ýsa kr. 38 til kr. 90 kflóið. Rauðspretta kr. 19 til kr. 98 kílóið. Grálúða kr. 113 til kr. 127 kílóið. Mál Ávöxtunar fellt niður Ákæruvaldið telur ekki ástæðu til málshöfðunar á hendur verðbréfa- markaðinum Ávöxtun sf. sem Banka- eftirlitið kærði til ríkissaksóknara á sínum tíma fyrir ætluð brot á lögum um viðskiptabanka og sparisjóði. f bréfi frá ríkissaksóknaraembætt- inu til Ávöxtunar sf. segir m.a. að þar sem forráðamenn fyrirtækisins hafi ákveðið að laga starfeemi sína að þeim óskum og ábendingum sem bankaeft- irlitið hafi látið frá sér fara og þar sem annar forsvarsmanna fyrirtækisins, Pétur Bjömsson, hafi sótt um leyfi til viðskiptaráðuneytisins um að mega reka verðbréfamiðlun í nafni fyrirtæk- isins verði eigi af hálfu ákæruvaldsins krafist frekari aðgerða í máli þessu. Viðskiptaráðuneytið hefur fallist á umsókn Péturs Bjömssonar um leyfi til verðbréfamiðlunar og verður leyfis- bréfið tilbúið til afgreiðslu þann 25. september nk. -FRI Annar hinna nýju skóla, Seiásskóli. DV-mynd Brynjar. Nýir gmnnskólar í Reykjavík

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.