Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.09.1986, Síða 9
FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 1986. 9 íbúar Hong Kong mótmæla byggingu kjamorkuvers M€€NS ■V P. SAMUELSSON & CO. HF. SKEIFUNNI 15 108 REYKJAVÍK SÍMI (91) 687120 Sendinefnd frá Hong Kong er nú í Kína til þess að ræða væntanlega byggingu kjamorkuvers Kínverja rétt hjá landamærum Hong Kong. Farið var að ræða um byggingu kjamorkuversins fyrir íjórum árum en vegna umræðna um framtíð nýlend- unnar eftir 1997, þegar Hong Kong sameinast Kína, vöktu viðræður verk- taka og stjómarinnar ekki mikla athygli. Var það fvrst eftir Chemobyl- slysið sem skriður kom á umræðumar um kjamorkuverið. Um ein milljón hinna rúmlega fimm milljóna íbúa bresku nýlendunnar hafa skrifað undir skjal þar sem mót- mælt var byggingu kjamorkuversins en það verður aðeins fimm kílómetra frá miðju borgarinnar. Kínverjar hafa nú lofað að farið verði eftir alþjóðlegum gæðakröfum við byggingu kjamorkuversins sem er stærsta verkefni sem Kínverjar og út- lendingar hafa staðið saman að. Em það íbúar Hong Kong sem að mestu leyti fjármagna framkvæmdina og þykjast þeir þess vegna vera í full- um rétti er þeir gagnrýna staðsetningu kj amorkuversins. Það er þó til önnur hlið á þessu máli og hún er sú að ef Kínverjar láta undan getur það leitt til mótmæla annars staðar þar sem fyrirhugaðar ÞINGHOLTSSTRÆTI 1 íbúar Hong Kong eru rúmlega fimm milljónir. Nú hafa yfirvöld í Kína ákveðið að byggja kjarnorkuver aðeins fimm kílómetra frá miðborginni. era svipaðar framkvæmdir. Og eftir- að farið verði að mótmæla stefhu Kín- gjöf á þessu sviði getur leitt til þess veija í stjómmálum. Óskum eftir öllum geröum af bifreiðum á söluskrá og á staðinn. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. (Erum við hliðina á Hagkaupi.) Verið velkomin. Ullönd Japan boðar refsi aðgerðir gegn Suður-Afríku Stjómvöld í Japan tilkynntu í morgun um takmarkaðar refsiað- gerðir gegn ríkisstjóm Suður-Afríku vegna stefhu hennar í kynþáttamál- um. Haft er eftir talsmanni ríkisstjóm- arinnar í morgun að refsiaðgerðim- ar fælust meðal annars í banni á innflutningi hráefha til jám- og stál- framleiðslu, takmörkunum á útgáfu vegabréfsáritana til Suður-Afríku fyrir japanska ferðamenn, auk þess sem yftrvöld legðu nú harðar að jap- önskum ferðamönnum að heimsækja Suður-Afríku. Að sögn talsmannsins verður suð- ur-afrískum flugvélum bannað að lenda í Japan, auk þess sem japön- skum ríkisstarfsmönnum er meinað að ferðast með suður-afrískum flug- félögum í opinberum erindagjörðum. Japan hefur fram að þessu verið eitt helsta viðskiptaríki Suður-Afr- íku og telja hagfræðingar ljóst að efhahagsaðgerðir Japana séu ríkis- stjóm Suður-Afríku mikið áhyggju- efni, en utanríkisráðherra landsins er nýkomin úr ferðalagi um Asíu- ríki, þar á meðal Japan, þar sem leitað var aukinna markaða fyrir útflutning Suður-Afríku. í tilkynningu japönsku stjómar- innar segir ennfremur að ekki sé við því að búast að viðskiptaþvingunum þessum verði aflétt fyrr en stjómvöld i Suður-Afríku hafi leyft starfsemi Afríska þjóðarráðsins í landinu og leyst foringja þess, Nelson Mandela, úr haldi. HÖGGDEYFAR Úrvals japanskir höggdeyfar í japanskar, evrópskar og ameriskar fólksbifreiðar og jeppa - venjulegir og gas. TRIDON^- BREMSUKLOSSAR, stýrisendar, spindilkúlur og þurrkublöð í japanskar og evrópskar bifreiðar. Gæðavörur- gott verð. AMC varahlutir í miklu úrvali í Eagle, Jeep, Wagoneerj og Cherokee. TJAKKAR-TJAKKARj margar gerðir. « • Drullutjakkar frá Lyftigeta: 2700-3600 kg, eftir stærð. • Hjólatjakkar, lyftigeta 1500 & 2000 kg. | • Venjulegir tjakkar. Kveikjuhlutir frá Elntermotor Eitt mesta úrval kveikjuhluta i allar helstu bil- tegundir, m.a. kveikjulok, kerti, platinur, hamr- ar, þéttar, háspennukefli o.fl. IVARAI HLUTIR S I Ð U M U L A 0 3 7 2 7 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.